Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 19.03.1903, Síða 1

Reykjavík - 19.03.1903, Síða 1
Útgefandi : hltjtafélagis „B-etkjavi'k11 Ábyrgðarmaður: Jón Ólafssoh. Gijaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórarinsson. IRe^kjavtk. FRÉTTABLAÐ - VFRZLUN ARBLAÐ — SKEMTIBLAI) — AUGLÝSINGABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. IV. árgangur, |V* ALT FÆST I THOMSENS MAGASlNI. Stðkan |i|röst nr. 43 14, tölublað. The j'íorth gritish Ropework Coy., Kirkcaldy, Contractors to H. M. Government, búa til rúsneskar og ítalskar FISKILÍNUR, FÆRI, Manila Cocos og Tjörukaðal, alt úr bezta efni og sérlega vandað Biðjið því ætíð umKirkcaldy fiskilínur og fseri hjá kaupmanni þeim sem þér verzlið við, því að þá fáið þér það sem bezt er. [mAg. Ekta Krónuöl, Krönupilsner og Export Dobbeltol frá iuum Sameinuðu Öl- gerðarhúsum í Khöfn eru fínustu skattfríar öltegundir. — Salan var (i nöskutali): 1894— 5: 248,564. 1895—6: 2,976,683. 1896—7: 5,769,991. 1897—8: 7,853,821. 1898—9: 9,425,958. 1899—1900: 10,141,448. 1900—1: 10,940,250. 1901-2: 12,090,326 fl. [m—Mz Vönduð familíuíbúð, á hentugum stað í bænum, er til leigu. nteð góðum kjörum frá 14. Mai n. k. Ásm. Gestsson, verzl.m. hjá Thomsen. Siggeirs Jil verzlnnar Torfasonar á Laugavegi komu nú með „Laura“ birgðir af vörum svo sem: Allsk. nauðsynjavörur allskonar Tóbak og Cigárettur VÍNFÖNG- ALLIANCE-ÖL OSTAR, fleiri tegundir Cervelatpylsa Chocolade fl. tegundir ----* pastiller Cacao kúlur K a r t ö fl u r mikið úrval af Handsápu Herra Waterproofskápur Regnslög fyrir dömur Telpu Regnslög KARLMANNSFÖT (alklæðnaðir) líuxnatau fl. munstur o. m. m. tt- yílt gðð vara og óöýr. Godthaab Yerzlunm .B ’S ju Y r-i (D > cd cö -p O <3 Cenient, stórar birg'ðir nú þegar komnar og bráðlega væntanlegar, sem nú fyrst um sinn selst fyrir: DANIA CEMENT Vi tn. a 8,oo Stettiner Portland. do. Vi — ‘ ~ séu 5 tn. keyptar í einu, og borgað út í hönd. Afgjörið kaup og semjið sem fyrst meðan verðið er svo lágt. uiuTvpzie^ qeeqTpoG 0|na og eldavélar selur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON. heldur fundi á hverjum Föstudegi, kl. 8 síðd. Nlunið að mseta. Fimtudaginn 19. Marz 1903. íslenzkur tígulsteinn. Taannen, pr. Randers, 3. Febr. 1903. Hr. ritstjóri! Fyrir eitthvað þrem missirum kom til mín ungur maður; hann var snikkari þá í Kaupmanna- höfn, en annars bóndason úr Eyja- flrði. Hann bað mig að rannsaka nokkuð af leiri, sem hann liafði fengið að heiman, af jörðinni sem faðir hans bjó á; hugsaði hann, að af leirnum kynni mega brenna tíg- ulstein; sagði hann mér, að af þess- ari leirtegund væri nóg í dölunum umhverfis Eyjafjörð. Væri leirinn nýt- ur til tígulsteins-brenslu, kvað hann sér hugleikið að koma upp tígulsteins- brenslu við Eyjafjörð. Þessi ungi maður hét S- Jóhann- esson. Leirtegund sú eða jarðtegund, sem hann færði mér, var ólík leirtegund- um þeim, sem hér eru í Danmörku, þar sem í honum var nokkuð af töflu- grjóti, svo að sérstaka aðferð varð við hann að hafa, til að búa hann undir brenslu. Þrátt fyrir það reynd- ist leirinn þó nógu deigkendur [„plas- tisk“], svo að auðvelt var. að brenna tígulstein úr honum. Mig furðaði sjálfan mjög á því, aðáíslandi skyldi til vera efni í vöru, sem margir menn þar hafa vafalaust ekki hugboð um að þar megi vinna. Eftir að ég hafði brent steina úr leirnum, gerði ég þá tilraun, að frysta þá og setja þá svo skyndilega ur frosti í talsverðan hita, og kom þá í ]jós, að steinninn stóðst fyllilega