Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 17.09.1903, Síða 2

Reykjavík - 17.09.1903, Síða 2
2 Notið tækifærið! ÚR vefnaðarvörubúðinni i Lúverpool verður TIL MÁNAÐAMÓTa seld margs konar álnavara og fleira, t. d. KJÓLATAU, HÁLFKLÆÐI, SVINTUTAU, Als konar BÓMULL- ARTAU, FLAUEL, ENSKT VAÐMÁL LÉREFT bl. og óbleikt. LAKALÉREFT, TVISTTAU, SIRTZ, BOMESI, FLONEL, ENSKT LEÐUR, (Moleskin), ALLS KONAR SJÖL, stór og smá, NÆRFATNAÐUR fyrir karlm. og kvenmen. Stórt úrval af Regnkápum fyrir börn og fullorðna m. m. yilt selt með 10—20"|o afslætti. Munið eftir að þetta kostaboð stendur eigi iengur yfir en til mánaðamóta. _________________m. fiiiiiianii, TIL J. P. Bryde’s v e r zI mi a r í Reykjavík er nýkomið moð s/s „ísafold" mikið úrval af £ömpum þar á meðalí Borðlampar, Heingilampar, Amplar, Lampglös — skermar —- brónnarar og — behoidere Alls konar pletvörur; kolakassar og ofnskermar t klæðásölubúðina: Kjólatau, Cheviot í kvenkjóla, Silkitau í Bluseliv, afmæld, og Slörtau Barnakragar, Sjöl, Silkibönd, Slips og Slaufur handa karlmönum Mjög stórt úrval af HÖNZKUM, úr skinni (Dogskind og Vadeskind) og bómull. Sokkar handa konum og körlum, mislitir. Ullargarn og Shetlansgarn. Gólfklútar. S k i n n h ú f tt r, Skinnmúffur og Skinnkragar. Frá 21. til 26. þ. m. verður, eins og að undanförnu, haldin árs-út- sala á ýmsum vörutegundum, sem þá seljast óvenjulega ódýrt, hór um bil með innkaupsverði og undir því. um. Það var leiðinlegt, að þér skylduð snúa andlitinu að gluggan- am, Miss Brooke!“ „Andlitsblæjan mín er eins konar dularbúningur, og svo ska.1 ég hafa skikkju-skifti áður en hann fær að sjá mig aftur,“ sagði Miss Brooke. Á þessu stutta augnabliki, meðan íestin þaut fram hjá, gat hún að eins komið auga á háan og þrek- vaxinn karlmann, sem var á gangi fram með brautinni. Höfuðfat hans slútti niður yfir brýrnar og hann hélt á tólatösku í hendinni. Gunning virtist mjög leiður yfir þessu. „Við skulum nú ekki stíga úr vagninum í Redhiil eins og við ætluðuxn okkur í fyrstu“, mælti hann, „heldur halda áfram til Þrí- brúa og bíða þar Brighton-lestarinn- ar og fara með henni til Redhill aft- ur; með þessu móti getið þór náð til herbergis yðar í rökkrinu, og ég vil ekki að auðið sé að hafa neinar njósnir af yður áður en þér eruð einu sinni tekin til starfa." Svo fóru þau aftur að tala um systurnar í Redhill. „Dær kalla síg líknarsystur“, sagði Gunning, „og segjast ekki standa í sambandi við neitt sérstakt kyrkju- félag, en fara stundum í þessa kyrkju og stundum í hina, og stundum alls ekki til kyrkju. Þær vilja ekki láta uppi nafnið á þeirri konu, er stofn- að hefir félag þeirra, enda hefir eng- inn rétt til að heimta það af þeim, því að, eins og þér sjáið, er hér um ekkert nema grun að ræða, og það getur verið hrein tilviljun, að þessi innbrotsþjófnaður hefir orðið þeim samferða hór. Meðalannars! Ég hefi heyrt svo að orði kveðið, að ásýnd sumra manna væri næg ástæða til að hengja þá fyrir; en þangað til ég sá andlitið á systur Monicu, hefi ég aldrei séð kvenmanns-andlit, sem þetta yrði heimfært upp á. Af öll- um einkennilegum glæpamanna-and- litum, sem ég hefi séð, er ekkert slík fyrirmynd og jafn-andstyggilegt eins og andlitið á henni.“ Þar á eftir fóru þau að tala um helztu fjölskyldu-heimilin þar í ná- grenninu. Gunning tók skjal mikið upp úr vasa sínum og mælti; „Hérna er kort, sem ég htfi látið úraga handa yður sérstaklega; það sýnir Redhill-þorp og nágrennið tíu mílur umhverfis bæinn. Hvert hús í umhverfinu, það er nokkra þýðingu hefir, er táknað með rauðu hleki. Svo er hér skrá yfir öll þessi hús með athugasemdum eftir mig um hvert þeirra um sig.