Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 26.03.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 26.03.1903, Blaðsíða 2
Kaui,ið Foulard-silki! — Areiðaiilega haldgott. — Bið.jið um sýnishorn af vorum vor- og sumar- Silkjum. Sérlcg fyrirtök : munstrað Silki-Foulard, rifsilki, hrá-silki og vaska-silki í alklæðnaði og treyjur, frá 90 au. og yfir pr. meter. Vér selium til Islands milliliðslaust, privat-möntium og sendum silkin, sem þeir velja sár, tollfrítt og hurðargjaldsfritt heim til þeirra. Schweizer & Co., L.uzern (Schweiz). Silkivarnings-útflytjendur. In i! ý,j a, endurbætta „P e r f e c t 44 s k i 1 y i n d a, tilbúin hjá jjurmeister g Wain, er nú fullsmíðuð og komin á markaðinn. ,,PERFE€T“ er af skólastjórunum Torfa i Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðing Gronfeldt talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær „PERFECT" hvervetna erlendis. — Yfir 17 5 fyrsta flokks verðlaun. „PEKFECT“ er bezta og ódj'rasta skil- vindaTnútímans. „PERFECT“ er skilvinda framtíðarinnar. títsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavík; Leifolii á Eyrarbakka,; Halldór Jónsson, Vík; allar Grams verzlanir; Asgeir Ásgeirsson, ísafirði; Kristján Gíslason, Sauðárkrók; Sigvaldi Þorsteinsson, Akureyri; Magnús Sigurðsson, Grund; allar 0rum & Wulff’s verzlanir; Stefán Steinholt, Seyð- isfirði; Friðrik Meller, Eskifirði. Einkasölu til Jslands og Færeyja hefir mAg|. JAKOB GUNNLÖGSSON Kebenhavn, K. Með gufuskipunum „Laura“ og „Pervie" kornu mi miklar hirgðir af alls konar vörum til J. P. T. VERZLINAR í REYKJAVÍK. Þar á meðal: Agætar kartöflur, Mansteds-Margarine, Mustads-Margarine. Stór og smá sjöl, Cachemir-sjöl mislit os svört, Buckskinn, Tvisttau, Silkislips, ?lauel, Hanzkar, Sokkar, Kantahönd, Hnappar, Barna-kragar, Hvítir Borð- iúkar, Hálslín, Rúmteppi, Gardínutau, Jakkafóður og Léreft. Enn fremur alt það er að skipa-útgerð lýtur, svo sem: Kaðall, jargaður og ótjargaður, margar tegundir, Hyssing, benslavír, Skibmans- jarn og Oliufatnaður. Sömul. mikið úrval af erfiðismanna- og ferðamanna-jökkum, sem seljast mjög ódýrt, Kiæðningapappír (Betræk), margar tegundir, og ótal nargt fleira. UMBOÐSMAÐUR beztu KLÆÐAVERKSMIÐJUN NAR á íslapdi er kaupmaður Jón Helgason, Aðalstræti 14. Emi komin ný sýnishorn, svo sem Kamgam, Kjóldúkar, svart klæði, ágætt í peysu- föt. Dökt fermingarfataefni m. fl. Komið og skoftið. Það margborgar sig. Góðar ísl. vörur teknar sem borgun í ágjöfina. Feitir nautgripir eru daglega keyptir við verzlun jóns pórðarsonar, Þingholtsstreeti I. Nærsveitamenn ættu að nota tæki- færið á meðan þeir, sem lengra eru að, geta ekki koinið fyrir ófærð. — Prentamiðja Reykjavíkur. Alls konar Lukituóska kort Fæð ingardags-, Biftín^ar-, Silt'ur- brúðkaups- og Fermingar, eru ný- komin; einnig Hústöflur — Olíu- myndír - CHansmyndir - Kop- arstungur - Autotypekort - Bréf- kort - Fototypekort - Orayures Pctitbilleder o. m. fl. fæst á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5. Pappirínn frá Jóni Ólafssyni. Saím. íjöskulSsson bókbindari á Eyrarbakka, tekur að sér að vinna alt, sem að þeirri iðn lýtur, fyrir mjög lágt verð. Verkið wandað. Fljót afgreiðsla. Danskensla. Þeir sem vilja læra að dansa les lanciers og ekki aðra dansa. eru beð- nir að gefa sig fram fyrir Sunnudag inn og vitja bilettana sem fást hjá mér undirrituðum Kr. Kristjánsson Bankastræti 14, verkstæðinu. Líkkransar og Pálmagreinar, til- búin blóm. Blóinkransar. Slaufu- efni, fl. teg. Skrautblóin. Araxrós- ir. Veggjapunt, Fjölbreytt úrval og ódýrt fæst á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5. (iott smjör og vel tilbúin kæfa er ávalt keypt í 'verzlun jins póröarsonar, Reykjavik. „L a n d v ö r n“ er ekki lengur afgreidd í Kyrkjustræti 4, því að ég hefi, vegna annara starfa, sagt mig frá afgreiðslu blaðsins og er hún nú fengin í hendur Sigurði Baldvinssyni, Þingholtsstreeti 19. Menn verða því framvegis að vitja blaðs- ins þangað, en ekki ti) mín. Reykjavík, 2°/3 1903. Jósafat Jónasson. UNDAN JÖKLI! Sendið mér kr. 14,50 f peningum og ég sendi yður á hverja höfn, sem strandhát- arnir koma á, eina vætt af góðum harð- fiski yður að kostnaðarlausu. Engin pöntun afgreidd nema borgun fylgi jafnframt Ólafsvik 1. Jan. 1903. C. p. Proppé Á LAUFÁSVEGI 4 fást eingöngu danskir rammalistar af beztu sort, Spegilgler, Rúðugler, Veggjamyndir, Likkistumyndir. Enn fremur smíðaðar Möbler. Speglar og Líkkistur úr vönduðu efni. o. fl., o. fl. / €yv. jirnason Blómfræ, matjurtafræ og garð- yrkjufræ seiur RagnheiDur jsnsðáttir Pósthússtreeti 14 17 TJ ykkur vantar Dr HERBERGI frá 14. Maí, þá komið og finnið mig því ég hef þau á hentugum stað við Laugaveg, Ódýr, hlý og rúmgóð Semjið sem fyrst við €gil €yjólfsson Skósmíð. F Æ RI, hentug í teina á lirognkelsanet fást í SJÁVARBORG við Hverfisgötu. Asgeir Sigurðsson. Leikfélag Reykjavíkur Sunnudagskvöld 29. Marz kl. 8: Víkingarnir á ^áíogaianói Sjónleikur í fjórum þáttum, eftir H. Ibsen. rT''il leigu nokkur góð herhergi fyrir ein- hleypa frá 14. Maí Aðal6træti 18. |tf- Til leigu frá 14. Maí 2 herhergi í Ausurstr. 4 (við Veltusund). Landshornanna milli. Eyrarbakka 10/3’3. Nú er veturinn að byrja hér austanfjalls, og var alment róið hér í dag. Fiskuðu allir mætavel; frá ‘20—60 í hlut af ýsu og þorski. í Þor- lákshöfn var róið í fyrsta sinn á vertíð. inni Laugard. 