Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 21.05.1903, Síða 2

Reykjavík - 21.05.1903, Síða 2
THOMSENS MAGASiN. SnáiIíóðiiiO þurfa allir karliuGnn að dubba sig s\o lítið upp, og þá cr ó- missandi að koma við í fatasöludeildínni eða hvítu búðinni svo kölluðu. Þar eru ævinlcga miklar birgðir af hött- um' og húfum, hálslíni, slifsum og slöjfum, nærfatnaði, utanyfirfötum tilbúnum, skó- fatnaði o. fl. Af fataefnum 'hafa í vor komið miklu mciri birgðir en nokkurntíma áður aí ýmsu verði og gæðum t*' d. cfni úi* tuskum og ull á 1,75—2,00," úr íslenzkri og skozkri ull á 2,00-4,50, frá Þýzkalandi og Eng- landi á 3,00—9,00, cheviot frá 2,00—7,50, kamgarn frá 4,50—9,00, klæði frá 5,00— 7,00, sujnarfrakkaefni á 5.50—9,00, mislit vcsti stk. 6,00-14,00, hvít vesti á 4,25- 12,00. Pantanir fljótt og vel af hcndi lcystar. Sniðið eftir nýjustu tizku, saumalaunin ó- dýr. Vinnustofan cr skipuð mörgum og vel- færum mönnum, og verður enn þá bætt við vinnukraftin nú fyrir hvítasunnuna. Margir fatnaðir í saumum. En þeir sein eru enn þá ekki búnir að ákvarða sig, ættu að koma sem fyrst með pantanir sínar til þess að vora ugglausir að fá íöt- in fyrir liátíðina. Fatasoludeildin. THOMSENS MAGASIN. Kaííi. Fl. sstar húsmæður kunna að meta, að kaffið sc mátulega brent. Hversu oft kemur það ekki fyrir, að brenslan mis- hepnast hjá stúlkunum, ef í mörgu er að snúast, og þá er megnasta óánægja á heimilinu, þegar öllu fólkinu mislíkar kaffið. Til þess að brenslan verði veru- lega góð, þarf gott kaffi, góð áhöld, mátu- legan hita, nægan tíma, talsverða æfingu og mikla nákvæmni. 1 Thomsens matsasÍKÍ er lögð mikil áherzla á wirkíti við brennsluna. Vanur maður er útgefin við að brenna hálfan daginn, enda sýnir það sig, að menn kunna að meta gott kaffi, því salan er einíægt að aukast. Kaffið fæst nú á 70 og 85 aura ’pundið brent og malað, og skal sérstaklega mælt með betri sortinni. Hátíðarkaffið ætti engin maður að láta sér detta í hug að kaupa annarstaðar en í Thomsens magasíni. Um leið mætti benda á, þótt óþarft sé, að margt annað gott til heimilisþarfa — fæst í Nýlenduvörudeildinni. J. P. T, Bryde’s verzlun í Reykjavík hefir ágæta sináofna, stórt úrval af cinaillcruðuin kötlum og könn uiii (ljós'bláum, mjög fínum), ótal tegundir, af Ib u r s t u m, k ú s t u ni og p c n s 1 u ui. VIR hentugur til girðínga, fæst mjög ódy'i í verziun Jóns Þórðarsonar. THOMSENS MAGASIN. RegBikápur. Áður fyr spurðu menn aðallega um werðið á kápunum, en nú cru menn farnir að gera það.að fyrsta skilyrði, að þær séu vandaðar og end- ingargóðar. Odýrar regnkápur eru til á 13,00, 15,00, 16,00, 18,50, góðar á 22,00, 28,00, 32,00, en ef menn vilja hafa veru- lega góðar kápur, s.em halda úti í slag- viðri, kosta þær 35,00, 40,00, 43,00, 46,00. Þeir sem ferðast mikið, kaupa helzt 40 króna sortina, sem hefir reynst ágætlega vel. Miklar birgðir, ódýrar eftir gæðum, eru til í Thomsens magasíni. Fatasöhideildin. Trétínur, fl. stærðir Handkörfur, fl. stærðir Tréausur, fl. stærðir Kringlur ágætar Tvíbökur ágætar Krydd og kanel Smjör frá sr. Ólafi í Kálfholti, og margt fl. JSargrét Jjarnesen. BEZTU, Uil