Reykjavík - 02.04.1903, Blaðsíða 1
Útg'efandi: hlutafélagis „Reyk.iavik"
Abyrgðarmaður: Jón Olafsson.
Grjaldkeri og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þórarinsson.
IRe^kíavtfc.
FRÉTTABLAÐ - VBRZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUÖLÝSINGABLAÐ.
Árg. (60 tbi. minst) kostar með burðar-
eyri I kr. (erlendis 1 kr. 50 au, — 2
sh, — 50 ots). Afgreiðsla:
Laugaveoi 7.
IV, árgangur.
Fimtudaginn 2. Apríl 1903.
17. tölublað.
ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI.
Ojna og elðavélar
selur KRISTJÁN þORGRlMSSON.
Stúkan jjifröst nr. 43
heldur fundi á hverjum Föstudegi, kl.
8 síðd. Munið að mæta.
Godthaab Yerzlunin
S
Þ-.
CD
>
rQ
tó
Xi
t5
O
a
t>
ak-kilir úr galv. þakjámi riffluðu
sérlega HENTUGIR
>ÆST í VERZL. „GODTHAAB1
É
É
É
cros/iskur og
Sömuleiðis
ASFALT til A u v
A . f saltaour but-
að veria saefsfa *
| S'óftur ínjðg
i steinveg'g'jum. $ un£ur ódýr.
Q
o
o.
<rt-
rr
tr
<
q
o
uiurqzio/^
UMBOÐSMAÐUR
beztu KLÆÐAVERKSMIÐJUNNAR u ^
er kaupmaður Jón Helgason, Aðalstræti 14.
Enn komin ný sýnishorn, svo sem Kamgarn, Kjóldúkar, svart klæði, ágætt í peysu-
íot. Dökt, fermingarfataefni m. Ö.
Komið og skoðið. Það margborgar sig.
Góðar ísl. vörur teknar sem borgun í ágjöfina.
The
j'íorth gritish Ropevork Coy.,
Kirkcaldy,
Contractors to H. M. Governroent,
búa til rúsneskar og ítalskar
FISKILfNUR, FÆRI.
Manila Cocos og Tjörukaðal,
alt úr bezta efni og sérlega vandað
- Biðjið því ætíð umKirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni
þeim sem þér verzlið við, því að þá fáið þér það sem bezt er. ímAg.
Ekta Krónuöl, Krónupilsner og Export Dobbeltol frá iuum Sameinuðu Öl-
gerðarhúsum í Khöfn eru fínustu skattfriar öltegundir. — Salan var (i flöskutali):
Í894—5: 248,564. 1895—6: 2,976,683. 1896—7: 5,769,991. 1897—8: 7,853,821. 1898—9:
9,425,958. 1899—1900: 10,141,448. 1900—1: 10,940,250. 1901—2: 12,090,326 fl. [m—Mz
MARGARJNE
SdennMi
H. STEENSEN’S MARGARIN
er a»tíð það hc/.ta.
og ætti því að vera notað á hverju heimili. — Verlc-
smiðja i Veile. — Aðalbirgðir f Kaupmannahöfn. —
Umboðsmaður fyrir fsland: Lauritz Jensen, rev-
ERDILSGADK, KAUPMANNAIIÖFN. [m—Mz
ln norska netjaverksmiðja í Kristíaníu [m 0c
mælir með sinum viðurkendu síldarvörpum, síldarnetjum o. s. frv. _ Pöntunum
veitir móttöku umboðsmaður vor i Kaupmannahöfn, hr. lauritz jensen, Reverdilsg. 7.
8 Au.
gefur Valdimar Ottesen
fyrir pundið af góðum ULLARTUSKUM.
Mær í lögreglu-þjónustu.
Sannar sögur eftir Miss Loveday Brooko.
ii.
Morðið á Troytcs-lióli.
[Frh.]
„Alveg rétt!“ sagði hann. „Ég sé
að við erum þó samdóma um þetta
mál, þótt við förum nokkuð sína leið
hvort. Þér megið reiða yður á, að
okkur mun fara eins og verkfræðing-
unum, sem byrja sinn frá hvorri fjalls-
hlið að grafa göng gégn um Mundía-
fjöliin; við munuin mætast á miðri
leið og geta tekið höndum saman.
Ég hefi séð svo fyrir, að við getum
sent hvort öðru orð á hverjum degi,
því að drengurinn, sem ber póstbréfln
heim að Troytes-hóli, mun hera bréf
á milli okkar fljótt og skilvíslega.
Það var um nónbil að Miss Love-
day ók heim að Troytes-hóli rétt
framhjá glugganum á herberginu,
þar sem Sandi gamli hafði verið
myrtur.
Stórir lystigarðar lágu umhverfis
húsin, og höfuðbólið sjálft var álit-
legt og hlaðið úr rauðum tígulsteini.
