Reykjavík - 08.10.1903, Side 2
2
tteimsendanna milli.
íslands-banki stofnaður.
Hlutaféð, tvær milíðnir,
fengið að fullu 25. Sept.
„Politiken" 26. f. m. flytur grein
með þessari fyrirsögn. Helzta efni
hennar er þetta:
Hingað til henr á ísiandi vantað
banka, sem væri banki í raun og
veru. Landsbankinn svo nefndi hefir
engan veginn getað fullnægt þörfun-
nm, einkum fyrir það, að hann hefir
fest alt of mikið fé í fasteignalánum,
og svo hefir pólitisk hlutdrægni ber-
sýnilega ráðið miklu í stjórn hans.
íslendingar, sem munu vera gagn-
kunnugir viðskifta-ástandinu á ætt-
jörð sinni, fuliyrða, að ástandið sé
alveg óþolandi. Bankastjórinn er
Tryggvi alþingismaður Gunnarsson,
sem þeir annars ekki neita um dugn-
að að ýmsu ieyti; en þegar kaup-
maður leitar láns í bankanum, virð-
ist bankastjórinn líta mest á það,
hverjum stjómmálaflokki lánbeiðandi
fylgir, hverníg hann hefir greitt at-
kvæði við kosningar. — Þetta segist
þó blaðið ekki selja dýrara, en það
sé keypt. Hitt sé víst, að menn
hafi alment mjög þráð inn nýja
hlutafélags-banka.
. . . . KI. 3 síðd. í gær var fund-
ur meðal forgöngumanna og hluttak-
enda fyrirtækisins og skrifuðu þeir
sig þá fyrir því, sem á vantaði, af
hlutabréfum (3/4 milíón var áður
trygð), svo að bankinn hefir nú 2
miiíóna kr. höíuðstól. Hlutabréfin
tóku upp: Centralbankinn fyrir Noreg,
Prívatbankinn í Káupmannahöfn og
svo bankarahúsið Rubin & Bing (fyr-
ir hönd sjálfra sín og útlendrabanka).
Umtalsmál var áður um tíma um
það, að Landmandsbankinn (í Khöfn)
yrði meö; en með því að hann hefir
aðallega stutt Landsbankann, sem
ekki hefir viljað samlagast þessum
banka, heldur barist á móti stofnun
hans, þá var ekki tiltækilegt að hafa
hann með.
íslands banki má gefa út 2^/a
milión króna í seðlum, og á lx/4 mil.
af því að vera gulJi trygð eða gulis-
virði, en svo eru taldir danskir,
norskir og sænskir bankaseðlar eða
inneign hjá bönkum þeim, er þessa
seðla gefa út, eða hjá Frakklands-
banka, Englands-banka eða ríkisbank-
anum þýzka.
Stjórn íslands-banka er enn ekki
skipuð, en í henni verða landshöfð-
ingi og þrír menn, er Alþingi kýs.
Yíst má telja að hæstaréttar-mál-
flytjandi Arntzen verði í henni, og
svo verða enn tveir menn, er hlut-
hafar kjósa. Eigi er bankastjóri
heldur ráðinn, en það verður maður
héðan frá Höfn, og svo íslenzkur
gæzlustjóri1 með honum.
1 Yæntanl. Þórður Thóroddsen.
Rit3tj. nRvk.“:
I VERZLUNIN I
♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦
VEFNAÐARY
Yfirfrakkatau,
Nap fl. teg.,
0RG“. I
R U D E I L D I N
Ulstertau,
Tau í barnakápnr,
♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
t
♦
Í
Vetrarkjólatau fl. teg., Yaðmálsléreft 3 br. í lök,
Vaðmálsléreft 2 br. í lök, Lakaléreft bl.,
Pique, Gardínutau, misl. fl. teg.,
Gardínutau einl., Rekkjuvoðir,
Rekkjuvoða efni, Rúmteppi fl. teg.
X X ♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ Enskt vaðmál sv., Enskt vaðmál misl., fl. teg. ♦
Regnkápur karla og kvenna
o. m. m. fl.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Stólar |
t A- teg. t
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
i
VERZLUNIN
GODTHAAB
hefir fengið nú með sjs „Vesta“ og sjs „Laura“, mjög mikið
af a!ls konar vörum, og er því nú sem stendur vel birg afflest-
öllu til segla-viðgerða, báta-útgerða og húsbygginga, matvælum og
annari nanðsynjavöru.
