Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 02.04.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 02.04.1903, Blaðsíða 2
'Z ■ Hús og bæir, með stór- um lóðum, fást með góðum kiörum með þvi að semja við Thomsens magasín. aIIsí konar Lukknéska kort Fæft ingardags-, (rit'tingar-, Siifur- krúftkaups- og Feriningar, eru ný- komin; einnig HústöHur — Olíu myndir - (rlansiuyndir - Kop- arstungur - Autotypekort — Bréf- kort Fototypekort — Oravnres Petitbilleder o. m. H. fæst á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5. t Brúkuð Islenzk frímerki kaupir hæsta veiði kaupm. B. H. Bjarnason í Reykjavík. [mtf.]. Líkkransar og Pálmagreinar, til- búin blóm. Blónikransar. Slaufn- efni, fl. teg. Skrautblóm. Vaxrós ir. Veggjpunt, Fjölbreytt úrval og ódýrt fæst á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5. Útkomu Hlínar verður í þetta sinn að fresta í 2—3 mánuði. Áskriíendurnir eru vinsaml. beðnir að afsaka pað. Fjölskylda eða einhleypir geta fengið GÓÐA IBÚÐ TIL LEIGU frá 14. Maí. Mjóstræti 2. Á fundi stúkunnar Verðanöi jír. 9, þriðjudaginn 7. Apríl næstkomandi, verða kosnir fulltrúar stúkunnar á næsta stórstúkuþing. Æskilegt að stúkufélagar fjölmenni á fund þennan. Haraldur Níelsson, ®. t. Verzlun VaJdemars Ottesens, Ingólfsstræti 6 selur nú fyrir páskana: Hveiti nr. 1. Gerpulver Gardemommur Sucat Rúsinur Púðursykur Strausykur Sago stór og smá Kissebevsaft sæt og súr Citronolíu Sveskjur. Kaffí brent og malað o. m. fl., alt með mjög vægu verði gegn pen- ingum. Sama verzlun kaupir flest- allar íslenzkar vörur. Grofct harmonium óskast til leigu heim til leigjanda. Afgreiðslumaður vísar á. undan Eyjafjöllum er ávalt álitið það bezta. Fæst nú daglega i verzlun Leifs Th. Þorleifssonar Laugavegi 5. Einnig á Laugavegi 35. Komið og kaupið það í tíma. Klæðningspappi af allra beztu tegund er ódýrastur í verzlun undirritaðs Mógrár: rúllan ca. 100 □ ál. kostar 4 kr. 60 au. pr. rúllu. Svartur impregneraður: rúllan ca. 50 □ ál., kostar 4 kr. 60 au. rúll. Afsláttur er þar á ofan gefinn þeg- ar mikið er keypt. — Járnvörur til húsbygginga af öllu tægi, t. d. Skrár, Húnar, Lainir o. fl. tiltölulega ódýrar. J. Ij. Sjarnason. Islenzk FRÍMERKI kaupa allra heesta werði Lúðvíg Hafliðason og Jónas Jónsson. 6uím. ^öskulðsson bókbindari á Eyrarbakka, tekur að sér að vinna alt, sem að þeirri iðn lýtur, fyrir mjög lágt verð. Verkið wandað. Fljót afgreiðsla. Kemur bráðum! 65 krónur fyrir 15 aura. íækijæriskorl “ÍTZ'"" Kristín P. Biering Laugavegi 6. [—18. MAIS ágætt skepnufóður, mjög ódýrt, fæst í verzlun [tf. Sig. gjörnssonar. 'Pil leigu nokkur góð herbergi fyrir ein- ^ hleypa frá 14. Maí Aðalstræti 18. [tf Á.LAUFÁSVEGl 4 fást eingöngu danskir rammalistar af beztu sort, Spegiigler. Rúðuglcr, Veggjamyndir, Líkkistumyndir. Enn fremur smíðaðar Möbler. Speglar og Líkkistur úr vönduðu efni. o. fl., o. fl. / €yv. yírnason —'Ú t „STANDARD11 lífstryggingarfél Aðal- umboðsm Jón Olafsson, bóksali, Rvík. Caloscha týndist í fyrrad. á Vesurg. Beð. skila Vesturg. 