Reykjavík - 30.07.1903, Side 3
3
Þegar það er haft hugfast, að ráð
herra vor verður skipaður samkvæmt
stjórnarskrá, íslands en ekki eftir
grundvallarlögum Danmerkur, að
hann verður skipaður til þess ein-
göngu að veita forstöðu sermálum
vorum, sem liggja fyrir utan vald-
svið grundvallarlaganna, og að um
emhættisábyrgð hans eru settar regl
ur í frv. (2. gr. og 13. gr.), sem á
að vefða stjórnlög ísiands, þá get-
ur það eigi komið til nokkurra múla,
að hann beri ábyrgð gerða sinna í
sérmálum vorum fyrir ríkisþinginu
danska og rikisrétti, sem eigi hafa
neitt vald yfir þessum málum.
Með framanrituðum athugasemd-
um höfum vér viljað rökstyðja það,
að vér ekkí álítum ríkisráðs-ákvæðið
í 1. gr. stjórnarskrárbreytingarfrum-
varpsins að neinu ieyti háskalegt
fyrir oss.
greiðir áriega, í 30 ár, 4 kr. af Fjárlaga-nefndarálit n. d.
hundraði af þeim kostnaði, er lands- k()m ^t si5^egis í gær. Þar er ekk-
sjóður leggur fram til girðinganna. ert yfjr]jt yflr> hversu hlutfallið milli
tekja og gjalda breytist við tillögur
(Guðjón Guðl., Guttormur Yigf., Jón
Jak.).
37. Um heimild til lántöku handa
nefndarinnar, svo það verður eigi séð
í svip. Stj.frv. áætlaði 218,000 kr.
Alþingi.
Fingmannafrumvörp. — 31. TJm
,áðra skipun á byskupsembættínu —
sum að sameína það við forstöðu
mannsembættið við prestaskóiann,
,er .núverandi byskup lætur af em-
;hætti. Árslaun 5000 kr. og skrif-
Æstofufé 500 kr. [Lárus H. Bjarnas.,
Mágnús Andrésson).
32. Um ráðstafanir tíl útrýmlng-
ar fjárkláðanum, að ráða iál þess eiam
fframkvtemdarstjóra fyrír land alt.
i(Nefndin í kláðamálinu).
33. 'JJm kosningu fjðgurra nýrra
Jtingmamm —- um að þeir 4 þjóð-
Jsjjörnir þingmenn, er við bætast, er
Rtjörnarskrárbreytingin kemat á, skuli
kosnir sinn í hverju amti. (Kosning-
arlaganefndin).
3-4. Um kennaraskóla í Reykjavík
—- \Wjja alt tvð 55,000 kr. úr lands-
sjóði ífcil að setja á stofn kennara-
skóla í Rvík npeð þrem ársdeíldum,
en teinúkinni þó hagað svo, að far-
kennarar geti lofcið sór af á einum
vetri. 1K<®narar ;skulu vera þrír við
skólanu.: Æorstöðu>maður með 2500
kr. árslaumuím, auk ókeypis bústaðar,
eg 2 undírkentiarar moð 2000 og 1000
kr. árslaunum. (Meatamálanefndin).
35. Um ófaiðun á sel — um að
K<»Jur sé réttdræpur í ám, vötnum og
lónum, ósum og fyrir ósamyimurn,
þar sem lax gengur; þó eigi í frið-
uðum selalátrum, nema eftir úrskurði
gerðardóms, er sýslumaður kveður
til. (Hannes Þorst,, Ólafur ÓL).
36, Um túngirðingar — um að
landsstjórnin annist um kaup á gadda-
vír og járnteinum, er nægi til að girða
tún 'allra jarðeigenda og ábúenda á
íslandi, er þess óska, með því skil-
yi'ói, að verkinu se lokið innair árs-
loka 1908. Á landsSjóðsjörðum og
kyrkjujörðum skal girðingarefnið
kostað að öllu leyti af landssjóði,
en á eignum einstakra manna og
stofnana að 2/3 hlutum. Ábúandi
landssjóði — að landsstjórninni veit- j tehjuhalla á fjárhagstímab., og verð-
ist heimild til að taka alt að 500,000
kr. lán handa landssjóði til að kaupa
fyrir efni í túngirðingar á íslandi.
(Sömu flm.).
