Reykjavík - 26.02.1903, Blaðsíða 2
2
Umboðsmaður
<-*■' Xlzðaverksmiijnnnar
er kaupm. Jón Helgason.
Auk inna eldri sýnishorna, er nú
komið stórt úrval af öðrum nýjum,
bæði fyrir frúr og herra.
Sérhver hyggin húsmóðir komi
sínum ullarsendingum sem fyrst til
umboðsm.
Sjófatnaður.
Olíukápur, síðar og stuttar.
Buxur — Ermar — Svuntur.
Sjóhattarnlr góðu.
Vatnsstígvél — Tréskóstígvél.
Klossar,
JÓN HELGASON,
kaupm., Aðalstrseti 14.
Ór þeiin ullarsendingum, sem vóru
komnar til mín fyrir Nóv.bermánjok, eru
nú tauin komin, og bið ég alla að vitja
þeirra sem fyrst og greiða vinnulaunin um
leið.
(íóðar ísl vörur keyptar
af umboðsm.
T^Tndirritaður heflr ætíð fyririigg-
jandi miklar birgðir af fataefn-
um, af öllum tegundum, sérstaklega
má nefna nýmóðins efni í alkiæðnaði,
sem komið hafa í stykkjum og sem
nægileg eru i einn klæðnað hvert
fyrir sig, einnig efni í sérstakar
buxur, bæði ljóst og dökt, mikið úr-
val.
Saumaskapur og til fata hvergi
ódýrara eftir gæðum en hjá
\ jffnöcrscn S Sen.
MUWIP EFTIR NÝJA
Vín-,
Öl- &
Gosdrykkja-
kjallaranum í
LIVERPOOL,
Có sem hefur fengið lánaða hjá mér
„Udwalgte Noveller“ af M. S.
Schwartz, er vinsamlega beðin um að
skila mér þeim sem fyrst.
Pálína Magnúsdóttir
(Lindargötu 7).
Gott íslenzkt smjör
V. fisthcr’s.
í verzlun
Hjá undirrituðum geta menn fengið
faliegt og haldgott hálslín, svo
sem: Flibba af mörgum teg.,
brjóet, manchettur og manchettskyrt-
ur, mjög mikið úrval af slipsum og1
slaufum. Einnig fást Waterproofskáp-
ur, regnhlífar, göngustafir og hanzkar j
af ýmsum tegundum o. m. fl. af þess |
háttar.
íj. yínðersen i Ssn.
Consum Chocolade
(frá (ralle & Jessen)
í verzlun
W. fischer’s.
Xúfort
eru til sölu. Spitalastíg 5.
fæst í verzlun
W. Fischer’s.
VERZLUN
Björns Þórðarsonar
Aðalstreeti 6,
selur ætíð vandaðar og ódýrar vörur.
Enn þá eru til inar ágætu kart-
öflur — Rulla mjög ódýr, 1 kr. bit-
inn, 90 kv. — Ekta Nobel munntóbak
kr. 2.00 ® — Reyktóbak — Gigarett-
ur — Reykjarpípur — Ágætir Rakhníf-
ar, kr. 1.50 stk. — Mikið af barna-
gullum og ýmsu smávegis.
Ágætt Kaffi, hvergi ödýrara, 50
aura pundið.
IAF- Nauðsynjav&rur éwalt til
Hvar kaupa menn helzt?
í verzlun
jjjörns pórðarsonar,
Aðalstræti 6.
Segldúkur — Færi — Kaðlar.
Góðar, danskar Kartöfiur,
Margarine
og yfir Jiöfuð alls konar
nauðsynjavörur
til útgerðár og heimillsþarfa í
verzlun
W. pscher’s.
nýtt og vandað, við Lauga-
veg, er til leigu frá 14. Mai.
Afgreiðslum. bi. vísar á.
Færeyskar peysur
á að eins kr. 2,25 hjá
C. Zimsen.
Spánnýjar =gf
uðtegunðir
fást nú í BERNH0FTS-BA KA RÍJ,
svo sem
ný tegund af v í n a r b r a u ð i,
og margs konar aðrar kökur,
sem þar hafa ekki verið áður,
allar húnar til úr vandaðasta
efril.
Komið og reynið, og þér munuð
sannfærast um, að þetta er ekkert
skrum.
9. jjernheft.
TÓMAR
Steinoiíutunnur
kaupir
C. Zimsen.
Mær í lögreglu-þjónustu.
Bannar eögur eftir Miss Loveday Brooke,
. ii.
Morðið á Troytes-lióll.
[Frh.)
