Reykjavík - 28.05.1903, Blaðsíða 2
2
• i.Ta*
e r í n á n d! hvar er þá b o z t að
k a u p a, það er fólk helzt þarfnast
fyrir til hátíðarinnar?
Hjá
6nðm. Olsen.
DIJ G L E G' og þ r i f i n stúlka
getur fengið góða og h æ g a
innivist yfir sumarið eða ár-
langt. - Ritstj. ávisar.
Til hátíðarinnar!
Ýmsil. niðursuðuvörur t. d. Lax,
Leverpostej, Sardínur, Svínasylta, Ket,
gr. Ertur, o. fl.
Syltetau, Ananas, Pickles,
Aprikoser.
Spegipylsa, Cervelatpylsa
Mysuostur (nýr)
Skinke, Kartöflur, Piparrót og Hveiti,
íslenzkt smjör ogannað, sembrúka þarf
til matar.
Alls konar Yin og Áfengi
Gamli Calsberg Alliance
Alliance Porter
Fyrirtaks
ViNDLAR 033 CiGARETTUR,
-betri og ódýrari en innlendir, og nær
alt annað, sem þarf til Hvítasunn-
unnar, er gott og ódýrt í verzlun
g. 5- Sjarnason.
Til neytenda hins ekta
Kína-lífs-elixirs,
Með því að ég hefi komist að
raun um, að margir efast um, að
Kína-lífs-elixirinn só eins góður og
áður, skal hér með leitt athygli að
því, að elixirinn er algjöriega eins og
hann hefir verið, og selst sama vet’ði
og fyr, sem sé 1 kr. 50 aur. hver
flaska, og fæst hjá kaupmönnum al-
staðar á íslandi. Ástæðan tíl þess,
að hægt er að selja hann svona ódýrt
er sú, að allmiklar birgðir voru llutt-
ar af honum til íslands, áður en
tollurinn var lögtekinn.
Neytendurnir áminnast rækilega
um, að gefa því gætur sjálfra síns
vegna, að þeir fái hinn ekta Kína
lífs-elixír með merkjunum á miðanum,
Kínverja með glas í hendi og firma-
nafninu Waldemar Petersen, Frederiks
havn- og Xi í gi-ænu lakki ofan á
stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá
þeim kaupmanni, sem þér verzlið við,
eða verði kraflst hærra verðs fyrir
hann en 1 krónu 50 aura, eruð þér
beðnir að skrifa mér um það á akrif-
stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn.
Waldemar Petersen,
Frederikshavn.
•Á laufásvegi 4
fást eingöngu danskir rammalistar af bíztu
sort, Spegilgler, Piúðugler, A eggjamyndir,
Líkkistumyndir.
Enn fremur smíðaðar Mpbler, Speglar
og Líkkistur úr vönduðu efui. o. fl., o. fl.
/
€yv. Ærnason
«—-
að það lýsi ekki hræðslu um leið?
Eða hljóð, sem lýsir furðu, svo að
það lýsi ekki jafnframt annaðhvort
sorg eða gleði?“
Nú var máttur hans þrotinn, svo
að þótt Loveday sæti þarna allan
daginn frá því um morgunverð og
þangað til rökkva tók, þá hafði hún
ekki fengið tíu heilar setningar að
rita. Það var alt dagsverkið.
Ekki varð dvöl Miss Loveda.y’s á
Troytes-hóli nema tveir sólarhringar.
A.ð kvöldi fyrra dagsins fékk spæ-
jarinn Griffiths þetta stutta bréf frá
henni:
„Ég hefi komist að því, að Hales
var í skuld við Sanda um nærri 200
sterlings-pund; var sú skuld svo til
komin, að Sandi hafði lánað honum
peninga við og við. Eg veit ekki,
hvort yður þykir þetta atvik mikils
virði. L. B.“
Griffiths las þetta með athygli og
hugsaði sig um; svo tautaði hann
fyrir munni sór: „ Jú, ef Harry Craven
þarf að verja sig, þá getur þetta
staðið á nokkru. “
Það sem eftir var dagsins var
Griffiths fremur órótt; hann var
í vafa um, hvort hann ætti að bvggja
á því hugboði sínu, að Harry Craven
væri sökudólgurinn.
