Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.02.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 05.02.1903, Blaðsíða 1
AUKABLAÐ Útgefandi: HiiUTAfélagið „Retkjavík1' Ábyrgðarmaður: Jón Oi.afsson. Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. IRe^kJavík. FRÉTTABLAÐ — VERZLUN A RBLAÐ — SKEMTIBLAD — AU6LÝSINGABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au, — 2 sh. — 50 ots). Áfgreiðsla: Laugaveoi 7. IV. árgangur. Fimtudaginn 5. Febrúar 1903. 8. töiublað. vDTFThA-ThomsenT^Y, I ? wbs a Landsbökasafnið or opið daglega kl. 12—2 og til 3 á M .nud., Miðv.d. og Laugard., til útláná.' Land'skjalasafnið opið á Þ.d., Fimtud., Ld., kl. 12- 1. Náttúrugripasafr.ið er opið á Sun^ud., kl. 2—3 íðd. Forngripasafnið or opið á Miðv.d. og Ld. kl. 11 — 12. Lands anki >n op. dagl. kl. 11—2. B.stjórn ið 12— 1. Söfnunarsjóðurinn opinn .1. Mánud. í mánuði, kl. 5—6. Landsliöfðingjaskrifstofan opin 9—10,30, 11,30—2, 4—7. AT)tinannsskrifstofan opin dagl. kl. lo—2, 4—7. Bzejarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7. Póststofan opin 9—2, 4—7. Aðgangur að boxkössum9-9 Bæja:kas:ar æmdir rúmh. daga 7,30 árd., 4síðd., en á Sunnud. 7,30 árd. að eins. Afgreiðsla gufuskipafélagsins 8—12, 1—9. Bæjar8tjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers mánaðar. Fátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hvers mán. Héraðslæknirinn er að liitta heima dagl. 2—3. Tannlækn. heima 11—2. Frílækn. 1. og 3. Mád. ímán. Frilækning á spítalanum Priðjud. rg Föstud. 11 — 1. Hsimsendanna mUU. •HaFNARSTRÆTI -1718 1920-21 • KOL&SUND I-2- * R EY KJAVIK ® Með ■giifiískipumtm „Laura“ ög „Arno“ hcflr Thomsens magasín fengið nýjar vSrur fyrir 28,000 krpnur.. Það mundi fýlla mörg tölublöð af „Revkiavík11, ef ætti að telja þær allar upp, enda þarf þess ekki, því menn hafa fengið raynslu fyrir því,: að ávalt er:séð um að -fyjla i skörðin, eftir því sem selst, og að magasínið birgir sig ávalt upp með öllu nýjú, sem kemur fram á heimsmarkaðinn og við á hér á landi. Hér skal að eins getið þess allra helzta, sem komið hefir: , I PAKKHUSDEILDINA: Alt, sem lýtur að sjávarútvegi, svo sem segl- (lúkur, kaðlar. línur, netagarn, blýsökkur, önglar, olíufatnaður, sjóstígvél, próviant, margaríne o. fl. Fáríi frá Hollatidi, fernis, tvær tegundir, önnur sem þórnar mjög fljott. — Kornvara alls konar. — Kartöflur ófrosnar, o. m. fl. I NYHAFNARDEILDINA: Ósköpiu öll af nýlenduvörum. osturn, nið- ursoðnum ávöxtnm ótrúlega ódýrum, appelsínum, lauk o. fl. I KJALLARADEILDINA: Að eins ögn til að væta með kverkarnar. —' Hr. konsuV 0' Ziiásen hefir afhfhit, mér söluna á öli frá „Koldings Slotsmplle11, og munu því öltegundir þessar hér eftir fást hjá mér iafnhliða öllum öðrum öltegundum. I G0MLU-BÚÐINA: Allur mögulegur húsbúnaður og smærri járnvör- or, ameríkönsk verkfæri, o. m. f]. í BAZARDEILDINA ar, barnastólar og