Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 08.01.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 08.01.1903, Blaðsíða 2
,,Reykjavík“ kemur út hvern Fimtu- dag. Auglýsingar verða að afhendast á EVSiðvikudag á afgreiðslustofuna, til rit- stjórans, eða í prentsmiðju Reykjavíkur (Þorv. Þorvarðssonar). inn á friðartímum StiOO manns, en 60 — 70,000 á ófriðartímum. Höfuð- borgin er Caracas (72,000), 8 mílur (enskar) upp frá sjó, en hafnarborg þaðan La Guayra. Mílli þeirra er fjall-lendi, og Iiggur þar um járnbraut, er þykir eitt ið mesta meistara-verk í sinni röð. Hninbert-hjóniii. Lesendur vor- ir muna væntanlega eftir Hum- bert-Crawford-málinu, fjársvikamálinu mikla, sem „Reykjavík“ skýrði frá miklu fyrri og ýtarlegar, en nokurt ánnað ísi. blað (sjá „Rvk,“ III, 22,— 14. Júní síðastl.). Mikið hefir síð- an um þau hjón verið rætt og rit- að, en ekkert til þeirra spurst, fyrri en nú rétt fyrir Jólin, að sendiherra Erakklands í Madrid (á Spáni) fékk að vita, að þau væru, oghefðu lengi verið, þar í borgínni. Og á Spáni hafa þau hafst við alla tíð síðan í vor, er leið, að þau struku. Nú fékk franska stjórnin Spánar-stjórn til að láta taka þau föst, og verða þau fram seld Frakka-stjórn og flutt til Frakklands. Ýmsir fregnritar hafa átt ta,l við þau í fangelsmu, en þau hafa ekk- ért það uppi látið enn, sem neitt sé á að græðá, segjast sem minst um mál sitt vilja tala, fyrrí en þau komi fyrir rannsókn dómstólanna í Frakk- landi. Þó fuliyrða þau, að þau sé alsaklaus; segja, að stjórnin franska hafi alt af vitað af, hvar þau vóru, en ekki þorað að láta taka sig. Þau segjast að eins hafa flúið, til að komast hjá löngu gæzlu-varðhaldi, en hafa ætlað sér að snúa heim aft- ur, þegar lokið hefði verið að gera upp skuldareikning bús þeirra. Þau segja, að öll torti-ygni gegn sér sé sprottinn af póiltískri ofsókn (en því trúir enginn maður), enda segjast þau skulí steypa mörgum frakkneskum merkismönnum í skömm og smán. Meðal annars hafa þau geflð í skyn, að Waldéck-Rouseau muni jiau upp- vísan gera sð stór-svikum og prett- um. En nú vill svo til, að auk þess sem Waldeck-Rouseau er inn heið- virðasti og merkasti maður, þá er það einmitt hann, og enginn annar sem þegar fyrir nokkrum árum varð fyrstur nianha til að tortryggja arfs- sögu þeirra hjóna, og varð það til þess, að fleiri fóru áð vantreysta þeim. Bróðir frúarinnar var með þeim hjónum, er þau vóru tekin, og einka- dóttir þeirra, og eru þau öíl í haldi. En það er fiestra trú, að mærin sé með öllu saklaus og hafi ekkert vit- að um pretti foreldra sinna. Ekki höfðú þau með sér nema lítið fé tiltölulega, er þau vóru tekin. Nánari frétta af þessu máli má vænta með næsta skipi, eða þó lik- lega mest síOar, er próf verða yflr þeim haldin í Frakklandi. Vcrzlunar-fréttir. Sáltfislcur var fallinn í verði; stóð málsfiskur nú í 60 rmk. Nokkrir isl. kaupmenn áttu óseldar hleðslur í Kaupmannahöfn, og á Ítalíu. Sykur var að hækka í verði. Aukablað á morgun. Undirritaðir leyfa sér að skora á kjós- endur þá, sem hafa kosningarrétt 1 bæjar- stjórn næsta Laugar- dag, að kjósa þá ]in lanðrit.jKÍagnússonog 9. Xhomsen konsúl sem fulltrúa hærri gjaldenda í bæjarstjórn. Rcykjavík, 7. Janúar 1903. C. Zimsen. B. H. Bjarnason. J. Jónassen. Gunnar Horbjörnsson. Ben. S. þórarinsson. Siggeir Torfason. Jes Zimsen. Aðalfundi þeim í Styktar-og sjúkrasjófti verzlunar- manna í Reykjavik, sem boðaður var í síðasta blaði. heflr verið frestað til Þriðjudags 20. Janúar 1903, kl. 8>/j síðdegis. Tlllögur nefndarinnar og félags- manna til lagabreytinga liggja til sýnis hjá undirskrifuðum. Reykjavik, 7. Jan. 1903. C. ZIMSEN, p. t. fdrmaður. Nægar birgðir af góðum Harftfiski og II á k a r 1 I fæst nú með hiðursettu verði í verzl. |eneð. Síejánssonar, Laugaveg 12. JíotiS tœkifærið! Frá í dag tfl 20. þ. m. verður fatatau o. fl. selt með niðursettu verði í verzlun. Vaiðimars Ottesens, Ingólfsstræti 6. 