Lérefl og fást estsð hjá c. Twist ZIMSEN. þessar bækur eru tii sölu hjá finú. Sveinbjarnarsyni. Bókasafn alþýðu, Nýjasta Barnagullið. Stafrófskver, Svafa, Sögusafn Bergmálsins T. II. A. Streckafuss: Týnda stúlkan. J. P. T. B r y d e’s verzlun í Reykjavík hefh' stóit úrval af H Ö T T U M og II l F l M. Allur krauðbakstur í Bemhöjts- bakaríi hefir veríð hingað til be/.t af hendi leystnr, og hvað þá nu síðau NÝÍ DAMPKETILLINN vár settur upp. Bæjarbúi. J. P T. BRYDE’S í REYKJAVW er heyrir t,il laxveiði, VERZEUH hefir alt það svo sem: Laxa-stcngur, l.jól, færi og öngla. Rauðvín frá Spáni, ágætt með mat og í ínat, fæstí verzlun Ben. S. Þórarinssonar. J. P. T. BRYDE’S VERZLUN í REYK.JAVÍK hefir Sodavatn, Lager 01, Export- öl, Krone-01 og alls konar vínfölig a f b e /1 u t e g u u tl u m. Grjöldum til Fríkyrkjunnar verð- ur veitt móttaka hvern virkan dag kl. 12-3, í Þingkoltsstræti 3. -S7- yirinbj. Sveinbjamarsoa. óskast í vist nú þegar, hátt kjtisp. Ritstjóri ávísar. til (il eru nýjar og margbreyttar tegundir Silfurskúfliólkum hjá gullsm. Birni Sínionarsyiiii 4. Vallarstræti 4. af NGUR maður vanur verzlunar- störfum, hefir verið utanlands og kynnt sér bókfærslu, óskár eftir atvinnu við verzlun, helzt i R.vík. Meðmæli verða sýnd. Verzl- unarm. Páll Stefánsson hjá Thomsen vísar á —26] hjá fást 11 u l’ ð i r, Gr 1 ii g’ g’ a r og laglegir Servantar JÓNI SVEINSSYNI. )a A'ottorð. Eg undirritaður, sem í mörg ár nefi þjáðst mjög af sjósótt og árang- urslaust leitað ýmsra lækna, get vottað það, að ég hefi reynt KÍNA- LÍFS-ELIXÍR sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð, 2. Febr, 1897. Ouðjön Jónsson. Kína-lífs-clixírimi fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án verð- hækkunar á 1,50 (pr. fl.) glasiö. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupend ur beðnir að líta vel eftir því, að 'r ' standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og flrmanafnið Waldimar Pet- ersen, Frederikshavn. Kontor og Lagei Nyvei 16, Köbenhavn. Mær í lögreglu-þjónustu. Sannar sögnr eftir Miss Loveday Brooke. II. Morðið á Troytcs-hóli. til Leirvörur 0 g emailleraðar stórt úrval, nýkomið í verzlun . W.F' vörar, s. [I’rll.] . Fugl stygðist upp úr liminu hægri handar og flaug burt tístandi. Dáiítill froskur hröklaðist úr vegi frá henni og hoppaði inn í þurra laufa- hrúgu til hliðar. Loveday horfði á eftir froskinum og hveruig hann hreyfð- ist í myrkrinu, og við það kom hún auga á eitthvað svart milli laufblað- arma. Hún gaufaði í þetta með hönd- unum og rýndi sem bezt eftir, og varð hún þess nú vör, að þetta var kaldur og stirðnaður hunds-skrokkui; það var skrokkur af gömlum, svört- um, fallegum sporhundi. Hún greiddi frá sem bezt hún gat lægstu grein- amar af sígræna liminu og grann- skoðaði nú hundsskrokkinn. Augun vóru enn opin, en dimm og glergljá. Hundurinn haíði auðsjáanlega verið drepínn með höggi af þungu, egg- lausu tóli, því að hauskúpan var nærri moluð öðrum megin. .