Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 16.04.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 16.04.1903, Blaðsíða 1
Útgefandi: hmjtafélagib „Reykjavík“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson. «• Gjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórabinsson, IRe^kjavík. FEÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sh. — 50 cts). Afgreiðsla: Laugavegi 7. IV. árgangur. Fimtudaginn 16. Apríl 1903. 19. tölublað. ALT FÆST THOMSENS MAGASSNI. Ofna og elðavélar selur KRISTJÁN FORGRÍMSSON. Stúkan Jifröst nr. 43 heldur fundi á hverjum Föstudegi, kl. 8 siðd. Munið að meeta. I po’Qtpíngr ísl. nfnar °S ELDAVELAR frá Bornholm ávalt, til sölu hjá Jui. Lcgolclllal «Ulllal gc|,au- Sömuleiðis eldfastur leir, og Cement, í smásöiu. Godthaab Yerzlunin C • r—i tí ZÍ ÍN Þ. (D > Q cví 03 Xi 4-3 Tl O Ö [Ja'k-kilir úr galv. þakjárni riffluðu — í sérlega HENTUGIR FÆST í VERZL. „GODTHAAB* Sömuleiðis | ASFALT t:l| að veria sagga^ d o o wt í Crosftskur og saltaður bút- göður mjðg steinveg'gjum. $ ddglll og ÓDÝR Q o SLl C-t- tr po PD tr Heitnsendanna milli. < CD >~í N ►—1 C V uiun'fzjeA qeeq^por) "UMB0ÐSMAÐUR - beztu KLÆÐAVERKSMIÐJUNNAR er kaupmaður Jón Helgason, Aðalstræti 14. Enn komin ný sýnishorn, svo sem Kamgarn, Kjóldúkar, svart klæði, ágætt í peysu- föt. Dökt fermingarfataefni m. fl. Koinið og skoðið. Það margborgar sig. • Góðar ísl. vörur tekuar sem borgun í ágjöflna. J. P. T. BRYDES verzlun í Revkjavík, hefir með síðustu ferð „LAURA" fengið M ustaiLs Margariiie sem er álitið hið bezta og ódýrasta Smjörlíki, er fæst hér á landi. £il leigu nokkur herbergi frá 14. Maí fyrir familíu og einhleypa Spitala- Her er Penge attjene!!! Enhver,* som kan onske at faa sin Livsstilling forbedret, at blive gjort bekjent med nye Ideer, komme i Forbindelse með Firmaer, der giver hoi Provision og gode Betingelser til Agenterne — og i det hele taget altid blive holdt bekjendt med, hvad der kan tjenes store Penge paa, ber sende sin Adresse og 10 0re i Fri- merker til: „Skandinawisk Korrespondanceklub1 Kobenhavn K. p jyj' 'Vf' íslenzk FRÍMERKI allra heesta Lúðvíg Hafliðason og Jónas Jónsson, MAIS ágætt skepnufóður, mjög ódýrt, fæst í verzlun [tf. Slg. jjjðrnssonar. Hagnýtilegan alvisindaskóla eða háskóla („Technical university11) vill Breta- stjórn stofna í Transvaal, og hefir skipað nefnd manna suður þar tíl að gera tillög- ur um um málið. Suðurheimskauts-leit. Ið brezka heimskautskönnunarskip „ 1 )iscovory ” heíir verið heppið til þessa. 25. f. m. kom fregn um, að því leið vel 23. Jan. þ. á., hafði mist að eins einn mann. Foringi þess og fylgdarmenn hans hafa komist á 80016’ s. br. og 165° v. 1., og er það nær suður- heimskauti, en nokkur hefir áður komist. Til lands sáu þeir svo langt sem 33°20, s. br. Yísindalegur árangur sagður talsverður. Tyrkja-soldán hefir gefið öllum upp sakir, er uppreist hafa gert í Makedónía, og lofar öllu fögru um endurbætur þar. En lítill trúnaður virðist á þær festur. og róstur og spillvirki aukast þar dag frá degi. Rúsnesk náð. Öllum stúdentum og öllum öðrum, sem i Síberiu-útiegð eru fyrir stjórnmála sakir, er nú leyft (16. f. m.)að hverfa heim aftur, og lætur stjórnin kosta flutning þeirra heim. Rúsa-keisari hcfir i fyrri hl. f. m. gefið út „úkas“ (auglýsingu) í stjórnartfð- indunum rúsnesku og tjáð íhenniþegnum sínum, að héðan af skuli linna öllum of- sóknum gegn mönnum í sínu ríki fyrir trúarbragða sakir; að gorð skuli gangskör að því, að veita þjóðinni einhverja hlut- töku í sveitarstjórnarmálum; að létt skuli skylduvinnu-kvöðum af alþýðu, og að bænd- ur skuli ekki framar vera bundnir við bú- festu í hrepp þeim sem þeir heyra til. Þetta virðist nú smávægið frelsi þeim þjóð- um, er víð frelsi búa; en það er þó góðra gjalda verð byrjun á Rúslandi, ef það verður meira en orðin tóm. Höfða-lýðlenda (Cape Colony). 