Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 07.05.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 07.05.1903, Blaðsíða 2
Verzlnn W. FISCHER heflr nú með Skonnert „AGN£TE“ og s/s ,CERES* fengið mikið og margbreytt úrval af alls konar vörum í viðbót við það, sem áður var komið. Miklar birgðir af alls konar Matvöru og Nýlenduvöru. Rúgmjöl — Overheadmjöl — Hveiti — Maismjöl — Mais, kurlaður — Ertur, heilar og klofnar — Victoria og brúnar ertur. Chocolade — Consum, og aðrar ódýrari tegundír. Margar tegundir af góðum Vinðlum, Reyktóbaki « Vínjöngum Kirkjuvín á flöskum. Ný Yefnaðarvörubúð tj er nú opnuð í bryggjuhúsinu og hefir komið mikið af alls konar Álnavöru og öðrum V efnaðarvörum. Meðal annars: Léreft, bl. og óbl. — Flonel — Tvisttau — Kjólatau — Svuntutau — Silkitau — Sirz. STUMPASIRZ. Gardínutau — Java — Angola — Pique o. s. frv. Aiklæði — Hálfklæði — Cheviot og önnur fatatau. VERKMANNAFÖT sterk og ódýr. VERKMANNASTÍGVÉL. NÆRFÖT - REGNKÁPUR. Mikið af H Ö F U Ð F Ö T U M handa eldri og yngri. Stráhattar. Ullarsjöl stór (þar á meðal hrokkin). Sumarsjöl svört og mislit. Herðasjöl. Lifstykki. Kvenslifsi. Karlmanna .hálstau og slifsi. Ullarpeysur bláar og mislitar og ótal margt fleira. .Járnvörur (Isenkram) og E M A I L L. vörur. Saumavélar (Saxonia). Byssur — Skotfæri. LEIRVÖRUR OG GLERVÖRUR, fjölbreyttara úrval en nokkru sinni áður. FARFP Blýhvíta, Zinkhvíta, Terpentína, Fernis, Farfi í smádósum, ýmsir litir. Leirrör 6 þml. og 9 þml. Masturtré, 16 ál. - Hverfisteinar. Borðviður — Trjáviður — Áraplankar — Eik. Tréstólar — Rokkar — og margt fleira. VíninV"1' C. H. Mönster ái son frá hinum konungl. hirðsölum eru bezt og Ijúfjengust. Fást að eins hjá TH. TUOPtSTEINSSOI. Svltetoi kj y 1 t v t V/ i fæst óvanal. ódýr frá 8. —20. þ. m. v .. *" í heildsölu í verzlun Niðursoðnar vorur Kors0rmarg,arme er án efa lang bezta smjörlíkið, sem til landsins flyst. Altaf nægar birgðir í verslun B. H. Bjarnasonar. Rauðarár-mjólkin verður seld að Laugavegi 10, dag- lega eftir þann 14. þ. m. Þeir sem vilja gerast fastir kaup- endur að henni, ættu að semja um það sem fyrst. Kex Sig. Jjörnssonar, fá útgerðarmenn hvergi eins ódýrt og í verzlun 27. Laugavegi 27. ‘irvorur í mikið úrval, nýkomið með s/s „Cer- es“ til Einars Árnasonar. K aupið öll vín, öl, í verzlun Ben. S. Þórarinssonar, þar fáið þið þau bezt. rennivínið í verzlun Ben. S. Þórarinssonar er nærandi, liressandi, styrkjandi, munið eftir því. B' €líhúsáhöli / €inars ^irnasonar. S á p u r góðar og ódýrar, hjá Einari Árnasyni. S ó p a r, K ú s t a r, B u r s t a r, í verzlun / €inars yírnasonar Ostar Pylsur i verzlun / €inars yirnasonar. Sig. Björnssonar, 27. Lauguvegi 27. FERMINGARKORT og ýmis önnur tækifæriskort, mjög falleg og ódýr, fáat i Lindargötu 7. SJOL. Stórt úrval af „elegante“ Lama og hrokknum sjölum, ný- homin til Ih. Thorsteinsson. Regnkápur (Waterproof) fyrir börn og fullorðna. — Þar á meðal vandaðar „dömukápur44 eftir nýjustu tízku hjá Ih. Ihorsteinsson. Biómfræ, matjurtafræ og garð- yrkjufræ, íslenzkt og Norskt, seiur Ragnheiíur jensðóttir, Pósthússtreeti 14. af teknísku tímaritunum þar byrjað ákafar árásir á hana. Um nýja samlagið danska segir „Poli- tiken“: — „Oss virðist ið nýja fyrirtæki, sem byrjað hefir verið með svo miklum dugnaði, eiga stuðning skilið frá öllum hliðum.