Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 19.02.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 19.02.1903, Blaðsíða 1
TJígefandi: hlutafélagib „Rbykjayík1* Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. Grjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. IRe^kjaxuk. FBÉTTABLAÐ — YEfiZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 a.u. — 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. IV. árgangur. Fimtudaginn 19. Febrúar 1903. 10. tölublað. ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. Hrossagangur og hænsaóskundi í bæmun. öfna og elðavélar selur KRISTJÁN ÞORGRlMSSON. Stúkan Jifröst nr. 43 heldur fundi 4 hverjum Föstudegi, kl. 8 siðd. Munið að mseta. Biðjið xtið um OTTO M0NSTEDS DANSKA SMJORLÍKl, er sem alveg eins notadrjúgt og bragðgott eins- og smjör. Yerksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. Yerzlun J. P. T. BRYDE HAFN ARFIRÐI. útvegar eftir pöntun; Eldavélar, Ofna, Þakglugga o. fl. frá einni inni beztu verksmiðju í Danmörku, og með verksmiftju verði, að viðbættu flutningsgjaldi. Ýmsar stærðir af eldavélum os' ofnuin einkar-lientugar í í bæi og- önnur smáhýsi. Verðlisti meði myndum til sýnis. Verðið óvanalega lágt. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo UNDAN JÖKLI! Sendið mér kr. 14,50 í peningum og ég sendi yður á hverja höfn, sem strandbát- arnir koma á, eina vœtt af ■ góðum harð- fiski yður að kostnaðarlausu. Engin pöntun afgreidd nema borgun fylgi jafnframt Ólafsvik 1. Jan. 1903 C. }. Proppé Meira úrval en áður kom með aukaskip- inu „Arno“. Reynslan hefir sýnt, ;ið sjóföt mín ern bezt og óðýr- « . , Enn fremur smíðaðar Möbler. Speglar ust, og vSjomenn ættu og Likkistur úr vönduðu efni. o. fl.. o. fl því að atliuga þau hjá mór áður en þeir kaupa aimarsstaðar. Á LAUFÁSVEGI 4 fást eingöngu danskir rammalistar af beztu sort, Spegilgler, Rúðugler, Veggjamyndir, Líkkistumyndir. €yv. ýirnason c.z: L H Ný Xemur bráðum! 65 krónur fyrir 15 aura. Tíl IPÍtfU Gr 1 stofa 5 Þinflholts IwíJJli strceti 7, fiá 14. Maí, fyrir einhleypa, (uppi). Fæði á sama stað. nautgripabein ágæt í kraftsúpu, fást daglega á 3 — 5 aura pundið, í kjötbúð ]öns pórSarsonar, Rvík. Gaman væri að vita, hversu lengi þessi hrossagangur muni við haldast, sem hér er á götum bæjarins. Það er furða að ekki skuli hafa orðið slys að því, enda get- ur vel verið að það hafi komið fyrir, þó ekki hafi farið hátt. Hér úir og grúir af hrossum allan veturinn, og aldrei meir en nú ; eigendurnir hleyjia þeim út, á morg- nana. — sumir liestar eru alla nóttina úti og heyrist hneggið í þeim í náttmyrkrinu — svo ganga þessi hrossalæti allan dag- inn með leik og áflogum, stundum koma hestar á fljúgandi ferð eftir öllum götum, svo menn verða að forða sér; mest er þetta á Strandgötunni og upp Vesturgötu, en einnig í Aðalstræti og viðar. Svo vírð- islysem alt fólk hér ss^tti sig með kristi- legri þolinmæði við þessa plágu, . eða það hafi enga hugmynd um, að þetta er dóna- skajiur, sem hvergi mundi þrífast þar sem nokkuð væri skeytt um sómasamlegt bæ- jarlif, enda Iíðst þetta hvergi annarsstað- ar, og á Akureyri er allur hrossagangur í bænum bannaður, og jafnvel í fleiru er Reykjavík eftirbátur Akureyrar, nema að mannfjöldanum til. Húskofatildur og hrossa- gangur er það mesta, sem bæriim getnr hrósað sér af. Merkilcgt, væri það ef 6- möguiegt v'seri ag afstýra þessum ófögnuði. Viltir og ólmir hestar mega þjóta hér um göturnar og ónáða, hvern, sem á ferð er, en ef einhver maður sé'st kendur, þá er hann settur í tukthúsið. Eða eru hrossa- eigendur hér eða hrossagreifar svo miklir burgeisar, að lögreglan getur ekkert við þá átt, eða hefir ekkert að scgja? Eða má ekki skipa þessum hrossaherrum að hafa hemil á þessu i Eru þeir lögum undán- þegnir ? Því í lögreglusamþykt bæjarins er bannað að hafa hross á götunum, en hvernig því er hlýtt, þar um getur hver og einn dæmt á hverjum degi. Sama er að segja um hænsahald hér: hverjum og einum er heimilt að hafa hæns, og láta þau skemma og eyðileggja garða og gróð- ur á sumrin, en áður var það oltki levft; eigendurnir vóru látnir koma hænsum sín- um fyrir einhverstaðar fyrlr utan bæiun, en nú þekkist þetta ekki leugur, nú hefir sérhver Ilænsaþórir leyfi til að liafa allan yfirgang. Bæjarmabur. Vinur vor Skafti er hvalur í álögum. Hvalir eru ákaflega digrir. Heilinn mjóg litill, í samanburði við stærðina. Hvalir elska