38. Um breyting á 6. gr. 1. um
vegi 13. Apríl 1894 — að viðhald
flutningabrautarinnar frá Reykjavík
austur að Geysi skuli hvíla á lands
sjóði að öllu leyti, svo og viðhald
ánnarra flutningabrauta, þarsemþær
liggja um fjöll eða óbygðir, en þar
sem þær liggja í bygð, livílir við-
ha-ldið á sýslusjóðum eða sýsluvega-
sjóðum. (Fjárl.n. n. d.)
39. Um eftirlit með mannflutn-
ingum til útlanda — að skip sem
flytja farþega frá íslandi til útlanda
á óaeðra farrúmi skuli vera háð eft-
irlití lögreglustjórnarinnar. (Sam-
göngumálanefndin).
40. Um hafnsöguskyldu í ísafjarð-
arkaupstað — að öll skip 40 smá-
lestir að stærð eða meira skuli skyld
að nota leiðsögu hafnsögumanna, er
þau koma í fyrsta skifti á árinu frá
útlöndum; herskip o. s. frv. undanþ.
(Skúli Thoroddsen).
41. Um útflutningsgjald af hval-
afurðum. Nefndin í fiskiveiðamálinu
leggur fram frumvarp um breytingu
á útflutningsgjaldi af hvalafurðum á
þessa leið:
1. Af hverri tunnu hvallýsis kr. 1,25
2. - hv. 100 pd. af hval-
kjötsmjöli .3. — hv. 100 pd. af hval-
guano .
4. — hv. 100 pd. af hval-
beinamjöl .
- 0,50
- 0,25
- 0,25
Gjald þetta er sem stendur, samkv.
lögum 11. Nóv.’99: 0,50; 0,25; 0,10;
0,10.
42. Um viðauka við lög um með-
gjöf með óskilgetnum börnurn o. fl.
frá 12. Jan. 1900 — að fúlga, sem
krefjast má af sveitarsjóðum, skuli
eigi hærrí en meðalmeðgjöf í þeirri
sveit, er barnið dvelur í. Sýslunefnd-
ir skulu ákveða upphæð meðalmeð-
lags fyrir 5 ár í senn fyrir hvert
sveitarfélag. (Nefndin um skipun
æðstu umboðsstjórnar).
43. Um löggilding verzlunarstaðar
á Grenivík við Eyjafjörð. (Pétur Jóns-
son).
44. Urn friðun fugla. Friðunartím-
inn lengdur til 10. Ágúst, og rjúpur
auk þess friðaðar frá 15. Janúar til
15. September, ýmsar andategundir
frá 1. Apr. til 15. Sept. og svanir
frá 15. Maí til 15. Sept.
45. Um leynilegar kosningar og
hlutfallskosningar til bæjarstjórna í
kaupstöðum. (Hannes Hafsfc. og Þórh.
Bjarnarson.)
ur sá halli þó væntanl. stærri. En
athugandi er, að hér er um ýmis-
legt að ræða, sem ekki verða árs-
útgjöld. Að öðru leyti verður það
fyrsta, stærsta og vandasamasta við-
fangsefni innar nýju stjórnar og næsta
þings, að auka tekjur landssjóðs að
mun.
Það verður að bíða næsta blaðs,
að geta helztu nýmæla nefndarinnar.
— í stað þess að láta káka viðveg-
arstúfa hér og hvar, sem ekki koma
að notum fyrri en eftir langt árabil,
af því að ekkert er fullgert, vill
nefndin nú veita 30,000 kr. til Fagra-
dalsbrautarinnar og 10,000 kr. til
flutn.brautar í Borgarfirði, til að gera
góðan veg milli Borgarness og norð-
urlands. Þetta virðist oss mjög
hyggilegt. — Gleðilegt réttlætisverk
er það, að néfnd. vill veita 4000 kr.
hvort árið til að korna upp teknisk-
um skóla í Reykjavík, og er það
betur varið fé heldur en fá hundruð
til þeirra barnakenslu, sem Iðnaðar-
mannafél. hefir verið að ómyndast
með áður. En auðvitað verður lík-
lega einnig þessi upphæð alls ónóg
til annars en káks eins. — Ekki hefir
nefnd. tekið Þorst. Erlingsson upp
aftur, og verður henni það aldrei til
vegsemdar. Sagan fellir sinn dóm,
þótt um seinan fram komi. Aftur
hefir hún skorið niður séra Valde-
mar Briem. Má vera þeir verði báð-
ir upp teknir enn. Yflr höfuð eiga
skáldin .ekki upp á háborðið hjá
nefndinni. Guðmundur Guðmunds-
son, lang-bezta unga skáldið, errett-
ur hjá. Hann hefði ég, ef ég hefði
verið landsfjár ráðandi, viljað senda
suður til Ítalíu eitt ár, og veita hon-
um svo minni styrk síðara árið. En
skáldskap Torfhildar Holrn verðlaun-
ar landssjóður árlega í mörg ár.
