Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 26.03.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 26.03.1903, Blaðsíða 1
Útgefandi: hltjtafélagis „Reykjavi'k1' Ábyrgðarmaður: Jón Ólafssoh, Gijaldkeri og afgreiðslumaður; Ben. S. Þórabinsson, FRÉTTABLAÐ — YERZLUNARBLaÐ — SKEMTIBLAfi — AUGLÝSING ABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugaveoi 7. IV. árgangur. Fimtudaginn 26. Marz 1903. 16. tölublað. ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNL Stúkan JiJrost nr. 43 lieldur fúndi á hverjum Föstudegi, kl. 8 síðd. IViunið að meeta. ð|na og elðavélar selur KRISTJÁN KJRGRÍMSSON. Godthaab Yerzlunin N CD > có cd X "Ö o Ö Cement, stórar birgðir nú þeg-ar komnar og bráðlega væntanlegar, sem nú fyrst um sinn selst fyrir: DANIA CEMENT Vi tn. á kr. 8,oo Stettlner Portland. do. r/j — - — 7,75 séu 5 tn. keyptar 1 einu, og borgað lit í hönd. Afgjörið kaup og semjið sem fyrst meðan verðið er svo lágt. Q o PL <rt- P P3 cr <! CD >-S N uiun{zjeyv qeeuypoG 3 5' kosinn J. Jensen bæjarfulltrúi; hann er lögjafningi, og hneykslar þetta mjög danskar hægri-sálir Látinn er í Noregi Dr. Gustav Storm, sagnfræðingur og málfræðing- ur norrænn, skarpur maður og glögg- sýnn; missýndist þó stundum (t. d. er hann vildi láta Yínland verið hafa Nova Scotia!). Hafnar-landar. Karl Einarsson og Sigurður Eggerz hafa tekið lög- fræðipróf, báðir með 2. eink. — Fyrri hluta læknaprófs hafa lokið Magnús Jónsson (1. eink.) og Ari Jónsson (2 eink.) — Við fjöllistaskólann heflr Jón Þorlákson tekið próf í byggingar- fræði (1. eink.), en Ásgeir Torfason í efnafræðislegri verkfræði (1. eink.) — Gísli Skúlason heflr lokið guðfræðis- prófi við hásk. (1 eink.) Bandarikin. I nýjum irfnflytjendalög- datta. Þaðan verða menn svo að ferðast á ólföldum eða hestum 330 mílur til Alíce Springs; þar eru smalakofar nokkrir. 75 mílur norðaustur þaðan er Arltunga, Guli- ið er óvenju hreint og mikið af þvi. Sum- ar fregnir segja heilir hólar þar megi heita fullír guils. Einn gullnemi, sem hafði markað sér út námsblett, en lítið unnið á honum enn, seldi hann í byrjun þ. m. fyrir 1,600,000 krónur. Stjórnin sendi í f. m. jarðfræðinga ót til Arltunga, til að kanna landið. „Adelaide Advertiser11 sendi þangað fregnrita, mann sem er vefkunn- andi og reyndur gullncmi, og lætur hami ákaflega vcl af námunnm. Loftritun. Gibbons kardínáli í Banda- ríkjunum sendi páfa heillaósk 2. þ. m. Var hón send frá loftritstöð, sem Mar- coní heflr reist í Massachusetts, til T’oldhu í Cornwall, og þaðan símuð til páfa. Nó eru þanuig komnar loftritstöðvar til sam- bands yfir Atlantshaf bæði í Canada og Bandarikjunum. Vestur á Kyrrahafsströnd er og verið að reisa inikia loftritstöð. Á N. Y. Central járnbrautinni, einfli af um, sem Bandaþingið samþykti 4. þ. m., morgum, er liggja milli New-York og Ohicago, fer daglega meðal annara ein só ijrýnst hafa lyldar á leið frá Austurstr. 