7. þ. m. og fiskuðu allflest- ir frá 20=40 í hlut. Er þetta góð byr- jun og vonandi að hér fiskist nú dálítið í vetur. Eyrbekkingar hafa nú um nokk- urn tíma fengið aflalitlar vertíðar, og hagur manna þvi fremur slæmur, enda ekki að furða, þegar litið er á það, að vctrarvertðin er aðal-bjargræðisvegur flestra hér, og má því ekkert, út af bera, ef alt á að fara þolanlega. Kvenfélagið okkar hélt 15 ára afrnæli sitt þ. 8. þ. m. Félagið var stofn- að 1888 af 16 konum úr (food-templarst. „Eyrarrósin“. Var þá hugmyndin að hjálpa bágstöddum félögum þeirrar stúku, en fljótt sáu stofnendurnir að fleiri þurftu hjálpar við, og vóru ekki lengi að stækka verkahring sinn. í aðalstjórn fél. hafa alla tíð verið Erú E. Nielsen og Frú Ást- *íbce (tU»mundsdótt]r. Hafa þær með sínum einstaka dugnaði og góðmensku komið svo mörgu góðu til leiðar, i þessum félagsskap scm öðrum, að þess munu fá dsemi. Á síðari áruin hafa felagina auk- ist margir og góðir liðsmenn ; má þar vafa- laust .telja fyrsta Frú K. Blöndai, konu Árgeirs læknis Blöndal. Munu allir með- iimir félagsins hafa fagnað yfir hennar þarkornu. þvl dugnaður liennar er ein- stakur til hvers sem vera skal. Lætur hún sér mjög umhugað um alla sjúka og er oft með manni sinurn þegar hætta er á ferðum. Verðtir ekki annað sagt. en að hennar gleði sé rnest að hjálpa öllum sem bágt eiga. Allar eiga konurnar þakkir fyrír sitt mikla og góða starf, 'sem í þessu plássi hefir oft að miklu liði komið. í þau 15 ár, sem fél. er búið að starfa, hefir það gefið fátækum mat, fatnað og fl fyrirllðO kr. og á nú í sjóði 200 kr. Aðal-tekjur félagsins, fyrir utan inntökugjöid og ár- gjöld meðl., haia komið fyrir tombólur og sjónleika, sem félagið hefir staðið fvrir að meira eða minna leyti; einnig hafa ein- stakir menn rétt því hjálparhönd og má þar vafal. telja verziunarstj. J». Nielsen fyrstan. 7—10. IRe^fcjavúfc oo orent). Slysfarir á sjó. í ofviðrinu 8—9. þ. m. urðu meiri skaðar, en vér höfðum til frétt er blaðið 12. þ. m. kom út. Skútan „Litia Rósa“ (frá Óseyri við Hafnarfjörð) varð svo lek, að hana varð að róa upp í Herdisarvík. Menn björguðust. Skipið „Valdimar" (Engeyinga) fór á hliðina alveg, en reisti síg þó aftur við það að stórseglið rifnaði. Tveir menn af því druknuðu, en ein- um sió sjór svo niður á þilfarið, að i hann kostaðist svo, að hann dó eftir liðugan sólarhring. „Sigríður" (Th. Thorsteinsson) fór og á hlið, og fórst 1 maður (Guðm. íráSkjaldakoti). Á „Guðrúnu Soffíu" (sama eig.) handleggsbrotnaði maður. Þá fór „Karólína" (Runólfs í Mýrar- húsum) á hliðina; tók út 5 menn, er allir druknuðu (skipstjórinn Sigur- jón Jónsson, Ólafur Pétursson, báðir úr Rvík; Heigi Ai-nason úr Ölfusi; Bjarni Gizurarson, Eyrarbakka; Björn Magnússon, Akranesi). „Sturla," eign Sturlu og Friðriks Jónssona, lá mannlaus inni í sund- um hér og sökk. Fleiri af þilskipum héðan fóru al- veg á hliðina í sjónum, en reistu sig aftur, og varð eigi manntjón. En margir eru sjómenn meir og minna meiddir á skipunum, er inn hafa komið. Húsbruni. Hálfri stund fyrir mið- nætti á Laugardagskvöldið 14. þ. m. kviknaði í útstúku úr húsinu nr. 12 í Bankastræti, saumastofu Guðmund- ar Sigurðssonar skraddara. Útstúk- an brann til kaldra kola, og allur