Reykjavík - 12.02.1903, Page 1
Útgefandi : hlutafélagi® „Rbykjayík“
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
Gjaldkeri og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þórabinsson.
IRe^kíavtfc.
FEÉTTABLAÐ — YERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAB — AU6LÝSIN0ABLAÐ.
Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar-
eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2
sh. — 50 ots). Afgreiðsla:
Laugavegi 7.
IV. árgangur.
Fimtudaginn 12. Febrúar 1903.
9. tölublað.
ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI.
Strand á miðjum Skeiðarársandi.
Allt, sem að
Þilskipaútgerð litur,
öjna og elðavélar
selur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON.
Stúkan Jifröst nr. 43
heldur fundi á hverjum Föstudegi, kl.
8 síðd. Munið að mæta.
Blðjið xtið nm
OTTO MONSTEDS
DANSKA SMJÖRLÍKI, er sem alveg eins notadrjúgt og hragðgott
eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr
til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin.
Fæst hjá kaupmönnum.
„Bonus“-útborgun
lífsábyrgíarfélags rikisins
fyrir'arin 1896 —1900, byi-jar a skrifstofu minni
Mánudaginn 16. Febrúar næstkomandi, kl. 4 síðdegis
og gegni ég upp frá þvi „honus“-útborgunum á hverjum degi. kl. 4- — "> sííltl.
Þeir, sem eiga að fá Bónus, verða sjálflr að kvitta fyrir hann hjá mór
eða gefa öðrum skriflegt umboð til þess og um Jeið Jeggja fram Jifs-
ábyrgðarsJárteinið til áskriftar.
cJ. qjónasscn.
umboðsmaður stofnuinarinnar.
OOOC^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOO
1 1 Á LAUFÁSVEGI 4
fást eingöngu danskir rammalistar af beztu
sort, Spegilgler. Rúðugler, Veggjamyndir,
Líkkistumyndir.
Enn fremur smíðaðar Mrtbler, Speglar
og Likkístur úr vönduðu efni. o. fh, o. fl.
Meira úrval en áður
kom með aukaskip-
inu „Arno“. Reynslan
liefir sýnt, að sjó|öt
min eru bezt og óðýr-
ust, og sjómenn ættu
því að atliuga þau lijá
mér áður en þeir
kaupa annarsstaðar.
0 jjMon
€yv. ^rnason
Kemur bráðum!
65 krónur fyrir 15 aura.
^♦©♦©♦0^0^01#l040#0^040^04
E K T A |
* ANILÍNLITIR ¥
FÁST HVERGI EINS ÓDÝRIR
OG í VERZLUN
LEIFS TH. fORLEIFSSONAR.
♦o♦o♦o♦o♦o♦o^♦lo♦o♦o♦o♦o♦o<
VlN °e VINDLAR
frá konunglegum liirðsala
KJJCR * SOMMERFELDT
fást einungis í verzlun
J. P, T. BRYDES í Reykjavík.
Hvergi ódýrara eftir gseðum.
KARTÖFLUR
danskar, beztar og ódýrar hjá
C. Z i 111 s e n.
prjön
?- -- tek ég ekki að mér til 1
Maí næstkomandi.
Laugaveg 47.
Sigriður Þórðardóttir.
Skipverjar þýzkir bjargast allir
12 á land.
Liggja úti II sólarhringa.
3 deyja, 6 kell.
[Agrip úr embættisskýrslu sýslumanns].
Guðlaugur sýslum. Guðmundsson hefir
ritað um þetta embættis-skýrslu sina 31. f.
m., sama dag sem póstur fór frá Kyrkju-
bæjarklaustri. Hann segir (nær orðrétt)
á þossa leið:
I gær kl. 2 síðd. kom hér sendimaður
frá Orrustustöðum á Brunasandi og skýrði
mér frá, að þangað væru komnir 9 strand-
menn þýzkir, höfðu komið þar kl. 9'/2 í
gær/norgun .... væru þjakaðir mjög og
all-flestir mikíð skemdir af kali. Ég kom
að Orrustustöðum kl. 7 síðd. í gærkvöldi;
tók héraðslækninn með mér í leiðinni, frá
Breiðabólsstað. Hann rannsakaði þegar
skemdirnar á mönnnnum, teluv 3 lítt
skemda, en 6 mikið kalda, 2—3 cinkum
til stórskemda. Kölin mest á fótum og
höndum. Búið var að mestu að þiða köl-
in i köldu vatni og snjó, er við komum.
