Reykjavík

Issue

Reykjavík - 08.04.1903, Page 2

Reykjavík - 08.04.1903, Page 2
hnekkja uppreistinni að verulegum mun, þótt hann hafi unnið sigur í einni eða tveim orustum. - - Hitt þykir mér einkenni- legt, sem eg sé í ensku blaði, að 19. f. m. keypti umhoðsmaður soldáns í Lundúnum stórhýli með reisulegri höll í Norí'olk á Englandi, ekki langt frá Sandringham, handa soldáni eða fyrir hann. Ætlar hann að hverfa þangað, ef illa fer? Frá Bandarikjunum er símað til „Morning Leader“ (London), að vístmegi telja að (órover Cleveland ætli að gera kost á sér til forseta við næstu kosningar. Heimsóknar á Ítalíu-konungur ,von í Róm í haust af Rúsa-keisara. Lofiritafrengir’. Það munu margir álítaþýðingarmikla frétt (segir (íiagow Even. Citizen), að póststjórn vor (.): BretlandsJ hefir gert samning við Marconí-félagíð, og skal póststjórnin eftir honum nú þegar leggja málþráð frá Marconi-stöðinni í Poldhu (í Cornwall) til Falmouth, sem er næsta pósthús við Poldhu. — Sínland er fyrsta landið, þar sem Marconí-loftritun er tekin upp. Milli Taku og Pekin er á komið fast loftritasamband, og eru það auðvitað útlendu sendiherr- arnir, er fyrir því hafa gengist. Auk þess er eínn kinverskur bær kominn í loftrita- samband við Pekin. Það er ítalskt Mar- coní-félag, sem heldur þessari loftritun uppi. — Austurríki fylgir nú dæmi annara velda með það. að taka upp loftritun. Nú á að fara að setja loftritsáhöld í öll her- skip Austurríkis, og hefir stjórnin samið við Marconí-félafirið, því að Marconís að- ferðina hefir hún kosið (eins og aðrar þjóðir, r.erna Þjóðverjar). VenezuSla. Bretar, Þióðverjar og ítalir, sem samið höfðu um, að leggja undir gerð- ardóminn í Haag þau atriði. er óútkljáð vóru milli þeirra af antiari hálfu og Vene- zuéla af hinni, drógu síðan. allar aðgerðir, er varðkvíunin var hætt; en Venezuéla hafði heitið að verja 30°/o af tolltekjuin sínum til sknldalúkningar: en það bar á milli, hvort féð skyldi ganga tii allea skuldheimtumanna að hlutfalli réttu isem Venezuela viidi), eða til Breta, Þjóðverja og ítala, og aðrir skuidheimtumenn sit.ia á haka unz hinum væri alt greitt. l.rn þetta skyldi Haag-dómurinn gera Nú er Bretar, Þjóðv. og ítalir gerðu ekkert af sinni hálfu til að koma málinu fyrir dóm- inn, lét Bowen (Bandarikja-sendiherra í Venezuéla), er veiið Iiefir umboðsmaður Venezuéla-stjórnar i deiiu þessari, brezka sendiherrann vita, að ef þeir yndu ekki bréð- an bug að því að stefna málinu fyrir dóm- inn. þá mundi Venezuéla skifta þessum 30% af tolltekjunum milii allra skuldheimtu- manna eins og henni sýnist réttast. Biet- ar. Þjóðv. og Italir brugðu þegar við og kváðust skyldu braða sér sem mest að koma málinu fyrir dóminn. (Hann á að koma sarnan að áliðnu sumri). Þau tíðindi gerðust í Venezuéla 21. f. m , að Castro forseti sagði af sér völdum. Eftir að varðkvíun útlendu þjóðanna létti ai landinu, hélt uppreistin áfram ínnan- lands. Matos hershöfðingi stýrir henni. Borgarlýður í Caracas skoraði þegar á Castro, að hætta við að legg.ia niður völdin, en hann kvaðst einráðin í því. Nú