vesturendi hússins brann að innan (innþiijur úr). Inni brunnu tilbúin föt og fataefni og alt skemdist, er var í vesturenda hússins. Vörur og húsgögn hafði verið vátrygt, en þó ekki svo sem tjóninu nam. Skipakomur. Póstsk. „Laura" kom aðfaranótt 14. þ. m. Með henni komu m. a.: Skúli Thoroddsen, Tr. Gunnarsson, Sigf. Eymundsson, Nic. Bjarnason, versl.stj.; Eri. Erlends- son, Gunnar Gunnarsson, Siggeir Torfason, kaupm.; Guðm. Gamaliels- son bókbindari; kaupmennirnir Barrie og Ward, o. fl. Eimsk. „Perwie" kom 16. þ. m. og fór tii ísafjarðar. Fer héðan út undir eins er hún kemur að vestan. — „Laura" fór til útl. 17. þ. m. Með henni fóru Jón Brynjólfsson skó- makari, Sveinn Eiríksson snikkari (til Ameríku) o. fl. Eimskip „Na,poli“ kom hingað 18. f. m. með timburfarm til verzl. „Godthaab"; fer út aítur í dag. — Eimskip „Eros“ kom 21. þ. m. með salt til Fischers. Þilskipin, sem inn hafa komið nýiega hér og í Hafnarfjörð, hafa aflað vei, 11 —15,000 af þorski. Háinn 17. þ. m. hór í bæ Einar Eyjólfsson, orðlagður göngumaður og einatt í sendiferðum, vandaður mað- ur og áreiðanlegur, um sjötugt. Var bróðir Páls heitins gullsmiðs, sem mörgum var að góðu kunnur. Eidur kom í gærmorgun upp í smíðahúsi vestur af Glasgow; það var áður prenthús. Var slöktur undir eins. Kviknaði af ógætilegri kynöing í ofni, er stóð á miðju gólfi. Ungur piltur Geir Konráðsson (Maur- ers) skemdist í andliti við það, að stein- olíuflaska, er kviknaði í, sprakk, og brotin komu i andlit honum. Vor-tízka. Ið alkunna silkisölu-yerzl- unarhús Schweitzer & Co. í Luzern (Schweiz), sem nafntogað er fyrir sín smekklegu og haldgóðu silki, ritar oss á þessa leið: „Fyrir vor- og sumarföt kvenna eru silkin enn mest i tízku, og eru margar inndælar nýjungar í ár í þeim efnum, einkum í Chinés, Ecossais einkum í vert- masinb lit, enn fr. í Gaze-Grenadine, Li- nons rayés og hrá-silki-efnum, sem eru sél’- lega löguð fyrir alklæðnaði, og verðskulda þau að þeiin sé sérstaklega gaumur gef- inn, svo ódýr sem þau eru, frá 1 kr. og þar yfir fyrir mctur (ca. 11/2 al.), tollfrítt og burðargjaldsfrítt heim send. Þá eru vaskasilki-epnin eigi síður fjöl- bre.vtt, auk íjölmargra annara nýjunga til vorsins og sumarsins, sem vér höfum nægð- ir af. Það er ekki að ástæðulausu, að eftir Fouiard-silkjunum þryktu er svo mjög sótt, því að liturinn er á þeim jafn-hald- góður og efnið, eru þau mjög liöfð bæði í alklæðnað og í blúsur; vér höfum afþeim um 350 tilbreytingar, ólikar að lit og „munstri“, en verðio frá 90 au. metrið, og þar yfir.“ F.ins og sést af auglýsingunum í blaði voru, senda Schweizbr & Co. sýníshorn af kvensilkjum sínum til hverra, sem skrífa þeim, og senda vörurnar burðaigjaldsfrítt til manna. i LEIÐRÉTTING. I UPPBOÐSAUGLÝSINGUNNI Á FYRRI SÍÐU E BL. STENDUR: 4. APR., EN Á AÐ VERA: 3. APR.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.