Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 26.02.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 26.02.1903, Blaðsíða 1
Útgofancli : HLUTAFÉIíAOI® „Reyicjatík“ Ábyrgðarmaður: Jón Olafsson. Giaklkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þóbarinsson. ■Keshjavíh. FRÉTTABLAÐ — VERZLUNARBIjAÐ — SKEMTIBLAk — AUGLÝSINGABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 50 cts). Afgreiðsla: sh. Laugavegi 7. IV. árgangur. Fimtudaginn 26. Febrúar 1903. 11. tölublað. ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI. 0|na og eldavélar selur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON, Stnkan Jifröst nr. 43 heldur fundi á hverjum Föstiidegi, kl. 8 síðd. IHunið að mseta. Biðjið ætið um OTTO MONSTEDS DANSKA SMJORLIKI, er sem alveg eins notadrjúgt og hragðgott eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu i samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnum. KJALLARADEILDIN í THOMSENS MAGASÍNí cr, eins og allir \rita, ávalt birg af öllum mögulegum öl-, vín- og gosdrykkja-teg. Lageröl (Gl.Carlsberg. Alliance, Exportl Pilsneröl (Gl. Carlsberg: Tuborg) Porter (GI. Carlsberg). Allar öltegundir frá Kolding Slotsmolle. Otal tegundir af Campagne, Portvíni, Sherry, Ma- deira, Rauðvini, Likörum, Whisky, Cognac, Rom, Banco, Ákavíti. IÐ FRÆGA BRONDUNS ÁKAVÍTI HVERGI BETRA BRENIVÍN. PAKKHÚSDEILDÍN heflr alt, sem til útgerðar þarf. Segldúk, Kaðla, Færi, Öngla, Netagarn, BLÝSÖKKUR. Sjótot, Sjóstírél, Kol, Steinolía, Saltkjöt, Kúllnpylsur, Margarine, íslenzkt smjör, Harðfiskur, Itikl- ingur. Sódavatn (islenzkt. og Rósenborgar). I Citronvatn (íslenzkt og Rósenborgar). LEMON ADE. ÓRÓNIR SJÓVETTLINGAR. SJÓMANNA-SOKKAR. Kartöflur beztar og ódýrar, hjá C. Zimsen. Ben. S. 1‘órariusson. selur LIMONADE og SÓDAVATN írá „Kaldá44. Ödýrast í bæhnm Karlm. millifata peysur á 2—3 kr. 50 au. Do. nærskyrtur . - J — Do. nærbuxur . . - 2 — 50 — fæst í verzlun ^eneð. Stejánssonar, Laugavegi 12. Meira úrval en áður korn með aukaskip- inu „Arno“. Reynslan liefir sýnt, að sjóföt min eru bezt og óðýr- ust, og sjómenn ættu því að athuga þau hjá mér áður en þeir kaupa annarsstaðar. c. 7TMSF ATHUGIÐ ÍT.TTA VANDLEGA DTGERÐARMENN! Til dæmis um, hve gott er að verzla við ..EDINBORG" má geta þess, að Ll í IT 11 F, Iiezta tegund, kosta l’ffl'' 0,93 stk. lVa ® 1.15 stk. 2 ® 1.39 stk. 3 « 1.96 stk. 4 ® 2.50 stk. 5 ® 3.22 st. / * MANILLA. hezta tegund 48 aura pundið. MANILLA Nr. 2 45 aura pundið- BOLTROPE (tjargaður kaðall) 45 aura pundið. SKIPMANNSGARN 45 aura pd. KAFFl 0.45. o.5o. KANDIS í Vi kössurn 0.20.^ EXPORT L. D. 0.38. MARGARINE Nr. 1 0.45. - 2 0.42. - 3 0.38. Nr. 2 Margarine er sérlega góð tegund. Iiitið inn í „EDINBORG og athugið vörugæðin áður en þér gerið innkaup yðar annarstaðar ASGEIE SIGCRÐSSON. A LAUFÁSVEGI 4 fást eingöngu danskir rammalistar af beztu sort, Spegilgler, Rúðugler, Veggjamyndir, Líkkistumyndir. . Enn fremur smíðaðar Möbler, Speglar Og Líkkistur úr vönduðu efni. o. fl.. o. fl. / €yv. yirnason Þeir sem ætla sér að ganga í Fríky rkj usöfnuðirm, eru beðnir að snúa sér til Ólafs Runólfssonar bókhaldára eða til Arinbjarnar STeinbjarnarsonar bókbindara. Sjóstígvelin ódýru fást enn í verzlun jjeneð. Stejánssonar, Laugavegi 12. Til sölu gulrófufræ, — alls konar