Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 23.04.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 23.04.1903, Blaðsíða 2
Kaupið Schweizer-siM! — Áreiðanlega haldgott. — Biðjið um sýnishorn af vorum nýju vörumísvörtum,hvítum eða öðruvísilitum gerðum. Sérleg fyrirtök: munstrað Silki-Foulard, rifsilki, hrá-silki og waskK-siiki í alklæðnaði og treyjur, frá 90 au. og yfir pr. meter. Vér seljum til Islands miililiðslausfti prívat-mönnum og sendum silkiu, sem þeir velja sér, tollfrítf og burwargjaldsfritt heim til þeirra. Schweizer & Co., Luzern (Schweiz), Silkivarnings-útflytjendur. oooooooooooooooooooooooooo Með •/. „Laura" kom 1 rnií rrTTAnnrri^TATnn verzlun r[||. Tl margs' konar nauðsynjavara; þar á meðal MJÖG GOTT HAFRA- og BANKABYGGSMJÖL, Semoulegrjón, Japönsk hrísgrjón. KEX og KAFFI- BRAUÐ. Ið góða og ódyra Margarine m. m. Mikið af alls konar lcir- og glervöru frá Englandi og Danmörku. GALVANISER. VATNSFÖTUR 0G BALAR. Ýmsar vörur til þilskipa t. d. MASTURBÖND, DEKKGLÖS, Gafflar, Klær, Lásar og ALLS KONAR KAÐLAR m. m. N ý vefnaðarvöru bú ð verður opnuð í þessari viku; kom nú til hennar mjög mikið af alls konar álnavöru, t. d. margar tegundir af LÉREFTUM, þar á meðal LAKALÉR- EFT úr HÖR, TVISTTAU, OXFORD, FLANEL, alls konar bómullartau. Handklæðadregill. Síórt úrval af Svuntii- og Kjólataunm. Satin rósótt og íöndótt. L.JÓMANDI FALLEG Herðasjöl. ITrval af hrokknu sjölunum. SKINNKRAGAR. Nýjar tegundir af regnkápuin fyrir full- orðna og börn. Alls konar Garn og Tvinni. LÍFSTYKKI. Prjónaðar húfur. HÁLFKLÆÐI. Enskt vaðmál fleiri tegundir m. m. GÓÐAR TEGUNDIR af HANDSÁPUM og ILMVÖTNUM. í KJALLARANN kornu fjölda MARGAR VÍNTEGUNDIR og mikið af alls konar ÖLI og GOSDRYKKJUM t. d. Pilsner ÖI. Alliance Porter. Krone öl. Lys Carlsberg m. m. zia ^«. S K I L V 1 N D U M »g V A G N H j 0 L U M fæst ætíð, ef um er beðið. L.G. LUÐVII 1 J L L jL t Með „Laura" kom í viðbót Skófatnaður fyrir fleiri þúsund krónur, og er því skóverzlun mín áreiðaniega sú ódýrasta og um leið fjöibreyttasta í ReykjavíkT Skófatnaðuv fæst af öllum teguiidum fyrir fullorðna og börn. Nú komu Graloclicr, Touristaskór frá kr. 1,25 — 4,50. Kvennstígvél, Karlinannsstígvel, Karlinannsskór frá kr. 4.50 og upp. Brúnelskór og alls konar barnaskófatnaður o. fl. — Komið og skoðið varninginn áð- ur en þér festið kaup annarstaðar, það mun borga sig. Mikili afslátt- ur, ef mikið er keypt í einu. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOGOOOOOOOOOOÖOO Ég hefi í mörg ár þjáðst af inn- vortis sjúkdómi, lystarleysi, tauga- veiklun og annari bilun, og án þess að gagni hafi orðið, brúkað ýms meðul hjá ýmsum læknum. Nú síð astl. ár hefi ég neytt Kína-Lívs- Elixír hr. Waldemars Fetersens i Frederikshavn og ávalt orðið töluvert betri á eftir, og ég finn, að ég ekki get verið án Elixírsins. Þetta get ég vottað með góðri samvizku. Króki, í Febrúar 1902. Ouðbjörg Guðbrandsdóttir. Kína-lífg-ellxírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kíria-Iifs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í| hendi og firmanafnið Waldimar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn. Sturapasirzið marg-eftirspurða og margs konar