Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.10.1902, Blaðsíða 3

Reykjavík - 18.10.1902, Blaðsíða 3
3 STÓRT OG RÚMGOTT VERKSTÆtil er til leigu í Vesturgötu 39. Bókasafn alþýðu Og barnabækur alþýðu fást hjá Arinb. Sveinbjarnarsyni. BAKARÍ gjörns Símonarsonar 4 VALLARSTRÆTI 4 tekur framvegis að sér að haka fyr- ir þá, sem óska, ýmiskonar kökur, svo sem skreyttar Thertur, Kransa kökur 0. fl. jttngfrú f'rá Kálfsstöðum í Hjaltadal, en en auk hennar er sam fastur kennari jung- frú Guðrún Jóliannsdóttir frá Lýtingsstöð- um í Skagalirði. Isfirzku máíin. ltannsóknum í kosn- ingar-kærumálunum kvað vera lokið nú í bráð, en árangur þeirra ókunnur. Arnarnesvitinn við ísafjarðardjúp er nú fullger. Hann hefir kostað um 4200 kr. og lýsir 20 kvartmílur frá sér. Sagt er að vitinn sjáist um alt Djúpið innan frá Ogurhólmum og 5 kvartmílur út fyrir Kif, og alla leið inn fyrir Hnífsdal. Vita- vörður er Gestur öðalsbóndi Guðmunds- son í Arnardal. 1Re\>fcja\>íU oo ðrcní>. Prestaskólinn. Á houum eru nú II stúdentar þar af (i njir, nfl. þeir Benedilct Sveinsson, Björn Magnússon, Björn Stef- ánsson, Eiríkur Stefánsson, Guðm. Gríms- son og Lárus Thorarensen. Leeknaskólinn. Á honum eru nú 14 stúdentar, þaraf .T nýir, nfl. þeir Guðm. Tómasson, Halldór Stefáusson og Sigvaldi Stefánsson. Lýðháskólinn var settur sem lög gara ráð fyrir, fyrst i þ. m. Sigurbj. Á. Gíslason kennir eicki við skólann. Á skól- anum eru 20 manns, er taka meiri eða minni þátt í kenslunni. Latínuskólinn. 4>ar eru nú 94 piltar. Barnaskólinn í honum oru um 400 börn. Hafa þau aldrei fyr verið svo mörg. Stýrimannaskólinn á lionum kváðu vera milli 70- 80 nemendur. W. E. Napier hetir tetlt, bér *við þá beztu, Pétur Zöphóníasspu, Sturla Jónson, Sigurð Jónsson og Lndriða liinn rnson og alltaf unnið, nema livað Pétur hefir unuið 1 skák og ein orðið jafntefli Póstskipið ,.Laura" kom hingað frá Höl'n 7. þ. m. seint um kveldið. Með því konui: Lórður Pálsson læknaskólakandídat, Bjarni Þorláksson stúdent, Þórður Finsen verzlimannaður og nýr dróttstjóri t.il Hjálpræðishersins. Frá Vestmanneyjum kom Jón Magnússon landritari fhafði brugð- ið sér til eyjanna með „Hólum“ til að lialda þar leiðarþing) og Sveinn Jónsson snikkari (frá Leyrum.) Stóra Tombólan Terður 1. og 2, Nóvember n. k, í klæðaverzlmi mína talsvert af fa-1- legum Fataefnum, sem seljast með mjög lágu verði. Allir þeir sem hafa tatað um að senda verkefni til Silkeborg Kls ð ejab rik nú með „ L a u r a „ eru vinsamlega beðnir að koma sendingunum sem Von á meiri birgðum með næsta skipi. AÐALSTRÆTI 9. Reink. ^nðerson «—- fyrst til undirskrifaðs. YALD. OTTESEN. NÝPRENTAÐ: Upp við fossa. Vinnukona, dugleg og þrifin, gctur fengið góða vist nú þegar. Gott kaup. — Utgef. vísar á. BARNABÆKUR Jóns Ólafssonar fást lijá öllum