Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 30.11.1902, Síða 2

Reykjavík - 30.11.1902, Síða 2
2 tteimsenclanna miUi. Eftir Jón Olafsson, Nýt Itanklnn. Hlutkaupa-tilboð til íslendinga kom nú með póstskipi og verð- ur væntanlega birt ið fyrsta, Hvorugur af stofnendum bankans fór til Englands að safna fé. Þurfti eigi með. Þeir hafa næg fjárráð sjálfir. Væntanlega byrjar bankinn starfsomi sina hér á komandi vori eða sumri. Loftritun til íslands er heldur útlit fyrír að komist á. Samningar í gerð milli Marconi-félagsins og Danastjórnar um það mál. Engir samningar þó fullgerðir enn, og engra fjárframlaga hefir stjórnin enn leitað til ríkisþings í þessu skyni. Kosningarlttgunuin nýju hefir stjórnin synjað staðfestingar, þykja koma í bága við stjórnarskrána í þrem smáatrið- um. En ráðgjafi ætlar að bæta úr þeim agnhnúum og leggja svo frumvarpið fyrir næsta ping sem stjórnarfrumvarp. Opinberu auglýsingarnar. Stjórnin ætlar að verða við óskum þings- ins um að bjóða þær upp nú fyrir ára- mótin. Alberti til Íslands? Ritað er frá Khöfn, að Alberti ísl. ráðgj. hafi í huga að koma hingað upp um þingtímann næsta sumar. Varlega mun þó reiður á því hend- andi enn. IRep&javík oö arenð. Stúkan Verðandi ni*. 9 hélt árs- hátíð sína 22. þ. m. Hátíðin byrjaði kl. 8 síðdegís með því að Halldór Jónsson mæltí fyrir minni íslands, að þvi loknu var sung- ið „Eldgamla ísafold.“ Þá léku 4 jungfrúr á guitar, og siðan mælti Pétur Zóphóní- asson fyrir minni Verðandi og var sungið á eftir kvæði, er Hjálmar Sigurðsson hafði ort. Síðan léku þeir Jónas Helgason á flolín og Brynjólfnr Þorláksson á orgel- harmonium (samspil). Haraldur Nielsson talaði þá fyrir minni Regliumar, og var sungið á eft.ir. Brynjólfur Þorláksson lék síðan með venjulegri snild á orgel-harmonium, og á eftir því sungu „Kátir piltar“ nokkur lög. Þá söng Halldór Jónsson skólameist- arann og börnin, og sungu síðan „Kátir piltar á ný nokkur lög.“ A eftir var dans- að (til kl. 3.45.). Voru allir mjög ánægð- ir yfir hátíð þessari, og þótti hún hin bezta. Munið eftir fyrir jóljn, REYKJ- ARPÍPUR hefir Ben. S. I*6rar- insson beztar og GÖNGUSTAFI. TÁLYELAR The Columbia Phonograph Company býr til beztu ta.lvólar heimsins. Á alheimssýningunni í París 1900 blutu Þessar vólar hæztu verðlaun. Vélar, sem tala, syngja og spila. Ágæt skemtun fyrir heimilið. Kosta frá 22 kr. 50 a. til 500 kr. Ásgeir Sigurðsson. BIRKISTÓLAR, ntargar tegundir komu með, s|s „Kaura‘‘ í verzlun Ben. S. Tórarinssonar. Útgefandi „Hlínar" biður kaupendur hennar og útsölumenn fjær og nær vinsamlega að gera svo vel að senda sér andvirði hennar við fyrstu hentugleika. Nýir áskrifendur að Hlín, sem borga 2 kr. fyrir 2. og 3. árgáng ritsins til út.gefanda fyrir 1. Febrúar n. k., fá i kaupbætir hvort sem þeir vilja heldur fyrsta árgáng Hlinar, eða Stjörnuna I.—II. hefti, meðan upplögin endast. Vinsaml. S. B. Jónsson. Reykjavík. Skínandi fallegt JÓLAB0RÐ verð- ur bráðlega sett upp í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. KLÆÐAVERZLUNIN Verzlun $en. S. j'irarinssonar selur flestar almennar vörur einnig: Kaffi, Exportkaffi, Melis, Kandis, Púðursykur, Strausykur, Hveiti (af beztu tegund), Hrísgrjón, Sagó, Simo- líugrjón, Kartöflumjöl, bankabyggs- mjöl, Rúsínur, Kúrennur, Sveskjur, Brjóstsykur (margar tegundir), Súkku- laði (margar tegundir), Reyktóbak, Rullu. Barnagull (fjölbeyttar tegundir), Sápa, Sódi, Málning og Fernis, Saum alls konar, Hnlfar, Gaflar, Skeiðar, Vatnsfötur, o. 11. o. fl. Til Jólaima! Lindarpennar, 4, 6, 7, 9, 10, 12, 15 kr. — feitir, meðalfínii', fínir; „stub“-pennar 0. s. frv. Páls Ólafssonar Ijóðmæli, bund- in og heft. Á ferft og ilugí Fiftir St. G. Sto- phansson. Oría eintök eftir. Stai'rófskverift nýjá með myndum. Barnavinurinn I, rneð myndum. Yasakverift, nýja útgáfan. Sálmabækur ú ýmsu verði. ALLAIt ÍSLENZKAR BÆKUR! Lindarpennabiek á stórum byttum, með dælum. Seglgarnift góða, og algengt búða- seglgarn. Póstpappir og umslög. — Antique- pappírinn í 8°. — Skjalapappír. — Stílabækur. — Skrifbækur. — Pennar. — Pennahöld. — Blýantar o. fl. / ]ón ðlajsson. Með s|s „Laura" komu miklar byrgðir í verzlun Ben. S. Þórarinssonar at brennivíninu hragðgóða, Brennivíninu, sem eftir allra dómi og reynslu er hið allra bezta er til lands- ins flytzt. Fyrir jólin geta þeir sem vilja, fengið sér efni í falleg föt hjá undirskrifuðum, jeg fjekk nu ineð „Laura“ yflr 50 sortir af mjög fínum fataefnum, sem jeg sel með verksmiftjuverfti, enn- fremur Klæðin góðu og ódýru í Kverm- í BANKASTRÆTI 12 hefir nú fengið með s|s „Laura“ úr- val af „elegant*4 jólakoriin »•- jfýárskortin eru nú komin. 'W0T Stærsta úrval í bænum, Göngustöfum Einnig fást BRÚÐKAUPSKORT 4 SKÓLAVÖRÐUSTlG 5. fatnaði. Valðimar Otiesen. Ágætir VINDLAR komu með s|s „Laura“ í verzlun Ifen. S. Tórarinssonar. OO R e g n h 1 í f u m fyrir dömur og herra. Einnig mikið í viðbót af margs konar HÁLSTAUL LEIRVORUR. þar á meðal stórar og smáar Krukkur, Mjólkurbyttur 0. fl, í verzlun / €inars ýírnasonar. TVÖ TÖLUBLÖÐ KONIA ÚT AF „REYKJAVÍK" UM ÞESSA HELGI. NÆSTA BLAÐ Á MIÐVIKUDAGINN KEKUR.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.