Reykjavík

Issue

Reykjavík - 04.07.1903, Page 2

Reykjavík - 04.07.1903, Page 2
2 I VERZLUNIN „EDINBOI 4G“. Með gufnskipinu „SK ANDIA“ komu mikiar vörubirgðir. Á meðal annars: Ostar — Laukur — Jarðcpli Umbúðapappír — Barnalýsi. f Patrónur® Síldarnet — Seglnálar Þ a k j á r n i ð þ e k t a Leirvara — Kryddvara — Kaffibrauð Þvottabalar — Sjóklæði Skipsbrauð — Lunch Kex. Yefnaðaryara. Ásgeir Sigurðsson. cococococooocccoccoooccooooooooocococcoooocoooccccoo Heimsenclauna mUU. Danmörk. Þar fóru fram nýjar kosningar fil pjóðþingsins (neðri mál- stofu) 16. f. m. Lögjafningjar og vinstri menn hafa um langan aldur v.erið í samtökum um allar kosningar, en nú sögðu lög- jafningjar friði slitið við stjórnar- ílokkinn (vinstri). Stjórnin misti 6 , þingsæti, en af þeim unnu hægri menn 4, lögjafningjar 2. Flokka- skipunin er því, sem stendur, þessi (og er þá talið víst, að Joanes Patur- son verði endurkosinn á Færeyjum): Vinstri 72 (áður 78). Hægri (báð.fl.) 12 ( - 8) Miðlungsmenn 14 ( — 14) Lögjafningjar 16 ( —. 14) Auðvitað hafa flestir miðlungs-menn (,,moderate") talið sig mundu fylgja •Stjórninni og flestir munu þeir beið- ast upptöku í flokk vinstri manna, -iEn vinstri menn eru svo öflugir, að þeir þurfa engra annara með, enda hafa þeir til þessa verið, og verða óefað enn, mjög trauðir á að veita miðiungsmönnum eða miðflokks- mönnum upptöku í ílokk sinn. Stjórnin stendur því svo öflug, sem æskilegt er (72 af 114 atkvæð- um). Engu að síður var henni og þing- inu mikill missir í þeim, sem féllu af hennar flokki við kosningar þess- * ar — ekki af því að atkvæðatalan geri neitt til, heldur af því að það vóru ýmsir færustu menn ílokksins, sem féllu, og af því, að þeir við þetta mistu ílest Hafnar-kjördæmin. Þar féliu þeir: Hage fjármálaráðgjafi, Alfr. Benzon og Gust. Philipsen; á Priðriksbergi féllu þeir Joh. Ottosen c»g Dr. Oscar Hansen. Allir þessir •vóru í fremstu þingmanna röð. í Randers féll Madsen hermála- ráðgjafl; hann hafði eigi verið þing- maður áður. Serbía. — Frá Lundúnum er „Reykjavík" skrifað 24. f. m: „Nú er farið að heyrast annað hljóð úr Serbíu; líklega ekki svo mjög afþví, að skoðun manna sé þar að breyt- ast frá því sem hún heflr verið þeg- ar eftir morðin miklu, heldur öllu fremur af hinu, að menn hafa ekki í fyrstu þorað að láta annað í ljós, en það sem þeir vildu vera láta, er völdin höfðu í höndum. En síðan hafa þau tíðindi orðið, að Rúsland, Aust- urríki og Ítalía hafa viðurkent Pétur I. (Karageorgevitsj), en Rúsland jafn- framt gert þá kröfu, að morðingjun- um verði hegnt. [Þingið í Serbíu kaus í einu hljóði Pétur til konungs undir eins og það kom saman]. Breta stjórn heflr kvatt heim sendiherra sinn 'frá Serbíu og kvaðst engin mök hafa viija við ina nýju stjórn fyrri en gangskör sé gerð að því, að hegnp iilræðismönnunum. Samahefir Tyrkja- stjórn gert. Ítalíu-stjórn hefir ákveðið ■að hafa 14 daga hirðsorg yfir inum a ð tilkynnist hér með þeim, sem keypt hafa Oddfellow- sparibauka Landsbankans, að fé það, sem í þá safnast, verður sótt 4. virkan dag í hverjum mán- uði: í fyrsta sinn 4. Júlí næstkom- andi. Fyi'st um sinn opnar banka- assistent Albeii Þórðarson baukana og kvittar fyrir innihaldi þeirra fyrir bankans hönd, Landsbankinn, R\ík 