15. fálka-nejtóbakið er [mD. B E Z T A neftóbakið. Bezta sjúkólaftift er frá verksiniðjunni ’SIRIUS’ í Frihöln- inni í Khöfn. Það er drýgst og næring- armest og inniheldur meira af kakaó en nokkur önnur sjókólaðitegund [3 s I jAPf*ÍR alls konar, miklar birgðir, blei blýjantar, ritföng, ýmisl., stýlabækuri j ar góðu. Umbúða-pappír, kápu-pap; fr. Embættisbréfa-pappír, sendibréfa-papj ir í 4to og 8vo, þykkur og þunnur, strv og óstryk.; reikninga-eyðublöð, stór og smi visit-kort. Prentað á bréfa-pappír og ur slög vel og ódýrt. Jón Ólafsson. jpF" Búðin opin 10 til 3, og 4 til 7. „Sumar af stúlkunum urðu hræddar við taugaveikina og fengu fararleyfl. Eldabuskan og ég megum heita einu hjúin hér núna, því að Moggie, eina vinnukonan, sem annars er eftir hér, á að þjóna frunni og Harry unga. Ég vona að þér séuð ekki hræddar við taUgaveikina?" Miss Brooke kvað nei við því, og spurði, hvort frúin og sjúklingurinn væru í herberginu yzt í norðurend- anum. „Já,“ sva.raði John Hales; „það liggur svo vel fyrir, til að einangra sjúkling í, því að þaðan liggur sér- stakur stigi beint niður í eldhúsið. Alt, sem frúin þarfnast, setjum við á gólflð þar rétt fyrir neðan stigann og svo kemur Moggie og sækir það. Sjálf fer Moggie aldrei inn í herbergið, sem sjúklingurinn er í. Ég býst ekki við að þér fáið að sjá frúna fyrst um sinn.“ „Hve nær.get ég fengið að finna hr. Craven að máli ? Líklega um miðdegisvarðar-leytið? “ „Það er ekki gott á að gizka,“ svaraði Hales. „Það getur vel verið að hann komi ekki fram úr skrif- stofu sinni fyrri en um miðnætti. Stundum situr hann þar til kl. 2 eða 3 á nóttunni. Ekki vil ég ráða yð- ur til að bíða eftir honum þangað til hann finnur hjá sér þörf til að matast. Það er betra fyrir yður að láta færa yður bolla af tevatni og bita að borða upp í herbergið yðar. Frúin bíður aldrei eftir honum til matar. “ Meðan á þessu samtali sióð, var hann kominn upp á ganginn og setti nú ferðatösku hennar niður fyrir framan dynrar á einu herbergi þar, sem vissu úr á ganginn. „Þetta er nú herbergi Miss Craven," sagði hann svo; „en hún er ekki heima, og okkur kom saman um það, eldabuskunni og mér, að hezt væri að láta yður fá það fyrst um sinn, því að það *er auðveldara að koma því í lag handa yður, heldur en að fara að búa út nýtt herbergi; vinna er vinna og ómak er ómak, þegar svo fáum er á að skipa. Hana þá! Þarna er þá eldabuskan að koma því í lag handa yður.“ Þetta síðasta sagði hann um leið og hann lauk upp dyrunum og sá, að eidabuskan var að fága spegil. Rúmið var upp búið, en að öðru leyti var herbergið nokkurn veginn eins á sig komið eins og Miss Craven hafði skilið við það. Það gekk hreint yfir kjallaravörð- inn og eldabuskuna, að Miss Love- day fékst ekkert um það. „Mér er nú sérstaklega lagið að hagræða laglega til í herbergjum,“ sagði hún, svo að mér er bara dægra- stytting að því, að þrífa sjálf til hér í herberginu. Þér þurfið því ekki að vera að ómaka yður neitt með þetta,“ sagði hún við eldabuskuna, „en ég skal vera yður miklu þakklátari fyrir, ef dér vilduð gera svo vel að gefa mér bolla af tevatni og matarbita. Hitt get ég sjálf gert. “ En þegar þau Hales og eldabusk- an vóru farin,út, hreyfði Miss Love- day sig ekki til að þrífa neitt til í herberginu. Hún tvílæsti að sér og tók svo þegar að rannsaka nákvæmlega hvern krók og kima í herberginu. Þar var ekki nokkurt hiísgagn inni, eða nokk- ur hlutur, stór eða smár, að hún ekki tæki það upp og grannskoðaði það í krók og kring. Hún rótaði, meira að segja, í allri öskunni á arninum og leitaði vandlega í henni. I n n ýj a, e n tl u r b æ 11 a s k í 1 y i n d a, „PERFECT44 er sldlvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavík; Leifolii á Eyrarbakka; Halldór Jónsson, Yik; allar Grams