Skipstjóri kvað strandið „vera á að gezka
10 niilur enskar ve°tur af Ingólfsliöfða,
en 15 mílur austur af Hvalsíki“ — þ. e.
fyrir mibjum Skeibarársandi austarlega,
á hættulegasta og versta stað, sem til er
með ströndinni allri. Þaðan eru um 5
mflur danskar beint upp frá sió til jökla
eða fjalla, þar sem sumarvegurinn liggur,
og þó enn lengra til mannabyggða hvort
heldur austur eða vestur, auk þess al-
ófært gangandi mönnum, því að Hvalsiki
er öðrum megin, auk fleiri ósa, en Skeið-
arár-útföllin hinum megin, en vötn nú al-
auð, cnginn heldur ís á þeim. Hér liggur
aldrci neinna manna vegur, sumar né vet-
ur, ncma þeirra er reka eiga milli Hval-
síkis og Skeiðarár, og fara þeir þó nær
aldrei þangað um hávetur, talin frágangs-
siik sakir vegalengdar og liáska, nema
hestís sé á öllum þessum vasnafiáka. Kunn-
ugir segja, að sé is og harðahjarn yfir öllu
og sé hart riðið. megi ná á 4—5 klukku-
stundum fram á fjörur þessar.
Þarna strandaði þetta þýzka skip —
„Friedrich Albf.rt11, fiá Geestemiinde —
19. Jan.j kl. 10 síðd. Frost var nokkurt.
náttmyrkur og hvassviðri, en drifa ekki
mikil. Strandið varð með hásjáuðu, svo
að sjór féll uudan skipinu að miklu leyti
um liáfjöru. Kl. 2 um nóttina komust
mennirnir allir, 12, lífs úr skipinu. Allir
í svefni, er skipið strandaði, nema varð-
maður; fyltist það af sjó þegar or það
steytti. Því nær engu náðu þeir úr skip-
inu, nema nokkru af matvælum og litlu
einu af fatnaði. Yóru allir mjög vanbúnir
að klæðum.
Nærfelt II sólarhringa hefir skips-
höfn þessi því legiðúti áSkeiðar-
ársandi. — Þ. 30. Jan. kl.JOi/a árd. komu
þeir 9 menn, er þá voru enn eftir á lífi,
til mannabygða. Þrívegis höfðu þeir revnt
að vaða yfir vatnaflákann, bæði fram á
sandi beint vestur af strandinu, og eins
ofar, uppi undir jökli, cn orðið jafnan frá
að hverfa — vötnin óvæð. Við strandstað-
ínn höfðu þeir gert sér skýli úr tunnum,
er skolaði úr skipinu, settu þær í hring,
kaðlar, salt, kol, veiðarfæri, „proviant,“
sjófatnaður o. sv. frv., fæst í
THOMSENS MAGASÍN.
Mustads margarin
er komið aftur í
THOMSENS MAGASÍN.
Til
Kaupmanna
f]ær og nær.
Grosdrykkjaverksmiftjan í Hafn
arflrði selur góða gosdrykki. Sóda-
vatn hefir loks tekist að búa til svo
gott, að ekki þarf framar að sækja
þá vöru til útlanda. Verksm. heflr
alls ekki smásölu; verðfastákveðið,
lágt. Varan er flutt heim til kaup-
enda í Reykjavík og Hafnarflrði, en
seld sama verði flutt á skip, til kaup-
enda annarstaðar á landinu.
Utanáskrift:
„Kaldá“ Haínarfírði.
N ý 11 l) a k a r í!
Skipstjórar þeir sem stunda flski-
veiðar fyrir sunnan land, geta ætíð
fengið alls konar ný brauð og kökur
i mínu nýja bakaríi í Vestmanneyjum.
p. t. Reykjavik,
Stefán Gíslason.