„En þó að Sandi fengi þannig hátt
kaup,“ hélt hr. Dyer áfram, „þá
virtist hann iáta sér í léttu rúmi
liggja dyravarðar-skyldur sínar, og
varð garðyrkjudrengurinn venjulega að
gegna þeim; en dyravórðurinn var
aftur hér og hvar um alt húsíð á dag-
inn og hafði, sem menn segja, nefið
niðri í hverjum dalli. Þér þekkið
ef til vill orðtakið um vínnumann-
inn, sem verið hafði í sömu vist 21
ár: ,Sjö ár hjú mitt, sjö ár jafn-
ingi minn, sjö ár húshóndi mihn'.
Það virðist hafa átt við um þá hr.
Craven og Sanda. Öidungurinn var
sokkinn niður i málfræðisrannsóknir
sínar og slepti ósjálfrátt stjórntaum-
unum, og virðist Sandi hafa verið
fljótur að ná þeim í sínar hendur.
Vinnufólkið varð oft að sækja skip-
anir til hans um, hvað gera skyldi,
og hann var þá ómjqkur húsbóndi."
„Hafði þá frú Craven ekkert að
.segja á heimilinu?"
„Hennar hefi ég varla heyrt að
neinu getið. Hún virðist hafa verið
mesta gæfðar og stillingar kona. —
Hún er dóttir skozks trúboða, og get-
ur verið að hún verji tíina sínum i
trúboðsins þjónustu."
„En'rCraven ungi? Beygði hann
sig lika undir ánauðarok gamla Sanda?"
„A — þarna hittu þér vístána.gla-
hausinn, og nú komum við að h.ug-
boði Griffiths. Það er svo að sjá
sem Craven ungi og Sandi hafi jafn-
an eldað grátt silfur, frá því fyrsta
er Craven-fólkið fiutt.i sig á Troytes’-
hól. Meðan“rHarry Craven varskóla-
piltur, haíði hann oft í heitingum við
gamla Sanda og reiddi jáfnvel veiði-
svipuna sína til höggs við hann, og
síðar er hann stálpaðist, reyndi hann
oft að gera sitt til að kenna Sanda
að minnast stöðu sinnar. Daginn
áður en morðið var framið, segir
Criffiths að lent hafi í voðaleg illindi
milli þeirra, og Harry hafði heitist
við dyravörðinn i margra vitna á-
heyrn. — — Jæja, nú hefi ég sagt
yður frá öllum málavöxtum að því
leyti sem þeir eru mér kunnir; um
alla nánari frásögn verð ég að vísa
yður til herra Griffiths. Hann mun
óefað hitta yður í Grenfell, sem er
næsta járnbrautarstöðin við Troytes-
hól, og mun hann segja yður, undir
hvaða yfirskini þér eigið að komast
þar á heimilið. Annars símaðihann
mér í morgun, að hann vonaðist til
að þér gætuð komið með skozku
hraðlestinni í kvöld."
Miss Loveday kvaðst fús til að
verða við ósk herra Griffiths.
„Mér þætti vænt um,“ sagði herra
Dyer, um leið og hann kvaddi hana
með handabandi, „að fá að sjá yður
sem allra-fyrst, þá er þér komið aft-
ur. En það verður nii væntanlega
ekki fyrst um sinn. Það lítur út
fyrir, að þetta mál geti orðið nokk-
uð langvint; haldið þér það ekki?“
„Ég hefi ekki minsta hugboð um
það,“ svaraði Miss Loveday; ség
geng að þessu máli án þess að hafa
nokkurt hugboð um, hvernig í því
liggur.“
Og enginn rr.aður, sem hefði horft
frama:i í l;ana, þegar hún sagði þeíta,
hefði getað verið í neinum vafa um,
að hún sagði satt.
Grenfell, næsta póststöð við Troytes-
hól, er smábær að vísu, en talsverð-
XEIKNIÁHÖlJ)
margs konar fást í bókaveizlun
SIGF. EYMUNDSSONAR.
Xemnr bráðum!
65 krónur fyrir 15 aura.
Ódýrar orðabækur
nýjar.
Þýzk-norsk-dönsk, eftir Kaper, og
dönsk-norsk-ensk, eft.ir Johs. Magnus-
sen. Mjög orðmargar og einkar hand-
hægar orðabækur. Kosta í bandi kr.
1.50 hvor, og fást í bókaverzlun
Sigf. Cymunðssonar.
Reyktar
nautabringur
fást, í kjötbúð
jöns póríarsonar.
I VERZLUN
6un. €inarssonar,
Kirkj&sstreeti 4,
• fást:
Epli á 15 aura pundið og Appel-
sínur á 6 aur. stk.
Enn fremur Laukur og Kartöflur.
SAUÐSKINN
fást í verzlun
€rlcnðar €rienðssonar.
Ágæt herbergi lf
heldur er fyrir ’eiuhleypa eða ,.farrii]iur,“
eru til leigu frá 14. Maí. Semja má við
Guðm. Olafsson, Yesturgötu 35 eða Sig.