“ ‘Landshornanna milU. Hafís liggur frá Vesturhorni og aust- ur að Vatnsnesi i Húnav.s. að minsta ikosti. „SkálhoIt“ hefir tvíreynt að komast fyrir Horn, en varð frá að hverfa. — „Hekla“ (hersk.), sem kom austan í fyrri viku, sagði íslaust þar norður fyrir Langanes. Afli er fyrirtaksmikill við sunnanverðan Faxafióa nú, landburður að kalla; þorska- net öll full og jafnvei hrognkelsanet á grunni fyilast — þorski. £okajerðir. IRe^kjavíít oa örenö. „Ceres1* (póstsk.) kom hingað 4. þ. m. og með henni ýmsir farþegar; þar á með- ai kaupmenn: Pétur ÓlafsBon (Geírseyri), Rieh. Riis (Borðeyri), Lárus Snorrason (ísaf.), Guðm. Jónasson (Skarðstöð). Enn íremur Einar Benediktsson máiflytjandi, Matth. Matthíasson siökkviliðsstjóri; Tómas Snorrason (Galtarfelli); Unbehagen (sonur hr. TJ., er hér var fyr verzlunarstjóri); Jón Hillmann (frá Norður-Dakota, U. S.) og kai-Imaður og kvenmaður frá Ameríku, er vér höfum eigi heyrt nafngreind. Hr. Þory, Þorvarðsson fékk nú með „Ceres“ ina nýju, stóru hraðpressu sína (aðra stærstu hér á iandi), er farið verður nú að setja upp. Hreyfirinn (mótorinn) kemur með Thore-skipinu 15. þ. m. Vonar „Reykjavík11 að verða prent- uð í nýju pressunni undir mánaðarmótin. Heiðraðir sveitabændur og aðrir. sem kunna aö verða hér á> ferð urn lokin, eru beðnir að minnast þess, að verzlun undirritaðs heflr nú fyrirligg- jandi stórar og margbreyttar vöru- birgðir, sem seldar eru með svo lágu verði, að óvíða munu gefast betri kaup. Þar fæst alls konar Matvara, Kaffi, Sykur, Export, Trosflski, Brennivín af allra beztu teg. Spritt og öll önn- ur Vínföng, als konar Tóbak, Hesta- járn, Svipusköft, Beizlisstangir, Taum- lásar, Ljáblöftin meft Fílsmynd- inni, Brúnspónn, Hestskófjaðrir nr. 7, pakkinn(1000 st.) á 3,40, beztu Stálskóflur á 2,25, nær alt til hús- bý^gginga, Málaravörur og alt þar til heyrandi, sænsku Birkistólarnir, Mjólkursigti, Hattar, Húfur, Brjóst- hlífar, Ferðakoffort og yfir höfuð flest- alt, sem menn þarfnast. Reykjavík, 6. Máí 1908. B. Bj^nuson. Smíðatól eru eins og vant er alt af lang bezt, og ódýrust í verziun undirritaðs, það segja aliir hinir mörgu, sem reynt hafa B- ij. Bjamason. W. fischor’s. L. G. Lúðvígssonar skóverzlun Bifröst nr. 43 hetður ajmæli sitt á föstu- daginn 8. Maí, kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar (á 40 aura) fást hjá herra Sveini Jóns- syni Þingholtsstr. 28. — Allir stúku- meðlimir mæti. Sveitamenn, sem flytja til bæjarins, og aðrir, sem vilja eiga gott hús yflr sig eina, ættu að athuga það, að húsið nr. 26 í Bergstaðastræti er til sölu. Öllum þeim, sem lieiftruftu útför sonar okkar, (Benedikt Marínó Liléndal), efta á elnn og annan liátt sýndu okkur hluttekning í sorg okkar, vott- um vift hjartans þakkir. Reykjavík, 6. Maí 1903. SlGRÍBUK. BbNEDIKTSDÓTTIK. Gubmunddr Þoksteinsson. Til Ipifm u'Maí 2 herbcrsí- *■ ^ Markús Þorsteinsson, Langaveg (Frakkastíg). Prent8miðja Reykjavíkur. Pappirínn frá J6ni Ólafeeyni. J| Auglýsing. Við Timbur- og Kolaverziunina „REYKJAVÍK“ fæst Timbur af flestum sortum. Kol, af beztu tegund. Múrsteinn og Vagnlijól. Ait mjög ódýrt mót peninga- borgun við móttökuna. Rekkjavík, 28. Apríl 1902. Bj. 6uðmunðsson. § Gott íslenzkt smjör fæst i verzlun © 00 m í— 1 2 m m —) o 03 > 7? cn o 30 5 selur ódýrast: Fermirtgarskó af mörgum tegundum, verð frá 3,00—6,50 Kvennskó, fjöida teg., afar ódýra. Kvenn-sumarskó ótal tegundir og verð. Kvennstigvél reimuð og hnept, verð frá 6,60—11,25. Karlmannaskó mjög stórt úrval, verð frá 4,ö0—8,50. Karlmannastígvél, margar tegundir, verð frá 7,75—12,00. Brúnelskó — Barnaskó — Unglingaskó. Balskó Wlorgunskó — Flókaskó. Erviðisstígvél — Barnastígvél — Galocher. Kvennstíglvél. Chevreux, handsaumuð, mj5g fin. Touristaskó fjölda tegunda, verð frá 1,50—5.50. Vatnsstigvél fleiri tegundir, verð frá 10,00—23,00. Alls konar áburð, reimar, skójárn, o. m. fl. Á skósmíðaverkstofu minui er tekið á móti pöntunum á nýjum skófatnaði, slitinn skófatnaður tekinn til aðgerðar, alt selt mjög ódýrt, fijótt og vel gert. Virðingarfylst I.. G. LÚÐVÍGSSON. © N 5C ® PS > PS se ® >í PS

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.