Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 23.04.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 23.04.1903, Blaðsíða 1
Útgefandi: hlutafélagib ,,Reyk.javík“ Ábyrgðarmaður: Jón Olafsson. Grjaldkeri og afgreiðslumaður : Ben. S. Þókarinsson. IRe^kjavík. FRÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSIKGABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar. eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 9 sh. — 50 ots). Afgreiðsla; Lauoávegi 7- IV. árgangur. Fimtudaginn 23. Apríl 1903. ALT FÆST I' THOMSENS MAGASÍNI. O/na og elðavélar selur KRISTJÁN RORGRlMSSON, Stnkan JiJfröst nr. 43 heldur fundi á hverjum Föstudegi| kl. 8 síðd. Munið að mseta. I PCTQtpÍnar ísk nfnar °8 ELDAVÉLAR frá Bornholm ávalt til sölu hjá I L-OgolCI a Schau. Sömuleiðis eldfastur leir, og Oement í smásölu. Godthaab Yerzlunin N (D P* A2 cö cú X -»-> O Ö verzlimin GODTHAAB er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum, flest öllu til liúsbygginga, báta- og þilskipaút gerðar, sem selst með venjulega iágu verði. Yandaðar vörur. Lágt verð. Ijvergi betra að verzla en i verzl. GODTHAÁB Q o c-e P P cr N I < CD N C P uiurqzie/^ qBBqq.po£) ♦o»o»o»o»o»a»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o»o» C. ZIMSEN’S verzlun heflr nú núg af margs lconar vðruin. Mikið úrval af EMAILLERUÐUM H L U T U M, svo sem: Potta af mörgum stærðum Katla - — Kafftkönnur - — — Kasseroller - — — Krukkur — Diska — Skálar — Sigti — Thepotta — Pönnur — Trektir Skolpfötur — Smjöröskjur — Límpotta. MJÓLKURFÖTUR af mörgum sfærðum. Enn fremur: Vatnsfötur — Þvottabretti — Pottlok margar stærðir. Bollabakka — Fejeskúffur — Pressujárn — Straubolta. Olíumaskínur — Kaffikvarnir — Vigtir o. fl., o. fl. Alls konar nauðsynlegar járnvorur. Hurðarskrár — Lamir — Húna S K R Ú F U R allar mögulegar teg. úr járni og látúni. Saum, allar tegundir — Sömleiðis dúkkaðan fl. teg. — Gluggajárn og sér- staka króka smáa og stóra. — Lokur — „Skúrklinkur" — Hengilása — Skápskrár — Koffortsskrár — Kommóðuskrár. S K Ú F F U-H ANKA og SKILTI mikið úrval. €ins og Jyr eru ailar þessar vörur mjög ódýrar. 1 rjgg rúmgott trésmíðaverkstœði fœst / íl loífflt 14. Maí eiu 4 herberEÍ \ /I leigt frá 1. Maí n. k. í 11 llllljll 0g 5 eldhús með mjög 11 1 Vesturgötu 39. göðun kjörum. Afgreiðslan vísar á. Loftritun Marconis. „Reykjavík" flutti með feitu letri í síðasta blaði fregnina um, að nú væri byrjuð dagleg loftritun yflr At- lantshaf, svo að Marconi-fólagið tæki fregnskeyti og hvers kyns orðsend- ingar til flutnings milli Ameríku og Evrópu. Öll Reykjavíkur-blöðin háfa komið út síðan, en engu þeirra hefir þótt þessi fregn þess verð að geta um hana. Og þó er þetta in merkilegasta og þýðingarmesta fregn líklega, sem borist hefir um heiminn í tiúlifandi manna minnum. Og fyrir land vort er hún svo þýðingarmikil, að vart verður enn að fullu metið. „Times“ 30. f. m. segir meðal annais: „í dag byrjar fólagið að senda skeyti fyrir borgun milli ins nýja heims og ins gamla, og byrjar blað vort í dag að flytja fregnir, sem á þennan hátt eru oss sendar. Þetta markar í viðskiftaliflnu afmæii loftritunarinnar. Þetta sýnir það traust á reglubundinni staðfestu og áreiðanleik loftritunarinnar yflr þvert baf, sem að eins lítill minnihluti manna mun hafa borið til hennar fyrri en nú síðustu dagana; og jafn- vel hjá þessum fáu mun það fremur hafa verið öflug von og trú, heldur en fult traust. Aðferð þessi, sem hefir tekið svo hröðum framförum, ,að hún er nri orðin þáttur í