Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.05.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 09.05.1903, Blaðsíða 2
i Kaupið Foulard-silki! — Áreiðanlega haldgott. — Biðjið um sýnishorn af vorum vor- og s u m a r- silkjum. Sérleg fyrirtök: munstrað silki-Foulard, rifsilki, hrá-silki og vaska-silki í alklæðnaði og treyjur, frá 90 au. og yfir pr. meter. Yér seljum til Islands milliliðslaustf prívat-mönnum og sendum silkin, sem þeir velja sér, tollfrítt og buroargjaldsfrítt heim til þeirra. Schweizer & Co., LLUzern (Schweiz). Silkivarnings-útflytjendur. I ii ii \' j a, e n (l u r l) æ 11 a P e r f e c t Islenzkt gulrófnafræ. Undirritaður hefur til sölu gulrófna- fræ, er ég hefl ræktað. Garðyrkjumað ur Einar Helgason heflr reynt fræið og vottar, að af því spíri 92 °/0 og er það erlendis talið mjög gott. Rauðará a/4—03. Yilhjálmur Bjarnarson. Fæst líka hjá Ben. S. J*ór- arinssyní og Jóni fórðarsyni. s k i I t i n d a, tilbúin hjá jjurmeister 2 Wain, er nú fullsmíðuð og komin á markaðinn. „PERFECT44 er af skólastjórunum Torfa í Olafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðing Gronfeldt talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær „PERFECT" hvervetna erlendis. — Yflr 17 5 fyrsta flokks verðiaun. „PERFECT44 er hezta og ódýrasta skil- vinda nútímans. „PERFECT44 er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, Reykjavik; Leifoíii á Eyrarbakka; Halldór Jónsson, Yík; allar Grams verzlanir; Ásgeir Ásgeirsson, ísafii-ði; Kristján Gíslason, Sauðárkrók; Sigvaidi Þorsteinsson, Akureyri; Magnús Sigurðsson, Grund; allar 0rum & Wulff’s verzlanir; Stefán Steinholt, Seyð- isflrði; Friðrik Moller, Eskifirði. Einkasölu til íslands og Færeyja hefir Vanðaðar og áðýrar vörur fást ávalt í verzlun Björns pórðarscnar. í bókaverzlun —25.] Arinbj. Sveinbjarnarsonar fást þessar btekur: Bókasafn alþýðu. Barnagull. E. Tegnér: Axel. Miller: Yerkfall kvenna. Robinson Krúsóe. Savage: Trúin á guð. Stgr. Thorsteinsson: Dönsk lestrarbók. Sögusafn Bergmálsins. Svava, fræði- og skáldsagna rit. Nýir kaupendur að V. árg. Svövu fá ágæta skáldsögu eftir Sylv. Cohb, Vopnasmiðurinn í Týrus í kaup- bæti. Stafrófskver. Tjaldbúðin eftir Hafstein Pétursson. Þorgils gjallandi: Upp við fossa. JAKOB GUNNLÖGSSON mAg]. Kabenhavn, K. The jVorth Jritish Ropevork Coy., Kirkcaldy, Contractors to H. M. Government, búa til rúsneskar og ítalskar FISKILfNUR, FÆRI, Manila Cocos og Tjörukaðal, alt úr bezta efni og sérlega vandað Biðjið þvi ætíð umltirkealdy flskilínur og færi hjá kaupmanni þeim sem þér verzlið við, því að þá fáið þér það sem bezt er. [mAg. Ekta Krónuöl, Krónupilsner ocj Export Oobbeltal frá inum Sameinuðu Öl- gerðarhúsum í Khöfn eru fínustu skattfríar öltegundir. — Salan var (i flöskutali); 1894—5: 248,594. 1895—6: 2.976,683. 1896—7: 5,769,991. 1897—8: 7,853,821. 1898-9: 9,425,958. 1899—1900: 10,141,448. 1900—1: 10,940,250. 