Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 19.02.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 19.02.1903, Blaðsíða 2
I hannu. — „Éf ag tek þig, hvenær geturðu þá komið?“ — „Þarf ekki að koma, herra: hér er ég. Ég get gengið að vinnu undir eins“. — Én tók drenginn, og hefi aiia á- stæðu til að vona, að ég þurfi aldrei að að iðrast þess, LÍFTRYOeiNGARFÉLAGIB STANDARD, Jarðir fást keyptar í bjargræðissveit á Veeturlandí fyrir lágt verð. Ritstj. visar á seljanda. J.P.T.Brydes verzlun í Revkjavík stofnað 1825. með 152 miliónum króna í tryggingarfé, eitt ið elzta og áreiðan- legasta féiag i heimi. Félagið hlítir íslenzkum lögum og dómstólum, og ’nefir selt að veði 1 milíón króna í dönskum hönkum til tryggingar viðskiftamönnum sinum í Dana- veldi. Iðgjöld svo lág sem örugt er að hafa þau. Viðskiftamenn fá þátt 1 ágóðanum. — Allar skýrslur og leiðheiningar gefur Aðalumboðsmaður fyrir íslaiul JON OLAFSSON, bóksali i Reykjavik. Verzlanin Godthaab. hefir ætíð nógar birgðir af alls konar efni í föt og yfirhafnir, bæði fyrir drengi og fuilorðna, mjög: ódýrt. Jfý þæginði jyrir jólkií. í Grettisgötu ur. 3 fást nú daglega brauð úr einu inu bezta bakaríi hér. Guírún jónsðéttir. Otrnlegi, en satt! Fyrirlðaura fást i vor 65 kr. Þá verður gaman að lii’a. SEMENT. Þar eð ég hefi fasta von um að komast að mjög góðum .«amningum á innkaupi á Cementi þetta ár, þá vona óg að þeir sem Cement þurfa að kaupa. vitji mín áður en þeir fullgjöra kaup annarsstaðar. Pað mun borga sig. Virðingarf. £hor jensen. Verzlanin Godthaab. CD * i rs: O o cr í VERZLUN jViargrétar gjarnesen fæst Kaffi, líka brent og malað, Kandís, Melís í toppum, Melís höggin, Melís steyttur, Pvíðursykur, Export, Rúsínur, Sveskjur, Fíkjur, Döðiur, Krydd af öllum sortum, Sago, Laukur, Leikföng fyrir börn, Reyktóbak, fl. sortir, Munntóbak, fl. sortir, Vindla, fl. sortir, Rjól, skorið og óskorið, Ofnsverta, Skósverta, Maskínuolía, Pudsepomade, Taublákka, Segigarn, Tvinni, Vatnsstígvéla-áburðúr, Svampar, Gerpúlver, Blek, Blýantar, Pennar, Fínt brauð fl. teg. Kex sætt og ósætt, þar á meðai matar-kex, Flormjöi, Haframjöl, Sagogrjón. IRcpfcjavíh oö örenö. Slys. Steingidmur Jónsson steinhögg- vári á Grettisgötu varð undir grjót-krana, er hilaði og féll á herðar honum, kostað- aðist víst nokkuð, en heinbrotnaði þó ekki. — Enn einu sinni varð slys ílaugunum þessa viku. Stúlka gekk tæpt á bakka, þar sem óhlaðið var upp, og féll og skað- brendist á fæti. Þetta var i myrkri, en ekki kveikt á ljóskeri, sem þar er. Til hvers þau ljósker eru, sem ekki er kveikt á í myrkri, er hágt að vita. Hrognkelsi gera vart við sig í ár á óvenjulegum tíma. í tírindavík hafa botn- vörpungar fengið mikið af þeim, og lands- menn fengið bátfermi hjá þeim. í Kefla- vík hefir hrognkelsi rekið töluvert af sjó undanfarið. Skipið sekkur, Sjónleikuri f.'