Að eins vandaðar vörur eru seldar, og það með afar-lágu verði.
Allir, sem reyna, viðurkenna, að hvergi er betra að verzla,
en í verzluninni „G0DTHAAB“.
IJtgerðarmenn!
Verzlunin „ €r 0 D T II A A Ji “ hefir nú miklar birgðir af SEGLDÚK,
KÖÐLUM, SAUMGARNI og flestu því sem með þarf til segla. GÓÐAR
VÖRUR — LÁGT VERÐ. — Sérstaklega skal mælt með dúkunum „STORM“
og „VÍKING“. Sömuleiðis birgðir af dúknum „RELIANCE" fyrir þá sem
hann heldur kjósa.
STÓRAR birgðir af inu ágæta ÞORSKA- og HROGNKELSANETJA-
GARNI, eru nú aftur komnar í verzlunina
G 0 D T H A A B,
sömuleiðis talsvert af EGTA MANLLLA, lientugu i netjateina, og selst alt
með inu venjulega lága verði.
Bretland. Tveir ráðgjafar enn
hafa lagt niður völd þar, þeir Bal-
four lávarður af Burleigh (Slcotlands-
ráðgjafi) og Mr. Elliot, fjármálaritari
stjórnarinnar. — Flestir Jíta svo á
sem ráðaneytið sé nú mjög veikt,
enda hafði enn eigi tekist 28. f. m.
að skipa neitt af inum auðu ráð-
gjafasætum. Bréfin, sem þeirra fóru
á milli ChamberJains og Balfours
(sbr. síðasta bl.), bera þess og fullan
vott, að Chamberlain verður eftir
sem áður sá, sem í rauninni ra:ður
stjórnarstefnunni. — Þó balda aðrir
því fram, að þar sem nú sé enginn
tvíveðrungur lengur í ráðaneytinu í
tollmálum, þá sé Balfour nú form-
lega sterkari, þurfi síður að rjúfa.
þing í haust. En hertoginn af Dovon-
shire (ákafur verzlunar-frelsismaður)
er þó enn í ráðaneytinu, og ekki
samþykkur Balfour. Aukakosningar
allar ganga og stjórninni stórvægi-
lega á mót, og eru öll líkindi til
að hún neyðist til þingrofa í haust;
en þá er og líklegt að hún fari í
mola.
Makedonía. [í síðasta bl. stóð
af vangá „Búlgaría" sem fyrirsögn í
stað „Makedonia"]. Þar sýndist I
svip ætla eitthvað að líta friðvæn-
legar út nokkra daga, er soldán fór
að semja friðsamlega við BúJgara;
en í síðustu blöðum er aftur útlitið
ið ófriðvænlegasta (28. f. m.) TiL
dæmis um aðfarir Tyrkja er sagtr
að þeir muni nú alls hafa myrt um
60,000 manna í Monastir, þar me&-
konur og börn; nær alt er það búl-
garskt fólk.
Banmörk. Þar vóru í Höfn kos--
nir kjörmenn til að kjosa tvo lands-
þingsmenn. Hægri menn sigruðu
þar (gegn lögjafningjum; vinstri menn
tóku ekki þátt i kosningunumj og:
unnu við þab 1 sæti (í stað Oct..
Hansen). En aftur varð að fylla.
sæti eins konungkjörins hægri manns,.
og kaus konungur auðvitað vinstri
mann (Sorensen fyrv. þingm.), svo
að atkvæðamagn stendur þar jafnt
sem áður.
‘Landshornarma miUi.
Dánir: 24. f. m. á Akureyri:
ekkjufrú Christine Gudmundsen
(ekkja kaupm. Sveins G.), tengda-
móðir Bjarna adjúnkts Sæmundssonar.
— 26. s. m. á spítalanum á ísafirði
lilipjpus Magnússon fyrv. prestur á
Stað á Reykjanesi (f. 1870).
Tíðarfar fór að batna á Eyja-
firði eftir 12. f. m. Rættist þá tals-
vert úr með heyskap, þótt hann yrði
auðvitað hvervetna í minna lagi,
segir „Nl.“
HYanneyrar-skóliiin er brunninn
til kaldra kola ásamt mjólJmrskólan-
um þar. Kom sér það að sumu
leyti ekki sem verst fyrir búnaðar-
félagið, því að samlyndið milii skóJa-
stjóra og mjólkur-Gronfeldts var svo,