27. Júní 1903. Tryggvi Gunnarsson. K a r t ö f I u r, G u 1 r æ t u r, 1 N æ p u r fást hjá C. Zimsen. L í k v a g n. UndiiTÍtaður hefir nú 1 í k v a g n til afnota með hesti eða hestum fyrir, og get ég tekið að mér að sjá um greftrun að öllu leyti, ef þess er óskað, og það fyrir sanngjarnt verð. [—34. jdaUías /íattíasson. Gleraugu hafa týnst nýlega á Laufás- vegi. Finnandi geri svo vel og skili í prentsm. R.víkur. Xatjibranð og Te-kex bezt og ódýrast hjá C. Zimsen. Til að fullferma skip, kaupi ég stórfisk 0 g i spanskri og ítalskri aðgreiningu. paS mun borga sig að koma til mím, áð- ur en þér seljið fisk- inn öðrum. |jh. jpiorsteinsson. Enn eru komnar nýjar birgðir af Smíðatólum og Járnvörum, til myrta Serbíukonungi. í gærkvöldi var von á Pétri konungi til Serbíu, og ætluðu borgarbúar að fagna hon- um. Sendiherrar Austurríkis og Rús- lands ætluðu að taka þátt i fögnuð- inum, en aðrir sendiherrar höfðu enn ekki fengið orð frá stjórnum sín- um, hvað þeir skildu gera. Belgrad-blaðið Narodni List heitir á alþýðu að taka engan þátt í þess- um fagnaði. Telur nær, að syrgja Alexander konung, er hafl verið níð- ingslega myrtur. Annað af heldri dagblöðunum þar ámælir þunglega þeim, sem hallmæli inum myrta kon- ungi, er þeir hafi látið sem þeir ynnu hugástum meðan hann lifði. Á öllu er það auðséð, að þjóðin hefir síður en ekki verið einhuga í að fagna níðingsverkinu. Bandaríkin höfðu nýsent sendiherra til Belgíu; var hann nýkominn og hafði ekki komið á konungs fund áð- ur konungur var myrtur. Nú hefir stjórn hans boðið honum að ganga ekki á konungs fund að svo komnu. Er mál manna, að Bandaríkja-stjórn sé skapi næst að fylgja dæmi Breta- stjórnar. Svona segir bréfriti vor oss frá. Af blöðunum sést annars, að fregn sú, er vér fluttum fyrst af morðinu, er í öllum verulegum atriðum rétt; að eins er nú fullyrt, að drottning hafi verið skotin til bana, en ekki höggvin. Systur hennar vóru heldur ekki myrtar. Pétur konungur er vel mentaður maður og frjálslyndur. En vandséð er, hvort hann hefir þrek til að hegna morðingjunum. Geri hann það ekki, er hætt við að líf hans eða annara konunga í Serbíu verði, ef til vill, ekki dýrkeypt síðar. En tvísýnt, hvort honum helzt uppi að refsa þeim. Pauama-skiirðuriiin. — Yér gát- um þess i vor, að stjórn Bandarík- janna og Columbía-lýðveldisins hefðu fullgert samning um skurð þennan og Bandaþingið staðfest hann að sínu leyti, og œtlaði Bandaríkjastjórn að setja urmul manna að verki að vinna að honum þegar er samningurinn væri staðfestur af Columbíuþinginu. En vér gátu-in þess jafnframt, að talsverð tvísýna væri enn á þessarí saðíestingu. Hundavaðs-blað hér í bænum sagði þá frá því, að Banda- menn vœri byrjaðir á verki við skurð- inn [hafði lapið upp úr „Reykjavík", án þess að geta heimildar, en ekki lesið rétt eða skilið]. Nú er talið mjög tvísýnt, að Colum- bíuþingið staðfesti samninginn. 20. f.. m. átti það að koma saman. Jafn- vel talað um, að forseti lýðveldisins. muni ef til vill leggja niður völd, ef: hann sér, að hann fær eigi framgengt staðfestingunni. Einkennilegast af öllu er það, að Castro, forseti Yenzuéla, sem Banda- ríkin liafa verið að halda verndar-

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.