Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.07.1903, Blaðsíða 4

Reykjavík - 09.07.1903, Blaðsíða 4
4 Smáfisk i ítalskri aðgrdningu, iaupi ég í skip, sem liggur hér á höfninni. Þeir sem ættu til þurk- aðan smáfisk um það leyti að skipið yrði fermt, geta fengið liíitt verð fyrir hann, ef þeir í tíma semja Tið Th. Tliorsteinsson. IfíF' Öll ný og gömul Reiðver, jíktygi og allar aðgerðir, sem að því lúta, fæst svo langtum ódýrara en nokkurs staðar annarstaðar í Keykjavik hjá Bírni Bjarnarsyni, Laugauegi 12. pmm kréna seðilt tanst 1 kvöld á búðarborðinu í búð minni. Réttur eigandi vitji sem fyrst. THOMSEIS MAGASÍN. MEÐ GUFUSKIPUNUM „CERES" „ROTNIA" OG „ESBJÆRG" HEFIR KOMIÐ ÓGRYNNI AF ALLS KON- AR NtJUM VÖRUM í ALLAR DEILDIRNAR í THOM- SENS MAGASÍNI. FRAGTÍN EIN MEÐ EINU AF SKIPUM ÞESSUM NAM 1560 KRÓNUM. ÓKLEIFT AÐ TELJA ÞAÐ ALT UPP. ALLS KONAR NtJUNG- AR MEÐ HVERRI FERÐ. ÆTÍÐ MARGBREYTTAR BIRGÐÍR, GÓÐAR VÖRUR OG LÁGT VERÐ Á ÖLLU. H. TH. A. THOMSEN. Ný bók. Færosk Politik. Nogle Uddrag og Betragtninger af J. Patursson. Verð kr. 1,75. Fæst í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Sigurður Ólafsson, Hwerfisgöeu 31, blóðlcoppar fólk, er þjáist af gigt. Margs konar álnavara kom með s|s „Botnia" ogs|s „Esbjærg," ^-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■fr Yerzlunin „GODTHAAB" flytur úrval af beztu viðartegundum, frá Fredriksstad og Halmstad, og hafa háðir þessir staðir orð á sér fyrir að hafa vandaðan við. Með því að velja frá báðum þessum stöðum það sem bezt hentar til smíða og húsabygginga hór, er meiri vissa fengin fyrir að þeir sem þurfa að láta byggja, fái bæði hentugast og bezt efni í þar á meðal margar tegundir af kjóla og svuntu efni, í verzlun ]6ns /érlarsonar, Þingholtsstreeti I. [—34 Prjón er ódýrast í Þmgholtsstræti 12. ÞinghoBtsstræti nr. 9 heflr til sölu: Hnakka, Söðla, Púða, Grjarðir og alls konar Ólar, ódýrt eftir gæðum. [—34. Rvík 8/7 1903 Ben. S. Þórarinsson. Áreiðanlega BEZT OG LJÚFFENGUST eru Y 1 IT Í II frá 1j. C. jllisnster S Son; fást að eins í „Vín- og 0lkjallaranum“ í Liverpool. Þar eru ætíð nægar birgðir af alls konar vínum — þar á meðal bezta tegund af WHISKY, er fæst í bænum, m. m. Alls rx T ROSENBORGAR konar KJ °& gosdrykkir. Th. Thorsteinsson. Týnt, frá Laugav. 11 niður í Þingholts- str, 8, kvenúr með festi. Ritstj. ávis. eiganda. Sopha og Mahógní-borð er til söln. — Ritstj. ávísar. Þeir sem skulda fyrir auglýsingar 1 „Reykjavík", eru vin- samlegast beðnir að borga þær ið fyrsta til féhirðis blaðsins Ben. S. Þórarinssonar á Laugavegi nr. 7. 4. þ. m. tapaðist í Hafnarstræti nikkel- úrfesti. Fiimandi skili í Zimsens búð. Verzluninni „G0DTHAAB.“ í morgun hafnaði sig hér stórt skip með timburfarm frá Fredriksstad, og í næsta mánuði væntanlegur stór viðarfarmur frá Halmstad. THOMSENS MAGASIN. Gamla búðin. Með síðustu ferðum hafa komið feiknin öll af alls konar byggingaráhöldum og smíðatólum, ameríkönskum, enskum og þýzk- um, ennfremur borðbúnaður, eldhú^gögn, postulín, leir- og glervörur. Vörunum er haganlega og snyrtilega fyrir komið, eins og í sérbúðnm erlendis, svo að mönnum er auðvelt og fyrirhafnarlítið að skoða þær og veija úr þeim. Flestar koma þessar vörur beint frá verksmiðjunum og eru því tiltölulega mjög ódýrar. Lítill ágóði, mikið selt á hverjum degi. SALTKJOT. 1 U Meft s|s „Botnia66 lieíir yerzlunin „GODTHAAB fengið nýja sendingu af inu ágæta norðlenzka saltkjöti. Sauða- kjöt jictta er búið að vinna sér almennings álit fyrir gæði að maklegleikum, og verður nú uin tíma selt á 0,20 aura Jíotið ]ivi tækifærið á meðan birgðirnar endast. Einnig er til sölu sunnlenzkt saltkjöt á Q,17 aura Pul,dið- Elns °S vant cr eru beztu kaupin lijá verzknmni „6oíthaab“ J, P. T. lírydes verzlun s e 1 u r Innan og utanhúss pappa lang ódýrast af öllum verzlunum í Reykjavík. Enn fremur allar Kramvörur, Kaffl og sykur og m. fl. ITvergi betra að kaupa gengn peninga borgun. Rjúpur: ísvarðar mjög góðar fást i verzhininni „Godthaab“ Á LAUFÁSVEGI 4 fást eingöngu danskir rammalistar af beztu sort, Spegilgler, Rúðugler, Veggjamyndir, Líkkistumyndir. Enn fremur smíðaðar Mpbler, Speglar °g Likkistur úr vönduðu efni, o. fl., o. fl. €yv. tfrnason t) f. fálka-ncjtóbakið er [mD. B E Z T A neftóbakið. Y 0 11 0 r ð. Síðast liðin þrjú ár heflr kona mín þjáðst áf magakvefl og taugaveiklun, og batnaði henni ekkert við margi- trekaða læknishjálp; en við það að nota Kína-Lífs-Elixír Yaldemar Petersens heflr henni stórum batnað, og ég er sannfærður um, að henni hefði albatnað, ef elhahagur minn hefði leyft henni að halda á- fram að nota þetta iyf. Sandvik, 1. Marz 1903. Eiríkur Runölfsson. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfra sín vegna, að þeir fái inn elcta Kina lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í liendi og firma nafninu WaldemarPetersen, Frederiks- havn- og í grænu lakki ofan 4 stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði kraflst hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 au., eruð þór beðnir að skrifa mér um það á skrif- stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, PrentsmiAja Reykjavíkur. Papiiiinn frk Jóui ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.