þorska, þess vegna er sjálf- sagt að friða þá. Það væri því mikil fásinna, að amast við hvalnum. Vinur vor, inn aldraði blaða-berserkur, ætti ekki að æðrast, þó eitthvað sé sagt. Enginn maður er svo mikill, að ekkert verði um hann sagt; þvi meiri. þess verra. B. G. TrnHlll afaródýrt, en gott, fæst nú í •**••*•• verzluninni „Godthaab“. Heimsendanna milli. vcrða seld í Skóverzlun L. G, LÚÐVÍGSS0NAR næstu 14 daga 'fyrir mjög lágt v e r ð. Notið tækifærið meðan gefst. Útgerðarmenn! „EDINBORG11 hefir flest af því sein ykk-: ur vantar. „EDINBORG11 hefir vandaðar og velvald- ar vörur. „EDINBORG11 selur mjög ódýrt gegn peningum. „EDINBORG11 selur sérlega gott Mar- garine, mjög ódýrt. „EDINBORG11 getur sökum sérstaks sam- nings, selt, ódýrara línur, maniiia og segidúk en nokkur önnur verzlun hér á landi, eu þó alt afbcztu tegund. Ivomið og lítið á vörurnar og berið saman vðrð og gæði. Ásiíoir Sigurðsson. í -Kdinborg fást ágœt V í N B E R, að eins 0,75 POKAR tómir til sölu mjóg ódýrir hjá Sig. Björnssyni, 27 Laugaveg 27. N æstkoma nd i Laugarda g verðnr opnaður Y í K- og Ö L - H kjallari @ Rúsiand. Rétt var það er „Rvík“ skýrði frá um herskipin 3 rúsnesku, að ekkert, þeirra hafði enn farið um Sæviðar- sund, er „Laura11 fór frá Skotlandi. En rétt á eftir (18. og 19.) fóru fyrstu tvö skipin inn um sundið; síðasta skipið fór sömu ieið 30. f. m. Mannalát. Látinn 18. f m. de Blowitz inn nafnkunui fregnriti Lundúna-„Times“ í París. S. A. dó 1 Lupdúnum sir Josepli Mout.efiore, alkunnur auðmaður og mann- vinur af Gyðinga kyni, 81 árs. Hann var bróðursonur ins fræsa mannvinar Sir Moses Montefiore, sem dó 1885, nálega 102 árs gamall. Rúsa-kópar Svo mikið kemur nú af rúsneskum sel norðan um Noreg og suð- ur með Noregs-ströndum, að það er in mesta plága, enda fer vaxandi ár frá ári. Spillir sélurinn mjög fiskveiði Norðmanna, svo að til vandræða þykir horfa. Stjórnin norska hefir sent nokkur herskip norður með landi ti! að skjóta selina og eyða þeim svo sem lcostur er á. Er það nokkuð einstaklegur hernaður. Búar fiytja úr laitdi. Það kemur nú upp úr kafi, að nokkrir sendimenn frá Bú- um hafa verið á ferð i Bandaríkjunum og keypt þar geysi-mikil landflæmi í New- Mexico’og Texas, og æt.la að minsta kosti 500—600 íjölskyldtir frá Transvaal og Ór- aiúuaðflytja þangað i Apríl í vor. Ýmsir ínerkir Búar styð a þessa hreyfingu, svo sem Stefán Kruger (bróðurson gl. Kr.), Piet Steyn, P. de Yilliers, J. Botha, De Wet, og P. Yiljoen. Biornso!?. ðíiðal lieillaóska, sem Bj. B\ fékk á sjötugs-afmæli sínu, var ein frá maimi, sem haiin nmn varla hafa vænst kveðju frá. Það var Noregs konungur og Svía. Hann símritaði tii Björnsons á þessa leið: ,;Hjartanie;j heillaósk frá Oscar öárum til Bjarnsons f y r s t a “. L1VERP00L (Vesturgötu 3). Þar verða seld alls konar Vín góð og ódýr. í kjallaranum 1111111 ávalt tast bezta tegund af BRENNIVÍNl. (jíamle Carlslierg. Alliance og Lager-01. Alliance Porter. Tuborg Export Öl. Krone Öl. G0SDRYKKIR frá „Rosenborg- ar“-verksmiðju. Limonade. Soriavatn. Sitron-Sodavatn. Vindlar og Reyktóbak. «0 Mjög1 ódýr! Yasa-úr w fást hjá Jh. Ihorsteinsson. Smávægis: Amerískt. — TJnglingarn ir í Ame- ríku byr a lífið fyrri en hér eða annar- staðar í norðurálfu. Þeir vinna þar á þeim aldri, sem strákar hér hugsa ekki um annað en að leika sér og slæpast. E11 þegar viunutíminn er úti, þá leika peir sér lika með lití og sál. Kaupmaður i Philadelphia segir svo frá nú fyrir Jólin: Einn dag i vor, sem leið, sat, ég á skrifstofu minni snemma niorg- uns. Aðrir vóru ekki komnir til vinnu, og ég var að lesa morgun-dagblaðið. Þá kemur inn drengur, eitthvað 11—12 ára. Ég leit, upp, en, hélt svo áfram að lesa, eins og ég sæi hann ckki. Eftir svo sem 1— 2 mínútur segir kann: „Afsakið, herra! En ég þarf að flýta mér“. _ „Hvað viltu, drengur minn?“ — „Fa vinnu11. — „Nú, þú vilt fá vinnu. Hvað liggur þér svo á?“ — „Verð að flýta mér. Skóla var sagt upp í gær. Ég cr búinn; þetta var síð- asta árið. Hefi verið að leita að atvinnu síðan í gær, og enga fengið. Má ekki eyða tímanum til einskis. Ef þér hafið ekkert handa mér að o-era, þá gerið svo vel að segja mér það strax, svo ég geti leitað fyrir mér annarstaðar. Ég vil ekki eyða tímanum, nema ég fái eitthvað fyrir ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA. Yðnduð ÚR og KLUKKUR. ÞinHOLTSPTEÆTl 4. Heigi Hannesson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.