Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.02.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 05.02.1903, Blaðsíða 2
2 M E Ð s!s „ A R N 0 “ heftr verzlunin „GODTH AAB“ fengið mjög stórar birgðir af alls konar nauðsynjavarning, og heftr því nú á boðstólum: MATVÆLI: t. d. Rúgmjöl — B.bygg — Ertur, kiofnar og heilar — Mais — Heil Grjón — Hafra — Haframjöl — Hænsnabygg — Sernoule- grjón o. fl., o. fl. TOBAK: Margar tegundir af ensku og dönsku reyktóbaki sérlega góðu. Ról og Rullu af beztu tegundum. Yindla, fleiri tegundir, og Yindl- inga (Three Castle). ALDIN: Svo sem Vínber — Epli — Appelsínur ágætar og Kókoshnetur. NIÐURSOÐIN MATVÆLI OG ALDIN ; t. d. Lax — Sardínur í olíu, reyktar, og í tomat. — Síld (marineret og beinlaus) — Anchiovis í dunkum og dósum — Fiskeboller — 0sters — Hummer — Krabba (Prawns) — Uxatungur — Margar tegundir af niðursoðnu Kjöti, steiktu, soðnu og söltuðu — Epli — Perur — Aprikosur — Ananas — Blommer og Ferskener. Kaffibaunir 2 tegundir, einnig brent og malað kaffi mjög gott — Export kaffi (kvörnin) - Sykur alls konar — Rúsínur — Sveskjur — Döðlui- — Fíkjur — Saft — Græn Sápa — Sóda — Lauk — Eldspýturnar góðu — Vatnsfötur — Þvottabalar og Þvottabretti — Theift gófta komió aftur. TIL UTGERÐAR: flest alt, sem með þarf, bæði til báta og stórskipa litgerðar — Síldarnet, fleiri stærðii' — Kork — Rautt duft til segla- litunar — Netagarnið fræga aftur komið — Míirgarinc 5 teg- umiir. TIL HUSABYGGINGA: Alls konar málning - Olía — Kítti — Terpen- tinaogLakk — Saumur; allar stærðir — Skrár — Lamir Gluggagler - Rósað gier í hurðir - Cement - Kalk - Múrsteinn - Tjörupappi - Panelpappi — Maskínupappi — Olíupappi — Milli-þilja-pappi — Tré- lím mjög gott — Betræks-strigi — Rósettur •— Gibslistar - Þakjárn aliar stærðir, bæði slétt og bárað, o. m. fl. mP* fii vanða selst varan sérlega óðýrt. Svar upp á „minnisvarða“-greinina. 1 6. tbl. ”„Rvíkur“ stendur grein um tröppur, sem þýzki konsúllinn hefir látið gera fyrir framan hvitu húðina sína í Hafnarstræti 18. Höf.' hefir aaðsjáanlega fengið vizku sína frá öðrum málsaðila, eiganda Thomsens magasíns, og hefir fært í stýlinn rangfærslur hans í þessu máli. Við verðum þvi að snúa okkur að inuro virðulega magasíns-eiganda. Hvernig getur hr. Thomsen sagt, að ég, K. Zimsen, hafi gert. uppdráttaruppkast handa hr. Magnúsi Beniaminssyni, er átti að nýna, að gömlu tröppurnar hafi náð 1 al. út á stéttina, og að ég hafi svo síðar skrifað sér, að tröppurnar hafi náð 1 alin og 4 þml. út, þar sem hann veit að hvort- tveggja er ósannindi V Uppdrátturinn, sem !á fyrir bæjarstjórninni 15. þ. m., var réttur, en það gefur að skiija, að ekki er auðvelt að mæla með þumlungs nákvæmni á uppdrætti í mælikvarðanum 1 :200; og það er ástæðan til að bæjarstjómin hefir komist að þeirri niðurstöðu, að tröppum- ar hafi náð 1 alin út á stéttina. Þegar ágreiningur svo kom milli hr. Thomsens og bæjarstjórnar út af þessu, gerði ég nýjan uppdrátt, sem sýnir allar mælingar- línur mínar, og reiknaði nákvæmlega út, hvæ langt. hefði verið frá yztu kjálkaend- um tröppunnar þráðbeint út að yztu stétt- arbrún. Uppdráttinn fékk ég bæjarfógeta í hendur, en herra Thomsen skrifaði ég, að þessi lengd hefði verið 6 fet 7.56 þml. að því er snertir annan kjálkaendann, en 6 fet 8.04 þmh hvað hinn snertir, eða að meðaltali 6 fet 7.8 þml. Síðan bað herra Thomsen mig að mæla, hvað iaugt væri frá stéttarbrún að inum nýju steintröpp- um og skýrði ég honum frá, að mér hefði mælst sú lengd 5 fet 71 /2 þm!. Samkvæmt þessum mælíngum mínum ná nýju tröpp- urnar 12.3 þmi. lengra út á stéttina en gömlu tróppurnar, og þar sem hr. Thom- sen segir sjálfur, að nýju tröppurnar séu 1 a!. 15 þml. á breidd, þarf að eins stálp- aðan dreng til að reikna út að gömlu tröppurnar hafa verið ! al. g.7 þml á breidd. Ég, K. Zimsen, hefi nú sagt frá rnínum gerðum í þessu máli, og