Upphæðin er smá að vísu, en það
er ekki aðalatriðið, heldur smekk-
vísin, sem lýsir sér í valinu. — Ekk-
ert félag heflr unnið af meiri óeig-
ingirni að fagurri rnent í þessulandi,
heldur en hornleihara-félag Rvíkur.
Ekki heflr nefndinni sýnst að lengja
líf þess með litlum styrk. En það
er nú vitanlegt, að án alls styrks
líður það nú undir lok.
arflokksstjórninni, sem ég „flnn á-
stæðu til“ að athuga ýmislegt við.
„Leiðréttingin“ er nefnilega í stuttu
máli ósannindi frá upphafl til enda.“
„Eg birti hér með þýðingu af með-
mælabréfinu, til þess að menn geti
dæmt um, hvort ég hefi ofhermt
nokkuð með greindum ummælum
mínurn. “
„ „ Sem mætum og merkum prívat-
manni“ segjast þeir hafa geflð mér
meðmælin. Hefði ég orðið annað
en „prívatmaður“, ef nafnið „umboð“
hefði staðið yfir skjalinu?"
„Mig furðaði stórum á því að sjá
Skúla Thoroddsen vera að Ijá nafn
sitt undir „leiðróttinguna", þar sem
vottað er um hluti, sem hann getur
ekki vitað neitt um af eigin reynsluy
því að hann var einmitt fjarverandi
þegar það gerðist, sem hann er að
votta um.“
J'on Jensson.
ísafold, ,Framsóknarflokks‘-stjórnin
og sannleikurinn-
Hr. yflrdómari Jón Jensson hefir
gefið út í sórstöku blaði svar upp á
„leiðréttinguna i ísafoíd.“
Þar segir hann m. a. svo:
„í síðasta tölubl. ísafoldar er „leið-
rétting" fra .3 mönnum í Frámsókn-
Yér undirritaðir (viðstaddir) stjórn-
endur Framsóknarflokksins leyfum
oss hér með að gefnu tilefni að taka
það fram, sem hér fer á eftir:
Hér í landinu á sér stað, því mið-
ur, mjög meinleg óvissa um afstöðu
og samband ins fyrirhugaða sér-
staka íslandsráðgjafa við ina aðra
stjórn, einkanlega um það, hverjar
afleiðingar það kann að hafa fyrir
hann og mál þau sem hann á yfir
að ráða, að hann að lögum ætti að'
vera meðlimur ríkisráðsins. Þessi
óvissa hefir aukist mjög við það, að’
sjálfur umboðsmaður stjórnarinnar á
alþingi lýsti yflr því í þinginu 1897r
að þetta fyrirkomulag væri svo hættu-
legt fyrir land vort, að hann yrði
eindregið að ráða mönnum frá að
samþykkja nokkurt stjórnskipunar-
frumvarp, er ekki tæki það fx-am
með berum orðum, að vor sérstaki
ráðgjafi skyldi eklá vera meðlimur
ríkisráðsins, og var síðan þetta at-
riði af mótflokki vorum notað sem
aðalæsingameðal gegn stjórnarskrár-
frumvarpi því, sem þá lá fyrir. Nú
hefir að vísu bæði landshöfðinginn
og andstæðingar vorir á alþingi, eftir
að stjórnarskrárfrumvarp stjórnarinn-
ar kom fram, algerlega breytt fram-
komu sinni gagnvart þessu atriði,
en þettað hefir þó ekki megnað að
eyða óvissu þeirri og ótta meðal
mikils þorra af landsmönnum, er
þeir höfðu verið frumkvöðlar að, og
hefir óvissa þessi og ótti enn frekar
vaxið á síðastliðnum vetri við fjölda
af ritum og blaðagreinum, er lýst
hafa fyrirkomulagi þessu sem stór-
hættulegu fyrir sjálfstæði vort.
Með því að menn geta ekki af
undanfarinni reynslu gert sér neina
von urn að það takist umboðsmanni
stjórnarinnar á alþingi að gefa full-
nægjandi svör um in ýmsu vafaatriði,
er standa í sambandi við þetta, hefir
flokkur nokknr af kjósendum lands-