4 upp í Bernbpfts.bakari. Skila í prent- smiðju Rvíkur. pinhleypur maður vill fá stóra slofu 1 v eða stofu og svefnherb. til leigu 1. Apr., helzt nál. miðbænum. Ritstj. ávis. Heimsendanua tnilli. MAIS ágætt skepnufóður, mjög ódýrt, fæst í verzlun [tf. Sig. Jjörnssoaar. Tækifæriskort ‘0dr.r,Zfa" Kristin P. Biering Laugavegi 6. [ -18. Uppboðsauglýsing, Föstudaginn 4. Apríl næstkomandi verður opinbert uppboð sett kl. 11 árdegis og haldið í geymsluhúsi Brydesverzlunar við Hafnarstræti vestan við sölubúðina, og verður þar samkvæmt beiðni hlntaðeigandí vá- try ggin gar f élags-f ull tr ú a selt hæst- bjóðendum: salt, kol, veiðarfæri, -vistir, svo sem kex, jarðepli, kjöt o. fl., vín (rauðvín og konjak) og cider, úr flski- skipinu „Perle“ frá Binic. Söluskilmálar veiða birtir á upp- boðsstaðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 24. Marz, 1903. llalldór Daníelsson. Kemur bráðum! 65 krónur fvrir 15 aura. HERBERGI til leigu frá 14. Maí á Lauga- veg 55. Til sölu s st. 2 ágætar eldavélar. PANAMA-SKURÐURINN. Stjórnin í Bandaríkjunum og í Columbia hafa nú ritað undir samning um Paiiama-skurðinn. Columbia-stjórnin leigir Bandamönnum iandið, sem skurðurinn tekur upp, og sex (enska) mílna belti á livora hiið honum, um 100 ár, með rétti lyrir Bandar. til að endurnýja samninginn á ný. Fyrfr þetta skulu Bandar. greiða $ 10,000,000 í eitt skifti fyrir öll og § 250,000 á ári. Skurðinn ; skal opna til umferðar innan 14 ára eftir að þing beggja ríkja hafa staðfest samning- J inn. Bandaþingið iiefir líkl. nó samþykt hann að sínu leyti, en þing í Columhia á það ógert enn, og er mikil æsing sumra manna þar í land.i á móti því. Svo að málið er alls ekki á enda kljáð enn, eins og sum blöð hafa i fákænslcu sinni látið í veðri vaka. KRÓNPRINZINN á Suxlandi fékk 11. f, m. skiinað frá konu sinni með dónii. FRAKNESK eimskipafélög öll in st.ærri hafa gengið í samlag (trust). Skip þeirra bcra samtals 15,000,000 tons. Lcó i>áli hafði 20. f. m. setið 25 ár á páfastóli, og var þess minst með mikilli viðhöfn í katólskum iönd- um. Öldungurinn er mesta valmtnni og virtur af öllum heimi. Finnland. Fjóra fylkisstjóra hefir rúsneska stjórnin sett frá einbætti; þótti þeir eígi nógu auðsveipir við rús- nesku kúgunina. Horup, borgarstjóri í Höfn, dó 18. Jan. Nýr borgarstjóri í hans stað var er lagður skattur á hvern ferðamann. sem kemur til Bandarikjanna (sjóleiðis?), þótt ekki sé hann innflytjandi búferlum. Þetta mun eindæma-nefskattur. Síberíu-járnbrautin mikla er nú fnll- ger. 27. f. m. lagði fyrsta liraðlestin á stað frá Port Arthur við Kyrrahaf áleiðis til Moscow i Rúslandi. Regluleg umferð eftír fastri áætlun er nó þegar byrjuð; byrjaði 3 dögum síðar frá Vladivostok. En hátíðleg vígsla brautarinnar fer fyrst fram 14. Jóní í vor. JSrnbrautin frá Port Arthur kemur í Harbin saman við járn- brautina frá Vladivostok, og lieldur óslitið áfram til Baikal- vatnsins. Þar aka eim- vagnarnir ót á eimferjur, sem itytja lcst- ina yfir vatnið, og er vögnunum ekið á iand þar af skipsfjöl. Síðan lieldurbraut- in áfram um Irkutsk, Omsk o. s. frv. til Moscow. Frá Port Arthur til Baikal eru 1500 mílur (enskar), en ails er brautin frá Port, Arthur til Moscow um 5000 (c.) míl- ur. Braut þessi er harla mikilsverð fyrir Rúsa. Hún eykur hervald þeirra i Norð- ur-Asíu margfaldlega. Hón verður verzl- unar-lífæð Síberíu. Nó síðustu árin hefir fólkinu fjölgað þar um eina milión á ári; og þó má segja, að sé varla upphaf á því séð, hvað brautlagning þessi styður að því að landið umhverfis hana byggist og kom- ist undir rækt. — Brautin