Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 12.02.1903, Síða 2

Reykjavík - 12.02.1903, Síða 2
engu orðinn og alt lians fylgi þrotið. Talið, að soldán muni nú öruggari i valdasessi, held'ir en nokkru sinni áður. Nýtt gull-land. Frá Seattle, Wash., kemur sú fregn, að fundnir sé njir gull- námar, eins auðugir og þeir í Klondike vóru. Þessir nvj u námar eru við Tanana- fljótið, 300 milur (e.) frá uppsprðttum þess. En það fljót kemur upp Bandaríkja megin við landamærin og rennur vestur og út í Yúkon-fljót. Námarnir eru i vestur frá liawson, en lítið eitt norðar. Fólk streyrn- ir nú þangað unnvörpum frá Dawson (í Klondike). Þar er meira skóglendi en i Klondike. Nýjar steinolíu-uppsprettur. Fræði- menn, sem sendir hafa verið til að rann- saka steinoiíu-uppsprettur í Washington- rikinuj-i, Bandar. N.-Am., segja olíu þar fundna, ér iafnist að gæðum við beztu Pennsylvaníu-olíu, og eigi verði annað séð, en að þar sé óþrotleg uppspretta. Fallbyssa ný. in mesta í heimi, hefir i f. m. verið reynd á tilrauna-stöð Banda- ríkjanua i Sandy Hook (N. Y.) Hún er skoruð („rifled“) með 16 þuml. hlaupi. Það eru ekki kúlur, sem skotið er úr slík- i.m byssum, heldur skotkólfar (,,projectílé“). Þessi skýtur 2400 punda skotkólfi og flyt- ur 20 mílur enskar. „Geri Björn bróðir betur“, segja nú Bandaríkin. Það er við- urkent af öllum þjóðum, að hvað hæfni snertir, sé hermenn Bandarikja á sjó og landi langfremstir [allra þjóða. Þeir eru að sinn ieyti eins skothæfnir - með fall- fcyssum, eins og Búar með handbyssum. Svartidauði. Fulltrúar 11 ríkja í Bandar. N.-Am. ætluðu að fara að halda fund til að koma sér niður á ráðstöfunum •til að verjast svartadauða. Austurströnd Bandar. hefir jafnan varist ve! öllum sótt- um, en i San Francisco kom svartidauði á land í haust. Yfirvöldin virðast liafa leynt því, hvað mikið kvað þar að pest,- inni, og hefir hún náð mjög ísiárverðri út- breiðslu 5 jmíum bæjuin uppi i landi, þar á meðal náð til New Mexieo. Þar dóu úr svartadauða 107 me \n i Janúar, og höfðu yfirvöldin þar látið brenna 106 hús ti) að eyða pestnæmi. í Topolo Bampo í sama riki devja bæ- jarbúar eins og flugur, og var fólk orðið svo hrætt þar, að það var farið að flýja borgina. Margir fiýðu á náttarþeli á bát- um ofan eftir fljóti til sjávar. Eru menn mjög kvfðandi því, að þetta fólk breiði pestina enn meira út með sér. Venezuela. Þar rekar hvorki né gengur með samningana í Washington. Meðan hæst stóð á þeim, 21. og 22. f. m., fóru þrjú herskip Þjóðveria alt í einuupp úr þurru að skjóta á virkið San Carlos, sem Venezuela-menn eiga, rétt við hafn- arbæ sarnnefndan. Skutu þeir á virkið lát.lau8t í 2 daga, og gerðu skotin og stór- tjón í bænum. Virkismenn skutu á móti og vörðust vel, þótt margir beirra féllu og virkið hrörnaði mjög. Loks hættu svo Þjóðverjar. Þýzkir menn i Aenezuela eru æfir yfir þessu tiltæki landa sinna. Her- skip þýzkt, sem i höfn !á í einni hafnar- borg í Venezuela, hélt þessa daga gildi mikið og bauð um borð þýzka konsúlnum og helztu Þjóðve'jum i landi. En þeir höfnuðu allir boðinu og kváðust engin mök vilja hafa við þýzka hermenn meðan landar sínir færu með sliku ofríki. Það sem einvörðungu stendur fyrir frið- samlegum samningaúrslitum í Washington, er tvent; annað það, að Mr. Bowen (8endiherra Bandar. til Venezuela, nú um- hoðsmaður Venezuela við samningana) heimtar, að Bretar, Þjóðverjar og ítalir hætti þegar að varðkvía landið og leyfi frjáls og óháð verzlunarviðskifti; hitt, að Bretar og Þjóðv. heimta, að sér sé gefin forgangs- trygging á undan öllum öðrum skuld- heimtuþjóðum Venezuela. Því neitar Bow- en, segir, að Venezuela vilji gefa