Þórólfsson.
\<>ttorð.
Eg undirritaður, sem í mörg ár
hefi þjáðst mjög af sjósótt og áraiif/-
urslaust leitað ýmsra lækna, get
vottað það, að ég hefi reynt KÍNA-
LÍFS-ELIXÍR sem ágætt meðal við
sjósótt.
Tungu í Fljótshlíð, 2. Febr. 1897.
Guðjón Jónsson.
Kína-lífs-clixírlnii fæst hjá flest-
um kaupmönnum á íslandi, án verð-
hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið.
Til þess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupend-
ur beðnir að líta vel eftir því, að
standi á ílöskunni í grænu lakki, og
eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Waldimar Pet-
ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager
Nyvei 16, Köbenhavn.
MYNDIH
stækkaðar í x/4 örk fyrir kr. 4. —
í J/2 örk fyrir kr. 7, selur
9. Thorsieinsson,
Leekjargðtu 10.
§0^. Frímerki jafnan keypt
hæsta verði.
ur fólksfjöldi er þar og mikið unnið
í bænum. Norðan að honum liggja
nokkrar gi’óðuriitlar hæðir og heitir
sú stærsta Troytes-hóll, og þar stend-
ur höfuðbólið samnefnt. Húsin á
Troytes-hóli eru ákaflega forn: á
miðöldunum vóru þau höfð fyrir
fangelsi, en endur í fornöld hafa þau,
ef til vill, upphaflega verið vígi, sem
Drúídar hafa reist sér. (Frh.)
— i » —
■Re\>fojavíft oa ötenö.
Veðrátta ákaflega óstöðug og umbleyp-
ingasöm, þó oftast, frostlaust og enda milt.
Á Fimtud. og Föstud. í síðust viku ákaf-
ur s. v. stormur. Loftvog komst þá mður
ur fyrir 700 mm. Komst aítur niður
undir 700 mm. í fyrra kvöld og gærmorg-
un, en veður þá þó stilt og rnild hláka.
Fiskiskip G. Zoega eitt, „ToiIer“,
rakst upp í sand fyrir utan Kríustein á
Föstud.; hafði önnur akkerisfestin slitnáð
daarinn áður. Það náðist, út aftur á Mánud.
en nokkuð skemt. — Annars eru þílskipin
hér nú sem óðast að tygja sig til að leggja
út.
Endurskoðendur bæjarreikninga vóru
um daginn kosnir á ný (eins og bæjar-
fulltrúar). Sömu endurkosnir sem við
fyrri kosn.
Kyrkja fríkyrkjusafnaðarins var vigð
á Sunnud. af séra Ólafi Olafssyni (frá Arn-
arbæli), sem er ráðinn prestur safnaðar-
^ins (bíður staðfestingar). Kyrkjan kvað
vera mjög snoturt liús, ekki stærri en
hún er.
Pípu-orgel nýtt, sem á að kosta á 5.
þús. kr.; er Björn kaupm. Krist.jánsson að
kaupa nú i utanför sinni, haiida dóm-
kyrkjunni, sem kvað taka Ián til kaup-
aima.
Dófflur féll í yfirrétti á Mánud. í máli,
er séra Jöli. L. .Tóhannsson böfðaði gegn
sóknarbónda einum. Dæmt er rétt vera,
samkv. 1. 3. Apr. 1901 um greiðslu dagsv.
o. s. fr., að bóndi, sem er í skift.itiund, á
ekki að greiða presti dagsverk.
Landshomanna mtUi.
Frá prestskap er settur séra Filipjius
Magnússon á Stað á Reykjanesi, fyrir
kvennafar.
Fisk nokkurn segir „Fjk.“ í sjó aust.an
fjalls þá sjaldan á sjó gefur.
Prestakall óweitt. Staður á Reykja-
nesi. Tekjur 1309 kr. Árgjald til lands-
sjóðs 200 kr. Engin eftirlaun hvila á. —
Umsóknarfrestur til 4. Apr. “Veitist frá
n. k. fardögum.
Mannslát. Jón .Tónsson bd. á Eystri-
Móhúsum í Stokkseyrarhverfi nýdáinn. —
(rFjk.“).
/
I verzlun
Crlenðar €rlenðssonar
fást Kartöfliir á 7 kr. tn.
VlN VINDLAR
frá konunglegum hirðsala
KJIER A SOMMERFELDT
fást einungis í verzlun
J. P. T. BRYDES í Reykjavík.
Hvergi ódýrara eftir gseðum.
•/Iltrflvcilirtar 1 nReykjavík“ verð-
dlw3lJ dlll3al ur að afhenda í síð-
asta lagi órdegis ó Miðvikudögum.
PrentBmiðja Beykjavíkur.
Pappirínn frá J6ni Ólafseyni.