Reykjavík - 08.10.1903, Qupperneq 4
4
öjna og €lðavélar
hefi ég nú fengið með „Laura“
Eldvélarnar eru búnar til eftir fyr
irsögn minni, svo nú geta menn feng-
ið eins góðar eldavélar fyrir 42 kr.
eins og áður hafa verið seldar fyrir
67 kr. Þær hafa stórt potthol og
eru sérstaklega hentugar fyrir almenn-
ing.
Verksmiðja sú er þær eru búnar
til í, er Anker Heegaards, sem er
sú vandaðasta og bezta á Norður-
löndum.
Kristján Þorgrímsson.
Krisíján Þorgrí/nsson seiur kartofi-
ur af beztu tegund, sem fást á Jót-
landi.
Kristján Þogrímsson
selur emailleraðai* vörur frá beztu
verksmiðju í Danmörku; t. d. kast-
arollur 7 teg., katlar 6 teg., tépottar
3 teg., kaffikönnur 3 teg., mjólkur-
fötur 3 teg., fiskáristar 3 teg., vatns-
könnur 3 teg., þvottaskálar 4 teg.,
og náttpottar 4 teg. Þessar vörur
eru helmingi ódýrari en alment er
selt annarstaðar.
KRISTJÁN ÞORGRÍHSSON
hefir til sölu 5 ]>ilski[>, húseignir
og jarðir með mjög aðgengilegum
skilmálum.
íórt úrval
af karlmannaskóm, kvenskóm og stíg-
vélum, barnaskóm og stígvélum o. íl.
nýkomið í
4 AUSTURSTRÆTI 4,
mjög lágt verð gegn borgun út í
hönd.
Porsteinn Sigurðsson.
ZW söiu
skrifborð mjög
Eitstj. vísar á.
ódýrt.
Beztu kaup í Borginni!
Aður ea þér kaupið nauðsynjavörur yðar til vetrarins, œttu þér að spyrjast
fyrir í verzlunni „KDINBORG11, Hafnarstræti 12, um verðlag á vöru þar. Þér mun-
uð sannfærast um, þegar þér athugið verð og gæði varnings þess sem þar er á boð-
stólum, að þér gerið ekki betri kaup annarstaðar, Hvort heldur það er matvara,
kaffi, sykur, export, kol, steinolía, alls konar vefnaðarvara eða nýlenduvara, sem þér
þarfnist, verðið þér fijótt varir við að ein af grundvallarroglum verzlunarinnar er, að
flytja góða vöru og selja hana sem ódýrast að unt er. Verzlunin lánar ekki, selur að eins gegn peningum út í hönd. Þær íslenzkar afui ðir, sem hún kaupir, kaupir hún fyrir peninga. Megínregla hennar er: „Lítill ágóði, fljót akil.“. Verzlunin er stærsta Kontant-verzlun á landinu. „EDINBOR G“, Hafnarstræti 12.
Úrvals sauðakjöt jj /"'riilr úr Leztu héruðum Rorg- 'w arfjarðarsýslu er til sölu /(( — þessa dagana í pakkhús- deildinni. Verzlunarstjóri minn á Akranesi hefir í ár keypt færra fé en vant er, og að eins tekið úrvals fé. Megnið af kjötinu verður saitað niður á Akranesi til útflutnings; að eins allra bezta kjötið er sent hingað. Fyrsti bátsfarmurinn kom í gær og seldist á einum klukkutíma. Þeir, sem vilja fá regiulega gott kjöt, ættu að panta það sem allra fyrst hjá Þor- steini pakkhúsmanni. H. TH. A. THQMSEN. EKSKU, i^ÞÝZKU og DÖNSKU kenni ég þeim sem óska, konum og kðrlum. Þarsteinn Eriingsson
TIL 1}. jínðersea & San’s skraddarabúðar, Aðalstr. 16. er nýkomið mikíð úrval efna í Ulst.era, Vetrar- yfirfrakka, Alklæðnaði, bæði viðhafn- ar og hversdags. Háislín og alt því tilheyrandi. Waterproofs kápur fyrir karla, kon- ur og drengi. Göngustafir, Regnhlífar m. m.
jfatsöia-<*kaf|i-Msið í Rvík er á Laufásvegi 43; þar fæst heitur og kaldur matur frá kl. 8 árd. til 12 síðd. ásamt kaffi og mörgu fleira [—48 Ágúst BenetSiktsson. I kjötbúð Jons Þórðarsonar fæst daglega: Kindahöfuð frá 25—50 aura. do. fætur — 1— 2 pr. stk. hjörtu, lifur, nýru og lundabaggaefni Þeir sem vilja tryggja sér kjöt' og slátur í stærri kaupum, ættu að panta í tíma. Óskandi að sem flestir borgi við móStöku. [—47.
ni igiflunú Þegar 1 ötofa 1 Suðurgötu fyrir ein- hleypa með eða án húsgagna. Ritstj- vísar á.
