Reykjavík - 25.06.1903, Blaðsíða 4
4
Byggingarsamþyktin.
Nú er þá bæjarstjórnin búin að leggja
fullnaðarsamþykki sitt á þetta mjög um-
rædda mál. Sárlitlar breytingar heíir hún
gert á frumvarpinu eins og það lá fyrir
prentað í „Iteykjavík. “ Þeð er eins og
hún hafi vandlega varast að taka tillit til
þeirra breytinga, sem komu frá Kaupmanna-
félaginu og Iðnaðarmannafélaginu og henni
voru sendar. Það er nærri því eins og
meiri hluti bæjarstjórnarinnar hafi gert
sér það að metnaðarmáli að virða að
vettúgi tillögur þeirra bæjarmanna, sem
bezt ættu að hafa vit á byggingum og mest
eiga hagsmuni undir samþyktinni komna.
Það eru aðallega þrjú atriði, sem virð-
ist hafa verið' aðal-tilgangur byggingar-
samþyktarinnar, fyrst að fullnægja almenn-
um heilbrigðis-kröfum, annað að varna
eldshættu og þriðja að gera húsin sterk
oe endingargóð.
Hér er ekki rúm til að fara á ný ýtar-
lega út í samþyktina, en benda má þó á,
hvernig nefndinni hefir tekist í nokkrum
atriðum að ná þeim tilgangi, sem hún
virðist hafa sett sér.
1. Heilbrigðiskröfurnar. Bæjarstjórnin
hefir lagt æði mikla áherzlu á loftrými
umhverfis hvert hús. Aðalreglan verður
framvegis að óbygð lóð skuli-fyigjahverju
húsi jafn stór og hússtæðið; undantekn-
ingar að eins gerðar, ef lóð minkar við
götubreikkun, eða hún stendur við torg.
Þar sem þetta á sér ekki stað, má ekki
byggja húsið jafnstórt upp aftur ef það
brennur.
Götur slculu framvegis vera 20 álnir á
breidd, og þegar breikka skal eldri götur,
eru ailir, sem lóðir eiga [byggbar eða ó-
byggðar] skyidir að láta þær af hendi
eftir þörfum gegn endurgjaldi eftir mati.
. Þegar þess er gætt, hve ströng bæjar-
stjórnin er um loftrýmið, er torskilið, hve
illa henni er við, að gluggar séu margir
eða stórir á húsunum, Stórir búðarglugg-
rneð allri húshliðinni, sem nú orðið eiga
sér víða stað hér, verða óleyfilegir fram-
vegis, því að ekki mega gluggar og hurðir
samtals verameira en 2/3 allrar vegglengd-
arinnar. Þá getur það og komið meinlega
í bága við gluggaskipun á íveruhúsum, að
sniðbönd eiga að vera tvö í hverjum vegg,
ósundurskorin með 30 stiga halla að mínsta
kosti.
Bannað er stranglega að opna glugga
út að götu, nema 31/., al. sé af gangstétt
upp undir þá.
2. Eld-hættan. ÖIl timburhús skulu varin
bárujárni. — Tvöfaldir skulu eldvarnar-
veggir vera, ef húsin eru ekki alveg áföst.
Tiigaugur þessara ákvarðana er góður, en
illa komist að að ná honum.
Efasamt er, að fyrri ákvæðin geri eld-
hættuna niínni en hún er nú, því að jafn-
framt er fyrir skipað að hafa pappa undir
járninu og bil á milli. Pappírinn má vera
olíuborinn cins og nú geiást oft og því
mjög oldfimur, en bilið getur einmitt valdið
því, að nægilcgt loft koinist að til að æsa
.eldinn, ef i pappanum hofir kviknað, og
trréiðir þá járnið ekki aðgöngu til að
slökkva.
Þá væri ástæða til að spyrja, hví einn
eldvarnarveggur veitir minni eldvörn, þeg-
ar bil er á milli tveggja húsa, heldur en
þegar þau cru áföst? Hið gagnstæða sýn-
ist þó öllu líklegra.
3. Stvrklbiki húsanna. Ekki er t. d.
gott að skilja, af hverju bæjarstjórnin bann-
ar, að hæð bita megi vera meira cn
tvöföld við þyktina. En það er svo margt
fleira, sem hætt er við að flestum verði
torskilið öðrum en liöfundunum. Álit tié-
smiða bæjarins flestra eða allra fer í æði
rnörgum atriðum alveg í gagnstæða átt
við álit bæjarstjórnarinnar bæði urn gild-
leika húsaviða og fleira, og styðjast þeir
þar bæði við erlendar fræðibækur og inn-
lenda reynslu.