Morguninn eftir kom nýtt bréf frá
Miss l.oveday. Það var áþessaleið:
„ Af því að það er mál, sem varð-
ar okkur bæði, bið ég yður að kom-
ast eftir því, hvort maður, spm nefnir
sig Harald Cousins, hefir látið í hftf
frá Lundúnum fyrir tveim dögum
áleiðis til Natal með skipinu Bonnie
Dundee.u
Upp á þetta bréf fékk Loveday
skömmu síðar þetta langa svarbréf:
„Ég skil ekki almennilega, hvað
fyrír yður vakir samkvæmt síðara
bréflnu yftur; pn samt hcfi ég símaö
til fulltrúa vorva í LUriðúnum, til að
fá vitneskju um það sem þ&V spyrjið
um. Ég fyrir mitt leyti hefi merkíleg
tíöindi flD segja. Ég hefi nú komist
að, hvað Hat'vy Cjyaven var að gera
úti nóttina, sem moi-ðíð yar framið;
Og eftir minni tilstilli er nú sxipup
út gefin jjjjj áð taka hann höndum.
Þetta ætla eg fyflff]Jcvæma í dag.
Öli bönd berast nú steiií(«gft jjij fyon-
tim, og ég er sannfærður um að
pjúkdóninr teffs er uppgerð ein. Ég
hefi átt tal við pyfy lækninn, sem
gflf sjúkdómsvottorðið, og fiapg þefir
kannaeí yjð það fyrir mór, að hann
hafi ekki séð Cfflvæn unga nema alls
einu sinni — daginn, sí<ih hflfl.n v eikt-
ist’ - og ftð hann hafi gefið vott,orð$
einvörðungu eíífr J>ví sem frd Craven
sagðí honurn trá um ýúkáóminn.
Þetta eina akífti mn banir kom á
Troytes-hól virðist (níili fiafa sagt
honum, að hann þyrfti ekkí að vitja
sjúklingeins oftar; hún gæti sjálf
annast son sinn, því að hún væri
þessari veiki nákunnug írá þvj er
þau hjón vóru í Natal. Þegar ég
skildi við Waters, eftir'að ég hafði
fengið þetta alt upp úr honum, hitti
mig maður, sem heitir McQueen.
Hann á dálítið veítingahús, og kvaðst
vilja leita ráða til min nm áríðandi
mál. Ég skal segja yður erijidj
hans í sem fæstum orðuin. Hann
sagði, að um kvöldið 6. þ, m. hefði
Harry komið til sín um kl. 11, og
haft með sér dýrgrip ur silfri - það
var forláta-fallegur borðstandur — og
beðið sig að lána sér útáhann 100
pund, því að hann væri vita-peninga-
laus. McQueen lánar honum svo 10
pund. Nú hefir hann fengið sam-
vizku af því, að hann hafi hilmað
þýfi, og þykisí þó vera ráðvandur
maður! Hann segist hafa tekiiÞ eftir,
að inn ungi maður hafi verið í mik-
illi geðshræringu, er hann b:ið um,
lánið, og hafi hann einnig heðið sig
mikið fyrir, að geta þess ekiki við
nokkurn mann, að hann hafi komi’j
þar í þetta sinn. Nú hefði ég- gan í-
an að vita, hvernig Craven ungi ætl ar
að gera grein fyrir því, að hann he fir
farið franr hjá herbergi Sanda Tétt
um það leyti morðið var framið,
eða hvernig hann gat farið þar fram
hjá á heimleiðinni án þess að taka
eftir því, að glugginn stóð galopinn
og að tunglið í fyllingu skeln inn í
herbergið.
P. S. Eitt enn! Gætið þess, að
verða ekki á leið minni, þegar ég
kem laust fyrir nónbilið til að taka
unga Craven höndum. Ég vil ekki
að neinn í húsinu fái hugboð um,
hver þér eruð, því að líkindum þarf
lengur á yður að halda þarna á heimil-
inu. S. G.“
Loveday las bréf þetta við skrif-
borð Cravens, meðan hann lá í dvala
í hægíndastólnurn rétt við hlið-
ina á henni. Um varir hennar lék
skrítið bros þegar hún leit snöggvast
aftur yfir niðurlags-orðin — „því að
líkindum þarf lengur á yður að halda
þarna á heimilinu." [Frh.j
Landshcrnanr.a milli.
1?epftjavíft oo Qrcnð,
íslaust fyrir Norðurlandi sagði
Halldór kennari Briem, er kom hing-
að fl SúPPudagskvöldið lapdveg nprð--
an af Akuieyri; að eins strjáljakar
eftir í Hrútafirði og vestanverðum
Húnaflóa.