og geti gefið öllum skuldheimtumönnum fulla trygging, en allir verði að fá borgunjafn- snemma smátt og smátt; það skaði rétt annara þjóða (t. d. Bandaríkja, Frakka, Spánv. o. fl.), sem eigi hjá Venezuela, ef þeir eigi ekkert að fá af sínum skuldum fyrri en Bretar og Þjóðverjar hafa fengið sitt, því að á afborgunum verði að standa nokkur ár. ítalir vilja ganga að þessu, og Bretar lika. en Bretar hafa bundist við Þjóðverja að sættast á það eitt, er báðum líki. Mælt er að Frakkar hafi i kyrþey farið þess á leit við Bandar., að þau tvö riki saman heimtu af Bretum og Þjóðv. að varðkviuninni væri þegar af létt. Hvað satt er í þessu, vita menn eigi, né hversu Bandaríkin hafi tekið í málið; en eítt er víst, að þrái Þjóðveria og þó einkum of- beldi þeirra nú síðast hefir vakið megn- ustu óvild og gremju alþjóðar í Banda- ríkjunum. Og það er og víst, að þótt Roosevelt fullyrði, að hann hafi fulla von um að sáttir komist á með friði, þá gengur þó mjög mikið á með herútbúnað á öllum flot.astöðvum Bandaríkjanna, og er auðséð, að þau vilja vera hvergi varbúin, til hvers sem dregur. Merkt dagblað í New York birti 1. þ. m. ítarlega skýrslu um her- flota Bandarikja og Frakka af annari hálfu og Breta og Þjóðverja af hinni, og kvað Bandarikin og Frakka færa að mæta hin- um, hvað sem í skærist. Chili ætlar að selja nokkur herskip, er það ríki átti í smíðum, og er sú sala gerð samkvæmt gerðardómi milli Chili og Ar- gentínu. Þióðveria-stjórn vildi kaupaher- skipin og bauð í, en nú er sagt, að Banda- ríkin sé að hugsa um að bjóða hærra, og og sé það ekki fyrir það að þau þurfi skipanna, heldur til þess að Þjóðverjar fái þau ekki. Síðasta fregn 2. þ. m. segir líklegt talið, að Bretar og ítalir hætti við varðkvíun- ina, hvað sem Þjóðverjum líði. — Jafn- framt er mælt, að Þjóðveriastjórn hafi símritað sendiherra sinum i Washington. að hún neitaði að ganga að kostum þeim, er Bowen byði fyrir Venezuela hönd, en að sendiherrann hafi ráðist í að skýra ekki Bandaríkjastjórn frá þessu þegar, en hafi símað stjórn sinni aftur, til að reyna að fá hana til að slá undan, og varað hana við að spenna ekki bogann of hátt. Sínland er nú að beiðast vægðar af stórveldunum með skaðabótagjald sitt. Vilja Sínverjar (sem hafa silfurpeninga, en eigi gullpeninga) fá að greiða upphæðína í silfri (en um það var ekki ákveðið í samningunum, hvort greiða skyldi gull eða silfur); en annars kostar beiðast þeir þess, að þeir megi heimta toll þann, er á inn- fluttum vörum hvílir, í gulli. Segjast vera svo fátækir, að þeir geti ekki greitt öðr- un löndum í gulli, ef aðrir greiði sér greiðslur í silfri. Loftritunin. 19. f. m. sendi Roose- velt forseti Játvarði Bretakonungi kveðju yfir Atlantsthaf með loftrita Marconi’s ,og svaraði Játvarður konungur samstundis á sama liátt. Marconi skýrir nú frá því, að hann muni ekki sjá sér fært að taka orðsendingar af almenningi yfir Atlantshaf fyrri en Mar- coni-félagið í Lundúnum geti komist að samningum við ina brezku hluthafa í sæ- símafélögunum yfir Atlantshaf, því að þau veiti sér alla þá mótspyrnu nú, sem í þeirra valdi stendur. [Liklega er hér að ræða um einkarétt til firð- itunar á landi, sem haldast kann um tiltekið árabi. j. Hann býst þó við að geta náð samningum víð þá, og þar næst við öll símritunarfélög í Norðurálfu. Flesk, saltað og reykt, „spege- pylsur, reykt svínslæri, svínafeiti og ostar af öllum mögulegum teg- undum er ávalt á boðstólum í THOMSENS MAGASÍN. Hús Og bæi fá menn keypt með beztum kjörum með því' að semja við TH0MSENS MAGASlN. Kaffeservice mjög laglegt, úr ekta „PIet,“ fæst með inukaupsverði hjá Sig. Jjörnssyni, 27. Lauuawegi 27. 