verzlanir; Ásgeir Ásgeirsson, ísafirði; Kristján Gíslason, Sauðárkrók; Sigvaldi Þorsteinsson, Akureyri; Magnús Sigurðsson, Grund; allar 0rum & Wulff’s verzlanir; Stefán Steinholt, Seyð- isfirði; Friðrik Moller, Eskifirði. Einkasölu til íslands og Færeyja hefir tilbúin hjá Burmeister E Wain, er nú fullsmíðuð og komin á markaðinn. „PERFECT44 er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jönasi á Eiðum og mjólkurfræðing Granfeldt talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær ,,PERFEOT“ hvervetna erlendis. — Yfir 17 5 fyrsta flokks verðlaun. „PERFECT*4 er bczta og ódýrasta skil- vinda nútímans. • JAKOB GUNNLÖGSSON mAg[. ’ Kebenhawn, K. Legsteinar ísl. rtfnTr Og ELDAVELAR frá Bornholm ávalt, til sölu lijá Jul. og u a Schau. Söfnuleiðis eldfastur leir, og Ceinent í smásölu. Hveiti — Sykur alls konar Gerpúlver — Cardemome Sukat — Sultutau Súkkulade — Kaffibrauð Kirsiber - Rúsínur Sveskjur — Kúrennur og allar nauðsynlegar vörur til Pásk- anna eru beztar og ódýi-astar hjá C. Zimsen. Leirvörur margs, konar, svo sem : Diska — Skálar Vatnsflöskur — Vatnsglös Bollapör — Mjólkurskálar Blómsturvasa — Kökudiska Thepotta — Urtapotta Eggjabikara — Hrákadalla Krukkur margskonar stórar og smáar og m. fl. er nýkomið til verzl. C. Zimsen. flaska, og fæst hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Ástæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru flutt- ar af honum til íslands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfra síns vegna, að þeir fli hinn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firma- | nafninu Waldemar Petersen,Frederiks j havn- og - * í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá j þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, j eða verði krafist hærra verðs fyrir | hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrif- stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. Ijerbergi, Maí. Ritsti 2 — 4, óskast til leigu við Laugaveg frá 1. Ritstj. ávisar. Auglýslngar í „Reykjavík," sem eiga að fara á 1. bls., verða að vera afhentar á Friftjudagskvðld. Aftr- ur augl. eigi síðar en á hádegi á Miftvikudag. mjög mikið úrval af öllum stærðum úr járni og látúni mjög ódýrar. Sömuleíðis alls konar járnvörur og smíðatól. Ávalt nægar birgðir hjá C. Zimsen. Tapaðist í laugunum poki með þvegnum þvotti, merkt „S. J.“ — Margrét Sveins- dóttir, Laugav. 61. Til neytenda hins ekta Kína-lífs-elixirs. Með því að ég hefi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs-elixirinn sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elixirinn er algjörlega eins og hann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1 kr. 50 aur. hver Bréfaskrína. Ilr. J. S. — Gullbrúðkaupstíðindin get- ur „Rvík“ ekki farið uð flytja, eftir að öll hin Rvíkur-blöðin hafa flutt þau. „Z“. — Oss er wkunnugt um, hvort, saga yðar er sönn. Vér tökum hana ekki upp, nema þér ritið nafn yðar undir greinina. Þinokyingur. — Vér vitum ekki meira um holdsveikislækning þessa að sinni. Vér tókum fregnina eftir „London Times“ og „Literary Digest,“ o. fl. merkum hlöð- um. Reynslan verður væntanl. að skera úr, hve áreiðanl. þetta er. Undir eins og vér verðum varir nokkurs frekara (og það vcrðum vér án efa, ef meira birtist um það), skal þess getið i „Reykjavík". PrentBiniðja Reykjavíkur. Pappirínn frá Jóni ÓlafBsyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.