Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.05.1903, Blaðsíða 1

Reykjavík - 09.05.1903, Blaðsíða 1
Útgefandi : hlutafélagib „E,BTK.JAvfE:", Ábyrg'ðarmaðui': Jón Olafsson. Gjaldkerí og afgreiðslumaður : Ben. S. Þórabinsson, IRe^kjavík. FRÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAÐ. Árg. (60 tbl. minst) kostar með burðar- eyri 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 50 ots). Afgreiðsla: sh. Laugavegi 7. IV, árgangur, Laugardaginn 9. Maí 1903. 24. tölublað. VF.RZÍ ,ANIN „GODTHAAB" fékk nú með s/s „C E 11 E S“ mjög mikið af alls konar nauðsynja varn- ingi, og miklar birgðir vóru til fyrir — eru því nú tll ósköpiu öll af alls konar nauðsynjavörum, svo sem: RÚGMJÖL, HYEITI, rnargar tegundir, RISGRJÓN, B.-BYGG, BAUNIR, heilar og hálfar, HÆNSABYGG, HAFRAMJÖL, vals. HAFRAR, BANKaBYGGSMJÖL, KAROLINE-RIS, SAGO, stór og smá SEMOLEGRJÓN. KAFFI, EXPORT-KAFFI, MELIS, í toppunr og höggvinn, KANDÍS, steyttur MELIS, FARIN, RÚSÍNUR, SYESKJUR, SAFT, KRINGLUR, TVÍ- BÖKUR, gróft KEX, margar tegundir af KAFFIBRAUÐI, SANDKÖKUR, GOUDA OSTINN íræga, KARTÖELUR, MARGARINE, margar góðar teg- undir. Mikið af niðursoðnum matvælum og ávöxtum. Danskt og enskt REYKTÓBAK, RULLU og ROEL, BBENT og MALAÐ KAFFI, CHOKO- LADE fleiri tegundir, GERPÚLVER, SÍTRÓNOLÍU, HANDSÁPU, ótal teg- undir, græn SÁPÁ og SODA, o. m. fl. Allar vörurnar seljast með inu venjulega lága verði, sem alkunnugt er, Eins og áður, leggur verzlanin á h e r z I u á STÓRSÖLU, S ra í ð at ó 1. Núna fyrir sumarið þurfa snikka-rarnir á miklum smíðatólum að halda; peir eru því vinsamlega beðnir að gera svo vel að koma til að skoða ið margbreytta úrvat, sem ég hefi á boðstólum. Hvergi hér á landi er að líta eins fiölbreytt vekjæri. Hvergi hér í bæ fást eins smekkieg og góð smiöatél V E R Ð I Ð er eins og að undanförnu MJÖG LÁGT. Gerið svo vel og komið og sannfærist um, að þetta. er ekkert skrum. Virðingarfylst. Til þeirra sem ætla að byggja. Verzlanin „Gr odthaa b“ fær ætíð miklar vörur með hverri póst- skipsferð, sömuleiðis með sérstökum léiguskipum flytur verzlanin mikið af alls konar kyggingarefni, heflr því ætíð birgðir af öllu, sem heyrir til kúsabygginga, t. d. Timbur alis konar, Cement, Kalk, Pappi margar tegundi. Pakjárn af öllum stærðum, alls konar Sauni, Máln- ing o. s. fvv. Vörur þessar eru allar mjög vel valdar, vandaðar og svo ódýrar sem frekast er unt. Hvergi í bænum geta menn fengið eins þægilegt og gott efni til húsa og innróttinga áþeim, og alt á einum stað, svo ekki þarf að tina alt saman frá hinum og þessum, sem oftast eykur kostnað, og þess utan bæðí óhentugra og dýrara. Er því ráð fyrir hvern og einn, sem ætlar sér að byggja, að leita til verzl. „GODTHAAB" áður en þeir afgera kaup annarstaðar. — Það hefir komið mörgum vel hingað til og flestum heflr til þessa tekist að semja við Verzlanina „6 o ð t h a a b“. U'i Regnkápur, Hálslín alt af fyrirliggjandi hjá (xjöldum til Fríkyrkjunnar verð- ur veitt móttaka hvern virkan dag kl. 12—3, í /Þingholtsstræti 3. -27.] yirinbj. Sveinbjarnarson. Með skipunum „FORTUNA" og „CERES“ hefir komið húsfyllir af alls konar vörum, til T h o m s e n s M g a s i n. í PAKKHÚSDEILDINA: alls konar matvörur, kaffi og syk- ur, línur og tougverk, farfavörur (hollenzkur farfl), timbur frá Svía- ríki, þakjárn, múrsteinn, kalk, sement, þakpappi, panel- og klæðningspappi, stifti og saumur, rúðugler, ofnar og eldavélar o. m. fl. í NÝHAFNARDEILDINA: Efni í alls konar mat, niðursoðin matvæli af öllum tegundum, kjöt, fiskur, ávextir og grænmeti, smjör