'T'-i 1 1 pi rrii Mai n. k. fást i f-i ti- nokkur herbergi fyrir einhleypt fólk, eða litlar fjölskyldur, í góðu húsi með Laugavegi. Þorvarður Þorvarðs- son prentari vísar á. Til leigu er 1 stofa i Þingholts- strœti 7, frá 14. Maí, fyrir einhleypa, (uppi). Fæði á sama stað. Annars er Marconi-félagið nú að reisa margar loftritunar-stöðvar á Kyrrahafs- ströndinni í Ameriku, og lítur eftir þvi út fyrir, að þar i landi verði engar tálmanír lagðar fyrir loftritunina. Marconi var annars nú á leið til Ameriku, en ætlar að koina rétt bráðlega aftur til Bretlands til að sjá um að ný og miklu öflugri tæki, en áður, verði sett upp á loftrita-stöðinni i Poldhu. — Annars hefir prófessor Braun í Stras- burg á Þýzkalandi gert það heyrum kunn- ugt 24. f. m., að hann hafi gert þýðingar- mikla uppgötvun fyrir loftritun; kveðst hafa fundið veg til að framleiða sterkt rafmagn, svo að segja takmarkalaust, er senda megi í öldum gegn um loftið til fjarlægustu staða. Kveðst hann og vel á leið með að geta beint rafmagnsstraumn- um í þá eina átt, er hann stefni honum, og verði þá miklu auðveldara að hindia að aðrir get.i fengið vitneskju um skeytin, en þeir sem ætlað sé að taka við þeim. — Þessi nýjung var símrituð frá Berlin út um allan heim 25. f. m. Chamberlain hafði nú lokið ferð sinni um Suður-Afríku og var kominn suður til Cape Town í byrjun þ. m. Ætlaði þá að fara að halda heimieiðis. Bókmentir, á Mongólum. Þessir vóru kosnir: Hall- dór Jónsson (514 atkv.), Bj. Kristjánsson (359), Ólafur Ólafsson dbrm. (335), Kr. Þorgrímsson (333), Tr. Gunnarsson (321), Magnús Einarsson dýral. (303), Hannes Hafliðason (302). Þetta vóru alt blámenn, nema Tryggvi; hann var eini Mongólinn, sem kosning náði. Næstur að atkv. var P. Hjaltesteð úrsm. (blám.) með 291 atkv. Halldór Jónsson er „hálfliti maður“, hálf- ur blár og liálfur gulur — stóð á seðlum beggja flokka. Laura ‘ fór héðan út 10. þ. m. Mcð henni, auk annara, þessir kaupmenn: Kon- súll D. Thomsen, B.jörn Kristjánsson, Sig- geir Torfason, W. Ó. Breiðfjörð, Erlendur Erlendsson, verzl.m. Jón Bjarnason — allir úr Rvik; Garðar Gislason irá Leith, Jóh. Möller, Blönduósi; Ól. Árnason, Stokks- eyri; slökkviliðsstjóri Matth. Matthiasson, Rvík; enn fremur: Tr. Gunnarsson banka- stjóri, Magnús snikkari Blöndahl; Sig. Sig- urðsson búfr.ráðun., Einar Benediktsson málflytjandi ásamt konu sinni; Vernharður (Þorsteinsson V) frá Ameriku; Carl Lárus- son (Lúðvígssonar — fer til Manchester til dvalar), Sig. Eymundsson. ..Scandia eimskíp, kom 9. þ. m. frá Engl. með kol til Björns Guðmundssonar kaupmanns. ‘Landshomanna tnilli Engar markv. fréttir með póstunum. Smáfréttir ýinsar verða að biða næsta bl. Ný nautgripabein ágæt í kraftsúpu, fást daglega á 3 — 5 aura pundið, í kjötbúð ]öns pórðarsonar, Rvík. TÓMAR STEINOLlUTUNNUR kaupir C. Zimsen. SilJurlauJ gylt ;:A1“ ,1S á Sd. var eða á leið upp yfir læk. Finn- andi skili á Laufásveg 3 og fær full- gildi þess í fundarlaun. Hvítkál — Gulrætur — • Selliri — Rödbeder — Rauðkál — Piparrót og góðar danskar kartöflur hjá C. Zimsen. Skipeigendur, sem fá ábyrgð hjá „Þilskipaábyrgðarfélaginu við Faxa- flóa,“ geta í fjarveru minni snúið sér til kaupm. Jes Zimsen sem formanns félagsins og til skipstjóra Þorsteins Þorsteinssonar sem skoðunarmanns þegár skipin leggja út. Tryggvi Gunnarsson. Færeyskar peysur á að eins kr. 2,25 hjá C. Zimsen. 1-2 herbergi stjóri vísar á. iHT Hörg hús til sölu Undirritaður málaflutningsmaður hefir mörg hústiisölu þar á meðal hns, sem verzlnn er í. Rvík, 12/2 1903 Oddur Gislason. Indriði Einarssoni Skipið sekk- ur. Sjónleikur í 4 þáttum. Bessast. 1902. 