En hafi bæjarstjórnin viða verið óhepp-
in með ákvæði síu um þessi þrjú aðal-
atriði, þá hefir henni hins vegar tekist
mæta vel að gera ýmis önnur ákvæði út í
loftið, sem að eins virðast stefna að því
að gera mönnum örðugt fyrir að byggja
og hagnýta byggingarnar.
Tröppur mega t. d. ekki ná lengra út á
götu en 18 þuml. Menn verða því annað-
hvort að gera stórar holur inn í húsin til
að koma tröppunum fyrir innan húss eða
þábyggja húsin nairri því marflatt við jörð,
án nokkurs kjallara, enda hefir það heyrst
á sumum bæjarfulltrúum, að þeir væri mót-
fallnir öllum kjöllurum, en þætti holulagið
á húsdyrunum fallegt. Bæjarmenn líta al-
ment öðrum augum á þetta mál, og þykir
rangt að spilla þannig húsrúminu að þarf-
lausu. Á Skotlandi er tröppubreiddin mið-
uð við breidd gángstéttarinnar, og svo ætti
hér að vera. Ef 2'/2 alin eru að eins eftir
óteptar af gangstéttinni, ætti menn að hafa
leyfi til að gera almennilegar tröppur fyrir
framan liúsin sín.
Yegghæð húsa má vkki vera meiri en
breidd götunnar. Hæð húsa á gatnamót-
um skal miða við þá götu, sem lcngri hliðin
snýr að. Ef lengri liliðin snýr að sundi,
sem er 6 álna breitt, þá má húsið ekki
vera vegghærra en 6 álnir!
Ekkert timburhús má vera vegghærra
en 14 álnir og þar af leiðandi er varla
hægt að hafa þau meira en tvilyft. Hnykkja
skal vandlega alla nagla, sem járn er neglt
með, hvort sem því verður við komið eða
ekki.
Vér timum ekki að taka fram fleiri at-
riðí úr þessari blessaðrí samþykt. Oánægjan
mcð hana er svo mcgn, að ekki er gustuk
að auka þar á.
Eina bótin er, að bæjarstjórnin cr hér
ekki einvöld. Þó liún taki ekki tillit til
óska bæjarmanna, þá verður hún þó að
eiga undir vilja landshöfðingja að sam-
þyktin nái gildi, og er vonandi, að lands-
höfðingi staðfesti aldrci þessa fásinnu.
---«=C3 G €»!■---
Landshornanria milU.
Kosnir aSjj.snsisns A.-Skaftaf.sýsla:
Þorgr. Þórbarson læknir, 58 atkv. (Þorl.
Jónsson, Hólum 39.).
EStígosið er í Skaftárjökli (ekki Skeið-
arárjökli), milli Grænafjalls og Hágangna.
Yirðist vera í rénun. Hvergi öskufall til
skomda.
Skeiðarársandur o.rðinn fær eftir hlaupið.
Hafís er alla tíð skamt frá Horni. J
sjaldan yfir 4 vikur undan landi, og ísrek
suður eftir öllu Grænlandshafi. Eiskiskip
urðu hans vör alt suður í Látraröst nú i
vikunni.
Næstkomandi Júlí og Ágúst mán-
uði Tcrður afgreiðslustofa hauk-
ans opin kl. 10 árd. —kl. 1 síðd.
liYcrn Tirkan dag.
Bankastjórnin er til Tíðtals
kl. IOV2—HV2 árd.
Landsbankinn í Rvík, 24. Júní 1903.
Tr Gunnarsson.
GÓÐ KOL
Nýkomið skip með fyrirtaks kol,
af sömu tegund og til voru í maga-
síninu í vetur og mönnum líkaði
ágætlega
THOMSENS MAGASÍN.
fjábtöð og Jrýni
(með fílsmyndinni) ódýrust
í Edinborg.
Hafnarstræti 12.
ÁGÆTT SMJÖR
frá Árbæ í Holtum fæst í sælgætis-
deildinni í
THOMSENS MAGASINI.
L í k v a g n.
Undirritaður hefir nú iíkva.gn
til afnota með hesti eða hestum fyrir,
og get ég tekið að mór að sjá um
greftrun að öllu leyti, ef þess er óskað,
og það fyrir sanngjarnt verð. [—34.