„Alveg sami dauðdagi eins og Sandi gamli fékk,“ sagði hún við sjálfa sig, og tök að leita þar umhverfis undir trjánum, til að vita, hvort hún fyndi ekki morðlólið. Hún hélt áfram að leita, þar til myrkrið var orðið svo svart, að ár- angurslaust var að halda lengur áfram. Hélt hún þá sömu leið til baka all- an krókastiginn þar til er hún kom að hesthúsinu, og þaðan heim að húsinu. Hún háttaði svo um kvöldið og hafði þá ekki átt tal við annað fólk þar á heimiiinu, en eldabuskuna og kjailai'a-vörðinn. En við morgunverðar borðið næsta dag kom hr. Craven og heilsaði henni. Hann var fríður öldungur sýnum, prúðmannlegur, bar vel höfuð og herðar og var vel eygður, og þó eitt- hvað einmanalegaraunalegt við augna- ráðið. Hann kom inn í borðstofuna með tígulegum svip og bað Love- day afsaka, að konan sín væri ekld við og að hann hefði ekki komist til að heilsa henni daginn áður. Ilann bað hana að setjast að borðum og láta sem hún væri heima hjá sér. Kvað sér það’ mikla gleði, að hún ætiaði að hjálpa sér við störf sín, „Ég vona-“ mælti hann, „að yður skiljist, hvert feikna-verk þetta er.“ Og svo settist hann á stól og hall- aði sé aftur á bak. „Það er verk, sem um ófyrirsjáanlega framtíð mun marka nýtt framfaraskeið í vísindun- um. Enginn maður getur full-skilið, hve víðtækt það verkefni er, sem ég hefi sett mér, nema hann hafi, eins og ég, lagt alia ástundun á samanburðar-máifrteði, “ Að svo mæltu hné hann eins og í dvala á stólnum og studdi hönd undir enni alveg í söniu stellingum, sem Loveday hafði séð hann í kvöldið fyrir, og veitti hann því nú enga eftirtekt, að matborðið stóð fyrir fram- an hann með matnum á og að þar sat aðkomandi gestur. Kjallaravörð- urinn kom inn og bar fram nýjan rétt á borðið. „Það er bezt fyrir yðui' að halda áfram að borða, hvað sem honum líður," sagði hann í lág- um hljóðum við Loveday; „Það tjáir ekki að yrða á hann; hann er til með að sitja svona einn klukktíma enn þá“. Svo setti hann fat með mat á fyrir framan húsbónda sinn. „Hundurinn hefir ekki sést enn, herra,“ sagði hann og reyndi með þessu ávarpi að fá hr. Craven tii að ranka við sór. „Hvað ertu að segja?“ sagði hr. Craven og slepti augnablik hendinni frá enninu. „Hundurinn yðar, svarti sporhund- urinn,“ sagði kjaliaravörðurinn. Það var eins og augnaráð Cravens yrði enn áhyggjufyllra. „Æ, veslings hundurinn 1“ sagði hann. „Það er sá bezti hundur, sem ég hefi nokkurn tíma átt.“ Svo hnó hann aftur á bak í stól- inn aftur og tók hendinni um ennið. Kjallaravörðurinli reyndi á ný aö vekja liann af dvalanum. „Frúin sendi yður þetta dagblað; hún sagðist hugsa, yður þætti vænt um að sjá það.“ Þetta sagði hann mjög háróma, rétt í eyrað á hús- bónda sínum, og lagði um leið blað á borðið við hliÖina á diskinum hans. „Æ, árinn hafi þig! Fleygðu því þarna!“ sagði hr. Craven gramur. „Skelfilegar skepnur eruð þið 011! Þið komið mér í gvöfina með þess- um eilífu truflunum um ómerkilega smámuni, löngu áður en ég get iokið við bókina mína.“ IRe^íavíft oo oi’enö. BllA 'Tóns Ólafssonar erflutt í húsjóns XJ LUJ gveinss. (Kyrkjutorgi), austurdyr. rrúSofanir: Arndís Þorsteinsdóttir og Jón Jónsson skipstjóri. — Lovisa Pálmadóttir og Guðm. Sveinbjörnsson, cand. jur. 