Reykjavík

Issue

Reykjavík - 11.06.1903, Page 4

Reykjavík - 11.06.1903, Page 4
4 ing, og miklu betri siður, sem víða er farið að tíðka í Vesturheimi, að presturinn hefir bakka með t. d. 12—16 glösum á -r- nægil. mörgum fyrir einn „hring,“ og svo eru glösin þvegin (af meðhjálpara) og þerð hreinu líni áður en aftur er í þau helt. Þannig fær hver altarisgestur sitt smáglas af víninu. Ulræði (?). Mikið hefir talað verið um það, að fyrir skömmu fékk lög- reglustjóri í New York tilkynning um, að ítalskt leynifélag, er „Mafia" nefn- ist, ætlaði að sprengja í loft upp öll brezk skip, er sigldu úr New York höfn; og nú væri ein sprengivél af- henttil flutningsmeð eimsk. „Umbria.“ Lögroglustjóri brá við og lét rann- saka þetta; fanst sprengivélin áhafnar- stéttinni rétt hjá skipinu, og var rannsökuð; í henni vóru um 100 0 af dýnamíti og sigurverk svo út búið, að það gat kveikt í dýnamítinu eftir tiltekinn tíma. Skipið lét í haf, og vóru farþegjar ekkert látnir af þessu vita (enda farmur allur vel kannaður áður). Á leiðinni sendi skipstjóri loft- ritskeyti til New York, er skipið var miðvegis til Englands, að alt gengi vel. — Menn telja líklegast, að þetta sé hrekkur einn til að hræða farþegja frá að taka sér far með brezku línunum; en leggja lítinn trún- að á, að alvara sé að efna hótunina. Fiskveiðafelag er enn einu sinni stofnað í Khöfn til að reka fiskveið- ar við ísland. í þetta sinn eru það síldveiðar með reknetum, og er helzti maður í því H. J. Oisen, fiskimaður. Félagið byrjar með einu ensku segl- skipi, er hefir með 1 lítinn eimbát og 4 báta aðra, 100 reknet, 20 faðma hvert. Það á að hafa stöð sína á Siglufirði. — Vonandi því gangi betur, en fiskveiðatilraunum Dana hér við land er vant að ganga. IRc^hjavíli otj grcnö. VJASTA NÝtTI jtfeð gyjuskipinu vörum til ðeilðanna. „S a g a“ komu mikiar birgiir aj ejtirtölðum Amtsráðsfundur vesturamtsins fórst fyrir, af því að of fáir mættu. Var þvi frestað til 25 n. m. Strandbátarnir. „Skálholt" kom hingað á Laugard. morgun, en „Hól- ar“ Sunnud. morg. Fóru báðir aftur á Miðvikudagsmorgun. Skipaferðir. ,Vendsyssel‘, aukask. frá Sam. eimsk. fél., kom 8. þ. m. með vörur til kaupmanna. — Miðku- dagsnótt kom eimsk. „Saga“ (260 tons) með vörur til „Edinhorgar-“verzl. Heimspcki-próf tóku 9. þ. m. prestlingarnir Eiríkur Stefánsson og Lárus Thorarensen, og læknfræði- nemar Halldór G. Stefánsson og Sig- valdi Stefánsson. Prest kaus Staðar-söfnuður á Reykjanesi sér cand. theol. Jón Þor- valdsson með 36 (af 41) atk. Ycðrið er loks með sumarbrag í gær og dag, sólskin hlýtt. Vefnaðarvörudeild: Enska vaðmálið, sem aldrei er nóg til af. Hvít léreft mjög ódýr eftír gæðum. Lakaléreft. Regnkápur handa konum og körlum. SKOZKU TAUIN fallegu. • ILKIO. sem engin skilur, hvernig hægt er að selja, svo ódýrt. Denims. Oxford. Fóðurtau. Húfur. Hattar. Höfuðsjöl. Fatatau. Moleskin o. m. fl. Vefnaðarvaran í „Edin- borg“ er viðurkend um land alt fyrir gæði og ódýrleik. Nýlenduvörudeild: Rúsínur, Sveskjur, Laukur, Corn Flour, Quaker oats, Provost oats, Niðureoðið ket, margar tegundir, Niðureoðin mjólk, Kryddvara alls konar. — jfiðnrsoðnir ávextir Apricots, Ananas, Perur. — Kex gróft og mjúkt, Kaffibrauð marg. teg. Munntóbak, Neftóbak, Reyk- tóbak, Cigarettur, Syltetei fleiri teg. Soda og Sápa. Skinke, Melroseteið velséða, Ljáblöð og Brýni og margt fl. PakkMsdeild: Kaffi, Kandís, Melís, Export, Bankabygg, Hrísgrjón, Hálfbaunir, Hafrar. JARÐEPLI. H V E I T I Ð goða . Hænsabygg. Manilla og Línur. Cement, Þakpappi, Þakjámið fræga. Netagarn. Baðlyf o. m. fL. . Stórkaup gerast hvergi betri hér i Vik. MF" Skoðið vörnrn- ar og athugið verðið! Asgeir Sigurðsson. V o 11 o r ð. Síðast liðin þrjú ár hefir kona mín þjáðst áf magakvefi og taugaveiklun, og batnaði henni ekkert við margí- trekaða læknishjálp; en við það að nota Kína-Lífs-EIixír Yaldemar Petersens hefir henni stórum batnað, og ég er sannfærður um, að henni hefði albatnað, ef efnahagur minn hefði leyft henni að halda á- fram að nota þetta lyf. Sandvík, 1. Marz 1903. Eiríkur Runölfsson. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfra sín vegna, að þeir fái hinn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og firma- nafninu Waldemar Peterssen, Frederiks havn- og 'tV' í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 au., eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrif- stofu mina á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, Frederikshavn. GLUGGAFOG þur og mjög vönduð að efni og gerð fást hjá Jóni Sveinssyni. Fögin eru grunduð og rammar ápassaðir. Peningar fundnir í porti í Lækjargötu Ritstj. vísar 4. Prjón er ódjrast i Þingholtsstræti 12. C y c 12 mi ^egar ^s ö i u Sigurj. Óliifssyni, Amtm.götu 5. SILKI eftir sýnishomnm pantar Þu- ríður Sigurðardóttir, Bergstaðastratti 8. Pe»r bæjarbóar, sem ekki já „Reykjavik" reginiega borna heim til sin, eru beðnir að gera aðvart afereiðslum. Prentsmiðja Reykjavíkur. Pan írinn frá Jóni ölafssyni.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.