Tsi söSu. Hús, som hefir útsýni út á alla höfnina og stendur við götu á góðum stað ofarlega í hænum, cr nú til sölu fyrir gott vorð og góðir borgunarskilmálar. Á sel- janda vísar Steingrímur Guðmundsson, snikkari við Bergstaðast.íg. [—tf
MghDI líSrí að umboðsmaður jHUmU púy9 beztu klæðaverk- smiðjunnar á íslandi er kaupm. Jóll Helgasoii, Laugiivegí 27, llvík. Þar fáið þið haldgóð, falleg og langó- dýrust tau, þegar litið er til gæð- anna. — Það viðurkenna allar hygn- ar húsmæður, sem hafa reynt þessi ágætu fataefni. Komið því þangað ykkar ullarsendingum nú í haust á undan hverri póstskipsferft. [— 48
UNDIRRITUÐ tekur að sér BARNAKENSLU í vetur. Þingholtsstræti 18 [—48. Ragnheiður Jensdóttir
Takið nú vel eftir!
HVAÐ BJARGAÐI MÉR? ÉG var
lagstur fyrir á Mosfellsheiði í vetur, upp-
gefinn, kaldur og klökugur. Ég var að
sofna og lamifei'gið dundi á mér; þá var
hvislað í eyra mér: „Þú hefir glas á þér
mcð brennitfini frá Ben. S. Þórar-
inssyni.“ Ég seildist máttvana í það
og saup vel á því. Við það hrestist ég
og komst með heilu og höidnu til bæja
við lcynjakraft vínsins. Loftur.
SOFIA SMITH,
Hafnarstræti 16,
tekur að sér að kenna hannyrðir,
teikna á klæði, angola o. fl.
Undirrituð tekur að sér að kenna
börnum þessar námsgreinar: Kristin-
dóm, reiltning, skrift, landafræði, ís-
lenzku og dönsku. Vesturgötu 15.
Bergljót Lárusdóttir. [tf.
SsnáSeturs-aujjiýsiníjar borgist fyrir
fram, 3 au. orðið, eigi yfir 15 bókstafi.
Minst augl. 25 au. _______________
Fjórss' piltar geta fengið þjðnustu á
Smiðjustíg 4.
RUMGOTT herbergi móti suðri með
ágætu útsýni er nú þegar til leigu við
Bergst.aðastræti 11 A.
TIL LEIGU í Kyrkjustræti 2 er 1 stofa
nú þegar.
TIL LEIGU herbergi með eigín inu-
gangi við Laugaveg 43. Jón Guðmundsson.
TIL LEIGU 2 Ioftherbergi i nýju hús
við Grundarstíg. Ket.ill Bjarnason,
ULLARÞRÍHYRNA tapaðist 6. Okt.
á göt.unum ; skiHst í afgreiðslu blaðsins.
UNDIRRITAÐUR veit,ir nákvæma t.il-
sögn í ENSKU, bæði byrjendum og þeim
sem lengra eru komnir. Loftur Bjarnasen,
Skólavörðustíg 12.
NY KOMMÓÐA til sölu með góðu verði.
Skólavörðustíg 12.
EINS og að undanförnu tek ég Hálslín
til strauingar og 2 pilta i þjónustu. Þór-
unn Sveinsdóttir, í húsi Hróbjartar skó-
smiðs, Bergstaðastíg.
TÓMAR TUNNUR selur Ben. S. Þór-
arinsson.
TÓMAR ELÖSKUR kaupir Ben. S. Þór-
á góðuin stað í bænum. Upplýsingar
gefur Guðjón Jónsson trésmiður, Grett
isgötu nr. 3. [—49
Kartöflur,
Epli,
Laukur,
í verzlun
Einars Árnasonar,
Hvergi nema i Veltusundi, Nr. 1, fást
þessar vörur með jafn góðu verði, svo sem
alls konar hálslín, flibbar, manchettur,
kragar, manchettskyrtur, bæði hvitt og mis-
litt. Lín-brjósthlífar, ullar-brjósthlífar,
kragabnappar og manchethnappar mjög
fáséðir, hvítar karlmannsskyrtur og nátt-
skyrtur, hálsklútar, vasaklútar, ullarnær-
fatnaður handa'kvenfólki og börnum, skyrt,-
ur, nátt-treyjur, bolhlífar (undirlíf ', bæði lín-
buxur og Eisengarns, hvít millipils (skjört),
náttkjólar og fl.; einnig mjög fallegar, hvít-
ar línsvintur, og mislitar sloppsvintur,
telpusvintur hvítar og mislitar, föt haiula
nýfæddum börnum ogsmckkir; kvenbrjóst
og margt fleira.
Kristín Jónsdúttir.
annsson.
RÚGMJÖL BETRA en annarstaðar, 8
pd., hjá Ben. S. Þórarinssyni.
STÚLKA ÓSKAST nú þegar í vetrar-
vist, til að vera inni við. Ritstj. ávísar.
VETRARSTÚLKA óskastí vist nú þeg-
ar, í Vestargötu 53 A.
Þessi iðlubiöð af III. árg. „Reykja-
víkur“ (1902) verða keypt háu verði: Nr.
30, 35, 36, 37, 38, 39, 46. Þeir útsölu-
menn, sem kynnu að hafa þessi blöð geri
svo vel og sendi þau til afgreiðslumanns
hið allra fyrsta. [—49.
Prentsmisja Reykjavíkdb.
Prentari PORV. ÞORVARÐSSON.
Pappírinn frá Jöni Ólafssyni