'RlF fiTSnrv seléa bezt og édýrust. AAIUlUIIg J5n olafsson (Kyrkjut.). Skipufercíir. „Ceres“ fór héðan á Sunnudaginn. S. d. kom eimsk. Thore- félagsins „Tordenskjold.11 Bl lA ’7nns Olafssonar erflutt íhús Jóns Svcinss. (Kyrkjutorgí), austurdyr. Rreyfiwél (motor) fékk Reykjavíkur- prentsmiðja með Tordenskjold. ’RltfnTTO’ snl. éa.-be*tog ódýrust. XxlblUIr^ Jon Ólafsson (Kyrkjut.). Byggingarsamþykt er bæjarstjórnin að semja nýja, og liefir hún prentað frumvarpið til hennar og svo breytingatillögur við það. Með þessi skjöl hofir hún pulcrað vendilega, eins og mcð mannsmorð, til að forðast að bæjarbúar fengju að vita af þeim fyrri en búið væri að samþykkja þau til fullnaðar. Alstaðar annarstaðar i heimi senda bæ- jarstjórnir blöðunum slík skjöl, svo að þeirra verði getið og þau rædd af bæjar- búum. En bæjarfulltrúar vorir eru of miklir Molbúar til slíks. Fyrir hending fengum vér í gær að sjá slijöl þessi, og skal það fúslega játað, að þar séu margar góðar ákvarðanir í, er framför er að. Eu hins vegar eru og ýmis ákvæði í frv., sem eru alveg óhafandi _ yfir höfuð ræður þar, cins og í lögreglu- samþykt bæjarins, alt of mikil tilhneiging til að takniarka frelsi manna og sjálfræði án þess noklcur sýnileg ástæða sé til, önn- ur en þessi íslenzka ástríða til að vilja reyra alt lagabðndum. í 5. gr. (brtill) cr þeim, sem byggja vill, gert að skyldú að senda tvíbitaba beiðni með uppdráttum til bygg.nefndar. Eu ofan á það á hann svo að tilkynna „byggingafulltrúa“ (launuðum bæjarcm- bættismanni), hvo nær býrjað er að byggja undirstöðu, hve nær bit.ar eru lagðir, húsið reist, grindin klædd að utan, þak lagt, húsið klætt að innan. Ekki er honúm samt gort að skyldu að tilkynna í hvert sinn sem cinhver smiðurinn kastar af sér vatui. 7. gr. er alveg óhalandi, nema 1. linan. Eftir heniii getur nefndin tekið af liver- jum lóðareiganda, ef liús hans t. d. brenn- ur, svo mikið svæði, að húsið verði 10 álnir frá miðri götu. Brynni t. d. öll liús í Hafnarstræti, yrði varla auðið að reisa þar aftur viðunaulega sölubúð. Samkv. 11. gr. verður al-ómögulegt að hafa kjallara-dyr út að stræti. Samkv. 13. gr. má ekki reisa timburhús í bænum framar vegghærra en 14 álnir, og eigi meira en tvílyft ll Það kcmur sér vel liér, þar sem reynsla er fengin fyrir, að steinninn, sem völ er á hér, er óhæfur til bygginga, og steinhúsin öll ólioll og helzt ekki líft í þeim fyrir raka og myglu. 18 gr. lögbýður að hnykkja nagla, sem bárujárn er neglt með!! Ekki má hafa þynnra bárujárn á veggi en 24 13. W. G. Auðvitað er þynnra járn (26 B. W. G.) fult svo gott ef eigi betra. 2. málsgl'eiu 20. gr. cr óhafandi svona undantekuingarlaus. Hún getur stórskert dýrinætan eignarrétt einstaklinga. Rúmið leyfir ekki fleiri athuganir í þetta sínn. En bæjarstjórnin ætti að fresta að leggja fullnaðarsamþykki á samþykt þessa að siuni. Annars er liætt við að óánægja verði svo megn með liana, að hún eigi sór skamman aldur. Hér ei' ekki heldur nein þörf að flasa að málinu. BæjabbÚab eiga fullan rétt á að fá að kynna sér frum- varpið og ræða það fyrst. Prentsmiðja Reykjavíkur. Pappirínn fríi Jöni Ólafesyni.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.