24. f. m. var farið að láta lausa alla brezka þegna, er í varðhaldi sátu eftir dómi fyrir upp- reist gegn Bretum og liðveizlu við Búa. „Ons Lands“, málgagn Búa þar, segir, að að þessa saka-uppgjöf eigi menn vel að meta og sýna þökk sína í verki með því, að stuðla til góðs samkomulags milli manna af Búa kyni og Breta þar í landi. Sir Hector Mlacdonald var vafalaust ástsælasti hershöfðingi Breta, bæði af undir- mönnuum sinum og jafningjum. Hann var fjósamaður í æsku á sveitaheimili (fædd- ur 1852), komst 17 ára að verzlun í dúk- vörubúð, en 26 ára gekk hann í herþjón- ustu. Hann hafði í engan skóla gengið, nema barnaskóla í sveit. Hann fór í Af- gani stan-striðið, og sýndi svo mikið hug- rekki og kænsku í hverri orustu, sem hann var í, að hann var gerður að undirforingja (sergeant) 1879. Enn sýndi hann ina sömu hæfileika við aðsóknina að Cabul og var árið eftir gerður foringi (staðgengill eða lantinant) eftir tillögu Roberts lávarð- ar. Hann var í Búaófriðnum 1881, Níl- förinni 1885, í Suakim 1888, við Tokar 1891, í Súdan-herförinni 1896 og nú síðast í Búa-stríðinu. Hann sté frá stigi til stigs í foringja-tigninni unz hann varð yfirhers- höfðingi (general). Eftir Búastríðið var hann skipaður yfirhershöfðingi yfir herlið Breta á Ceylon Þar virðast fáleikar verið hafa með honum og landstjóranum. Macdonald var enginn samkvæmamaður, og menn af aðals- tign gáfu sig sumir lítt að honum, gömlum fjósamanninum í f. m. kom hann skyndi- Ameríku-blöð frá 18. f. m., er ég fékk með „Hólum“. „Unele Tom“ dáinn. „Uncle Tom“ heitir heimsfræg skáldsaga eftir Harriet Beecher Stowe. Blá- lega heim til Englands, dvaldi þar örfáa maður einn, Nomian Argo, er var daga og hélt svo burt aftur. Kvisaðist þá, að landstjórinn á Ceylon hefði fengið einhverjar kærur yfir honum fyrir eitthvað, sem ekki er látið uppskátt; að eins er þess getið, að það hafi verið fyrir eitthvað, „sem ekki er glæpur að landslögum í Ceylon, en er glæpur að lögum í Englandi.“ Þegar hann hafði skýrt Macdonald frá þessu, fór Macdonald þegar heim til Eng- lands, lagði málið fyrir æðstu herstjórn ríkisins og heimtaði herrétt settan yfir sér til að hreinsa sig. Honum var þegar veitt sú beiðni og var símað til Indlands og og herforingjum þaðan boðið að fara til Ceylon og sitja í herdómnum. Macdon- ald fór til Frakklands og ætlaði þaðan suð- ur til Miðjarðarhaís og taka sér þar lar til Ceylon. í París stóð hann við 3 daga, og 3. daginn skaut hann sig i herbergi sídu á hótelinu, sem hann hélt til á, 25. f. m. Ensk blöð frá 26. f. m. taka öll í ♦ þann streng, að M. hafi saklaus verið, en hafi eigi haft bjarta tíl að baka konu og börnum þá hugraun að heyra 4 tilraunir annara tíl að sverta mannorð hans. — Bennet Burleigh segir um hann: „suarræði, ró, hugrekki og hreysti hefi ég engan mann þekt sýna til jafns við Sir Macdon- ald.“ — In eina orústa, sem hann beið ósigur í á æfi sinni, var við Búa á Majúba Hill 1881 ; hann stýrði þar herflokki Breta. Þar féll hver maður af honum, svo að hann hann stóð loks einn uppi og hafði þá ekki annað vopna eftir, en sverð sitt, og var þó brotið framan af því, en þó varðist hann. Þá miðaði Búi á hann byssu sinni, en annar Búi sló hana úr höndum félaga sius og mælti: „Það er skömm að skjóta svo vaskan mann!