Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.10.1902, Blaðsíða 2

Reykjavík - 18.10.1902, Blaðsíða 2
2 Landsbókasafnið er opið daglega • kl. 12—2 og til 3 á M nud., Miðv.d. og Laugard., til útlána. Landsskjalasafnið opið á P d., Fimtud., Ld., kl. 12—1. Náttúrugripasafi ið er opið á Sunuud., kl. 2—3 íðd. Forngripasafuið er opið á Miðv.d. og Ld. kl. 11 — 12 Lands anki in op. dagl. kl. 11- 2. B.stjórn ið 12 1 Siifnunarajóðurinn opinn 1. Mánud. í mánuði, kl. 5 fi' LandBhöfðingjaskrifstofan opin 9—10,30, 11,30—2, 4 7. A ntinannsskrifstofan opin dagl. kl. lo—2, 4— 7. Bæjarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9 2, 4 7. J'óststofan opin 9 - 2, 4 -7. Aðgangur að boxkössum9-9 1J jarkas^ar æmdir rúnih. d ,-ga 7,30 árd., 4 siðd., en á Sunnud. 7,30 árd. að eins. Afgreiðsla gufuskipafélagsins 8--12, 1—9. Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hvers mán. Héraðslæknirinn er að hitta heiina dagl. 2--3. Tannlækn. heima 11—2. Frílækn. 1. og 3. Mád. í mán. Frílækning á spítalanum Þriðjud.. g Föstud. 11—1. Gerið svo vel og vitjið tauanna, sem óg hefi iátið vinna fyrir yður í Silkeborg Klxðejabrik; annars neyðist ég til að selja þau. Virðingarfylst. Valdimar Ottesen. Með „Laura" kom í verzlun Valðim. ðttesen 6 INGÓLFSSTRÆTI 6 Ullar- nærfatnaður fyrir fullorðna og börn. Sömuleiðis nf Cðinf er t)a‘' enn að koma Wj Ul]ars(!mii„gum sín- um til hiunar ágœtu „Warde kieeða- verksmiðju“, sem allir keppast eftir að lát.a vinna fyrir sig, er til þekkja. Skoðið sýníshorn af tauum hjá um- boðsm, vorksmiðjunnar. JÓN HELGASON, Aðalstr. 14. einn skilling (90 au.) og virtist eink- um ætlað viðvaningum. Fyrri hlut ferðarinnar virtist svo, sein mærin væri alveg sokkinn nið- ur í efni kvers þessa. Síðari hlut leiðarinnar hallaði hdn sér aftur á bak í sæti síriu og lá þannig hreyf- ingarlaus með augun aftur eins og hún væri mikið hugsandi. Þegar eimlestin staðnæmdist við Huxwell, hrökk hún upp og tíndi saman fögg- ur sínar. Framh. Alþingi leyst upp. Mcð opnu bréfi 25. f. m. hefur konungur leyst upp alþingi vegna samþyktar á stjórnarskrárfrv., samkv. 61. gr. stj.skrárinnar og í öðru opnu bréfi, ds. s. d., fyrirskipað oýjar kosningar, er frain skulu fara dagana, 2. 3. 4. 5. og 6. Júní nœsta vor, samkvæmt kosningarlög- unum, Emi verður ekkert um það sagt. hvort, kosið verður eftir leinilegu kosning- arlögunum því að þau eru ekki onn staðfest. Sennilegt er að kosið verði cftír þeim, ef þau öðlast staðfestingu, en þá verðnr gef- ið út nýtt opið bréf, er fyrirskipar einhvern hinna fyrtöldu daga 2.-6. Júní, sem kosn- ingardag um land alt. Ný lög frá síðasta alþingi staðfest af konungi 25. f. m. (allt stjómarfrumvörp): 1. Fjáraukalög 1902 og 1903. 2. Víðaukalög við lög 6. Apríl 1898 um bann gegn botnvörpuveiðum. 3. Um síldarnætur. 4. Breyting á lögum 13. Sept. 1901umlög- gæzlu við fiskíveiðar í Norðursjónum. 5. Viðaukalög við lög 12. Jan. 1900, um stofnun veðdeildar i landsbankanum. 6. Breyting á hlutabankalögum (prentvillu- frumvörpin). Ný írímerki. Samkvæmt þingsálykt- unartillögu samþykktri af báðum deildum alþingis 1901, hefir stjórnin látið búa t.il ný íslenzk frímerki, og eru þau þegar geng- in í gildi. Mjög mikil hreyfing heflr verið hér moðal manna, til þess að kaupa það, er eftir var af gömlum frímerk)um. Námu frímerkjabirgðirnar nær !/2 milíón að sögn. Póstfiúsið hér hefir selt fyrir tugi þúsunda, og ýmsar tegundir eru alveg uppseldar, þannig 3, 4, 5, og 16 aura almenn, og 3. V EG undirskrifaðuv ínálallutiiings- maður hefl alt af hús til sölu í úrvali við fjölförnustu götur bæjarins. Rvik, 22/8 1902. Oðður öíslason. 