borð o. fl. I DÖiVIUBÚDINA: Hrokknu sjölin, íétta sortin. Siiki, sirts, regnkápur og fciknin öll af alls konar vörum, sem að cins dömur kunna að nefna og mota. I HVITU BÚÐINA: Vörubirgðir af nýjum fataefnum, nokkur hundruð hattar sein sýnishorn af nýju tnóðúnum, sem verða í vor, vetrarhúfur, regnkápur, herra-stígvél úr boxcalf, chevreau og stigvélin með spennunum, sem allir vildu ná í í haust. Nú um mánaðamótin kom hr. skraddari R. Ahderson ineð alt sitt lið, en hr. Friðrik Eggertsson brá sér vestur með „Laura“ til þess að talca mál af viðskiftamönnum þar. Það er meginregla allra magasína að selja vandaðar vörur með litlum ágóða fyrir borgun út í hönd. Þessari reglu fylgir eiunig Tbomsens magasíns í fylsta niáta. A iðskiftamenn liafa fundið þetta og líkað það vel, það sést bezt á því, að magasínið verður að«endurnýja sínar miklu vörubirgðir oft. á ári liverju. • Yirðingarfylst. H. TH. A. THOMSEN. 4 kassar með skrautvarning. pappír, ódýrir stól- Umboðsmaður '-'Klieðaverksmiðjunnar er kaupm. Jón Helgason. Auk iuna eldri sýnishorna, er uú komið stórt úrval af öðrum nýjum, bæði fyrir frúr og herra. Komið! OG Skoðið! De forenede Bryg,g,erier Köbenhavn mæla með hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sinum. ALLIANCE PORTER (Double brown stout) hefir náð moiri fullkomnun en nokkurn tíma áður. iEGTE MALT-EXTRAKT frá Kongens Bry.ghus, er læknar segia ágætt meðal við kvefveikindum. Export Dobbelt Ol. Ægte Krone 61. Krone Pilsner fyrir neðan alkoholmarkjð og því ekki áfengt. n- 11 I>OR(» OL, frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborg Fabrikker í Khöfn, er al- þekt, svo sem hin bragbbezta og næringarmesta bjórtegund og HELDUR SÉR AFBRAGBSVEL. TUBOIífi ot ' uw W Li, som liefir hlotið mestan orbstír hvervetna, þar sem það hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því so.ljast ,000,000 fl. á ári. sem sýnir hve miklar mætur almenningur liefir á því. I l B0 K(l ÖL, FÆST I>ví NÆR ALSTABAR að kaupa það. 1A ísuandi og ættu allir bjórneytendur Roosevelt og blámenn. Boosevelt forset.i hefir auðsjáanlega einsett sér að stvðja að meiru jafnrétti blámanna við hvíta menn, en áður hefir átt. sér stað. Hann hefir hvað eftir annað skipað blá.- menn í embætti i suðurrikjunum, og virð- ist hafa ásett sér að skipa að ininsta kosti einn blámaim- i sambandsstjórnar-embætti i hver u ríki. Þossu una sunnanmenn ið versta, þvi að báðum stjórnmálaflokkum kemur ásamt um það, að unna eigi blá- mönnum þegnréttis. En forseti lætur ekki undan að heldur. I Indíauola, Miss,,' skipaði hann konu af blámannakyni póst- afgreiðanda. Þorpsbúar hættu að nota pósthúsið og létu senda bréf og sendingar öll tii sin á næstu póststöðvar; húgðu, að þá mundi forseti undan láta. Eii liann gerði sér lítið fyrir og aftók póstafgreiðsl- nna í Indínola, svo að nú'eru þorpsbúar til neyddir að sækja á aðrar póststöðvar. Svo hefir Roosovelt forseti skipað blámenn tvo skatthéimtuinenm ahnan i Alabama. en liinn i Carleston, S. C. Hefir liann liaft þaú úmmæli, að liann v'eltr embætti þeim umsækjanda, er hann áiíti hæfastan. án nokkurs tillits til, hvernig hann sé á hör- undslit. Mannalát. 