Consum-chocolade
(frá Galle & Jensen)
fæst í
V. pschers verzlun.
Nvkomnar vörur
J
með „ A R N O “ til
W. Fischers
V E Ií Z L V N A K
Olíukápur síðar og stuttar — Olíu-
buxur — Sjóhattarnir góðu — Kloss-
ar — Vatnsstígvél — Tréskóstígvél —
Færi — Kaðlar — Netagnrn og yfir
höfuð flest til útgerðar — Miarganne
— Kartöflur og margt fleira.
mokuðu sandi að og bveiddu segl yfir. í
þessu byrgi voru þeir 3 nætur alls. Þeir
vóru sífelt að leita mannabygða ; vóru þeir
matar-litlir. og óttuðust. hungurdanða. Þeir
lágu svo úti á sandinum, þar sem þá þraut
dag á göngum sínum, ýmist á ísunum,
ýmist í skjóli undir sandhólum („mela-
kollum“). Fyrir 4 dögum (27. Jan.?) ætl-
aði stýrimaður að brjótast vestur yfir Hval-
síki einn síns liðs; hefir ekki sést síðant
eflaust drukknað í vötnunum eða frosið í
hel á eyrunum í þeim. 28. Jan. lögðu þeir
enn á stað vestur að vötnunum og höfðu
þá smíðað sér dálit.inn timburfleka, til að
fljóta á yfir dýpstu álana, og drógu hann
vestur að Hvalsíkinu. Næsta dag náðu
þeir að síkinu og sáu þá til manna fyrir
vestan það, er þar fóru um ,og vóru á leið
á fjörur hér (vestan) megiu vatnanna.
Eigi tókst þeim þó með neinu móti að
vekja athygli á sér; vegalengd svo mikil
á milli, að köll heyrðust ekki, enda vind-
ur af vestri. Þó herti þetta á þeim að
reyna sitt, ið itrasta til að komast yfir uin
[og tókst það þann dag], en 2 af mönn-
unum urðu þar til, frusu í hel, annar aust-
an við síkið, háseti af skipinu, en hinn
skildu þeir við dauðan, fyrsta vélastjóra
skipsins, á eyii einni vestan til í vatna-
flákanum. Þá er yfir um kom að lokum,
fundu þeir sleðabrautina eftir mennina,
sem þeir höfðu séð, og röktu hana þann
dag til kvölds. Um nóttina liöfðust þeir
við undir bátflaki, er þeir hittu fram á
sandinum, um 3 mílufjórðunga danska frá
bæjum. Næsta morgun komu þciraðOrr-
ustustöðum. Þar býr fátækur einyrki, en ait
var þar gert, sem auðið var, til að hjúkra
þeim og líkna .... Ég för i nótthér um
bygðina til að útvega hesta og menn til
að flytja ina sjúku menn á læknissetrið.
Það átti að gera i dag (31. Jan.) og lækn-
iiinn ætlaði að sjá um flutninginn. Vegir
eru hér vondir nú, rnikill sniór á jörðu,
vötn flest auð eða þá illa held ; frost hafa
verið nolckur, en þó ekki nóg til þess að
ís hafi lagt, tryggan. Snjóhríð var í nótt
og liefjr verið síðdegis í dag, svo að hér
lieíir verið öröugt við að eiga ....
Sjúklingunum liefi ég komið fyrir hjá
lækninum. Hvort, þeir 3 menn, semminst
eru skemdir, verða ferðafærir senn, er eigi
auðið að segja með vissu. En hinir 6 eiga
án efa fvrir höndum nokkuð langa sjuk-
dóinsleffu ....
Heimsendanna milU.
Gott isl. smjör
í verzlun
W fischer’s
Myndarleg stúlka ;‘T*
góðu húsi sem innanhúss-stúlka. Ritstjóri
ávísar.
Oss hafa borist blöð til 2. þ. m. Hér
eru helztu tiðindin (eftir Liverpool Weekly
M ercury 24. f. m., L. Daily Mercury 26.
s. m., Scotsman 31. s. m. og Glasgow Dai-
ly Record 2. þ. m.):
Morocco. Höfuðorrusta stóð loks 29,
f. m. milli soldáns-liðsins og meginhers
uppreistarm^nna og biðu upprcistarmenn
gersamlegan ósigur. Hvort Bu Hamara,
sá er uppreistina hóf og til ríkis vildi
brjótast, hefir fallið cða komist undaulífs,
vita menn eigi. En lians liðsafli er að
♦--------------------------------
ÚRSMiÐA-VINNUSTOFA.
Yðnduð LIR og KLUKKUR.
ÞlOHOLTSSTRÆTI ♦.
Helgi Hannesson.