7. Jan. 1003. franskst Kex ás irTJS: j)eneð. Stefánssonar, Laugaveg 12. EPLI í verzlun / €inars ^rnasonar. T i 1 k y n n i n g. Öllum þeim, sem sendu verkefni til „Silkeborg Klædefabrik" fyrir 1. Ágúst síðastl. og ekki hafa vitiað taujanna, tilkynnist hérmeð, að sé þeirra ekki vitjað fyrir 20. þ. m., verða þau seld upp í vinnulaunin. Rvík, 7. Jan. 1903. Valðimar ðttesen. Lcmdshornanna milli. Strand. Á Sunnud. fór enskt botn- vörpuskip héðan út af höfninni og dró seglskipið „'Valdimar,11 eign Fischers-verzl- unar, út flóann með sér til hafs, og slepti honum þar. En botnvörpuskipið sjálft strandaði um kvöldið í Garðinum, nálægt Skaganum. Skipshöfn bjargaðist í land og er nú hingað komin TRe^kjavík Oð örent>. Guðm. Gamalíesson hókdindari fór utan með „Pervie“ að kaupa sér uý-tízku áhöld til iðnar sinnar; ætlar að setja upp hókhandsverkstofu hér í vor. Opinberu auglýslngarnar var hlöð- unum „Ejallkonunni“, „ísafold“, „Reykja- vík“ og „Þjóðólfi11 ger kostur á að sækja um og bjóða í árgjald til landsjóðs. Ekki má það blað, sem flytur þær, rita annað nú, en stjórninni vel likar (ekki sýna henn1 mótspyrnu), ella má taka auglýsingarn- ar af því með mánaðar fyrirvara. Ekkert blaðið vildi þó, er til kom, bjóðu neitt í þær, nema „Þjúðólfur11 ; hann bauð 800 kr. árgjald (talsvert meira en fyrir þær hefir inn komið undanfarin ár) og hrepti þ\í hnossið um næstu 3 ár. Bæjarstjórnar-kosningar. A Mánudagiun vóiu kosnir hér 7 menn í bæjarstjórn, og tveir endurskoðendur bæj- arreikninganna. Þessir hlutu kosningu : Halldór Jónsson bankagjaldkeri; Tryggvi Gunnarsson bankastjóri; Jón Jakobsson banka-endurskoðari, forngripavörður og bókavörður; Bjórn Kristjánsson kaupmað- ur; Olafur Oláfsson dbrm. (frá Lækjarkoti); Kristján Þorgrímsson kaupmaður; Jón Brynjólfsson skósmiður. — Auk þessara •nýkosnu fulltrúa sitja þessir menn í henm fyrir: Guðm. Björnsson hóraðslæknir; Sighvatur Bjarnason bankabókari; Sig. Thoroddsen inséniör; Þórhallur Bjarnar- son prestáskólastjóri. Endurskoðunarmenn bæjar-reilcninga urðu þeir : Gunnar Einarsson kaupmaður og Hannes Thorsteinsson cand. jur. A Laugard. eiga hærri gjaldendur að kjósa 2 dæjarfulltrúa. Þessir eru í kjöri, svo menn viti: Jón Magnússon, banka- endurskoðari og landritari; Kristján Jóns- son, banka-gæzlustjói'i og assessor, konsúl D Thomsen og Jón Þórðarson kaupmaður. Jóla-glaðning fát.ækra barna. Það hefir verið básúnað hér út af hlöðum um nokkur ár, livert góðverk sáluhjálpar-her- inn ynni :með því að gera Jólaskemtun fyrir fátæk börn. Fyrir 5 árum bentí ábm. þ. bl. á það í blaði hér, að „herinn“ ger- ir alls ekkert af þessu af egin rammleik — meðlimir hans koata engu þar til. Þeir skattleggja bæjarmenn með samskotabetli, og vér vitum ekki til að nokkur opinber grein sé gerð fyrir þessu fé eða öðru, sem þetta betli-félag sníkír saman. Hins er þó eigi síður vert að geta, að verzlukarmaknapélagis í Reykjavík held- ur árlega Jólagleði fyrir fátæk börn. Á Sunnudaginn, er leið, hélt það 170 fátæk- urn börnum slíka samkomu : börnunum var veitt súkkulaði og kaffi, öll fengu nóg að borða, og svo var Jólatré með gjöfum og góðgætí á, og var þess gætt, að hvert barn fengi annaðhvort fat eða annan nytsemdar- hlut. Og félagíð gerði alt þetta á sinn kostnað, en ekki með því að betla meðal utanfélagsmanna. Eim k. „Scandia“ kom frá útlöndum á Sunnud. með farm til Björns kaupm. Guð- mundssonár. Með henni komu ensk hlöð til 23. f- m. Eimsk. „Perwie“ £om í fyrri-nótt frá ísafirði til Hafnarfjarðar; átti