4 og 16 aura þjónustufrímerki. Einkenni- legt er það, að 50 aura þjónustufrímerkin skuli ekki vera uppseld. lílýtur það að stafa af fjárleysi, og peningaeklu i bænum, þar sem þau eru einhver með allra beztu frímerkjunum. Nú kæmi öflugur banki að góðum uotum, og er ekki séð, hversu mikið t.ap bærinn getur haft af því, að fé vantar til þess, að kaupa öll frímerkin, ef eins og alt bendir á verður mikill ágóði á þeim. Á ný.ju frímerkjunum er mynd af Kristjáni IX konungi vorum, eru frímerkin yfirleitt ó- fögur ásýndum, og óheppileg að lit, sum- ar tegundirnar. Það þarf til dæmis mikla aðgæslu til þess að þekkja sundur 6 aura og 16 aura frímerkin við ljós. Þegar Kristján IX fellur l'rá verða að koma ný frímerki, og ættu menn að rnuna að verða þá fljóSir til að kaupa upp. E. Ný brélspjöld komu og, eru þau og með mynd konungsins, en mikið fallegri en frímerkin. Sumt af gömlu bréfspjöld- unum (5 og 8 aura) er uppselt. (leta rná þess, að það komu um leið 3 aura bréfspjöld, og eru þau þörf fyrir bæjarbúa. Oskandi væri að lokuð bréf- spjöld kæmu sem fyrst, þau eru sérstak- lega þægileg og hentug. Póstst.jórnin ætti að sjá um það. Z. Landshoruanna milli. Skriðufall. 2 börn Pálma bóiula Lari entíusarsonar í Botni í Súgandafirði, Olöf 16 ára og öuðmundur 14 ára, voru að smala þar í fjallinu þ. 12 .Túní. Sprakk þá fram klettur, og varð af því skriða mikil. Steinu hentist, í höfuð Ólaiar, svo hún rotaðist,, og var ekkert lífsmark með henni, er hróðir hennar kom að, er var örfáa faðma i burtu. Afmseli sitt liélt Loftur bóndi Guð- mundsson á Tjörnum undir Eyjafjöllum hátíðlegt 26. f. m. Varð hann þá 80 ára, og hefir búið rausnarbúi í 57 ár. í boð- inu voru yfir 100 manns. Þar var Lopti færður að gjöf silfurbúinn stafur, hinn bezti gripur. Mannalát. 19. f. m. dó merkisbónd- inn Sigurður Jónsson í Firði við Seyðis- f'jörð. 23. f. m. dó merkisbóndinn Bjarni Gíslason á Ármúla í ísafjarðarsýslu. margeftirspurðu KLÆÐIN í kvennfatuaði, og m. fl. Alt sclt ineð nijös' göðu verði. prentsmlðja Reykjavikur á horniim á Kyrkjutorgi og Templarsundi (rétt fyrir sunnu i kyrkjuna) tekur að sér alls konar prentun og leysir fljóttogvél af hendi. Öll áhöhl eru vönd- uð og ný — letrin eftir nýjustn tízku. Virðingarfylst. Þorvaröur Þorvarðsson. Morð ? Um morguninn 2. þ. m. fanst Slgurjón Jónsson frá Isafirði dauður í hát á Akureyri. F.kki vita menn ncitt. meira um það, en fullyrt var nyrðra, að hér væri um manndráp að tefla. Læknisrannsókn hefir þó okkert, í Ijós leitt or bendir á það. Sigurður Pálsson héraðshcknir á Sauðárkrók lá hættuloga veikur er síðast fréttist (9. þ. m.). Hafði Imnn l'eugið tanu- pínu, og á eftir ákafa bólgu í annan kjálk- ann, og stafar veikin að sögn af þvi. Þeir læknarnir Magnús Jóhannsson á Hofsós og Steingrímur Matthíasson á Akurcyri, voru sóttir og álitu þeir að hann yrði að l'ara suður, eða jafnvel sigla. Ingólfur Gíslason er enn veikur, og batavonir mjög litlar. Húsbruni. Nú um mánaðarmótin brann íbúðarhús Chr. Popps kaupmanns á Sauðár- króki. Blaia logu var, svo hægt, var að bjarga, og ekki brann nema húsið. Búð lians, sem er þar rétt við, slapp óskemd. Húsið var vátrygt. Veikindi ganga i Skagafirði. Kighósti mjög skæður í Fljótum, jafnvel fullorðið fólk fær hann, og illkyiijuð magaveiki f Hjaltadal og Viðvikursveit. Hefir sum- staðar alt. fólkið fagst rúmf'ast sökum þess. Fiskaffli er alstaðar góður livaðan sem frétt.ist frá, t. <1. Fljótum og Húsavík og ágætur afli við Ísaíjarðardjúp. Á ísafirði er oft alt að 12 krónur í hlutyfir daginn. Þjófnadur. Víða er pottur brotinn og víðar er stolið en hér í bæ. Á tsa- 1 firði hefir orðið vart, við þjófnað. Þannig misti maður þar 140 kr. úr kofforti sínu. Þjóíurinn ófundinn. Gagnfreedaskóli Norðurlands á Akur- eyri. Á honum eru 34nemendur. Örðugt hafði nemendum gengið með að fá hús- næði, þó sérstaklega moð rúmföt. K enslan fer fram í harnaskólahúsinu á Akureyri kl. 3—8 síðd. Kvennaskóli Eyfirðinga; á honum eru 20 námsmeyjar, en von var á fleirum. Skólastýra þar er Jtólmfríður Árnadóttir

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.