Reykjavík

Issue

Reykjavík - 29.01.1903, Page 1

Reykjavík - 29.01.1903, Page 1
Útg-efandi: hhjtafélagib „Reykjavi'k11 Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Gtjaldkeri og afgreiðslumaður : Ben. S. Þórarinsson. IRe^Mavtk. FRÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAB — SKEMTIBLAÐ — AUÖLÝSINGABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar. eyri 1 kr. (erlendis 1 kr, 50 au, 2 50 cts). Afgreiðsla; sli. Lacgavegi 7, IV. árgangur. Fímtudaginn 29. Janúar 1903. 6. tölublað. ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. OJna 09 elðavélar selur KRISTJÁN t>ORGRlMSSON. Stnkan JiJröst nr. 43 heldur fundi á. hverjum Föstudegi, kl. 8 síðd. Nlunið að mseta. Biðjið ætið um OTTO MONSTEDS DANSKA SMJÖRLÍKI, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins og smjör. Yerksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina. beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. LÁRDSAR G. LÚÐVlGSSONAR CKéfKRUlB hefir fengið með „Laura“ mikið úrval af; Karlm.-stígv. úr Box calf og kálfskinni afar ódýr — skó — do. reimaða, afar ódýra Kyenn-stígv. — do. og hestaskinni, afar ódýra Enn fremur ódýr og mjög góð ekta handunnin Karlin.-stígv.: Chevreaux skinn, verð 13,00 — skó do. — — 10,50 Kyenn-stígv. do. — - 11,25 Einnig koina með aukaskipinu stórkostlegar birgðir af óvanalega góðum og ódýrum skófatnaði, svo sem: Kvenn-ristarskór, -reimaskór, -hneptir skór, -flókaskór, -balskór Kvenn-brúnelskór, -morgunskór, -fjaðraskór, -bandaskór, fleiri teg. Karlmannsstígvél frá 8,00; karlmannsskór fleiri teg. frá 4,00 Verkinannastígrél afaródýr. Kvenn-Galoeher, mjög sterkar, 2,25 — 3,25 Karlmanna Galocher, Iíarna Galocher o. m. fl. Harna skófatnaður af öllum teg., stórt úrval Frá vinnustofu minni fást Sjóstígrél, stórt og mikið úrval, áreiðanlega góð, verðið ]ítið. Gðtnstígvél mjög vönduð og ódýr. C. ZIMSENS verzluii fær nú með aukaskipinu mjög mikið af alls konar járnvöru: Skrám alls konar — Húnum — Lömum Skrúfum — Saum o. m. fl. Ýmis verkíæri og smíðatól: Vinkla — Hefla stutta og langa — Járnklippur — Bora margs konar — Þjalir — Sveifar — Hamra — Axir — Fílklær — Skrúfstykki. Sömuleiðis mikið af inum vel þektu ainerísku verkfærum, sem ávalt vinna sér meir og meir álit, og sem allir smiðir ættu helzt að kaupa. Meir úr að velja en nokkru sinni fyr! K o t i ð tækifærið. Waterproofskápur fyrir karlmenn og kvenmenn fást með mjög niðursettu verði hjá touise Zimsen. S K Á L I) R I T Gests Pálssonar (386 bls. í 8°) eru nú fullprentuð og komin til sölu í bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. Þau kosta kr. 2,50 í kápu. Seinna fást þau í snotru bandi á kr. 3,00. Hraknings-sjóferð. Eimsk. „ísafold“ (skipstj. Jensen) lagði út héðan Föstud.morgun 23. þ. m. í hæg- um útsynningskalda. Þá er skipið kom móts við Reykjaness-skaga, gekk veðrið til landsuðurs og gerði síðan hvassviðri með snjóéljum, svo að þegar skipið kom að Reykjanesi, varð að snúa undan og halda í norður. Siðar um kvöldið slotaði, svo að skipinu var aftur haldið í rétta átt, og sigldi fram hjá Reykjanesi um nóttina. En er skipið var vel komið fram fyrir nesið, skall á landsynnings-stormur; hlés stórmurinn af ýmsum áttum alla nóttina, gekk frá landsuðri til suðurs og útsuðurs og alla leið til landnorðurs, og svo til baka á vixl. Osjór var inn versti og úfnasti og setti að úr öllum áttum, af því að vindstaðan var svo breytileg. Kl. 