að fara aft- ur heint til útl. í gærkvöldi. Pósthréf til útl. fóru héðan með því i gær kl. 4 síðdegis. ý Kl, 6 að kvöldí 6. þ. m. andaðist hér í hænum ljósmóðir Þorbjörg Sveins- dóttir, 74 ára að aldri. Hún var alsyst- ir Bened. Sveinssonar sýslumanns, atgerfis- kona in mesta og skörungur, drengur góð- ur, hjartagóð eg vinföst, og því að verð- leikum vinsæl og vel metin. Á morgun kemur út auka- blaft af „Rvík“ með lesmáli og auglýsingum. ^ásetaráðningaskrijstoja. Ég uudirritaður Matth. Þórðarson geri hér með kunnngt, að ég útvega hásetum góð skiprúm á þilskip, hvar sem þeir óska, með góðum kjörum. Ennfremur útvega ég öllum útgerðarmönnum og skipstjórum góða háseta eftir því sem þeir þurfa. Bæði hásetar og útgerðarmenn geri svo vel og snúi sér til míu undir- ritaðs, og mun ég greiða eins fljótt og vel fyrir þeim sem kostur er á. Skrifstofa mín er opin á hverjum virkum degi frá kl. 1—3 e. m. í Austur- stræti 1. Inngangur upp á loftið gagnvart dyrum „Hótel ísland.“ R.vík 3. Jan. 1903. Matth. Þórðarson. G-Ó-Ð-A S]DV€2I£3jí6yi róna og irina kaupir háu verði C. ZIMSEN. ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA. Yönduft Í R og KLUKKUR. Þigholtsstræti 4. Helgi Hannesson. VERZLUN Ben. S. Þórarinssonar Beim ALLS K0NAR VÍN góð og holl. Til sölu nýlt hús, um stað í hæuum. Frekari upplýsingar gefur Sigurður Sigurðsson Ingólfsstræti 4. Verzlun jíargrétar Jjarnesen selur Kaffl, Kandis, Melis heilan — höggvin Púðursykur Rúsínur, Sveskjur, Sago; Haframjöl sigætt, Taublákka, Pudsepomade, Skósverta, Kartöflur ágætar á 0,04 ® Ost, fleiri sortir Pylsur, fl. sortir Brauð, fl. teg. Epli, ágæt Yindlar, fl. teg. Reyktóbak, fl. teg. Skraa, fl. teg. og margt, margt fleira. m 3 (Q_ 5’ 3 2, 3 (l> 3 5' 5* c- 3 « S) í ný.i'i Kjötbúðinni við-norður hornið á Ingólfsstræti (þar sem gamla mylnan stóð) er daglega selt Kjöt af feitum nautgripum, salt- að Kindakjöt, reikt Kindakjöt, Kæfa, ósúrt Smjör, Rjúpur 0. fl. Ennfremur góftar ísl. Pylsur á 35—60 aurá'pundið. Óskandi væri, að sem flestar hús- mæður bæjarins heimsæktu búð þessa, sem er sniðin eftir þörfum og kröf- um nútímans. Reykjavík 7. Jan. 1903 ]ón j%9arson. i VERZLUN Ben. S. Þórarinssonar FLESTAR ALMENNAR VÖR- UR. BIRKISTÓLAR eru alt af til. K-A-R-T-Ö-F-L-U-R mjög góðar og ódýrar í verzlun Cinars /rnasonsr. Oróftir, reyktir RAUÐMAGAR Til neytenda hins ekta Kína-lífs-elixirs. fást í verzlun • /irðarsonar. VERZLUN Ben. S. Þóraiínssonar selur BEZTA BRENNIVÍNIÐog HOLLASTA. Það v e i t i r engin eftirköst. Óblönduð nýmjólk í Vesturgötu 29, hjá Guðrúnu Bjðrnsdóttur. VERZLUN Ben. S. Þórarinssonar selur bezt og hentugust BARNA- GULL og AFMÆLISGJAFIR fyrir börn. Notið tækifæið! í verzlun _ ]ins pérðarsonar Þingholtsstrœti I fást: Epli á 15 aura pr. © Laukur á 10 aura pr. © Appelsínur á 5 aura pr. stk. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar selur beztar BARNARÓLUR Og RUGGUSTÓLA fyrir börn. Með því að óg hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs-elixirinn sé eins góður og áður, skal hór með leitt athygli að því, að elixirinn er algjörlega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1 kr. 50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Ástæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru flutt- ar af honum til íslands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfra síns vegna, að þeir fái hinn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firma- nafninu Waldemar Petersen,Frederiks havn- og í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrif- stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. PrentBmiðja Reykjavíkur. Pappírinn frá Jóni ÓlafBByni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.