Kosningá Jcíðangrar. í Kj. og
Gullbr.sýslu heflr hr. Þórður Thor-
oddsen enn á ný séð sig um hönd
og styður nú Dr. Taltý. Þar eru
því í kjöri: Björn Kristjánsson, Dr.
y. Guðm., Halld. Jónsson banka-
gjaidk., Aug, FJvgprjpg,
Einar Benediktsson lagði um dag-
inn vestur í Snæfellsn.s. til að bjóða
sig þar fram sem Landvamarmann
gegti Lárppj sýslumanni,
Indriði Einarsson re-visor py kpjri;
inn upp í Mýrasýslu (útsendur í
lapjpj af „ísafold"?) til að bjóða sig
þar sem LandvaipaypjflðúV gegp spra
Magnúsi, dyggasta fylgismanni Fram<
sóknarflokksins og inum samvizku-
samasja pranni jafnt á þingi sem
annarstaðar. Þar þýðpr sjg pg Jó-
hann í Sveinatungu af hendi „hejma<
stjðrjjflj'líjanna,"
í Árnessýsjij ypj’ðfl spjnu þing--
jnannsefnj sem í fyrra (H, þ>>, Egg,
Bep,, jPétpr C>úðpr,sop, séra Ól, Ól,),
í Rangflrvallflrsýsju Japdsh, Magn,
Sþephensen, Tómas á Barkarstöðum,
séra Eggert Rálsson, Magnús sýslum-
í HúnavatnseýsJu þýður Hermapp
sig á Pý, en Jósflfat ekki, Svo eru!
þar í kjöri Páll Briem ajntm., Jón >
Jflkobsson bókftvörður og Björn Sig- j
fússop, — Halldór Briem mætti Jóni
Jakobss. í SveÍPfttungu á Miðkud, í
fyrri viku, Jóp þft á porðurleið, Páll
amtro, ejppig lagður áf stað að
norðan,
Plejra nennum vór ekki að telja,
enda líður nú nærri úrslitum á kjör-
fundum um land alt.
Oróðurlaust norðan Holtavörðu-
heiðar; ófærð á heiðinni.
Trúlofun: Elín Eggertsdöttir,
forstSðukona kvennask. á Blönduósi,
og Stefán Jónsson verzlunarstjóri á
Sauðárkróki,
„Lcikfélag Rcykjavíkur.“ —
A ð a 1 f u n d u r þess var haldinn síðastl.
Þriðjudag. Yoru fram lagðir endur-
skoðaðir reikningar félagsins og sam-
þyktir án athugasemda eftir tillögum
endurskoðenda. Þorvar&ur Þorvarðs-
son endurkosinn formaður félagsins,
Kristján Þorgrímsson endurkosinn
gjaldkeri, Árni Þiríksson kosinn rit-
ari, í stað Sigurðar Jónssonar kenn-
ara, er bað sig lausan. Nú er fram-
tíð félagsins komin undir því, hvort
það fær aukinn þann litla styrk, er
það hefir frá þinginu, því annars missir
það sína beztu leikkrafta, með því
tekjurnar, sem leikirnir gefa af sér
(og þær hafa verið svo miklar, sem
hægt er að búast við in síðari ár),
leyfa ekki að borga leikendum meira
kaup framvegis, en að undanförnu; en
leikendurnir geta ekki, sem eðlilegt er,
gefið sig við að leika ár eftir ár sér
til stór-skaða í peningalegu tilliti.
Sparibaukum landsbankans, sem
auglýstir vóru hér í bl. (Nr. 26), vil-
jum vér mæla sem bezt með. Alt,
sem til þess miðar, að kenna ungling-
um, sveinum og meyjum, að skilja
og meta, hvað sparsemi þýðir, á hvers
góðs manns stuðning skilið.
Betri gjöf en þetta verður trauðla
gefin barnj eða ungling.
pflð eipa, sem athugavert er við
þetta, er það, að 10 kr. * einu er
mörgum efnalitlum ofvaxið. Getur'
ekki bankinn hér (eins og sumstað-
ar annarsstaðar á. SÓr stað) gért kaúp-
anda kost á að afborga sparibaukinn
smátt og smátt af því fó, sern spar-
ast í baukinn, ^
Lciðréttingar. í síðasta tbl, var
í nokkuð mörgum eintökum misprent-
að þetta; í 7, gr. „10 al. frá inni
fyrirhuguðu götu“ — í staðinn fyrir:
„10 al. frá miöri inni fyrirh. g.“
Sömul. i 11. gr.: al.“ i st.
f. „2Va al.“
Epnfr, j apgl, peðst á næst síðasta
dálki (í öj'fáum eintökum): „JónÞórð-
arson söðlasmiður" í st. f. „J, Þ.
rokkasm,"
AÍU góður (þorskuv og stútungur)
hér daglega á opnum bátum.
Tíðarfar að mildast; úrkomur af
og til, sólskin á milli; jörð að gróa.
Ryggtiigammjyktiii. Á Sunnud.
hélt Iðnaðarmannafél. fund út af sam-
þyktar.frv, þessu, og á Mánud. hélt
Kflupm-fél, fund aí sama tilefni. Ó-
ánægja mikil roeð ýrnsar greinar
frv.sins lýsti sér á fundum þessum.