“ Ekkí vildi hann upp gefast, og urðu Búar bókstaflega að taka hann höndum. Joubort hershöfðingi fékk honum aftur í heiðurs skyni sverð sitt, er af honum hafði verið tekið. Rafmagns-sporbraut léngst í hoimi verður sú, sem nú á að leggja frá Detroit, Mich., til Galveston, Tex., í Bandaríkjum N. A. Hún verðnr 2000 enskar mílur á lengd. Cíossler, hermálaráðgjafi Þýzka- lands, hefir orðið að segja af sér embætti sakir fáleika keisarans- við hann út af því, að Gossler hefði ekki tekið svari keisara nógu röksamlega á þingi, er lögjafningjar sneiddu að honum í ræðum fyrir afskifti hans af Krupps-málinu. Hljóðrita (telefón) segir póstum- sjónarmaðurinn í Berlín í embættis- skýrslu sinni að vel megi leggja þvers yfir Atlantshaf, t. d. frá Berlín til New-York. Engir erfiðleikar sé þar í vegi, er ekki sé auðgert að sigra að því er til kunnáttu kemur. En það só dýrt og borgi eigi kost- nað að sinni. Cleveland þverneitar því að sér komi til hugar að gera kost á sér framar til forsetakosningar, segja þræll i eigu Kennedy’s hershöfðingja, var fyrirmyndin að höfuðpersónu sögunnar. Þessi gamli blámaður dó hér á dögunum i Kentucky, og var þá 111 ára. Frakkíand. Combes forsætisráð- herra hélt ræðu í öldungaráðinu 31. f. m. og minti klerka á það, að þeir hefðu margrofið skilyiði samningsins (Concordat) milli Frakkastjórnar og páfa,'svo að ef þeir hóldu áfram að veita kyrkjulögunr ríkisins mótþróa, mættu þeir búast við, að ríkið segði upp þeim samningi og lýsti ríkis- kyrkju Frakklands óháða páfa. Atlantsliafs-síma nýjan byrjuðu Þjóðverjar að leggja frá Emden 23. f. ní. Þeir hafa einn áður. Mannalát. 10. f. m. í Höfn frú Sigríður Boaadóttir, ekkja Péturs byskups. - 23. í Lundúnum larrar, djákni af Kantaraborg, eínn af merk- ustu mönnum ensku kyrkjunnar. — 28. f. m. frú Magdálene Thoresen frá Noregi, skáldkona nafnkunn. Holdsveikis lækning. Mr. Mc- Wade, konsúll Bandaríkja N. A. í Canton í Sínlandi skýrir svo frá. aö ámerískur lækiiir þar, Dr. Adolf Razlag, hafi fundið lækning á holds- veiki ,og sýnt gildi ’hennar með til- raunum. Sjálfur segist McWade hafa stöðuglega athugað lækningar-aðferð- ina á fjórum sjúklingum alt frá byr- jun, og sé þrír þeirra nú aftur -tek- nir til vinnu sinnar og sé orðnir al- læknaðir að sjá. Aðallega er lækning þessi fólgin í böðum; eru við höfð sólböð, sandböð, böð í heim og köldu þjörfu vatni, saltvatnsböð og lyfjaböð („medicated baths“). í lyfja-böðunum eru hagnýtt margs konar lyf og efni. [„Public Opinion", Wash., D. C., 5. Marz 1903]. Pólitískur lasleiki. Stokkhólms- fregnriti Lundúnablaðsins Express segir, að sjúknaður Oscars konungs, sá er því olli, að hann hefir falið syni sínum ríkisstjórn um sinn, sé ekki annað en skrópar, sem rétt sé að nefna pólitiskan sjúkdóm. Kon. ungur átti að fa-ra til Kristianíu og vera þar fjóra mánuði. einmitt nú um þingtímann, meðan málið um sérstaka norska konsúla er fyrir þingi, og er sem heitast. Oscar konungur er ákatlega ástúðlegur mað- ur í viðmóti, og er honum jafnan mjög hætt við að lofa ýmsu því, sem hann fær ekki [fyrir ráðgjöfum sín- um] að efna. Nu vóru ráðgjafar hans inir sænsku mjög hræddir um, að hann mundi lofa Norðmönnum ♦----------------------------------- ÚRSMíÐA-VINNUSTOFA. Yðnduð ÚR Og KLUKKUR. Þinoholtsstræti 4. Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.