4l/4 á Laugard,- morgun féll hrotsjór mikill yfir skipið á stjórnhorða og gerði miklar skemdir á efri stjórnbrúnni (Kommandohro) og braut alt brjóstriðið af neðri hrúnni, fleygði 2. stýri- manni flötum á þilfarið, svo að hann lær- brotnaði á vinstri hlið; þessi brotsjór kast- aði burt frá stýrinu manninum, sem var við stjórn, og var furða að hann tók ekki út. Brotsjórinn skolaði öllu burt, sem á þilfarinu var, svo sem kjöttunnum, stein- olíutunnu, þrem stórum köðlum, og_losaði svo um, að afturreiðinn á hakhorða gekk úr lagi; losaði annan skipshátinni (hjörg- unarbátinn) — hann tók síðan út — og braut þakið af eldaskálanum, svo að þann dag varð ekkert eldað. Þá er á leið dag- inn tók storminum að slota, svo að kl. 8 síðd. varð auðið að snúa við til Reykja- víkur og náði skipið liingað laust fyrir há- degi á Sunnudaginn. Síðdegis á Laugardaginn vildi það’slys til, að eitthvað flæktist í skrúfuna, svo að hún gat ekki snúist í nærfelt 4 st.undir; þá greiddist að nokkru leyti úr þessu, svo að skipið komst hingað, en gat þó að eins farið með hálfum hraða. Þá erjárnsteng- urnar á stjórnhrúnni svignuðu og færðust úr lagi, hafði það þau áhrif á kompásinn, að hann skektist,, og hefði alls eigi verið auðið að stýra eftir honum að næturlagi. Þá er skipið var inn komið hingað og farið aðýuthuga skemdir, sást það brátt, að farmurinn í skipinu hafði orðið fyrir skemdum; enn þá er eigi auðið að segja, hve miklum. Tjónið ofan þilfars er gizkað á að nemi að minsta kosti 3000 kr. Loft- vogin stóð allan þennan tíma mjög lágt, og um stund fyrir neðan öll mörk. íslands getið erlendis. í tímaritinu „Búhne und Welt“ (V:5) hefir inn góðkunni bókvörður J. C. Poestion í Vínarborg í f. m. birt mjög laglega og velviljaða grein um „sjónleika og leikhús á íslandi“. Greinin er upphaflega rituð áður en 2. hefti af Skáldskaparsögu íslands á 19. öld, eftir Kúchler, kom út, en birt nú fyrst. Leiðréttir hún í ýmsu og eykur við það er K. segir um sama efni. Greinin er með rnynd- um: af Iðnaðarmannahúsinu (leik- húsinu) í Reykjavík, af Árna Eiríks- syni, séra Matth. Jochumsyni, frú Sfefaníu Guðmundsdóttur, Indriða Einarssyni og. Friðfinni Guðjónssyni (í gervi farandbóksalans í „Skrílnum"). Búð daglega kl. min er opm 10-3 og 4-7. Jón Olafsson. uatlfotlír tfl afgricðslu með neestu ^ftlllftltll f ferg til útlanda verða að vera lcomnar til min fyrir 7. Febr. n. k. Rvík, 24/t 1903. S. jónsson n Báran“ Allir, sem hafa feiigið lánaðar bækur frá Bárufélaginu, verða að vera húnir að skila þeim fyrir 10. Fehr. n. k., ella borgi sekt 10 aura fyrir hvern dag frá þeim tíma til þess bókinni er skilað. Rvík, 15. Jan. 1903. Ottó N. Þorláksson var við neinar villur þar, sem tel- jandi sé (P. A. Heiberg fyrir J. L. H.) Jiýkomið , Skclastræti 1 Skinnhanzkar af mörgum litum, legg- ingar á kjóla, reyrt garn af mörgum litum, hvítar bróderaðar svuntur handa fullorðnum og börnum. Von á mörgu fleiru með auka- skipinu. Hérmeð viðurkenni ég undirritaður að hafa tekið kápu hr. Sigurjóns trésmiðs Olafssonar í húsi því, er hann býr í, og bið hr. Sigurjón afsökunar á misgáningi þessum og öllum þeim óþægindum og fyrir- höfn, sem ég liefl valdið honum með því. Sigurjón Jónsson. Hérmeð gef ég þá yflrlýsingu að ég læt mál þetta niður falla. Sigurj. Olafsson. Út. af misskilningi þeim, að hr. stúd. art. Grimúlfur Olafsson hafi verið valdur að hvarfi á kápu minni, fríkenni ég hann hér- með fyrir því. Sigurj. Olafsson. Með aukaskipinu koma miklar birgðir af inu heilsusamlega góða BRENNIVÍNI í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Með aukaskipinu kofna KARTÖFLUR í verzlun Ben. S. l*órarinssonar. góðar í „Allgem. Literaturblatt“ (XII : 1, 15.