órum þáttum eftir Indriða Einarsson, verður leikið næstkomandi Laugardags- kvöld, 21. þ. m. UHar-yjirsængur, ^ handa þilskipamönnum, fást, i verzluninni „GODTHAAB". Hvergi betri EDINBORtí. Vatnsstígvéla-áburður P. Rönnings & Geriöfi's er áreiðaulega sá hezti. — Fæst í verzb.n R. H. Bjarnason. MATVÆLI og margar tegundir. fæst 6oíthaab“ Næsta BANSSKEMTIN Iðnaðarmannafélagsins verður haldin Laug- aidaginn 28. þ. man. Enginn féiagsmaður fær aðgang, sem ekki hefir aðgöngumiða frá gjaldkera Iðnaðarmannaféiagsins. I' VERZLUN ]. f. gjarnesen fæst Kaffi, líka brent og malað. Kandís, Mefís í toppum, Melís högginn, Melís steyttur, Púðursykur, Export, líii: íiii r, Sveskjur Fíkjur, Döðlur Krydd af öllum sortum, Sago, Laukur, Leikföng fyrir börn, Reyktóbak, fl. sortir, Munntóbak, íl. sortir, Vindlfl. sortir, Rjól,. skorið og óskorið Ofnsverta, Skósverta, Maskinuolía, Pudsepomade, Taublákka, Seglgarn, Tvinni, Vatnsstígvéia-áburður, Svampar, Gerpúlver, Blek, Blýantar, Pennar Regnkápur á dömur og börn, Fafnaður á drengi, Fínt brauð fl. teg. Kex sætt og ósætt, þar á meðal matar-kex, Flormjöl; Haframjöl, Sagógrjón, Hefiltannir, Sporjárn, Nafrar. »04 Takið eftir. jVieð „£auru“ fiskiburstar enú verzl. IDURSOBI ^ Altaf eru nægar hirgðir af fallegum kvennhólkum hjá Birni Símonarsyni, N'ú alveg ný sort, komift, skoðift og kaupift. ÁGÆTT, SALTAÐ KINDAKJÖT (úr Borgariirfti) fæst nú í verzl- uninni „Godthaab” Að eins selt í heilum tunnum. síðast, fekk ég nokkuð a fágœt- um Ameriskum smiðatólum. svo sem: Sagir heztu sort. Hallameela. Vinkla. Sniðstokka. Bekkskrúfur. Skrúf- klemmur 3—36 þml. langar. þjalir. Geirmát. Skrúfjárn ogýmislegt fleira. Smiðirnir ættu að hraða sér að ná í þessi verkfæri áður en þau fara, því þau eru vönduð og ódýr eftir gæðum. Vinsaml. S. B. Jónsson, Laugavegi 10 Rvík. 6ouða-osturinn frægi er nú aftur kominn til verzlunarinnar „GODTHAAB" og selst með sama lága verði og áður. Flatningshnífar ÁVEXTIR, verzluninni með mjög vægu verði. VlN «8 VINDLAR frá konunglegum hirðsala KJJER & SOMMERFELDT fást einungis í verzlun J, P. T. BRYDES í Reykjavík, Hvergi ódýrara eftir gseðum. feir sem ætla sér að ganga í Fríkyrkjusöfniiðinn, eru beðnir að snúa sér til Ólafs Runólfssonar bókhaldara eða til Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar bókbindara. Ben. S. þórarinsson kaupm. kaupir hæsia werði f. 2. 3. og 4. arg. af Nýjum Félagsritum og 6. árg. And vara. 1 14. Maí. stoja nærri míðhænum óskast til leigu fyrir einhleypan frá Ritstj. ávísar. Hús nýtt og vandað, við Lauga- veg, er til leigu frá 14. Mai. Afgreiðslum. bl. visar á. cru hæði góðir og ódýrir í verzlun R. II. Rjarnason. Ódvr Guitar er til sölu í Tjarnargötu 4. Burstavörur alls konar, eru lang.