er lengsta sam- folda járnbraut í heimi. Fýrir 12 árum var byrjað á henni, og var Rúsakeisari, sem nú er, en þá var krónprins, upphafs- maður að því. Frá því 1891 og þar til rétt fyrir skemstu liafa 150,000 mamia uunið að brautlagningunni. Frá Síníandi er simað 1. þ. m., að tvívegis síðan Nýár hafi teknar verið mikl- ar birgðir vopna, er inn átt'i að flytja i landið, og gerðar upptækar. í hvort,- tveggja sinni var það endurbóta-flokkur- inn. sem átti vopnin, en sá flokkur situr um að steypa drottningu af stóli. Nýtt yull-land. í Arltunga, norð- vestarlega í Suður-Astralíu er fundið gull svo mikið, að þar verða líklega einhverjir auðugastir gullnámar í heimi. Landkönn- unarmenn liafa fyrir mörgum árum sagt það fyrir, að hér mundi gull finnast, er landið yi'ði kannað, en það hefir liingað til verið óbygð eyðimörk, landið „einskis manns eign“. Námarnir liggja um, 1100 (e.) mílur frá Adelaide, og má fara 688 mílur af leiðimii með járnbraut til Oodna- hraðlest, sem kölluð er „20th. Century Express“; félagið sem liana á, liefu- samið um, að fá nú í vor Marconi-áhöld á vagna sína, svo að farþegjar geti, án nokkurrar viðstöðu, sent loftritskoyti austur og vest- ur meðan þeir eru á ferðinni. Þetta skal gert til reynsiu í 2 mánuði; reynist ioft- ritinn vel þann tíma, kaupir félagið á- höldin og rétt til að nota þau á hraut- inni. Á fundi björgunarbáta-félagsnis, brezka (National Life Boat, Association) iýsti Beresford lávarður yiir þeirri von sínni 5. þ. m., að senu yrðu loftsritsáhöld sett ;í alla vita og öll vitaskip umhverfis Bret- land. — Sama dag var fundur i verzlun- arráðafélaginu (Association of Chambers of Commerce), og var þar áskorun til stjórn- arinnar um þetta samþykt í einu bljóði. Marconi var þar á fundi, og' kvaðst engin tormerki á því sjá, að þetta væri gert. Herfiola sinn ætla Bandaríkin nú að auka meir en nokkru sinni úður. Banda- þingið veitti nú $ 62,000,000 til flot.ans, og er það hærra, en nokkru sinni áður. Ákveðið cr uú að smíða 3 vígskip, hvert 16000 tous, og skal hvert, kosta $4.210,000; og þrjó vigskip, er hvert sé 10,000 tons kosti livert $ 3,500,000. Makedónía. Þar hefir lengi ókyrt verið, sakir ofsóknar Tyrkia víð kristna menn og almenurar óstjórnar. Rósland og Austurrfki hafa nú, með dræmu sam- þykki Breta, lagt fyrir soldán að skipa kristínn landstjóra í landið og gera aðrar umbætur. En með því að soldán má setja hvern sem hann vill fyrir landstjóra, sé hann að eins kristinn að nafní, án þess stórveldin þurfi að samþykkja manninn. þá þykir engin trygging í þessum umbót- um, þótt soldáu hafi lofað að gera þær. Eru nú dagicgar hreður hér og þar, og talið víst, að alraenn uppreist brjótiat ót í þessum mánuði. cnda róa Bolgarar þar fast undir, og senda drjógum liðveizlu; ætla þeir sér, að Makedónía skuli sam- einast Bolgaralandi. Grikkjum er illa við þetta, enda er fjöldi griskra manna í Makedóníu. Þeir viíja með engu móti, að Bolgarar néi tangarhaldi á landinu, en fara því fram við stórveldin, að Makedónía iai sjálfstjórn, undir landstjórn grísks prinz helzt, þótt að nafni til verði kallað heyra Tyrkja-krúnu til — sama fyrirkomu- lag, sem nú er á Krít og hefir þar vel gefist. Svíar fluttu út árið, sem leið, 20,000 tons af