álna- vara kom með Laura í verzlun ]óns pérSarsonar. Þingholtssti*. I. ATVINNA f B0DI Nokkrir trésmiðir geta fengið vinnu við húsasmíði. Semjið ið fyrsta við SIGURJ. ÓLAFSSON snikkara Amtmannsstig S. Gott herb^raier 1,1 leigu frá 14 WWI1 Maí, Bókhl.st. 11. Reimsendarma milU. Reykjavík, 22. Apríl. Meira gllll. Frá Siðney, ÁstraHu, er símað 12. þ. m., að gull sé nýfundið við Gundagai norðarl. í New South Wales. Af' tveim tilraunum greint, að 18 tons (af leir eða sandi) gáfu ð1/^ punds (að vikt) af gulli; í hinu tilfellinu gáfu 13 tons 315/ie pd. af gulli. Enn fremur hefir gull fundist í Canowinira (N. S. W.) og útlit þar talið mjög glæsilegt. í Arltunga eru enn að finnast nýir gullnámar því nær daglega. Víða um meginland Australíu er nú að finnast gull á nýjum stöðum. Þar er nú haust meðan vér höfum vor, og hafa haustrigningarnar mjög greitt fyrir gnllfuudi. Noregur og Svípjóð. Konugur tók sjálfur aftur við rikisstjórn 31. þ. m. -- í norðurhluta Sviþjóðar er haliæri mik- ið. Samskot víða um heim til bjargar. írlaild. Queenstown, 14. Apr.: Síð- ustu 4 daga hafa 1200 manns farið héðan til Ameríku. Dailinörk. Khöfn, 8. Apr. — Skóla- lögin nýju samþykt í gær tíl fullnaðar af ríkisþinginu: Grísku útrýmt og- iatína lærð síðustu 4 árin að eins i almanna- skólunum (svo heita lærðu skólarnir nú). Landshoruarma milli. í*01’st. Gríslason, ritstjóri „Bjarka“, er nú ráðinn ritstjóri „Lögbergs,, í Winni- peg, og ætlar hann að verða kominn vest- ur „að aflíðnu miðju næsta sumri“, segir „Lögberg.“ ----m I O • — IRepíijavík öq grenð. „(riasgOIl” brann til kaldra kola kl. IV*—4 árd. 18. þ. m Eldurinn kom upp í vindiaverkstæðinu á 1. gólfi í miðju hús- inu. Hefir oft kviknað þar í vetur, en aldrei orðið neit.t alvarlegt af fyrri. Þetta kvöld hafði einn vindlari og einn prest- lingur verið þar inni kl. milli 10 og 11. Næturvörður varð eldsins var og aðvaraði suma af íbúum hússins. En sumir af þeim (i norðurendanum) urðu svo hugsandi um sjálfa sig, að þeir gleymdu að vekja aðra. Lá nærri að sumt' fólk hrynní þar inni. Hvervetna úr húsinu sluppu menn slyppir og sumir klæðlausir. Engu var tiltök að bjarga, nema skjölum enskra konsúldæm- ísinsr sem Magnús Magnússon, B. A., barg með snarræði. Allir sem þar bjuggu (Magn- ús dýral., Snæbj. Þorvaldsson, ekkjufrú Þóruun Eiríksdóttir, Guðjón Einarsson prentari — öll með fjölskyidu, og ýrnsir einhleypir menn) mistu þar aleigu sína. Enginn haíði vátrygt muní síma, neroa enski konsúllinn og eitthvað lítilsháttar frú Þórunn. Engin slökkvidæla kom að fyrri en kl. uin eða yfir 2; sú síðasta kom þegar kl. sló 3! Af 5 dælum vóru að vanda 2—3 í óstandi. Engin st.jórn var á neinu, hvorkí slökkviliði né slökkvitólum. Einstakir menn sýndu þrautseigju og vaskleik, en öllum ber saman um, að aldrei hafði Ijósara sést, hver óstjórn og óregla er á brunamálum hæjar þessa. Gola var hæg á austan-norðaustan. Kviknaði brátt í næsta húsi, ogbrannþað til kola ásamt Glasgow: timbursmíðahús (áður prenthús E. Ben), hjallur þar vest- ur af og svo Vigfúsarkot. Mjög hætt var fleiri húsum, þótt þau tækist að verja, t. d. Aberdoen, Sjóbúð, Hjallhúsi o. fl. — Óhætt er að fullyrð#, að hefði vindurinn veríð