þessa tilraun án þess að flysjast eða springa. Hr. Jóhannesson fékk þrjú sýnishorn hjá mér af steinum þess- um, og kvaðst hann, úr því nú væri sannað- að tígulstein mætti brenna á íslandi, ætla að sækja til alþingis um, um að rannsakaður yrði leirinn í grend við Akureyri og Róykjavík, og kvaðst hann mundi láta sýnis- hornin fylgja umsókn þessari, þetta væru hvortveggja bæir með góðu skipalægi, og liefði á báðum stöðum verið bygt ur tígulsteini. Síðan hr. Jóhannesson fór frá Höfn með sýnis- hornin, hefi óg ekkert af honum heyrt né málefni þessu. En mér virðist málið svo mikilsvert fyrir ís- land, að eigi sé rétt að láta því óhreyft, eínkum ef það er rétt hermt, sem hr. Jóhannesson sagði mér, að tígulsteinn aðfluttur frá útlöndum kostaði á Akureyri og í Reykjavík 80 kr. þúsundið. Eftir áætlunum, sem óg hefi gert, ætti tígulsteinn, sem brendur væri á íslandi, að kosta frá 15 til 17 kr. þúsundið á verksmiðjustaðnum. Hér er því svo stórkostleg arðs-von, að vér hér i Danmörku getum ekki búist við neínum þeim arði á verki þessu, er þar komist í nokkurn sam- jöfnuð við. Hér er því atvinnugrein fyrir ís- land, sem skilyrðislaust ber að leggja stund á; því að hún getur gefið Nýkomið mcft „Laura“, Appelsín- ur og margar tegunir af ýmis konar brauði, svo sem kexi og fínu kaffibrauði. Enn fremur fall- eg lukkuóskakort. Alt mcð bczta vcrði Daníel Jernhöjt. óskast í gott hús hér í bænum frá næstu kross- mcssu. Hátt kaup. Ritstjóri vísar á. Sjókortinn ensku aftur komin í bókaverzlun Sigf. €ymunössonar. úrsmíða-vihnustofa. Vönduð ÚK og KLUKKUR. ÞlNGHOLTSSTRÆTI 4. Helgi Hannesson. -----—-----------------♦ Verzlun W. FISCHER’S hefir nú með „Laura“ fengið miklar birgðir af alls konar vörum. Sérstaklega skal óg leyfa mér að vekja athygli heiðraðs almenn- ings á því, að nú hefir varzlunin fengið, og fær síðar, meira og fjölbreytt- ara úrval en nokkru sinni áður af alls konar Álnavöru og öðrum Yefnaðarvörum og hefi ég á ferð minni til útlanda nú i vetur gert mér mikið far um að velja vörurnar svo vel og smekklega, sem kostur var á. — Vörurnar eru keyptar frá fyrstu hendi í Berlín, London og víðar, og vona ég því að þær geti staðist samkepni við aðra kaupmenn hér í bæ bæði hvað verð og gæði snertir. í næsta mánuði verður í Bryggjuhúsiliu opnuð ný, sérstök Vefnaðarvöruhúð; eu þangað til hún er tilbúin, verða vörurnar seldar á sama stað og áður. Enn fremur hefir verzlunin fengið mikið af ýmiskonar járnvörnm smærri (Isenkram). Eins og allir vita eru ávalt nægar birgðir af alls konar góðum jHtatvörum og j'lýleníuvörum, Veiðar/ærum o. s. frv., sem seljast mjög ódýrt gegn peningum. Það yrði oflangt mál að fai'a að telja upp nöfn á inum ýmsu vöru- tegundum, sem komið hafa, og vildi ég því biðja menn gera svo vel að koma og líta á vörurnar áður en þeir kaupa annarstaðar. í næsta mánuði er stórt seglskip væntanlegt, alskonar vörum. Reykjavík, 16. Marz, 1908. Yirðingarfylst NIC. BJARNASON. ft-'wiiee margarine ■HajmEldeninai H. STEENSEN’S MARGARIN er ætíft það hczta, og ætti því að vera notað á hverju hoimili. — Yerk- smiðja i Veile. — Aðalbirgðir í Kaupmannahöfn. —■ Umboðsmaður fyrir ísland: Lauritz Jensen, rev- ERDILSGADE, KAUPMANNAHÖFN. [m—Mz ln norska netjaverksmiðja í Kristíaníu mælir með sinum viðnrkendu síldarvörpum, síldarnetjum o. s. frv. — Pöntunum veitir móttöku umboðsmaður vor i Kaupmannahöfn, lir. lauritz jensen, Reverdils- gade 7. [m—Oc. Godthaab Yerzlunin

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.