hóksölum. Saga eftir Þorgtls gjallanda. Fæst hjá ~Arinb. Sveinbjarnarsyni. YERZLUN W. Fischer’s Litli Bai*navinurinn I. fæst lijá öllum hóksölum. funðarlann. Vasi með peninga- buddu í o. fi. týndist á götum bæjarins. Skila má á afgreiðsln- stofu R.víkur. Peninaaliuððameð i,ykkru"‘i,cn' J mgum í og fleiru tapaðist 15. þ. m. á veginum frá Elliða- ánum til Reykjavíkur. Það mun borga sig fyrir þann, sem fundið hefir þessa buddu að skila henni til ritstjóra þes.ia blaðs. hefir ávalt nægar birgðir af alls kon- ar gdftum nauðsynjavOrum, seiu seljast mjög 6 d ý r t gegn peiiingum. Hún f'ór til vesturlandsins 12. þ. m. og með henni strjálingur af farþegum. Þar á meðal til lsafjarðar: jungfrú Járngerður Halldói-sdóttir, til Patreksfjarðar : kaupm. Markús Snæbjarnarson og jungfrú Jónína Bergmann, til Stykkishólms: jungfrú Ágústa Ólafsson, kennari Hallgrímur Jónsson (á leið til Búðardals) og bókbindari Björn Sveinsson. Trúiofuð eru Guðmundur skáld Guð- mundssou og jungfrú Ása llna Asgríms- dóttir, ennfremur realst. Tómas Snorrason og jungfrú (íuðiij Jónsdóttir frá Galtar- l'elli. Sjúkrahúsið ■ Landakoti var vigt, i fyrradag kl. 12. Var þar viðstaddur fjöldi bæiarbúa, landsliöfðingi, au tmaður og biskup, auk annara. Sjúkrahúsið er stór og mikil bygging, það er 70 al. langt, 15 al. breitt og yfir 20 al. á bæð. St. .lósephsystur bafa byggt það, eru þær nafnkunnar sem ágætis bjúkrunarkonur. Hefir það kostað um 80 þús. kr., og er þar af 30 þús., er búið var að safna til boldsveikraspítala, eu uldrei varð af að færi tjl bans. Siúkrabúsið er samkvæmt Suívig íjansen tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I, BRAUN Hamborg á hverjum dcgi, kl. 4—5 síðd. ó milli skipaferða. jfokkur glugga-blómstnr eru til sölu. Ut.g. vísar á seljanda. teikningu þeirri, er lá fyrir alþingi, og má hver sjúklingur hafa þar þann læikni er hann kýs. Sjúkraliúsið tekur 40 sjúklinga og eru í því þrjú herborgi fyrir einn sjúkl- ing hvert, og svo eru herbergi er taka 4—7 sjúklinga. Á móti suðri eru 2 stof- ur (hver 4 sjúkl.) með lokuðum svölum; eru svalirnar hygðar samkvæmt ósk hér- aðslæknis Guðm. Björussonar, og þau her- bergi sérstaklega æt.luð brjóstveikn fölki, annað körlum bitt konum. í húsinu eru 3 baðherbergi, st.ór og hjört skurðstofa, ásamt öðru er sjúkrahúsið þarí. Stór og mikill |4 alua liár) kjallari er undir öllu húsinu, sem er tvíloflað. \ erðið fyrir að vera þar er yfir dagimi 3 kr., þegar maður er einn í lierhergi, 2 kr. fyrir brjóstveika, og I kr. 50 anra annars. í þvi felst: bús- uttiði. fæði, meðöl. bjúkrun, böð, og yfir- leitt alt nema læknishjálp og bönd.' Ferðamenn sr. Olafur Finnsson Kálf- bolti, sr. Ricliarður Torfason Guttormsliaga, verzlstj, Jón Jónasson Stokkseyri.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.