hvass á vestan, hefði Reykjavik hrunnið öll austur að læk, Þorvaldur ólalsb. á Þorvaldseyri keypti Glasgow í fyrra, mjög ódýrt, á 25,000 kr. Húsið var vátrygt á 40,000 kr. og sjálfsagt vel þess virðí. „Glasgow11 var stærst hús hér í bæ, það er í einstakra manna eigu var, næst eftir Hótel ísland. Hún var tæplega len ekki liðlega) fertug, var reist sumarið 1863. Eldurinn var fagur ásýndar og mikill, svo að t. d. varð hálfbjart af í húsum inni uppi á Lagafelli, og á Efri-Reykjum (þétt uppi undir Esju) varð eldsins vart við það, að svo mikla birtu laði inn um glugga, að skuggann af rúðurimlum lagði á þil andspænis gluggunum. Sklpaferðir. Eimsk. „Modesta'1 kom j hingað árla 20. þ. m. frá Svíþjóð (aukaskip Thorefél.). Hafði haft langa og harða úti- vist, mist mikið af þilfarslest (timbri) og farmur í henni raskaðist svo, að henni hallaði mjög á hlið. Með henni kom Magn- ús Blöndal trésm. —- „Laura“ kom að kveldi s. d. Með henni komu kaupmenn- irnir: D. Thomsen konsúll, Bj. Kristjáns- son og W. 0. Breiðfjörð, Ói. Árnason, Stokkseyri; Gísli járnsm. Finnsson, Jón skósm. Brynjólfsson, og frá Winnipeg Jón Jónasson (organista); auk þess 2 Þjóðver- jar og 2 Frakkar. — „Perwie“ kom í nótt Fiskiskip þau, er inn hafa komið, segja nægan fisk fyrir, en óveðrin svo tíð, að sjaldan verður til fiskjar legið. „Björg- vin“ (Kristinn Magnússon) fékk þó ÍB1 /2 þús. af þorski. -- 21. kom inn „Bergþóra“ (framnesjunga eign) og hafði á Sldrdag mist háseta (frá Ármóti) í sjóinn. Yeðrátta er mjög óstöðug. Á Sunnu- daginn var vorleg blíða; í fvrrakvöld og gær frost og norðanstormur. Tilluigalífs-íolk skrautbréfa-efni (moð blóm í horni), fengið þau í búð Júns ölafssonar. geta A11ir meml> einkanlega sjómenii, JJl-J1 ættu að tryggja lif sitt.. Betri morgungjöf gefur enginn brúðgumi konu sinni, enlífstryggingarskjal. |STANDARD‘- fél er auðugast lfftr.féh, er starfar hér á landi. Ekkert áreiðanl. félag- gefur het.ri kjör. Margvísl. fyrirkomulag, t. d. borga í 10 ár og vera svo. gjaldfrí. -- Aðalum- boðsm. Jón Olafsson hóksali. Meír en 10 0 0 KR. virði af vörum fékk ég með „Laura“. Papjiír alls konar, stór og smár. — Umsiög. — BSek alm. og lindarpenna-blek. — 8®erri- pagepír betri en annarstaðar, og hetra verð (t. d. hollénzkur handgerður). — Um- búðapappír — Kápupappír — Visitkort — Correspondancekort -- Stýlahækur —Yasa- bækur o. fl., o. fl. Jón Olafssan. Ég -borga 3 kr. S.11 ^a óbrúkað prentvillu-frímerki: „20 au. þjón- usta“ hlátt (tvö vóru í hverri örk). Brúk- uð blöndnð heil ísl. frím. horga ég með 5—25 kr. Ég endurgeld burðargjald, ef send í ábyrgðarbréfi, frímerkt með 16, 25 eða 50 au. frímerkjum. — OtSo BickeS, Zehlendorf bei Berlin. ALNIXGI ; lls konar og trélím i/ er nýkomið í verzlun B£N. S. ÞÓIt- fT AR1ÉSS0NAR. Mjög ódýrt. 