SALTKJÖT
frá Akranesi fæst afar ódýrt í pakk-
húsdeildinni langt undir innkaupsverði.
Betri matur og ódýrari en horað bola-
kjöt. Menn ættu almciit að nota
sér ið lága verð, sem er á söltuðu
sauðakjöti sem stendur.
THOMSENS MAGASÍN.
Yegna þess ég verð ekki heima
næstu tvo mánuði óska ég að
þeir, sem eiga hjá mér prjóna-
föt, vitjuðu þeirra fyrir 27. þ. m.
Kristín S. Thorlacins.
€sprit ðe Champo.
er ið einasta og hezta ráð gegn hár-
missi og flösu í hársverðinum; margir
þeirra, sem notað hafa, jafnt konur
sem karlar, mæla ið bezta með því.
Fæst á 1 kr. og 12 aura í
|f. |Jalschmidts
rakstrarstofu.
Iðnaðarmannafélagið.
Fundur verður haldinn í Iðnaðar-
mannahúsinu niðri Ijaugardaginn 27.
þ. m. kl. 9 síðd. í sameiningu við
Kaupmannafólagið. Umræðuefni:
Byggingarsamþyktin, eins og hún nú
liggur fyrir. Áríðandi að sem flestir
félagsmenn mæti.
JMagnús Th. (Blöndal
p. t. formaður.
Kaupmannafélagið.
Fundur verður haldinn í Iðnaðar-
mannaliúsinu niðri Laugardaginn 27.
þ. m. kl. 9 síðd. í sameiningu við
Iðnaðarmannafélagið. Umræðuefni:
Bygginarsamþyktin, eins og hún nú
liggur fyrir. Áríðandi að sem flestir
fólagsmenn mæti
0. Thomsen
p. t. formaður.
6él vsra, gott vorí
í verzlun
Einars Árnasonar,
14 Aðalstræti 14.
Nýlcnduvörúr alls konar
Ávcxtir niðursoðnir, Sultutau
Niðursoðið Kjöt og fiskmcti.
Ostar, Pyisur
0. m. fl.
Mikið úrval af
IRcjjftjavíft 00 oi'snO.
Eimsk. „ísafold“ kom á Sd. með vör-
nr til J. P. T. Brydcs verzl. Með lienni
korn hr. Hfrluf Bryde.
— í morgun lcom Eimsk. „Yibran“ til
Fischers verzb með salt.
Á flerð cru margir liór í bænum. Guðl.
Guðm. sýslum. og Magn. Ardrésson próf.,
séra Kristinn JDaníelsson o. m. fi.
Prjáu er ódýrast i Þmgholtsstræti 12.
^VCALIT/^^
M ' BEZTU,
á
("il U 11
/.H Léreft og
Twisfl
Vij fást cetí5 hjá
>11 C. ZIMSEN.
|1)
tS)
fe
m
19
&
Á lautásvegi 4
fást eingöngu danskir rammalistar af beztu
sort, Spegilgler, Rúðugler, Yeggjamyndir,
Líkkistumyndir.
Enn fremur smíðaðar Mpbler, Speglar
og Líkkistur úr vönduðu efni, o. fl., o. fl.
/
€yv. ^rnason
Líkkransar — Pálinagrcinar —
Yaxrósir Tilhúin hlóm. Yasc-
puntur og Itranshorðar o. fl. fæst
ætíð á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5.
Stærsta úrval og fallegasta í bænum.
ALLS KONAR Lukkuóskakort
Fermingar-, SUfurbrúðkaups-og
Silki- Autotype- Fototypekort
og allar mögulegar sortir fást ætíð á
SKÓLAYÖRÐUSTÍG 5.
og öllu þar til heyrandi hjá
píar-borl
með smáum og
stórum skúffum til
sölu mjög ódýrt. Ritstj. ávísar.
eir,
sem vilja h e i m s æ k.
vini og vandamen
s i n a, er liggja á St.Jóscphs-sjúki
húsinu í Landakoti, verða að rtiur
að heimsóknartímlnn er kl. 10
—12 árd. og kl. 4—6 slðd.
Leiðrétting í veiðibanns-augl. á l.bls,
í siðasta bl. var ártal 1893 i st. f. 1903, -.
Prent8mið.ja Beykjavíkur.
Papi írinn frá Jóni Ólafssyni,