Jýsi það ósann- índi, að ég hafi gefið bæ;;arst órninni og hr. Thomsen ólíkar uppiýsingar um mæl- ingar míuar fyrir framan Hafnarstræti 18. Hvað aðrar rangfærslur hr. Thomsens snertir, má taka það fram, að úrskurður byggingarnefndar 10. Des. 1902 var bygð- ur á rangri sögusögn hans og yfirsmiðs hans um, *hve langt tröppurnar hefðu náð fram fyrir húshliðina; og þegar bvggingar- nefndin bað um að sjá tröppukjálkana, sem hefðu Ijósast getað sýnt, hve langt tröppurnar hefðu náð fram, kvaðst herra Thomsen ekki hafa þá. Það liggur því í augum uppi, að það eru ósannindi, að bæjarstjórnin vilji, að hann sagi 9 þml. af kjálkunum og set.ji síðan upp gömlu tröpp- urnar. Svo eru það og ósaimindi, að ekk- ert sé uppfylt þar sem nýju tröppurnar eru; og ekki mun það rétt, að hr. Thom- sen hafi látið gera að öllu á sinn kostnað stét.tina með fram húsinu, sem fyrst varð hans eign síðastliðið haust, en stéttin er margra ára gömul. Það er þá auðsætt, að tílgangurinn með greininni í „Reykjavík'* hefir verið, að skreyta rangt mál hr. Thomsens á kost- nað byggingarnefndar, bæjarstiórnar og okkar. Reykjavík, 31. Janúar 1903. K. Zimsen, Magnús Benjamínsson, verkfræAingur. bæjarfulltrúi. lRe\>kía\>ífc oq örenö. Aukaskipið „Arno“ kom á Sunnu- daginn. Með því kom Dr. Valtýr Guð- mundsson að vitja konu sinnar, er hér hefir legið sjúk síðan í sumar. Beejarstjórnarkosninguna, sem yfir var kært, hefir landshöfðingi nú ónýtt með úrskurði 31 f. m., og var samdægurs boðað til nýrra kosninga, er fram ciga að fara Mánud. 9. þ. m. — Endurskoðenda- kosning fer fram á Miðvikud. 11. þ. m. Landsyfirrétturinn. „Verðlagsskrár- má!in“ úr Snæfellsnessýslu eru löngu heyr- um kunnug. Eftir að verðlagsskrár vóru samdar og undirskrifaðar (af presti, hrepp- Til verzlunar ]. f. Bjarnesen nýkomið með s/s „Arno“. Kaffi Kandís Melís í toppum do.. í kössum Púðursykur Melís steyttur I’iii.im r Sveskjur Fíkjur Döðlur Épli Appelsmur Sago Haframjöl Flormjöl The Alls koriar krydd tfg Soya. Niðursoðinn matur svo sem: Ansjóvis — Sardínur 0. fl. Brauð, margar tegundir. matarkex. Kartöflur ágætar — Laukur. Grænsápa Sódi Svampar Seglgarn Blek — Blýantar og Pennar Taublákka Pudsepomade. Vindlar — Reyktóbak — Munntóbak, margar tegundir. Tvinni — Títuprjónar og krókapör. Eldspýtur 0. fl., 0. fl. Hefiltannir fl. sortir. Þjalir — Sporjárn 0. fl. þess konar. Til 16. þ. m. sel ég þur og góð Gólfborð með góðu verði, móti borg- un út í hönd. Einnig Battingsplanka. J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík hefir nú með „Arno“ fengið ýmis- konar ÁLNAVÖRU, þar á meðal mikið úrval af stumpn- sirtsum og flonelum. — Hálslín alls konar. JÁRNVÖRUR FISKHNlFA frá Eskiltuna, betri en aðrir fiskhníf- ar, sem hafa flutst, 0. fL 0. fl. „Reykjavík“ kemur út hvern Fimtu- dag. Auglýsirigar verða að afhendast á Miðvikudag á afgreiðslustofuna, til rit- stjórans, eða í prentsmiðju Reykjavíkur (Þorv. Þorvarðssonar) fypir hádegi. stjóra og 3. tilkosnum manni, eins og lög standa til), kom það síðan upp úr kafi, að skrárnar höfðu veríð falsabab úr nokkr- um hreppum, skafnar út tölur og afmáð svo verðlag á vaðmáli, og svo skafnar út tölur og nýjar (lægri) skrifaðar í staðinn svo að meðalalin breyttist (lækkaði). Yfir þessu var kært, og var sýslumanni (L. H. Bjarnason) hoðið að hefja rannsókn út af þessu. Kvis heyrðist brátt. um, að sýslumaður væri sjálfur eitthvað bendlað- ur við misferli þetta, hefði átt að heita kjósendum einhverjum því til kjörfylgis sér, að hann skyldi kenna þeim ráð til að lækka verðlagsskrána (það er bændum mik- ill gjaldaléttir). En það er nú orðið svo daglegt brauð, að öllum ósóma sé logið á þingmannaefni af andstæðingaflokksmönn- um þeirra, að enginn festir mark á slíkum orðasveim. Sýslumaður rannsakaði málin, dæmdi eitt þeirra. og kom það fyrir yfir- rétt, og varð þar sú niðurstaða (fyrir ný- ár), að málið væri slælega upplýst, og sýslumanni boðið að rannsaka ýmis at.riði rækilegar. En þá birti „ísafold11 tvö vott- orð, er snértu þetta ál og virtust bendla sýslumann eitthvað við það, ef sönn væru; tók þá yfirréttur málið upp til úrskurðar á ný, enda lagði og verjandi hreppstjóra fram vottorð nýtt frá presti, er einnig beindi ásökun eða grun að sýslumanni. 