4-)-200 bls. 8°. Verð 1 kr. 75 au. Loksins hefir þó Indr. Einarssyni tekist að semja leikrit, sem á það nafn skiiið •— og tekist nú mjög vel að flestu leyti. Á- stæðan til, að honum befir nú tekist vel, er án efa einna helzt sú, að hann hefirnú fylgt þeirri bending, sem ég hefl oft og lengi gefið þeim, sem hafa verið að reyna leikritagerð — að velja sér efni úr hvcrs- dagslífi samtíðar vorrar. í leik þessum njóta sín beztu hæfileikar hjá Indriða, hæfiieiki til að setja samari smeliið og spennandi viðburðakerfi, og sér- lega glögt auga fyrir því, sem vel fer á leiksviði. Auðvitað heflr leikurinn sama galla sem allir leikar Indriða — málfærið. Það ber vott um algert heyrnarieysi höf.s fyrir því, hvernig mönnum er eðiiiegt að kom- ast að orði. Væri leiknum snúið á íslenzku — ekki hreinfágað mál,’ en á eðli- legt hversdagsmál með islenzku tungutaki —, þá væri yfirleitt nautn að lesa hann. En hrafnamálið, sem hann er ritaður á — mál, sem engin íslcnzk manneskja getur látið tunguna tala — veldur því, að við lesturinn er einlægt af og til eíns og rek- inn sé í mann hnifur. Bryniiildur er t. d. (á bls. 192) látin segja við móður sína: „Ég hef mikið að gera hér. Ear þi'j, mín mó®ir!“ Getur nokkur annar en höf. hugs- að sér ísl. stúlku tala svona? En svona er máifærið á öilum þessum 200 blaðsíð- um. Ekki eru heldur mennirnir sjálfum sér líkir eða samkvæmir í ieiknum. Skáldleg- ar samlíkingar i munni Johnsens (t. d. í 3. sinn er hann tekur til ináis á 169. bls.) eiga ekki við þann mann. Yfír höfuð sést of víða i gegn um persónurnar höf. sjálfur i ýmsu gervi. En þrátt fyrir alt þetta, þá er ég sann- færður um, að ef leikurinn verður vel leikinu, þá mun þykja mikið í hann varið — og hann á það að ýmsu leyti skilið. Fólk ætti að fjölmenna á leikinn nú næstu kvöldin, og sem flestir ættu að lesa hann fyrst, áður en þeir sjá hann. Þá njóta menn hvers leiks miklu betur. J. Ó „SKIPIÐ SEKKUR,“ 1 kr. 75 au. selur Jón Ólafsson, IRc^híavík oö örenð. Blámenn os Mongólar. — Blámcnn eru Málfundaféiagslimir; þeir greiða at- kvæði á seðlum, sem eru bláir sem hel, og stýrir „ísafold11 þvi liði. Mongólar eru bankastjóraiiðið, kjósa á pestgulum seðl- um; þ\í liði stýrir Tryggvi, en „Þjóðólfur“ þpyt.ir lúðurinn. Við bæjarstjórnarkosn ngarnar á Mánu- daginn vann Blámannaiiðið frækinn sigur reykt í nýja reykingarhúsinu á Eyrar- bakka, fæst hjá C. Zimsen. Ég undirritaður “ Rafmagnsplettéra aislags borðbúuað úr látúni og nýsylfri. Sömuleiðis broncera lampa og ýmsa muni; alt með niðursettu verði til 15. Marz næstkomandi. Þetta kostaboð ættu sem flestir að nota. Magnús Þórðarson, Kyrkjustræti 8. TJm Otto Mönsteds margarine þarf ekki að spyrja, það fæst alt af í THOMSENS MAGASIN. Yottorð. Ég get með engu móti stilt mig um að senda yður eftirfar- andi meðmæli. Ég undirskrifuð hefi um mörg ár verið mjög lasin af taugaveiklun, krampa og ýmsum kvillum, er því fyigja; og er ég hafði leitað ýmissa lækna árangurslaust, datt mér í hug að reyna Kína-lífs-elixír Waldimars Petersens í Friðrikshöfn og get ég með góðri samvizku vottað, að hann hefir veitt mér óumræðilega linun og finn ég, að ég get aldrei án hans verið. Hafnarfirði, í Marzmán. 1899. Agnes Bjarnadóitir ijósmóðir. Kína-Iífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að V'F P' standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Waldimar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn. Með 8. tbl. af „Rvík“ varsent út tii allra, sem blaðið fá, innan bæjar og utan bæjar, svar frá kon- súl Thomsen til þeirra M. Benjamíns- sonar og Knud Zimsen. PrentBiniðja Reykjavikur. Pappirínn frá J6ni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.