er út- leudingafnir væru frá horfmr rneð ófrið sinn, sern þeir hefðu hafið eftir hvötum frá Matos og samráði við hann, alt til að koma sér frá völdum, þá þættist hann nú geta lagt völdin niður með heiðri og vildi ekki standa 1 vegi fvrir, að friður kæmist á i landinu. Þyrfti landið á sér að halda í ó/riði til landvarnar, kvaðst hann jafnan skyldu til taks vera. Löggjafarþing iands- ins kom þegar samar., og neitaði það nær í einu hljóði að taka uppsögn forseta gilda, kvaðst honum bezt treysta allra manna að hafa völdin á hendí á þessum vanda-tím- um, og hafði þó Matos látið þingið vita, að hann væri fús á að hætta uppreist sinni þegar, ef Castro færi frá völdum. Castro var nú nauðugur einn kostur, að kaiia mátti, að verða við áskorun þings- ins, og heldur hann því áfram völdum sin- um. En miklu öruggari þykir nú staða hans eftir þetta, en áður, enda að margra ætlun refimir til þess skornir að fá þetta trau stsvottorð. Irland. Frumvarp til nýrra Iandkaupa- laga lét stjórnin hera upp í parlímentinu 25. f. m. Það er langt mál og flókið. en - „ llL'i íMUttyÉi' W&Zfr ‘r^frírr' I K 28. Marz lagði 250 tonna seglskip af stað frá Kaupmanna- höfn, hlaðið alls konar vörum til Thomsens Magasíns, og má bú- ast við, að það komi hingað um miðjan þennan mánuð. Vörurnar, sem eru valdar að gæðum en þó mjög ódýrar, verða auglýstar nánar síðar. Til páskanna. PAKKHÚSDEILDIN: ísvarinn lax. Harðíiskur. Riklingur. Salt- kjöt. Rullupylsur. íslenzkt smjör (nýtt). Margarine. — GAMLA BÚÐIN: Þvottastell. Sykurskál- ar. ltjómakönnur. Ostaklukkur. Smjörskálar. Yasahnífar. Skæri. Smíðatöl. Alls konar ílát emaill- eruð. - SÆLGÆTISDEILDIN: Kex og kökur, mjög margar teg- undir. Niðursoðnir ávextir: Per- ur, ananas, aprikots, ferskener, grnnne blommer o. s. frv. Syltetoj alls kon- ar. Sæt saft (hindberja-, kirseberja- o. s. frv.) Konfect-brjóstsykur, — rúsínur. — gráfíkjur, Chocolade. Hus- blas, hvítt og rautt; Gerpúlver, Eggja- púlver. Sitrónoiía. Succade. Yanille- stengur. Vanillesykur. Kardemóm- ur. Reykt og saltað síðuflesk. BEíNLAUS, REYKT SVÍNS- LÆR5. Pylsur. Ostar. Pillsburys hveiti. Thomsens annáiuðu VINDLAR. - KJALLARA- DEILDIN: Oamle Carlsberg. (Export, Alliance, Lager, Pilsner). Tuborg Pilsner. Kroneöl. I)oh- beltöi, SJots Pilsner. Slotshvít- öl nr. 1. Gfosdrykkir (Rosenborg- ar og Thomsens). Portvín. Sherry. Madeira. Ungversk vín. Rínarvín. Li- körar. Kampavín, Akavíti (Aalhorg- ar-, Bröndums-/ Lysholms). Brenni- vín. Bitter. — BÁZARDEILDÍN: Stólar (ruggu-, borðstofu-, fjaðra- o. s. frv.). Klukkur. Veggjamyndir í römmum, Ferðatöskur. Pletvörur alls konar. Opsatsar. Rlómvasar. Album. Burstar. Oreiður. Kainb- ar. Hárspennur. Ilmvötn. Alls konar leikföng. - VEFNAÐAR" VÖRUDEILDIN: Sjöl. Silki í svunt- ur og slipsi. Kvenhanzkar. Kvenskó- fatnaður. Kven-regn- og sólhlífar. Brysselteppi. Gardínur og gardínuefni. Linoleum. Vaxdúkur. — HVITA BÚÐIN: Ljómandi fataefni til vorsins. Hattar (harðirog linir). Húf- ur. Yftrfrakkar (vetrar-, vor- og sumar-). Regnkápur. Skófatnaður. Hálslín. Slaufur. Slipsi. Hanzkar. Karlmanns- regnhlífar. Gföngustaflr. Alt eftir nýjustu tízku. Hvergi eru vörubirgðirnar eins miklar og margbreyttar, en jafn- framt vandaðar og ódyrar og í THOMSENS MAGASIN. Hvergi fást betri kartöflur en i verzlun Björns Þórðarsonar. 