1901—2: 12,090,326 fl. [m—Mz Enn þá fást mjög góðar danskar KARTÖFLUR í verzlun Ijörns pírðarsonar. MARGARINC KHíSieniini H. STEENSEN’S IWARGARIN er ætíð það hezta, og ætti því að vera notað á hverju heimili. — Verk- smiðja í Veile. — Aðalbirgðir f Kaupmannahöfn. — Umhoðsmaður fyrir ísland: Lauritz Jensen, bbv- ERDILSGADIé:, KAUPMANNAHÖFN. [m—Mz ln norska netjaverksmiðja í Kristíaníu [m_0c mælir með sinum viðurkendu síldarvörpum, síldarnetjum o. s. frv. — Pöntunum veitir móttöku umboðsmaður vor i Kaupmannahöfn, hr. laurítz jensen, Reverdilsg. 7. MÝfuiálkfæst á hverjum degi’ JIJUIJVM kvölds og morgna, í AÐA LSTRÆTI 16. Hvítur sandur fæst í pakkhúsdeildinni T110.MSEXS MAGASÍN. ísaður Lax fæst í pakkhúsdeildinni THOMSENS MAGASÍN' Ágætt ÍSl. smjór ! Tiernisolía, Zinkhríta, Terpen- fæst í verzlun tína, Torrel.se og margir litir Björns Þórðarsonar til málninga eru ódýrastir í verzlun Aðalstræti. 6. Ben. S. Þórarinssonar. Yottorð. Ég get með engu móti stilt mig um að senda yður eftirfar- andi rneðmæli. Ég undirskrifuð hefl um mörg ár verið mjög lasin af taugaveiklun, krampa og ýmsum kvillum, er því fylgja; og er ég hafði leitað ýmissa lækna árangurslaust, datt mér í hug að reyna Kína-lífs-elixír Waldimars Petersens í Friðrikshöfn og get ég með góðri samvizku vottað, að hann hefir veitt mér óumræðilega linun og flnn ég, að ég get aldrei án hans verið. Hafnarfirði, í Marzmán. 1899. Agnes Bjarnadóttir Ijósmóðir. Kína-ljfs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasið. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupend- v. v. F. SALTKJÖT j ágætt, á 20 au. pd., fæst í pakkhús- I deildinni THOMSENS MAGASÍN. ur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í | hendi og firmanafnið Waldimar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lager Nyvei 16, Köbenhavn. A/í o tvtq'f/tt 1A ^óða er nú komið Margdmiiu aftur t verz]un gjörns /érlarsonar. AÐALETRÆTI 6. Ennþá r fást II u r ð i r, ftluggar og laglegir Servantar hiá JÓNI SVEINSSYNI. Islenzk frímerki kaupir hæsta verði kaupm. B. H. Bjarnason í Reykjavík. [mtf.]. jFálka-nejtibakiÍ er [mD. B E Z T A neftóbakið. Brúkuð A LAUFÁSVEGI 4 fást eingöngu danskir rammalistar af heztu sort, Spegilgler, Rúðugler, Veggjamyndir, Líkkistumyndir. Enn fremur smíðaðar Möhler. Speglar og Líkkistur úr vönduðu efni. o. fl., o. fl. €yv. /rnason L.andshorr anrta milH. Eg borga 3 kr. óbrúkað prentvillu-frímerki: „20 au. þjón- usta“ blátt (tvö vóru í hverri örk). Brúk- — blöndnð lieil ísl. frím. boi ga ég með 5—25 kr. Ég endurgeld burðargjald, ef send í ábyrgðarbréfi, frímerkt með 16, 25 eða 50 au. frímerkjum. — Otto Bickei, Zehlendorf bei Berlín. lsinn. Sú fregn flaug um bæinn í gær eftir „Modesta", að „Skál- holt“ hefði komist að lokum norður um land; en það var flugufregn. Skálholt" sneri aftur við Sti-aum- nes. En norðan af Siglufirði kom hvalveiða-skip til ísafjarðar, og fór fyrir noi'ðan ísinn, sem var að eins nokkurt hrul. Vitavöróur á Reykjanesi er skip- aður af landshöfðingja 2. þ. m. Jön Helgason, er verið hefir vitavörður við Skagatár-vitann. Sú sýslun aftur augl. laus (400 kr. ársl.). Veitist frá 1. Ágúst. Prestakall. Tjörn á Vatnsnesi veitt af landsh. 