ödýrastar í verzlun 1». II. Bjarnason. Sjóvettlingar eru keyptir hæsta^verði í verzíuninni 6oðthaab“. Varðe Klxðaverksmiðja býður langbezta kosti öllum þeim, sem senda alnll (eða ull og 'tuskur) til að vinna úr fataefni. En þau vinna sér altaf meira og meira álit fyrir að vera fallcg, haldgóft og með ckta lit. Sérhver hyggin húsmóðir komi sínum ullarsendingum sem fyrst til umboðsm. JÖN HELGASON, kaupm., Aðalstreeti 14. dóftar ísl. vörur keyptar af umboðsm. kingholtsstræti 8 ’æst mikið úrval af fallegum Fæðingardags- Brúðkaups- og Silfurbrúðkaups- kortum. Halldóra Ólafsdóttir. Til leigu frá 14. Maí Danskar kartöflur hezt.ar í verslun Ben. S. Þórarinssonar. Vinnukona kaup. getur fengið vist á góðu sveitaheimili. Hátt Afgreiðslumaður blaðsins vísar á. Agætt ísl. smjör daga i verzlun jóns ijelgasonar, fæst í nokkra Aðalstreeti 14. Tll leigu frá 14. Mai næstkomandi 4 herbergi. Jón Vaklason visar a. Ódýran og góðan brjóstsykur af mörg- um tegundum frá „Dropsfabriken paa Faskrudsfjörd,“ sem aft eins er seldur kaupmönnnm, hefir hér á „Lager“ umboðsmaður verksm. í Reykjavík eru 4 herhergi ásamt eldhúsi og geymslu- plássi í nýju húsi í miðjum bænum. Ritstj. vísar á. i miðjum bæn- Tvö herbergi um, með sér- stökum inngangi, eru tii leigu fyrir ein- hloypa, frá 1. Marz eða 14. Maí n. k. — Ritstj. vísar á. LITUR til að Jita með stór- skipasegl fæst með mjög vægu verði í verzluninni „Godthaab“. Til sölu ]ón fórðarson, TIL LEIGU frá 14. Maí 2 stórar stofur á efra lofti í húsi Ben. S. Tórarinssonar. ......... „y „,.i lu rin víNrnNf.°g verðskri 1,1 Flngholtstræti I. aft fá en í verzlun Ben. S. Lórar- inssonar. Til leigu frá 14. ií Lækjargötu 12. mai fæst smíðastofa gulrófufræ, — alls konar mat- jurtafræ — og blómsturfræ frá 2 —3 og 4—6 daglega. Ragnheiður Jensdóttir, Pósthússtræti 14 Til neytenda hins ekta Kína-lífs-elixirs, Með því að ég heíi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs-elixirinn sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því. að elixirinn er algjörlega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1 kr. 50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum al- staðar á fslandi. Ástæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sú, að ailmiklar birgðir voru flutt- ar af honum til íslands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilegs um, að gefa því gætur sjálfra síns vegna, að þeir fái hirm ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum Kínverja með glas í hendi og firma nafninu Waldemar Petersen, Frederiks V P havn- og -j- í grænu lakki ofan í stútnum. Fáist elixírinn ekki hj: þeim kaupmanni, sem þér verzlið við eða verði krafist hærra verðs fyri hann en 1 krónu 50 aura, eruð þé beðnir að skrifa mér um það á skril stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn, Waldemar Petersen, Frederikshavn. K a r t ö f 1 u r, Piparrót, Gulrætur, Rauðbeður, Laukur, fæBt með góðu verði í verzlun B. H. Bjarnason. Þessu blaði fylgir AUKA BLAD með lesmáli og auglýsingur Prentsmiðja Reykjavíkur. Pappirínn frá Jóni Olafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.