1 ,í I K L A R birgðir af bi rki-stól- I um eru nú í verzlun Ben. S. t*ór- 1 arinssonar. Hvergi eins ódýrir. (jt Æ T A R danskar K a r t ö f 1 u r l komu með. „Laura“ í verzlun \ Ben. S. Þórarinssonar. WJEFTÓBÁK skorlð og óskorið fæst hjá Ben. S. Þórarinssyni. I rRÖNDUMS lifsins v atn (Akvavit) í og kornbrennivín fæst ávalt í / verzlun Ben. S. Þórarinssonar. ír Æ T T spanskt rauðrín selur [ BEN. S. ÞÓRARINSS0N Óheyrt ódýrt. Kauplð og reynið það. Brúkið það í mat og með mat. H I Ð norska ágæta M U S T A D S MARÖAltlNE glænýtt, er nýkomið með „T.aura" í verzlun BEN. S. ÞÓRARINSSONAR. BRENNIVÍNIÐ í verslun Ben. S. þór- arinssonar þekkja allir og þess kosti. irERZLLN Ben. S. þóvarinssoiiar V selur bezf vín. A LLIANCE ÖL er alt af til í verzlun Ben. S. ÍYirarinssonar. Prentsmiðja Reykjavíkur. Pappirínn frá Jóni Ólafssyni. LANDAFRÆÐI OG VÖRUFRÆÐI. Nýkoinnar vBrur með „Ifíoclesfa'* og „Laus’a88. PAKKHðSDEILniN: Ekta góður 'farfi fí*á Hoilentii og l*ýs:kalí3íieSi> !Kalk og þakpappi fi»á Dsnmörku. Þakjárn frá Englandi. Þaksaumur frá Svíaríki. Naglar frá Ameríku. Svartur kandís frá Belgíu, sérstaklega pantaður vegna kíg- hóstans. — GAMLA BSJSISfs Smíðatól, byggingaáhöld og ýmsar smærri járnvörur, sitt ús* hverrs áttinni. Borðbúnaður, Rakhnífar, óvenju mikið af vasahnífum, taiipatogurum o.fl. Straujárnogboítar(tung- ur). Eldhúsgögn emailleruð. Eötur, halar, ræstingaráhöld. Steinolíuofnar. Byssur frá Belgíu, skotfæri. — GS.ERVA6??fIfáGS- DEIiLOIN: 9 stórar körfur með leirvörum, postulíni og glervörum frá Þýzkaiandi og Skotlandi — NÝHAFNARDEILDIN: 11 kassar með niðursoðnum matvælum, kjöt, fiskur, asparges, grænar baunir, ávextir fyrir hálfvirði frá Austur-lndlandi og Kaliforníu, o. fl. Ostar frá Sviss, Frakklandi (Roquefort), Hollandi (Ei- dam, Goucla), Dýzkalandi (Baeksteiner), Rúslandi (Steppe), Noregi (Mysu) Dan- mörku (Mejeri). Kex, kökur, makrónur frá Lonrion og Bunriee. Appelsínur frá Sikiley Svínafeiti frá Cbicago. Sápur frá London, París og Frankfurt am iVlain. Reyktóbak frá Ameriku, Eirsg- landi, Hoilandi, Tyrklandi og Dan> mörku. Sigarettur frá Egypfalandi, Algier, Englandi. Ameríku, S®ýzka» landi og Danmörku. Reykjarpípur frá Júrafjölium í Frakklandi, Tonka- tóbaksbaunir frá (Euayana i Suður. Amaríku — ViNDLAVERKSEVIIÐ- JAN : \ alið tóbak, i ina frægu Thomsens vindla, frá Hayanna, Brasiliu, Java og Sumatra. — KJALLARABEILDEPf: 217 kassar af öli frá flaupmannahöfti og Kolding. Rosenborgar-sðdavatn. Yín frá Spáni, Porlúgal og Frakk- landi. Brennivín frá Bröndum. — BAZ. ARINN: Ferðakoffort, buddur og veski frá Þýzkalandi. Barnavagnar frá Kaup- mannahöfn. — HVÍTA BÚÐIN: Regn- kápur frá Skotlandi. Hattar frá Monza á Italíu. Húfur frá Berlán. Stúdentahúfur frá Danmorku Kammgarn frá Aachen. DÖMUBÚÐIN: Svart klæði frá Zchwie- bus á Þýzkalandi. Mislit klæði frá Gera. Vaðmál frá Engiandi. Hálsklútar, slipsi, silkitau frá Frakklandi. Sjöi úr ull frá Kachemir í Asíu. Lífstykki frá Salz- wedel. „Frakkekorsetter11 (spánýtt) frá Khöfn. Gólfdúkar frá Brysset. Rúm- teppí frá Lichtenstein Prjónles og barnahúfur frá Apolda. „M0belbetræk“ frá Plauen. Gardínur frá Masichester. Stráhattar frá Slesíu. Skreyttir dömu- hattar af allra nýjustu tízku frá Paris. Regnkápur frá Englandi. Regnhlífar og sólhlífar frá Berlin. Saumavélar frá Dredsen Með s|s „Perwie“, sem kom í morgun, fær magasínið enn fremur um 48 tons af ýmsu smávægis, og með þrísigldu segl- skipi, „Fortuna*1, er á hverjum degi von á 250 tons í viðbót. GLEÐILEGT SUMAR! ÞÖKK FYRIR VETURINN! THOMSENS MAGASÍN.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.