“ Loveday athugaði kortið vendilega nokkur augnablik og fór svo að lesa athugasemdirnar. „Þessi fjögur hús, sem undir er strykað, sé ég að eru þau húsin, sem brotist hefir verið inn í. Ég ætla að hlaupa yfir að lesa um þau, en merkja þau með „efasöm“; því að’ iiugsanlegt er að bófarnir — þeir eru auðvitað nokkrir saman — telji víst, að þessara húsa munum við sízt gæta. Héma er hús, sem ég ■verð ab athuga betur. Svo er hér annað „mannlaust á vetrinn” -— nú það er sama sem að þá eru allir gullmunir, silfurmunir og gimsteinar fluttir þaðan burt og lagðir inn til geymslu í bankana. Það mörkum við með rauðum krossi. Og þetta líka; þar stendur: „feðgamir allir afburðamenn og veiðimenn“; þáhafa þeir auðvitað einlægt hlaðnar byssur við höndina; ólíklegt er að innbrots þjófa fýsi að leggja þar að. Iin nú komum við að húsi, sem vafalaust mætti merkja „freistandi” á húsa- skrá innbrotsþjófa; um það stendur: „Wooton Hall; ný-orðin eiganda skifti; langir og hlykkjóttir gangar; Ijóm- andi silfur-borðbúnaður, daglega not- aður, alveg í vörzlum bryta.“ Skyldi húsbóndinn treysta því, að löngu og hlykkjóttu gangarnir í húsinu væri nægir til að varðveita silfrið hans? Ótrútt hjú, sem væri látið fara úr vistinni, mundi gefa kort yfir hlykk- jóttu gangana fyrir hálft pund. En hvað þýða þessir bókstafir „R 1“ við næsta hús á skránní, húsið sem kallað er „North Cape“?“ „Rafijós. Yður er víst óhætt að setja rauðan kross við það. Raflýs- ing áiít ég beztu vörn gegn inn- brotsþjófum, sem nokkur maður get- ur útbúið hús sitt með.“ „ Jú — ef hann treystir ekki á það einvörðungu; svo gæti staðið á að það yrði slæm gildra. Ég sé að hús- bóndinn þar á mikið af dýrindis silf- urmunum." „Já. Hr. Jamesson er stórauðug- ur maður og vinsæll mjög í bygð- inni. Bikarai'nir hans og boi'ðbúnað- urinn — það eru nú munir, sem eru sjáandi!“ „Er það eina húsið í umhverfinu, sem er raflýst?" „ Já, því er nú miður má ég segja, Miss Brooke. Yæri raflýsing almenn- ai'i um þessar slóðir, þá sparaði það lögregluliðinu mikið ómak og um- stang í skammdeginu." „Innbi'otsþjófarnir mundu nu finna einhvei'n veg til að yfustíga þá tálrn- um, er ég hrædd um. Þeir eru orðnir verklagnir og vel að sór nú á dögum. Það er ekki eins ogfyrir hálfi'i öld, þegar þeir vóru á gangi með byssu og barefli; nú slá þeir sér saman, leggja niður kænleg ráð fyrir fram og styðjast bæði við hug- vit, list og kænsku. Mér finst að- þessar alþýðlegu lögreglusögur, sem menn eru nú svo sólgnir í að lesa, hljóti stundum að verða glæpamönn- um til mikilla nota.“ 1 Þríbrúm urðu þau að bíða. svo lengi eftir járnbrautarlest, að hálfrokkið var orðið þegar Miss Love- day kom aftur til Redhill. Hr. Gun- ning varð henni ekki samferða þang- að, heldur sté af vagni við stöð, sem þar var á milii. Fi'á Yictoria-stöð- inni hafði Miss Loveday sent sím- skeyti til Laskers-hótelsins og leigt sér hei'bergi, og þangað hafði hún sent ferðakúfort sitt beina leið. Hún gat því gengið undir eins frá Red- hill-stöðinnl til vefnaðarbúðarinnar í. London Road, og varð henni engin. skotaskuld úr að finna búðina, því að Gunning hafði lýst henni svo glögt fyrir henni. Um það leyti sem hún gekk frá járnbrautarstöðinni, var verið að kveikja á Ijóskerunum á strætunum, og þegar hún beygði við inn í Lon- don Road, þá var verið að kveikja í buðargluggunum beggja vegna í strætinu. En lengra fram í stræt- inu var dimt á bletti öðrum megin,. en ijós í búðargluggum sitt á hvora hlið. Þetta var þar sem Paved Court. gekk þvert út úr aðalstrætinu. Á dimmu hliðinni á annari horn-búð- inni, gem vissi að Paved Court, var fordyri í skugganum. Þar sýndist henni hentugur staður til að skygg- nast um, án þess neinn sæi hana. Þangað gekk hún því, til að lítast um og horfa á litlu götuna og íbúa hennar. Gatan var eins og henni hafði verið lýst fyrir henni, röð af fjögra herbergja húsum og var ekki nema svo sem helmingur þenra leigð. Húsin númer sjö og átta við götubotninn vóru ekki eins eyðileg og hin. í númer sjö var aldimt, en. í efsta glugga á númer átta logaði dauft ijós, og af því réð Loveday, að þar væri hexbergið, sem veslings börnin svæfu í. Meðan hún stóð þarna og virti fyrir sér heimili þessara grunsam- legu systra, komu þær — tværþeirra að minsta kosti — á aðalstrætinu með asnakerru sína og börn. Það var heldur hjákátleg sjón. Systir ein í nunnu-búningi dökkblám gekk og teymdi asnann; en önnur systir-

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.