Hefir það ef til vill verið reist þá er
smekkur Vilhjálms hertoga var ráð-
andi þar í landi. Framhliðin var
nokkuð eyðileg og sá iítil jnerki tii
þess, að í húsinu væri búið, nema
hvað miðgluggarnir einir báru þess
merki, að þar mundi fólk búa. Engin
vóru gluggatjöld eða ljóshlífar fyrir
neinum gluggum þar, utan tveimur
á annari gólfhæð í norðurendanum,
þar sem liklegt var að sjúkliugurinn
lægi og móðir hans væri yfir honum,
og svo tveim gluggum á lægsta gólfi;
þar komst Miss Loveday síðar að
raun um að herra Craven hafði skrif-
stofu sína. Húsið var mjög langt,
og það var auðskilið, að sjúklingur-
inn yzt í norðurendanum gæti verið
alveg einangraður frá h'inu heimilis-
fólkinu, og að hr. Craven yzt í suð-
urendanum á iægsta gólfi gæti verið
svo afskektur, að hann hefði þar alla
þá ró og næði, se'm hann þurfti á
að halda við vísindastörf sín.
Görðunum var fremur illa við hald-
ið, og báru þeir og húsið þess þeg-
jandi vott, að eigandinn væri ekki
efnaður. Svalir lágii fram með ailri
frainhiið hússins, og vóru þær mjög
hrörnaðar og máiið alt af þeim. Miss
Loveday fanst eins og húsið alt segði:
„Yorkennið mér, því að ég hefi átt
betri daga.“
John Hales kjallaravörðnr lauk upp
fyrir henni, tók ferðatösku hennar
úr vagninnm og kvaðst skyldu vísa
henni til herbergis þess er henni
væri ætlað. Hann var hár maður,
þreklegur, en nokkuð önuglegur á
svipinn. Það var auðskilið að þeim
hefði einatt ekki lynt sem bezt, hon-
um og Sanda gamla. Hann gerði
sér all-dælt við Miss Loveday, og var
auðséð, að hann lagði skrifaramey
svona að jöfnu við barnfóstru, það
er að segja, hann virti hana dáiítið
meira en rétta og slétta vinnukonu,
en ekki ört eins mikið og herbergis-
þernu.
„Það er heldur fólksekla hérna
sem stendur," sagði hann á sinni
Kumbaraiands mállýzku, meðau hann
gekk upp stigann á undan henni.
H Th AThomsen
■HAFNARSTRÆTI 17 18 1920 21 • KOLASUND 12-
* REYKJAVIK*
íjvergi Jinnast hér á lanði eins miklar og
margbreyttar vðrutegunðir, og hvergi eins 6-
ðýrar e/tir gæðum, eins og i inum ýmsn
ðeilðum í
m, seiis maaasíui.
PAKKHÚSDEILDIN:
GAMLA BÚÐIN:
SÆLGÆTISDEILDIN
Timbur. Sáumur. Ceinent. Þakjárn. Þak-
pappi. Steypigóss. Koi. Steinolía.
Harðfiskur. Riklingur. FIÐUR.
Öli smærri járnvara, (isenkram). Mjólkuifötur.
Emailieruð ílát alls konar. Leirtau. Gólfmottur.
Öil hugsanleg niðursoðin matvæli:
Liebig. Cibil. Soya. Pickles. Alls konar
krydd. RcinliUis. reykt Svínslæri. Spegi-
pylsur. Ostar. Pillsburys hveiti. Brent og
Ilnetur. Konfect-
malað KAFFI. rúsínur, gráfíkjur,
— hrjóstsykur.
Alls konar ávextir, niðursoðnir.
Langar og stuttar pípur. Munnstykki. Vindla-
og cigarettu-veski. Tóhak. Cigarettur.
Inir annáluðu Thomsens vindlar.
KJALLARADEILDIN: Allar mögulegar víntegundir.
Allar öltegundir, bæði áfengar og óáfengar.
Limonade. Citronvatn. Sódavatn.
Stykkishólmsbilter.
Sjöl hrokkin og slétr. Herðasjöl. Klæði.
Silki og önnur svuntuefni. Slipsi. Ullarnær-
fatnaður. Skór og stigvéi. Galoscher.
Regnkápur og regnslðg.
Til vorsins: Tilbúnar gar-
dínur og gardínuefni. Lin-
oleum. Yaxdúkur.
Ógrynni af alls konar fataefnum. Tilbúin föt.
Háislín. Skór og stígvél. Hattar og húfur.
Regnkápur.
Göngustafir af öllum gerðum.
0-Q-£j
DÖMUBÚÐIN:
HVÍTA BÚÐIN:
Vatnsjötur, pvottabalar
pressnjárn
i verzlun
Einars Árnasonar
/ fjcerveru núnni veitir herra
Ami Einarsson verzlun niinni
forstöðu og hefir umboð ndtt til
að semja um húsleigu og ann=
að, sem fyrir kemur.
Reykjavík, 26. Mtt* 190:1
6un. €inarsson.
j ,'crmingar, fæðinardags, giftingar og
^ alls konar hoilla-óska kort selur
Ki’istín Benedi ktsdóttir,
Laufásv. 17.
PÚKKGItJÓT og SAND kaupir með
hæsta verði
Árni Nikulássou.
ÚRSMÍOA-WINNUSTOFA.
Yfinduð ÚR og KLUKKUR.
Þingholtsstræti 4.