mat- jurtafræ — og blómsturfræ frá 2—3 og 4—6 daglega. Ragnheiður Jensdóttir, Pósthússtrœti 14. T> * yr / jl 1 * sem senda. ull tilvef- * -* naðar, ættu að senda hana til verksm. á Álafossi, því þá er vissa fyrir því, að hún verði ekki blönduð með lakari efnum, og hlýt- ur þar af leiðandi tauið að endast betur til slits. Pröfur til sýnis og ullinni veitt móttaka í verzlun jéns póríarsonar, Þlngholtsstrœti I. Marconi og1 ísland. [Niðurlag.] ------ Forstjóri ríkissímanna dönsku kvað það óhæfilegt geypiverð, er Marconi vildi bafa fyrir að tengja Hjaltland, Færeyjar og ísland saman með þrein loftritastöðum, en það vóru £ 30,000 = kr. 540,000. Þessi fullyrðing síma-forstjórans er nú ákaflega villandi, Frá Hjaltlandí til Reykja- ness eru um 800 enskar mílur. Sá ódýr- asti sæsími (um úthöf), sem enn hefir gerður verið, kostar £ 250 hver míla ensk af þræbinum sjÁufum (lagningin ekki með talin). Svo að sæsími frá Hjaltlandi til Reykjaness, sá ódýrasti er fengist getur, mundi kosta £ 250 X 860 = £ 20,000 eða 360,000 kr. Við þetta er fyrst að bæta kostnaðinum öllnm við lbogja þrábinn, reisa stöðvar o. s. frv., og má vera að það kostaðí ekki yfir £ 10,000 (kr. 18,000), og væri þá kostnaðurinn allur 540,000 kr. eða jafnt og fyrir Marconi-stöðvarnar. En svo j,i'n'íj- forstiónnu um viðhalds—kostnaðinn. Og hann er ekki smár; hvert, sinn er sæ- sími bilar, þá er fjarska-kostnaður við að leita upp endana, ná þeim upp og bæta þá, auk þess er langur tími getur gengið til viðgerðarinnar, er síminn bilar, einkurn gæti þuð orðið ákaflega tilfiunanlega lang- ur tími að vetrarlagi i stormatíð, og allan þann tíma væri landið slitið úr sambandí við umheimínn. Sannleikurinn virðist vera sá, að „stóra norræna ritsimafélagimi11 er ekkí ant um, að við tengjumst, umheiminum hvorki með símasambsndi né loftritasambandi. Það virð- ist mega lesa út, úr allri framkomu þess í máli þessu, síðan þvi var fyrst hreyft á þingi 1897. að þ'í sé annara um, að við semjum ekki við annað félag útlent um að komast í símasamband við útlönd (Bret- land), heldur en að neitt verði úr að það sjálft leggi síma til íslands. Meðan danskur ráðgjafi á að semja fyrir oss, verður varla neitt ur neiniii sima- lagning. En ef vér fáum naesta ár sér- stakan ráðgjafa íslenzkan, þá getum vér sjálfir sarnið við Marconi eða hvern annan. Ef ekki væru nema tvær stöðvarnar. önnur á Hjaltlandi [eða hvi ekki i Skot- landi ?] og hin hér, þá kveðst Marconi að eins set,ja upp £ 20,000 (= kr. 360,000). Og okkur varðar ekkert um Færeyjar. 360,000 kr. ættum við að geta fengið til láns og afborgað með 6<>/0 (í vöxtu og af- borgun) i 28 ár. Það væri 21,600 kr. á ári. En stjórnin danska hefir ekki treyst sér til að fá símasambandi á komið fyrir 35.000 kr. tillag frá oss í 20 ár.< Oss yrði því fult svo ódýrt, að kosta loftritasamband vort, við út.lönd aleinis, eins og að fá sima- samband í samlögum við Danmörku. Þetta ættum vér að hugsa um á næsta þingi. Þegar þær uppliæðir eru kunnar, sem um er að tefla, þá kunna fleiri að reikna heldur en „otóra norræna símritafélagið.“ 1) auk 54,000 kr. árstillags jafnlengi úr rikissjóði. ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA. Vönduð ÚK og KLCKKUR. ÞlNOHOLTSSTRÆTI 4. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.