2. þ. m. kvað yfirréttur upp úrskurð nýjan, og heimtar, að nú þegar sé settur rannsóknardómaii til að rannsaka ýmis atriði, er mál þetta snerta, þar á meðal afskifti sýslumanns, og gefur þá bending um leið, að rannsókn þes'sa muni verða að fela öðrum en sýslumanninum sjálfum. Mær í lögreglu-þjónustu. Sannar sögur eftir Miss Loveday Brooke. 11. Morftið á Troytes-hóli. „En hvernig maður er gamli Ora- ven ?“ „Hann virðist vera hóglátur öld- ungur. Hann helir litla mannblendni, svo að heimilisfólkið sér hann sjald- an, hvað þá aðrir. Hann situr öll- um stundum á skrifstofu sinni og er að senija bók, í sjö eða átta bind- um, um samanburðar-málfræði. Hann er ekki auðugur maður. Að vísu er Troytes-hóil eittflvert stærsta höfuð- bólið í héraðinu, en svarar þó eklri kostnaði, því að gamli maðurinn er enginn búsýslumaður. Ég hefi heyrt, að hann hafi orðið að spava við sig á allar lundir, til að geta staðið straum af syni sínurn á háskólanum; og dóttur sína heflr hann orðið að ala upp heima; móðir hennar iieflr kent henni alt sjálf. Hr. Craven var yngri sonur fereldra sinna og átti upphaflega að læra til prests, en hætti við háskólanám sitt af einhverjum ástæðum og fór suður til Afríku, tii Natal; þar fékk hann embætti, og var hann þar 15 ár. Síðustu árin, sem hann var við Öxnafurðu-háskóla, hafði Alexander Henderson — Sandi gamli — verið skósveinn hans, og lítur út fyrir að honuin hafi þótf mjög vænt um hanri, því að þótt embættislaun hans i Natal væri frem- ur af skornum skamti, þá greiddi hann þó Sanda arlega dálítil eftirlaun. Fyrir eitthvað 10 árum dó eldri bróðir hans; þá erfði hann ættar-óðalið Troytes-hól eftir hann og hvarf þá þegar heim þangað með konu og börnum. Hann gerði þá undir eins Sanda að dyraverði á heimilinu og veitti honum svo hátt kaup, að hann varð að setja niður kaup kjaliara- varðarins. “ „Ekki hefir kjallaraverðinum orðið hlýrra til hans fyrir það,“ sagði Miss Brooke. (Framh.). Þar á meöal svo sem Lmbolta — Boltatungur J Glansbolta o. fl. 0. fl. Auk þess sem kom með „Lauru“ bættust nú við yfir 30 stk. með „Arno“, og verða þau tekin upp á morgun. VEFNAÐARVÖRUDEILDIN. J. P. T. Brydes verzlun í Re_ykjavík tekur að sér að panta SJÓKORT frá Det Kgl. Sokort-Arkiv í Kaup- mannahöfn, og selur kortin fyrir innkaupsverð að viðlögðum kostnaði. d> Skóverzluninni ð (i| 4 yíusturstræti 4 $ jLeru alt af nægar birgðir af út- U lendurn og innlendum íj) Skóftitnafti. (i) B. Sigurðsson& S. Ou íla-O-O J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík hefir ætíð nógar birgðir af alis konar efni í föt og yfirhafnir, bæði fyrir drengi og fullorðna. mjðg ódvrt. Til neytenda hins ekta Kína-lífs-elixirs. Með því að ég hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs-elixirinn sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli a^ því. að elixirinn er algjörlega eins og liann hefir verið, og selst sama verði °g fýri sem sé 1 kr. 50 aur. hver fiaska, og fæst hjá kaupmönnum ai- staðar á íslandi.. Ástæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru flutt- ar af honum til íslands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa þvi gætur sjálfra síns vegna, að þeir fái hinn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firma- nafninu Waldemar Petersen, Frederiks V 1» havn- og —jr- í grænu lakki oían á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mér um þaðáskrif- stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. Frentsiniðja Reykjavíkur. Pappirínn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.