Reykjavík - 28.05.1903, Blaðsíða 1
TJtgefandi: hlutafélagib „ReykjavÍk1'
Ábjrgðarmaður: Jón (Jlafsson.
Gjaldkerí og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þókakinsson.
Árg (60 tbí. minst) kostar með burðar-
ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2
sh. — 50 cts). Afgreiðsla:
Laugavegi 7.
FRÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AD6LYSINGABLAÐ.
IV. árgangur.
Fimtudaginn 28. Maí 1903.
28. tölublað,
(
ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI.
0|na og elðavélar
selur KRISTJÁN RORGRÍMSSON,
Stnkan gijröst nr. 43
heldur fundi á hverjum Föstudetji, kl.
8 síðd. RTunid að mæta.
^inar ís1, ofnar ofr ELDAVÉLAR fr& Bornhnlm ávalt, til sölu hjá Jul.
Legsteii
Og
Scliau. Sömuleiðis eldfastur leir, og Cement f smásölu.
Godthaab
Y erzlunin
£
3
ÍN
ÍH
CD
>
verzlunin
GODTHAAB
er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum,
flest öllu til liúsbygglnga, háta- og jdlsldpaút-
gorðar, sem selst með venjulega lágu verði.
Yandaðar vörur. Lágt verð.
rQ
CÖ
CCS
eC
o
Cö
ijvergi betra að verzla en í
verzL GODT-HÁÁ
Q
o
CL
<rh
tr
po
P3
tr
Frá því í dag og til Hvítasunnu
sel ég
beztn tegnnð aj hveiti
fyrir að eins
II aura pundiL
llvers rcgna, liæla allir, er til
þekkja,
HANDSÁPUNUM
Munið, að þetta verð stendur að
eins til Hvítasunnu!
v e r z 1 a n i n
uiurqzie^
qeeqqpor)
+0+0+0+0+0+0+0*0*0*0+0*0+0+0+0+000*0*0+0+0+0+00 o*c-»
Yínin£iC.H.Mönster&S0n
ern bezt og Ijújjengnst.
Fást að eins hjá
Th. Tliorsteinssoii.
Afsláttur 4
Á Brjóstum,
Manchettum
Flibhum,
og m i k I u af
S 1 i p s u m og H u m b u g u m o. fl. til
HVÍTASUNNU,
einnig á tilbúnnmfötum í
MKMfllfl 11
liefir til nægar birgð-
ir af fiestu sem fólkið
þarf til
qvíiasunnunnar.
T i I
Msbygginga!
frá C. ZIMSEN?
Af því að reynslan hefir sýnt og
sannað fólki, að hún er
þægilegust — drýgst og ódýrust
af öllum
handsápum,
sem fást hér í verzlunum.
Þeir, sem enn ekki þekkja sápuna
hans ZIMSENS, ættu sem fyrst að
reyna hana.
c.r/-'
k
ux
V e r z 1 n n
(^i
a
llÍflÍH
Lindargötu 40,
selur allar vanalegar
matvörur,
Kovn, — Skonrok, - Kex, — Biscuits,
fleiri tegundir. Allar algengar
nýlenön- (Coioniai-) vörur,
Mikið úrvalí
Alls konar Skrár — Lamir — Hurð-
arhúnar — Gluggagler — Saumur
og margt annað, sem þárf til húsa-
bygginga,. Gott verð á öllu!
Munið að skoða og semja um kaup,
áður en þér festið kaup annarstaðar.
Yirðingarfylst.
C. ZIMSEN.
Cacao-pulver, ekta óblandað, — Ivrydd
yðrur, — Sápur, — Litar-efni ýmiss
konar. - Kína-lífs-clixír, - Bitter-
rót, — Saumavéla-olíu, — Tóbak,
Vindla, — Vindlinga ýmsar teg., —
Ofukol, Tjöru, Ccment, Járn,
Strengi og trássur,
Saltað skóleðnr,
Leirvöru, — Glervöru, — Lampaglös.
J{ 1 i k k v a r n i n g.
galvanis., emaill. og tinaðan.
Járnvöru, ýmsar tegundir.
Mær í lögreglu-þjónustu.
Sannar sögur eftir Miss Loreday Brooke.
n..
Morðið á Troytcs-lióli.
[Frh.]
lt i t f ö 11 g .
jlianujakiúr-varning,
Á g æ 11 saltað
úr beztu héruðtim á Norðurlandi
fæst í verzlaninni
G o d t li a a b,
m j ö g ó d ý r t.