við- skiftalífi manna, er enn í bernsku sinni. Það væri mikil hvatvísi, að hugsa, að öllum örðugleíkum só enn rutt úr vegi, og flónska væri það að láta sig furða, hvað þá held- ur að láta hugfallast yflr því, ef örð ugleikar þeir, sem enn er við að stríða, skyldu gera tilfinnanlega vart við sig endur og sínnum. En miklu meiri einfeldni lýsti það þó, að efa það, að það þolgæði og hugvit í rannsóknum og tilraunum, sem heflr afrekað svo mikið til þessa, muni einnig verða fært um, eigi að eins að sigra þá örðugleika, sem enn eru á, heldur einnig auka, langt fram yflr það sem nokkrum getur enn til hugar komið, þekking vora á, og vald vort yfir, þeim náttúruöflum, sem in þráðlausa firðritun hvílir á. Vísindin eru í dag að gægjast inn í veröld, sem menn til þessa höfðu að eins gert sér getgátur um. . . . Nú má með þessari nýju aðferð senda orðskeyti milli Ameríku og Englands fyrir verð, sem er litlu hærra en verðið á orðskeytum milli Englands og Frakklands með gömlu aðferð- inni*. “ Vér höfum álitið rétt að flytja þennan kafla úr ummælum ins mikla heimsblaðs. „Times“ er þektur að því, að rasa ekki fyrir ráð fram i því að gleypa við nýmælum, eða lofa vafasemdar nýjungar. En því þýð- ingarmeiri eru þessi ummæli ins gætna blaðs, sem á ráð á beztu kröftum heimsins í hverri grein til ráðaneytis. *) Að þessu leyti hefir Berlínar-fregnin, sem vér fluttum i siðasta blaði liermt heldur fult. Ritstj. „Rvk.“ 20. tölublað. Með „Laura" komu miklar birgðir af alis konar vöru: 1 V E F N A Ð A B V Ö KJU D E I L 1) I N A: Tvististauin breiðu — Ljómandi sirts, mörg munstur — Gardínutau hvít og mislit - Hvit og óbl. léreft — Lakaléreft — Fatatau. margar teg. — Fóðurtau — Mill- umstrigi — Skozk Kjólatau — Chasmere — ítalskt Klæði — Moleskin — Vasaklútar hv. og misl. — Linoieum og Vaxdúkur á gólf — Kommóðu- dúkur — Flanel og Flanelette - Mnslin — Picque — Chiffon — Rúm- teppi — Segldúkur — Skinn- og Tauhanzkar — Silki, margar teg. — Regnkápur kvenna og karla — Herðasjöl — Höfuðsjöl — Lífstykki — Axlaböud - Album — Greiður — Kambar — Perfume — Silkibönd — Regnhlífar — Göngustaflr — Stráhattar - Tam O’Shanters — Enskar húf- ur — Handklæðatau — Borðdúkatau — Angoia — Enskt vaðmál — Tvinni og Garn — Hnappar — Stólar og — margt, margt fleira. í VÝLEND U- og PAKKHÚSDEILDI R N A 1{: Hrís- grjón — Bankabygg — Hveiti — Mais — Rúgmjöl - Kaffi — Kandís — Melis — Export — Púðursykur — MARGARINE. mjög gott og ódýrt — Cement, — Manilla — Línur — Grænsápa — Stangasápa — Handsápa. Þakjárnið bekta. Leirtau alls konar. — Kafflbrauð — Kex — Ostur — Niðursoðið Kjöt og ávextir og margt fleira. Ávalt beztu kaup í „E d i 11 b o r g“. ÁSGEIR SIGURÐSSON. Sraíðató Núna fyrir sumarið þurfa snikkararnir á miklum smíðatólum að halda; þeir eru því vinsamlega beðnir að gera svo vel að koma til að skoöa ið margbreytta úrvai, sem ég hefi á boðstólum. Hvergi hér á landi er að líta eins fjölbreytt verkfaeri. Hvergi hér i bæ fást eins smekkleg og góð smíðatól. VERÐIÐ er eins og að undanförnu MJÖG L Á G T. Gerið svo vel og komið og sannfærist um, að þetta er ekkert skrum. Virðingarfylst. Öll íslenzk frímerki kaupi ég hæsta verði GRÍMUR ÞÓRÐARS0N Hverflsgötu 18. Útlend frímerki selur sami. N-a-u-t-g-r-i-p-a-b-e-i-n til kraftsúpu fást við og við í kjöt- búð ■ ]óns yórðarsonar. Iv j ö t af feitum nautgripum fæst daglega i í verzlun • ]óns pórðarsonar. ÚBSMÍOfl-VINHUSTOFA. Yönduð ÚR og KLUKKUR. Þingholtsstræti Helgi Hannesson.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.