Reykjavík

Issue

Reykjavík - 17.09.1903, Page 1

Reykjavík - 17.09.1903, Page 1
Útgefandi: iilutafi'laöib „Reykjavík“ Ábyrgðarmaður: Jón Ólaesson. Grjaldkeri og afgreiðslumaður: Ben. S. Þórakinsson. Arg (60 tbl. minst) kostar meðburðar ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2 sb. — 50 ets). Afgreiðsla: Laugavegi 7. FRÉTTABLAÐ — VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAÐ. IV. árgangur. Fimtudaginn 17. September 1903. 44. tölublað. )W ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNÍ. öjna og elðavélar .eiur krstján Kjrgimsson. I PO-ctpinnr ísl- nfnar °s KLDAVÉLAR frá Bornholm ávalt til sölu hjá Jul. lai 0g UMiul Sömuleiðis eldfastur ieir, og Cement f smásölu. Godthaab Y erzlunin tí P •r—H fcs r-< © > .JD cá cd -j> o Q Verzlunin GODTHAAB er ávalt birg. af flestum nauðsynjavörum, fiest öiiu til húsbygginga, háta- og þilsltipaút- gei’ðar, sem selst með venjulega lágu verði. Yandaðar vörur. Lágt verð. íjvsrgi betra að verzla en í verzl. Q o Pj Ci“ p' pa P Cú <1 © c o ►—' • uiun'[zjej/Y qnnq^por) Galocher iciiiiii éiíciit fyrir pilt, 13 ára, sem hefir gengið j í gegnum 7 bekki barnaskólans — 1 (yrlr dömur og hörra, eru teiUr þýz|( sklifl Og og odýrastar í veralnn .. . __ , , reiknmgi. Æskilegast að flein piltar tækju þátt í kenslunni. Tilboð merkt „Kensla" sendist ritstj. fyrir 26. þ. ui. g. íj. ^jarsason. Fæði og húsnæði geta NOICKRIR PILTAR fengið í Vesturgötu 37. Hentugt fyrir SJÓMANNASKÓLA- NEMENDUR. [-45. Bezta tegund af fflargarine, SEM HEFIR FENGIÐ ALMENT LOF fæst nú mjög ódýrt hjá Tli. Thorsteinsson. M. A. Matthiesen, Bröttugötu Nr. 5, heflrtil sölu ágætt sinjör frá Húsafeili. Cll 1111 Þegar eða 1. Októ- u iiíigu ber ^ofa og kamers A ð a 1 s t r æ t i f). Reinh. Andersen. Geri aðrir betur! All-gott Margarine á 36 aura pundið í verzlun B. H. Bjarnason. Takið effirlLifandÍ Þeir, sem eiga fataefni liggjandi hjá mér, og ekki verða búnir að sækja þau fyrir 30. þ. m. mega búast við, að þau verði seld upp í vinnukostn- aðinn. Yirðingarfylst Valðimar Dttesen. Mær í lögreglu-þjónustu. Sannar sögur eftir Miss Loveday Bkooke. III. Líknarsysturnar í Redhill. (Framh.). Hann sagðist hafa tekið eftir því, og Gunning staðfestir það, að hvert sem systur þessar óku, þá var altaf framinn innbrotsþjófnaður, eða tilraun gerð til þess, á einhverju því heimili, sem þær höfðu heimsótt daginn áður. Fyiúr viku óku þær út að Horley; þar er auðugur maður, sem tók þeim mæta-Vel. Nóttina eftir var reynt að brjótast inn í hús hans; en til allrar hamingju varð ekki meira úr því, af því hundur fór að gelta og vakti fólk. Sama eða sviplíkt hefir átt sér stað í svo mörgum tilfellum, sem óþarft er upp að telja. Murray álítur að það væri, ef til vill, rétt- ast, að hafa nánar gætur á ferðalagi þessara systra og svo ætti lögreglu- liðið í þvi umdæmi, sem þær heim- sækja þann og þann daginn, að halda þar auka-vörð nóttina eftir. Gunning felst á þetta og heflr því sent mér orð til að biðja mig að ]já ser yður.“ Miss Loveday lét nú aftur vasa- bók sína og sagði: „Ég býst við að Gunning komi einhvers staðar til móts við mig og segi mér, hvar ég á að setjast að.“ „Já; hann kemur inn í vagninn til yðar í Merstham — næstu stöð áður en þér komið til Redhill —, ef þér réttið dagblað út úr glugganum. Hann gengur að því, vísu að þér ná ið lestirmi, sem fer kl. 11,5 frá Yic- to ria. Murray Ivefir” verið svo væpn að bjóða lögreglustjórninni litla hús- ið sitt; en Gunning álítur ekki eins heppilegt að njósna þaðan eins og úr sumum öðrum stöðum. Ef aðkomu- maður settist að í svona smágötu, þá yrði undir eins tekið eftir honum. Hann hefir því leigt yður herbergi hjá vefnaðarsala, sem býr rétt and- spænis götunni. Þér^fáið [ ar lykil að herbergi yðar, svo að þér getið. komið þar og farið hvenær sem þér viljið. Þér eigið að látast vera barn- myndir verða sýndar á Sunnudagskvöldið í 6ooð-Zempiarahúsmn. Húsið opnað kl. 8. fóstra og vera að leita að vist; Gun- ning lætur yður fá bréf og skjöl, sem gera þetta sennilegt. Hann. segir þér þurflð ekki að vera í her- bergi þessu nema á daginn; á nótt- unni getið þér fengið betri stað 4 Lakers hóteli, sem stendur spólkorit út úr bænum.“ Þetta var nú það helzta, sem Dyer þurfti fyrir hana að leggja. Hún fór með Yictoria-lestinni kl. 11,5; en ekki varð hún laus úr Lundúna- þokunni fyrri en lestin kom út fyrir Purley. Þegar lestin staðnæmdist í Merstham, gaf hún merki með dag- blaðinu út um gluggann og kom þá inn til hennar í vagninn hár maður og hermannlegur og settist niður andspænis henni. Hann sagðist vera Gunning umsjónarmaður og minti hana á, að þau hefðu einu sinnisést áður. Síðan leiddi liann talið að grunsemd þeirri, sem nú lá fyrir þeim að rannsaka. „Það tjáir ekki,“ sagði hann, „að við sjánmst saman; mig þekkir hvert mannsbaru í grendinni, og sjáistein- hver ókunnugur með mér, verður hann undir eius álitinn hjálparmað- ur minn. Ég kom fótgangandi frá Redhill til Merstham, tii þess að forð- ast að fólk þekti mig á járnbrautar- stöðinni í RedhilL En þegar ég var kominn eitthvað hálfa leið, þá varð ég þess var mér til storkunar, að mér var veitt eftirfðr af manni, seni var klæddur eins og daglauuamennog bar smíðatólatösku i hendinni. En ég laumaðist frá honum gegn um skágötu, sem hann hefði mátt þekkja eins vel og ég, ef hann hefði átt hér heima. — „Æ, hver rækarlinn!“ sagði hann alt í einu og hrökk við; „þarna er hann þá aftur; hann hefir þó grafið mig upp og hefir ugglaust verið að virða okkur bæði fyrir sér og njósna um okkur, meðan lestin var að síga af stað í hægðum sín- URSMÍðA-ViHKUSTOFA. Yönduð ÚIÍ og KLUKKUlt. BANKA8TRÆTI 12. Hc!gi i'anne -s >n.

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.