og mjólk (rjómi), syltetau, hindbærsaft, kirseberjasaft, syltað engifer (ágætt við kvefl), sítrónsaft, Redbeder, Asíur sætar, agurker, capers, soya, coleur hummerlitur, lemonalier, corn-flour, buddinga-duft (pulver). gjærpulver eggjapulver, picles, íiskasósa. Hand- sápur, margar teg., þar á meða.1 Pears heimsfrægu sápur. Chocoiade og kon- fect margar teg. Liptons The. Kex og kaffibrauð. Reyktóbak og ciga- retter, t. d. Three Castle. -Ostar, egta sweitzer-, Roqouefort-, Eidammer o. fl. í KJALLARADEILDINA: Vín, öl og gosdrykkir, ótal sortir, áfengar og óáfengar. í HVÍTU BÚÐÍNA: Óvenju mikið úrval af fataefnum, regnkápum, höttum, húfum, stígvél- um, sumarskóm, galossjum, hálslíni, slipsum o. fl. Pantanir fljótt og vel af hendi leystar. VEFNAÐARVÖRUDEILDINA: svart klæði, svört og mislit kjólatau, silkitau í ýmsum litum, flauel í öllum litum, skreyttir dömu- hattar, barna stráhattar, hrokkin sjöl, cachemeresjöl, herðasjöl, 2 — 3 þúsund dömuslifsi af ýmsum litum og verði, dömu-skinnhanzkar hvítir, sv.og misl., sólhlífar og regnhlífar, lífstykki, skó- fatnaður alls konar, Galoscher, Brussel- gólfteppi, Brussel-teppa-tau, Cocos- teppa-tau, Saumavélar 6 teg., gólf- vaxdúkar, Linoleum, o, m. m. fl. í GÖMLU BÚÐINA: Taurullur, járnvörur inar smærri (Isenkram), mjög stórt úrval, eldhús- gögn mjög smekklega valin, trévörur frá Þýzkalandi, steinolíuvélar 3 sortir, bakkar, látúns-og nýsilfurvír, vasahnífar, burstar og kústar alls konar o. m. fi. í BAZARDEILDINA: dúkkur, leikföng, tannburstar, nagla- burstar, ilmvötn margar ágætar teg- undir, peningabuddur, vasabækur, bréfaveski, hitamlæar, húsgögn (Meubler) svo sem: Chaiselonguer, fjaðrastólar, strásetustólar, tréstólar, konsolspeglar, barnavagnar, hlómstur- borð, pennasköft og blýantar o. m. fl. Verzlanin „GODTHÁAB" hefir ið stærsta upplag af alls konar steypigóssi, nú með s/s „Ceres“ fókk hún til dæmis, yfir 2 0 0 OFNA af ýmsum stærðum og 10 0 E L 1) Á Y É L Á R, nóg úr að velja, af öllum stærðum og verði. Mikið af pottum, gleruðum og ógleruðum o. m. fl. Einkasala á járnvöru þess- ari er, frá inni alþektu og vönduðu verksmiðju M. P. Állerups í Odense, og selst vara pessi fyrir að eins innkaupsvcrö ásamt flutningskostnaði. N ý j a Yefnaðarvörnbúð hefir W. Fischers verzlun nú opnað í Bryggjuhúsinu. Með seglskipinu „Agnete,“ sem nýkomið er til verzlunarinnar, og meb s/s „Ceres, “ kom mikið af alls konar álnavöru í viðbót við þær miklu birgðir, sem áður voru komnar. Gerið svo vel að koma og líta á vörurnar. OOOOCOOGOCCCCGOCOCCOOOOOOOOOOCOOOOOOCOO VERZLANIN „GODTHAAB". selur: Skóflur, h/ottabretti, Tvistgarn margar teg. Tvinna, svartan og hvítan. BátasegSdúk, Lóðaröngia, Netagarn, fleiri tegundir. 5-þætt Laxanetjagarn, ágætt, Síldarnet af öllum stærðum mjög hentug og ódýr. Ijvergi beira að verzia en i 1 ljvergi er betra að kaupa ísl. smjör, reykt en í verzlaninni „GODTHAA B“. ' mjög góður er hvergi seldur ódýrari. hvorki ir í sérstökum rullum, né í stærri sölu, en í verzl. "GODTHAAB". Ullarsængur handa sjómönnum eru aftur komnar í verzlanina „G o d t h a a b“. Til leigu frá 14. Máí n. k. fyrir einhleypa menn: vandað og rúmgott, loftherbergi í Vesturgötu 14 (Félags-bakaríið). Semja má við Éórdísi Rnnólfs dóttur, Vesturkötu 15. r I forfollum kaupmanns Jóns Helga- sonar verða fcau þau, er fólk hefir pantað hjá honum, afhent í verzÞ un Björns Þórðarsonar í Aðalstræti 6 frá kl, 5—6 e. m. á hverjum virk- um degi. En borga verður á tauin jafnskjótt og þau eru tekkin.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.