0| T-ÚKAN „Hlín“ heldur guðs- þjónustu 1 G.-T.-húsinu annan í páskum kl. 6. e. m. í stað 'fund- ar. Séra Lárus Halldórsson prédik- ar. Allir veikomnir. Munið eftir að brennivínið hjá Ben. S. Þórarinssyni er bezt og hollast. Hans BRENNIVÍN er keypt frá öllum landsins hornum, og fær hví- vetna viðurkenning og hrós. Hvar kaupa menn HELZT? í verzlun Björns Þórðarsonar Aðalstræti 6. Laugaveg 22 fæst Osturinn góði á 0.60 Mysuost.ur ágætur Brauð fl. tegundir, Krydd fl. teg. (og Soya) Rúsínur Sveskjur Niðursoðið, fl. teg. Kaffi óbrent Kaffl brent og rnalað Kandis Melis heill Melis höggvinn Púðursykur Ofnsverta Skósverta Blanksverta Vindlar, fl. tegundir Reyktóbak, fl. tegundir Munntóbak, fl. tegundir Sagogrjón Haframjöl Sápa, fl. sortir Grænsápa Sódi Gerpúlver Oitronolia o. fl. 5 herbergi og eldhús fást tii leigu í Landakoti frá 14. Maí. Semja má við sóra Schreiber. Til verzlunar Djörns pórðarsonar kom með síðustu ferð s/s Laura mikið af vörum, og nú með s/s Hólum, kom mikið af nauðsynjavör- um tii sömu verziunar. í verzlun ]. ?. gjarncsen f á st margar sortir aí niðursoðnum matvælum Skinke Ostar Haframjöl Brauð, fl. teg. Vindiar fl. teg., Reyktóhak, fl. teg. Skraa, fl. teg. Kaffi ágætt með mjög vægu verði Export(Kvörnin) með mjög vægu verði Kandis og Melis með vægu verði Krydd af ýmsum sortum (Soya) Taublákka, Pusepomade Ofnsverta, Skósverta, Blanksverta Járnvörur Grænsápa og Sódi og margt fleira. Verzlun Ben. S. þórarinssonar selur öll vín ódýrara en aðrar VERZliANlR í stórkaupum og gerir sig þá ánægða með litla hagsmuni. Hún tekur á móti VÍNPÖNTUNUM og afgreiðir fljótt og vel. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar selur BEZTA og ÓDÝRASTA B I R K I S T Ó L A. Alt af' miklar birgðir. VERZLUN Ben. S. Þórarinssonar selur öll almenn vín svo sem WHISKY, COGNAC, ROMM, PORTVÍN, SHERRY, margar tegundir MALAGA, MADEIRA, BANK0o.fl o.fi. ALLIANCE- ÖL, áfengt og óáfengt, LÍMÓ- NAÐI og ið alkunna góða og heilsusamlega BRENNIVÍN. Peir út um land, sem þurfa að panta sér fiá REYKJAYlK v í n f ö n q* 1—> og b i r k i s t ó 1 a fá B E Z T K A U P hjá gen. S. ^órarinssyni. Munið það. Fyrir Páskana ættu menn að kaupa í verzlun Björns Þórðarsonar Aðalstræti 6. st. Appelsínur komu nú með wwW s/s Hólum í verzlun BJÖRNS BÓRÐARSONAR. VERZLUN jjen. S. porarinssonar hefir miklar birgðir af FRöNSKU KONÍAKI og SPÁNSKU RAÚD- VÍNI, með ÓHEYRT GÓÐU verði. Islenzkt gulrófnafræ. Undirritaður hefur til sölu gulrófna- fræ, er ég hefl ræktað. Garðyrkjumað- ur Einar Helgason hefir .reynt fræið og vottar, að af því spíri 92 °/o og er það erlendis talið mjög gott. Rauðará a/4—03. Yi 1 hjál mur Bjarnarson. GLUGGAFÖG vönduð, hurðir, servantar, rúmstæði og smáborð fást hjá Jóni Sveinssyni. Kartöflur, sömu, góðu, er ég áður hafði, komu* með s/s „Hólar“. APPELSÍNUR væntanlegar með s/s „Skálhoit" til ver/l. 6uðm. ðlsen’s. Til páskanna er gott að verzla hjá ítoarij/frnKynip Jaekijæriskori Kristín P. Biering Laugavcgi 6. [—18. Til leigu frá 14. Maí stofa fyrir einhleypa og herbergi fyrir litla fjölskyldu með góð- um kjörum á góðum stað í bænum. Af- greiðsian visar á. þó stór-merkilegt, og líklegt, ef frv. verð- ur að lögum, að það verði in mikilsverð- asta réttarbót, sem Bretar hafa veittírum til þessa dags. írar telja sjálíir líldegt, að þetta geti leitt til þess, að meiri hluti írskra ieiguliða geti eignast jarðir sínar. Ætlast er til, að landeigendur selji fyrir lægra verð en höfuðstólsupphæð þá, er sennileg iandskuld væri hæfilegir vextir aí; en ríkissjóður bæti seljendum halla Rikissjóður lánar kaupyerðið, og stundum fé ti! jarðabóta og áhafnar-kaupa. upp á 681/a ár, svo að kaupandi svari árlega 28/4°/o í vöxtu, en l/2% 1 afborgun, en 1 /8 argialdsins skal hvíla á jörðinni sem æv- inleg landsskuld, og er það til þess gert að varna því, að jarðirnar verði síðarmeir hlutaðar of smátt, sundur. £ 12.00U.000 er ætlað iil að ríkissjóður leggi fram að gjöf og fái aldrei endurgoldið Osýnt er enn, hversu frv. þessu reiðir af, en flest biöð taka iiðlega undir það, og það einnig blöð íra, þótt, þcir telji að meira hefði átt að gera að, Olsens bjðrgunerfélag í B.jörgvin, það er á „Akkilles11, sem var hér í fyrra og bjargaði „Modesta“, hefir orðið gjald- þrota, en hýður þó skuldheimtumönnum smum samnings-k.jör, er talið er líklegt að þeir gangi að. SUd&voði. 16. f. m. kviknaði í ölgerð- arhúsum „Tuhorg“. Nálega allar raf- magnsvélar gerskemdust; gamla ölgerðar- húsið og möltunarhúsið brunnu, en nýja ölgerðarhúsinu og nýja möltunarhúsinu varð bjargað, svo að þau brunnu ekki. Tjónið nemur mörgum hundruðurn þús- unda króna. Vöðuselurinn rúsneski segir í sím- fregn til Kristíaníu-blaða 14. f. m. að enn hindri fisk frá að ganga að landi, og nái ófögnuður þessi alt suður á Lófót. Samning Bandaríkjastjórnar við Col- umbíustjórn um Panama-skurðinn staðfesti öldungaráðið loks 18. f. m. En Columbíu- þíngið á enn eftir að samþykkja hann fyrir sitt leyti, og er æst mótspyrna hafin móti því þar í landi. En undir eins og þingið þar hefir staðfest samninginn, kveðst, Roosevelt forseti láta 4000 menn ganga að verki að fullgera skurðinn, og skuli honum vera lokið innan 8 ára. Brefland. Mótstöðuflokkur stjóniar- innar hefir unnið hvern sigurinn öðrum meiri og merkilegri við aukakosningar til þingsins upp á síðkastið, og er mikill kurr í liði stjórnarinnar. Meiri fréttir næst. IRephjavífc og orenb. Hr. Þorv. Þorvarðsson. eigandi Reykjavíkurprentsmiðju, kom með s/s „Skald“ 2. þ. n. Hafði keypt í Skotl. stóka hraðpressu og gashreyfivél, aulc ýmsra annara áhalda, sem koma með „Laura“ í þ, m. Alm. borgarafundur var haldinn hér í Iðnaðarm. húsinu 1. þ m , og rætt um stjórnarskrármálið. Litilsháttar smælki frá þeim fundi verður að hiða n. bl. ifdF Næstu viku kemur „Rvík“ tvisvar út, á Þriðjud. og Fimtudag. Prentamiðja Reykjavíkur. Pappirínn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.