3. Des. Senlior de Moraes (fv. forseti Brazilíu). — Hóinr. Landes- mann („Hierouymus Lörm“) skáld, f, 1821. — 7. Des. Th. B. Reed fv. forseti Banda- ríkja-þingsins, 63 ára. — 15. Des. Ekkja Grauts Bandar.-forseta, 75 ára. Dánmörk. Fyrir nokkrum árum náði TÚBORG-ölgerðarhúsið í Khöfn ýmsum öl- gerðarliúsum í samning við sig („l)e for- enede Bryggerier11). Nú liafa ölgerðár- húsjn Gamle Carlsberg, Nye Carlsbkrg og De förenede Bryggerier öll slegið sér sanian í félagsskap, ekki sameign, heldur samning, er gildir 100 ár, um, að ábati (eða halii) hvers þeirra um sig skuii skift- ast í tvo jafna hluti, er G. ög N. Carlsberg fær anuan, en D. F. Br. hinn. Hvenær sem vill á þessu 100 ára bili eiga G- og N. Carlsberg heimting á, að D. F. Bn kaupi af sér öll sín ölgerðarhús með áhöld- um fyrir verð, er nemi 10 sinnum meðal- ágóða 5 undanfarandi ára, enda hafi ágóð inn ekki verið undir 10»/0 neitt af 3 síð ustu árum. Þessi nú sameinuðu ölgerðar- hús eru in stærstu, sem tíl eru í öllum heimi. Noregur. Þar hefir stórfyrirtækiamað- ur einn og kaupmaður, Cliristenseði að nafni, orðið gjaldþrota. og kváðu gjald- þrot liaus nema 1 milión króna'. Eins og vant er við slík færi, drógust ýmsir smærri mcð í hruninu. Það marg-borgar ómakið. Úr þeim uilarsendingnm, sem vóru komnar til mín fyrir Nóv.bermán.lok, eru nú tauin komin, og bið ég alla að vitja þeirra sem fyrst og greiða vinnulaunin um leið. Virðingarfylst. }ón íjslgason. Leikfélagið ætlar eftir viku að fara að leika „Skipið sekkur11 eftir Tndr. Einarsson. Nú er því tími til að kaupa það og lesa. Jón Olafsson selur það fyrir í kr. 75 au. . Auglýsing. Þeim sem skulda mér, og ég hefl sent máiiaðarlega reikninga síð astliðið ár, án þoss þeir sýnt hafi nokk- ur skil, gefst til vitundar, að ég afhendi þá lögmanni til innköllunar innan 8 daga. Sama gildir um eiginhandar- víxla. Rvík, 2/2 1903. 6uðm. Siyurðsscn, klœðskerí. Vasabœkur á 5, 10.15og20au. skiif- ]vappir og ritföng selur Jón Olafsson. Með „A r n o“ komu birgðir af alls konar nauð- synjavörum, þar á meðal ágætar Kartöflur, er seljast á 8 kr. tunnan, til verzlunar Siggeirs Corfascnar Laugavegi. Reikninga-eyðublöð. smá og stór, bréfpoka (1 og 2®), selur Jón Olafsson. Työ herbergi með aðgangi að eldhúsi og gevmslu, óskast til leigu frá 14. maí vv.k., helzt i austurbænum. Ritstj. ávisar. Ðanskenslan. Enn geta nokkrir komist að hjá mér að læra að dansa, eiv þeir verða að gefa sig fram fyrir næsta Laugardagskvþld, þá byrja kenslutimar. Kristján Kristjánsson Bankastræti 12 Mikið var um dýrðir í Noregi á afmælis- dag Bjórnsons, og má vera rúm verði