30. f. m. séra Run- ólfl M. Jónssyni (á Hofi á Skagastr.). Kosníngar. 6. þ. m. skýrði „ísaf.“ frá, að Þórður læknir Thor- oddsen hefði 18. f. m. í yflrlýsing til kjósenda í Kj.- og Gbr.s. birt ásetn- ing sinn, að gera eigi kost á sér til alþ.kosn. í vor. enda talið tormerki á að geta fengið lækni til að þjóna fyrir sig, en mælst jafnframt til við kjósendur, að þeir skoruðu á Dr. Valtý Guðmundsson að gera kost á sór. „Þessi tilmæli hafa fengið svo góðar undirtektir," segir bl., „að mikill fjöldi kjósenda kvað þegar hafa undirskrifað þess konar áskor- anir til Dr. Valtýs, og mun þá mega ganga að því vísu, að hann gefl kost á sér.“ Sama dag, sem þetta kom út í „ísaf.“, fékk sýslum. í Kj.-og Gbr.s. bréf frá Þórði Thoroddsen, en sam- kvæmt því heflr læknirinn séð sig um hönd, og ætlar nú sjálfur að gera kost á sór, svo að þar verða þá 3 þingmannsefni í boði frá sama flokki — nema læknirinn ætlist til að Dr. V. G. víki góðmótlega úr vegi fyrir sér aftur, þrátt fyrir áskoran- irnar. Látiiin 4. þ. m. séra Benelákt Eiríksson, fyrv. prestur að Guttorms- haga, bróðir Stefáns heitins alþing- ismanns í Árnesi, Guðm. á Hoffelli, frú Vigdísar móður Eir. Magnússonar. Séra B. E. varð 96a/2 árs, f. 12. Nóv. 1806. IRepkíavík og ðrenb. Skipaferðir. - í fyrra dag kom hér eimsk. „Reykjavík" frá Mandal — að líkindum til að fara hér um flóann að vanda, þótt enga höfum vér áætlun séð um þær ferðir. 4. þ. m. kom seglsk. „Union“ (127 t.) frá Hamborg með vörur til Bj. Kristjánssonar. — S. d. tvö seglskip frá Mandal („Vesta“ og „Gudrun") með timbur til lausakaupa; seglskip („Agnete“, 133 t.) með vörur til Fischers; tvö seglskip frá Halmstad („Johanne", 208 t.; „I. A. Kromann", 158 t.) til Bjarna Jónssonar snikk- ara með timbur; „Mysterieuse" (67 t.) með timbur til J. P. Bjarnesen, og „Jens Nielsen" (169 t.) með kol til Bryde. í gær kom hér frakkneskt her- skip frá útl.; sömul. „Modesta" vest- an af ísafirði. Iir. FlensKorg skógræktar-meist- ari kom með „Ceres“ síðast. £. 6. £úðvigssonar SKÓVERZLUN selur: KarlmannsstígTél: Boxcalfmjögfíná8,50 — 10,50 — 11,00: Kálfskinns, mjögfín á 10,50, 11,00. með spennudo. á 10,50, 11,00, 12,00. Chevreaux extra fín á 11,50. Karlmannsskó: Boxcalf mjög fín á 8,50. ChevTeahx randsaumaða 10,00. KvenstígYél. Boxcalf mjög fín á 7,50—8,50—9,50. Chevreaux randsaumaða 11,25. Kvenskó. Lakkskinn og Boxcalf á 5,50 — 6,00. Alls konar Kvenskóog Barnaskó frá 0,75 og upp. Karlmannsskó mjög sterka af ótal tegundum á 4,00, 4.50, 5,50. Gerið svo vel og lítið inn í skó. verzlunina í INírÓLFSSTRÆTI B, áður án kaup eru fest annarstaðar; það mun borga sig vel. Auglýsillgar í „Reykjavik,“ sem eiga að fara á 1. bls., verða að vera afhentar á Þriðjudagskvöld. Aðr- ar augl. eigi síðar en á liádegi á Miðvikudag. ýíuglýsenður, semekki koma með hanðrit að anglýsingnm sinum í ákveðinn tíma, verða að kenna sjálfum sér um, ef þærkomast ekki inn i blaðið. Prenteraiðja Reykjavíkur. Pappirínn frá Jóni Ólafesyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.