Aðfinningar „Rvíkur“ taldar yflrleitt
á góðunr rökum bygðar, að eins tald-
ar helzt of fáar og ganga sumstaðar
heldur skamt. Þetta var eðlil., þar
sem vér höfðum svo fáar klukku-
stundir til að íhuga frv., rita athuga-
semdiruar og koma út blaðinu. Ann-
ars allir mjög þakklátir blaðinu fyrir
að vekja málið.
Hvort fél. um sig setti nefnd, til
að gera gangskör að breytingum. Má
þess vænta, að þær vinni saman, svo
að málið verði sem bezt íhugað.
Til tals hefir komið, að reyna að fá
málinu frestað til hausts, en afla sér
á meðan til samanburðar samkynja
samþykta bæja í Ameríku.
Hi ð norska á g æ t a Mustads
margarinc glænýtt, er ný-
komið með „Laura í verzlun
Ben. S. Þórarinssonar.
KJÖRÞINGtS og HYÍTASUNNU-
brennivín fæst í verzlun Ben. S.
Þórarinssonar.
IVIuiiið cftir Spanska rauðvíninu í
verzlun 'Bon. S.Þórarinssonar fyrir Hvíta-
sunnuna.
VínföJiflin bjá Ben. S. ÞðFarinssyni seffia
allir bezt, or þekkja.
668 atvinna!
5—6 duglcgir sjómenn geta
fengið góða atvinnu mi jrcgar um
4 ,r* mán- tíma. Hátt kaup auk
fæðis. Ritstj. ávísar.
Líkkransar — Pálmagí’ciiiar —
Yaxrósir — Tilbúin blóm. Vase-
Puntur og Kransborðar o. fl. fæst
ætíð á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5.
Stærsta úrval og fallegasta í bænum.
A-L L >S KONAR Lukkuöskakort
Fermingar-, Silfurbrúðkaups- og
Silki- Autotype- Fototypekort
og aiiar mögulegar sortir fást ætíð á
SKÓLAYÖRÐUSTÍG 5.
garna
„VSimi ný]egúr til sölu í
1 Vð9n Kyrkjustræti 2.
Crjöldum til Fríkyrkjminar vcrð-
ur vcitt móttaka livern virkan
dag kl. 12—3, í jftingholtsstræti
3.
Í7.
^rinbj. Sveinbjarnarson.
jón j%3ar$on,
rokkasmiður,
er fluttur úr Kyrkjustræti 8, að
Bergstöðum við Bcrgstaðastíg.
h\r fleygja peningunum í sjóinn,
þeir sem verja þeim til að auglýsa
Reykvíkingum nokkuð annarstaðar
en í „Reykjavík," því að hún heflr
þar meiri utbreiðslu en öli önnur
blöð til samans - kemur á h v e r t
h e i m i 1 i.
Utbrciddasta hlaðið hér í nær-
sýslunum, og ritbrciddust á ís-
landl yfír liöfuð.
Allglj sillgar í „Reykjavík," sem
eiga að fara á 1. bis., verða að vera
afhentar á ftriðjudagskvöid. Aðr-
ar augl. eigi siðar en á liádegi á
Miðvikudag.
Landsbókasafnið er opld daglega kl. 12—2 og ti
3 á M:nud., Miðv.d. og Laugard., til útlána.
Land-iskjalasafnið opið á Þ_ d., Fimtud., Ld,, kl. 12_3,
Xátti'irugripasafrið er opið á 8uniiud., kl. 2_3 :.iðd.
Forngripaaafnið er opið á Miðv.d. og Ld, kl, 11—12.
Lands anki m op. dagl. kl. 11—2. B.stjórn við 12—1.
iöfnunarsjóðurinn opinn 1. Múnud. í mánuði, kl. 6—0,
Landshöfðingjaakrifstofan opin 9—10,30,11,30—2, 4—7,
A.mtmann3skrif8tofan opin dagl. kl. lo—2, 4—7,
Bæjarfógetaskrifstofan opin dagl. kl. 9—2, 4—7.
PÓBt8tofan opin 9—2, 4—7. Aðgangur að boxkÖ88um9-9
Bæjarkascar æmdir rúmh. daga 7,30 árd., 4 8lðdM en
á Sunnud. 7,30 árd. að eins.
Vfgreiðela gufuskipafélagRÍns 8-12, 1—9.
Bæjarstjórnarfundir 1. og 3. Fimtudag hvers mánaðar.
ffátækranefndarfundir 2. og 4. Fimtudag hvers mán,
Héraðslæknirinn er að hitta hoima dagl. 2-3.
Tannlækn. heima 11-2. Frilækn. 1. og 3. Mád. í mán.
Frílækning á spítalanum Priðjud. cg Föstud. 11 -1.
Prentsmiðja Reykjavíkur.
Pappirinn frá Jóni ÓlftfsByni,