til að geta einhvers frekara um þetta síðar. í öllum mentuðum lövidum i öilum heims- álfum fluttu blöð og tímarit greinir um skáldið um það leyti. Frá Vestur íslendingum. — í haust andaðist í Winnipeg • Hall- dór Jónsson frá Litla-Bakka í Hróarstungu. — Únítara-söfnuðurinu i Winnipeg heflr nú fengið sér prest, séra Jóhann 1*. Sól- mundarson, er hér var eitt sinn i latinn-: skóla i Rvík. Hann hefir nú um nokkur ár stundað guðfræðí við einn prestaskóla Únitara og útskrifast paðan. — Dáin í Alberta-nýlendu cr Dýrleif; Björnsdóttir háöldruð kona (um nírætt). Eigi veit ég hvaðan af lslandi. — 19. Nóv. kom til Winnipeg Helgi kaupm. Helgason frá Reykjavík „íkynnis- för tiL Sigurðar souar síivs, sem nú er i. Ballard [Wash., vestur \ið Kyrrahafj og óbeinlínis unv leið til að atliuga ástand lavvda vorra hér vestra.“ l»Bkr. “• /nj- — Frá gull-landinu \ukon kom Teitúl* Hvonvas jlngimuvvdarson gullsmiðurj heim tilWpg. í haust eftir að hafa dvaiið þar af og til í ðár oggiœttof fiár. Þá er hann fór frá Dawsovv Citý. vóru þar eftir alls aö íslendingar. Meðai þevrra má nefna: Thonvas Klog fúr Reykjavík) frá 8an Francisco; Martein Báisson LJónsonar frá Kolmúla?j fráAigvle; Háifdán Jakobsson, Sveirvbj. Guð/ohvvsen og Baidur Guðjohn- sen - alla fiáHúsaiík; Tétur jLinarsonj Guðjolvuseu frá Vopnafirði; Koibeinn Þórð- arsoti jfrá Leirá'?)- — Weslf.y Colleoe heitir latinuskóil Meþódista í Wimvipeg, góður skóh og í áliti. Við havvvv er séra Friðrik Bergmann kennari í norrænum málum og bókment- um, og er það fyrir tilstilli lúterska kyrkju- félagsiivs islenzka. í fyrra vóru þar fáir ísl. nemendur, en í haust 20, og von á fleirum. — Manitoba-háskóli (university) er stofnun, sem er frábrugðin því, er vér hvigsum oss háskóla, að þ'i ti, að þai fer engin kensla fram, en að eíns próffyrir þá, er undir það vilja ganga- PrÓfendur eru kennarar ýmsra mentastofnana i fylk- inu, er stjórnin skipar til þess. Stúdentar frá’þeim skólum, er stjórnin viðnrkennir til þess hæfa, mega ga»ga undir próf þar. Nú hefir stjórnarnefud háskólans kveðið svo á, að stúdentar verði að taka próf í latínu, og svo í einhverjum tveinvur af þessum málum: grisku, frjkknesku, þýzku eða islenzku. íslenzkan er þannig komin í hefðarsæti sem eitt aðalmál fylkisins (.énda „vun hún útbreiddasta málið þar næst ensku ?). Yftrlýsing. Hús Þórarins Jónssonar á Seltjarnar- nesi við Reykjavík. heitir: Steinsholt, en ekki Bakkakot, Steinsholti á Seltjarnarnesi, 4. Febr. 1903: þórarinn Jónsson Guitar til sölu ávísar. ódýrt. Ritstj. yfuglýsitigar i/Sll siðar en á tiádegi á Miðvikudögum. Skáldið Bjornstjerne Bjornsson hefir beðið mig að ílvtja kærustu þakkir frá sér og sínum til þeirra ó- kendú vina, sem hafi sent sér ávörp hóðan úrReykjavík. Kveður sér eink- ar-kært, að sín hafi minst verið ein- initt hér. Jón Olatsson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.