smjöri til Bretlands, on átu 12,000 tons af smjörlíki heima. MarokAú. Ymsar orustur liafa háðar vcrið þar, síðan vér sögðum fregnir þaðan síðast, og hefir soldáni veitt betur í flest- um. Uppreistar-foringinn liauð soldání frið, ef soldán vildi reka frá sér Evrópu- menn alla, en soldán neitaði því boði. Lundúnabl. „Daily Mail“ 7. þ. m. segír þá símfregn komna frá Fez daginn áður, að uppreistar-foringinn sé höndum tekinn. Áreiðanleg Lundónablöð hafa ekki flutt. þá fregn áður. Cíaston Paris, nafnkunnur frakkn. rit.höfundur, dó 4. þ. m. Ný orðabók, allmerkileg er að koma út 1 Kristjaniu. Hún reynir aðrekjaupp- ‘ runa og sýna frummerkingar allra orða í; norsku og dönsku. Hón heitir: Etvmo- LOGISK ORDBOG OVER DET XORSKE OG dakske sprog. Höfundarr.ir eru tveir norskir niálfræðingar : Hjalmar Falk og Alf Torp. Inn síðarnefndi er prófessor við Kristíaniu-háskóla, en ættaður frá Björgvin, [þar lærði hann fyrst norrænu hjá mér 1870—71. j Bókín á að verða 20- hefti, og eru 4 af þeim þegar komin út, og segir „Politiken“, að eftir þeim að dæma verði orðabókin „frábært verk, að öllu samkvæm niðurstöðum vísindannaV „Politiken11 segir það sé undarlegt, að svo góð sem norrænu-kenslan sé við Hafnar- háskóla, þá ráðíst landar sínir litt í stór- virki slik; þær nýtilegai' orðabækur, sem til sé yfir fornmáiið, sé samdar af íslend- ingura eða Norðmönnum. Ugaí-da»járubrautin, sem liggur frá Mombasa, sjávarborg i brezku Austur-Af- ríku (á 4.30 s.br.) ti! Port Florence (norð- vestan við Yicioria Nyanzaj, cr nó full- ger. H ún er 580 enskar mílur á lengd og liefir hver n;f,a kostað £ 9,500, eða öll brautin um £ 5,500,000.. Allar vörur vórir áður flnttar þessa leið á úlfóldum, og kostaði þá um 7-. tid (6 kr. 75 au.) fyrir mílu hveija að íiytja 1 ton (2000 pd.), en nú kostar það að eins 2[/2d (tæpa 19 au.; Stjórnin brerka Uefir þegar sparað um 18,000,000 á þ\ i sem Uún Uetir þurft að flytja. Vöðuseiurinn lúsneski hefir, eins og blað vort hefir áður getið, gert stórtjón i Noregi i vctur. Vetrarvertiðin i Finu- mörk varð alveg árangurslaus; menn feugu ekki i soðið einu sinni, og varð þar hall- æri mikið. Rúsar hafa ín síðari ár baim- að Norðmöimum selveiðar allar i Gand^ vik (hvita hafinu), en þar kæpir selurinn. Þvi hefir hann uó ækslast svo við friðun- ina, að voði er að; hann heiir fylt, Upp hvern fjörð og vik í Finniandi og l©gi5 þétt sem fsbreiða í liafinu suður með, iandi. Mær í lögreglu-þjónustuv Sannar aögur eftir Miss Loveday Brooke. II. Morðið á Troytes-kóli. [Frh.] „Alveg rétt!“ sagði hami, „Ég sé að við erum þó samdóma um þetta mál, þótt við förum nokkuð sína.leið, hvort. Þér megið reiða yður á. að okkur niun fara eins og verkfræðipg- unum, sem byrja sinn frá hvorri fjalls- hlið að grafa göng gegn um Mundía- fjöllin; við munum mætast á miðri leið og geta tekið höndum saman. Ég hefl séð svo fyrir, að við getum sent hvort öðru orð á hverjum degi, því að drengurinn, sem ber póstbréfln iieim að Troytes-hóli, munbera bréf, á milii okkar fijótt og skilvislega, Það var um nónbil að Miss Love- day ók heim að Troytes-hóli rétt ♦-------------------------------—«, ÚRSMiÐA-VINNUSTQFA, Vönduð t'R og KLUKKUR. Þinohoi.tsstræti 4. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.