Notið tækifærið, :ið eins
lítið til.
B0|.
fæst lijá
C. Zinssen.
ijangikjöt og Kæja
fæst hvergi betra til Hvítasunnunnar
en hjá
Sig. Björnssyni,
Laugaveg 27.
ýmsar tegundir, þar á meðal
hvitt gluggatjaldacfni,
Kvenslips, Svuntuefni,
Kven-regtikápur, - Prjónuð nær-
föt handa körlum, konum og börnum,
Tvinna, bönd o. m. fl.
Skófatnað,
ísi. saltkjöt. Margarine.
K a r t ö f 1 u r.
Alt selt gegn peningum með
lægra verði eftir gæðum, helduren
gerist í öðrum verzlunum hér í
bænum.
Danskar
30].
fást lijá
C. Zimsen.
Svo hné hann aftur á bak á stóin-
um í dvala, iygndi aftur augunum og
vissi hvorki í þennan heim né annan.
Loveday hélt áfram að borða. En
hún flutti sig til 0g settist nú rétt
við hægri hlið hr. Cravens, svo að
dagblaðið, sem konan hans hafði sent
honum ofan af loftinu, lá milli henn-
ar disks og hans disks. Blaðið var
brotið saman langsetis, eins og í
þeim tiigangi að leiða athygli að til-
teknum hiuta af einum dálkinum.
I .oksins sló klukka í herbergishorn-
inu hátt og hvelt. Hr. Craven hrökk
saman og néri stýrurnar úr augunum.
„Hvað þá? Hvað er þetta? Hvaða
máltið er þetta?“ sagði haun og
skimaðist um. „H«ið erþetta? Hver
eruð þér?“ — °£ svo starði hann á
Loveday — „Hvað viijið þér hór?
Hvar er Nína? Hvar er Harry?8
Loveday fór að reyna að gera hon-
þetta skiljanlegt, og smám saman
fékk hann minnið aftur og áttaði
sig.
„Æ já!“ sagði hann. „Nú man
ég það. Þér eruð komin til að hjálpa
mér með jitverkið mitt mikla. Þér
hótuð því, að hjálpa mér fram úr
öllu saman. Þér sögðust iurfa mesta
áhuga á ýmsiim vandráðnum við-
fangsefnum samanburðar-málfræðinn-
ar. Nei, góða — góða — fyrirgefið!
ég man nú ekki hvað þér heitið —
segið mér, hvað þér vitið um frum-
hljóð málsins. Hvað viljið þér telja
mörg þessi frumhljóð — sex, átta,
níu? Nei, við getum ekki rætt það
mái hér. Þetta matborð truflar mig.
Komið þér með mér niður í holuna
mína í hinum húsendanum; þar er-
um við alveg í ró og riæði.“
Hann gleyindi því alveg, að hann
hafði ekki bragðað nokkurn matar-
bita, en stóð upp, tók um ölniiðinn
á Loveday og teymdi hana með sér
út úr herberginu og eftir langa gang
inurn, sem lá yflr að skrifstofunni.
En er haun var þangað komiiin,
þraut hann máttinn aftur.
Hann lét Loveday setjast á hæg-
an sti'J við skrifborðið, spurði. hana,
hvaða pennar henni líkuðu bezt, og
lagði fyrir hana á borðið örk af skrif-
pappír. Svo settist hann sjálfur í
hægindastól sinn og sneri baki við
birtunni, eins og hann ætlaði að fara
að lesa henni fyrir.
Hann hafði nú upp með hárri og
skýrri rödd titilinn á riti sínu, svo
flokkaskifting þess, tölu kapítulanna
og loks fyrirsögn þess kapítula, sem
hann var þá að seinja. Svo tók hann
höndinni um ennið. »Það eru fruiss-
hljóðin,“ mælti hann, „sem ég á
erfiðast með. Hvernig i dauðanum
á að íá liljóð, sem lýsir sársauka, svo
Norðlenzkt sveitaheimili óskar eftir
dugleguin kaupainaiini í sumar.
Semja má við S, Á. Gíslason
Þingholtsstræti 3.
Reikninga-eyðublöð
ÚRSMÍÐA-VINNUSTOFA.
Vönduð ÚR og KLEKKUR.
Þingholtsstræti 4.
Helgi Hannesson.
*
ódýrust í prentsmiðju
B.víkur. 3 Btærðir.
5KURÍÐ NOBtLS'Ntr iudAk r/tDi ju-v hja B’