— 18. dlk.) er ritdómur eftir Poestion um 2. hefti af bók Kúchler’s („Gesch. der Isl. Dichtung der Neu- zeit, 2. H., Dramatik"), mjög mildur dómur. en leiðróttir þó ýmislegt ranghermi í . bókinni. Ritdómurinn ber vott um óvanalega þekking á málefninu, og höfum vér ekki orðið RÁRTÖFLUR OG kálmeti margs konar er væntanlegt með auka- skipinu, sem verður selt með mjög lágu verði hjá C. Z i m s e n. í húsi Guðmunðar Diðrikssonar við Yitann fæst leigt, hvort heldur tjólskyldufólki eða einhleypu, 14. maí n. k. Hingað til lands kom í fyrra sum- ar þjóðverskur rithöfundur Br. Hein- rich Pudor frá Berlin. Hann hefir nú ritað um ferð sína („Von einer islandischen Reise“) í tímaritinu „Die Kuitur", og höfum vér séð fyrsta kaflann; „Islándische Dichter der Neu- zeit“ (ísi. skáld nú á dögum). Fyrst heimsótti haun Nestor íslenzku skáld- anna, Gröndal gamla, sem hotium virtist furðu ern eftír aldri (76 ára). Segir hami Gr. hafl þótt lítið til koma, að Olaf Hansen hafði sagt um hann, að nú væri liann „öldungur"; ,.það mætti eins vel segja) að maður væri orðinn elli-ær.“ Þetta þarf engan að furða, sem þekkir Gröndals sísprikl- andi sálar-fjör. Það segir hann og, að Gr. hafi kallað það vitleysu af Kuchler, að nefna Matthías Jochums- son „mikið leikskáld“. En þetta'veit þó hver, sem vit. heflr á, að er alveg satt hjá Gr. Eins ágætt ljóðskáld og M. J. er, eins lélegt leikskáld er hann. Telur höf. Giöndal munu orð- inn nokkuð beisklyndan. Hann spurði Gr;, hvort hann ætlaði ekki að fara að gefa sig meira við skáldskapnum aftur; en því hafi hann neitað, og fært það til, að bækur gengi hér ekki út framar; blöðin útrýmdu þeim; Segir höf. að víst sé um það, að mikið sé hér af blöðum. Af þeim þótti honum mest varið í „ísafold". Næst sótti hann heim Steingrím Thorsteinsson. Fanst honum mikið til um hann, fróðleik hans, og sann- girni í dómum urn yngri skáld. „Þeg- ar hann horfði bláu, hlýlegu og þó skarplegu augunum út í loftið, þá mátti margt í þeim lesa.“ „Ekkert skáld heflr fegur kveðið en hann um svaninn.“ „Þegar ég sat. gagnvart honum, fanst mér ég þekkja í hon- um inn forna íslenzka söguanda. “ Af yngri skáldunum hitti höf. einn, Einar Benediktsson. „Hann gat ekki talað nema mjög bjagaða þýzku, en ensku talaði hann reiprennandi. “ Hann virtist höfundinum vel ment-. aður og „mjög fróður um hvað eina, sem nöfnum tjáir að nefna“, og „full- ur af brennandi Dana-hatri.“ Ef Dan- mörk væri ekki. gæti Island eins ve[ framfleytt 70 milíónum manna í stað 70 þúsunda. Allir menn, sem mikið hefði að kveðið i Danmörku, hefðu verið fæddir íslendingar. Friðþjófur Nansen væri líka af islenzkri ætt. Næsta ár mundi mundi mikil bylt- ing eða uppreist (Revolte) verða á íslaudi. Alþingið, sem nú væri, það væri lireint „skrípa-þing.“ „Kvæði hans eru sögð mjög sórkennileg — málfærið nokkuð óljóst sumstaðar." „Loksins heimsótti ég skáldið Jón Ólafsson, bróður Páls. Á hann leizt T ] P1 (T11 frá 14. Maí, 2 herbergi Í75 ásamt góðri geymslu. Helgi Þórðarson í prentsm. „Reykjavikur“ vísar á. úrsmíða-wimnustofa. Viinduó ÚK og KLÚKKUR. ÞlOHOt*TSSTRÆTI 4. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.