Reykjavík - 10.10.1903, Síða 1
Útgefandi: BLTJTAfblagib „ReykjavÍk“
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
Gjaldkeri og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þórarinsson.
Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar-
ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2
sb. — 50 cts). Afgreiðsla:
Laugavegi 7.
PRÉTTABLAÐ - VERZLUNARBLAÐ — SKEMTIBLAB — AUGLÝSINGABLAÐ.
V. árgangur,
Laugardaginn 10. Októoer 1903.
48. tölublað.
SKRIFPAPPIR, Própatria og Bv-
kúpu-stærð, blár og hvítur, stryk-
aður og óstrykaður, dýr og ódýr —
en allur fyriptak að gæðum, eftir
vcrði.
50 rís i búðinni nú!
Embsettisbréfa-umslög, ýmsar
stærðir. Alls konar ritfong.
Enn meira með næstu ferðum!
Jón Ólafsson,
á Kyrkjutorgi.. i
Pappirs-beztu skrifbækur og j
stílabækur i bænum. y
—#—^^—#-—#—■#—\
Kontór-seglgarn.
JÓN ÓLAFSSON.
Pasteuriseraða mjólk selur
JÓN ÓLAFSSON.
Kristján korgrímsson
selur emailleraðar vörur frá beztu
verksmiðju í Danmörku; t. d. kast-
arollur 7 teg., katlar 6 teg., tepottar
B teg., kaffikönnur 3 teg., mjólkur-
fötur 3 teg., fiskiristar 3 teg., vatns-
könnur 3 teg., þvottaskálar 4 teg.,
og náttpottar 4 teg. Þessar vörur
eru helmingi ódýrari en alment er
selt annarstaðar.
Mcð„ LAURA
kom tii verzlunar B. H. Bjarnason
á meðal aunars:
LAMPASPRITTIÐ eftirspurða,
LAUKUR, KARTÖFLUR,
EPLI,
SÆNSKIR Stólar, fyrir börn og
fullorðna ÓHEYRT ÓDÝRIR,
TRÉLÍM á 40 aura pr. pd.
BENZIN á 40 aura pr. pd.
SPEGLAR af ýmsum stærðum,
GLYCERINE á 1 kr. pr. pd.
LAMPAR og LAMPAÁHÖLD.
Allskonar KRYDDVÖRUR,
Ýmiskonar
VÍN OG ÁFENGI
o. ín. fl.
getur feng-
ið vist til
Jtiynðarleg siúlka
14. Maþ í fimennu húsi, þar sem
engin börn eru. Gott kaup. — Upp-
lýsingar í Prentsmiðju Reykjavíkur.
TtPfbPrffÍ fyrir einhleypa og fjöl-
V skyldur, til leigu.Semja
ber við Harald Moller, Austurstræti 14.
Hjólhestur, svo að segja nýr,
fæst til kaups með niðursettu verði.
Ritstjóri vísar á.
Til ritstjóra „Fjallkonunnar*1.1
Þar eð þér, herra ritstjóri, í blaði,
yðar frá 8. f. m. hafið felt úr grein
minni um spítalamálið eina setningu,
vil ég leyfa mér að biðja yður að
taka leiðréttinguna í næsta blað, á-
samt litlum viðbæti.
Svar mitt við 6. liðinn:
„að menn verði hvort þeir vilja eða
ekki að sætta sig við Landakotsspí-
talann"
var: „Hvers vegna ekki sætta sig
við Landakotsspítalann ? “ Spítalinn
er innlendur o. s. frv.
Ég leiði hjá mér að fara mörgum
orðum um svar yðar í áðurnefndu
blaði frá 8. þ. m., því ég þykist sjá
í hendi minni, að allir óhlutdrægir
og skynsamir menn sjái, að það er
skrifað í gamni og til uppfyllingar í
blaðið.
Það sjá t. d. allir heilvita menn,
að samsetningur yðar og samanburð-
ur hvað innlenda og útlenda eign
áhrærir er tómt gaman, því allir
munu finna mismuninn á því, hver-
jar eignirnar eru innlendar eða út-
lendar, þær sem hér búsettir menn
eiga og nota, þó þeir hafl í fyrstu
fæðst után við laudhelgi íslands, menn,
sem hafa sömu skyldur og réttindi
sem innfæddir; eða þær eignir, sem
ýmsar útlendar þjóðir eiga á hafinu
umhverfis landið ýmist utan eða
innan landhelgi.
Það getur varla verið efi á því að
Ameríkumenn líti svo á sem eignir
þar búsetti-a manna, þó fæddir sóu
og uppaldir á voru iandi íslandi, sóu
ameríkanskar eignir en ekki íslenzkar.
Það gæti verið gott og blessað að
landssjóður kosti alla fátæka sjúklinga
og yfir höfuð, að sem flestar birgðir
landsmanna væru útborgaðar við
þann sjóð framar en aðra, og jafn-
vel þó það hefði kostnaðarauka tölu-
verðan í för með sér; en í heild
sinni er það enginn léttir fyrir gjald-
endur. Það þarf sama gjaldþol til
fyiir heildina, hvort gjaldandi er písk-
aður til að greiða in opinberu gjöld
sín í einn eða fleiri staði og í hverja
staði sem það er.
Það lítur út fyrir að þér, herra
ritstjóri, getið ekki skilið það, að
Sct. Jósefs systurnar starfl eingöngu
fyrir veika og fátæka. Auðvitað þurfa
þær að greiða skuldir sínar og með-
an þær eru að afborga þær og gera
innkaup á nýjum áhöldum etc. til
að fullkomna spítalann, geta þær
Hvítkál, Rauðkál,
Gulrætur, Rodbeder,
Selleri, Piparrót.
Laukur, Kartöflur,
h j á
Jes Zimsen,
sem er
Margarínið ágæta,
eins gott og bezta ísl. smjör,- til
hvers sem vera skal, en að mun ó-
dýrara, er nú aftur nýkomið til
Guðm. Olsen.
6onða Ðsiurinn
nafnfrægi er
1) Neit-að upptöku í „Fjallk.11
óefað beztur og ódýrastur í verzlun-
inni „Godthaab"-
Kariö/lur danskai'j íauknr,
€jsli, Sultutau fleiri tegundir,
/
yivextir niðursoðinir og margt
fleira nýkomið í verzlun
Guðm. Olsen.
pargarine er eftir gæðum ó-
dýrast í verzluninni „dodthaah".
Goutla Osturinn frægi er
kominn aftur til
Guðm. Olsen.
ÐANSKAIt
Kartöflur
mjög góftar fást hjá
Th. Thorsteinsson.
ekki geflð neitt stórfé til inna fá-
tæku. Þér virðist þá heldur ekki
geta skilið það, að þær láti sig engu
skifta, hverrar trúar sjúklingar þeirra
eru. Nei, svona lagaða greiðasemi,
sem er fremur sjaldgæf á voru landi,
skiljið þér ekki eða viljið ekki skilja.
Þér eruð alt of gegn-sýrður af hreppa-
pólitík til þess.
Þér eruð sorglega ókunnugir því
sem þér skrifið um, ef það er af al-
vöru talað, að spítalastofnunin í
Landakoti og samslags stofnanir al-
ment eða hvar sem er, sóu fjárgróða-
fyrirtæki.
Hvers vegna t. d. skyldi sjúkra-
hús Reykjavíkur hafa fengið 1200
kr. styrk árlega af landssjóði?
Af þeim ástæðum, að það gat ekki
staðist án þess að fá opinberan styrk.
Gjöld inna einstöku sjúklinga vóru
sett of lágt til þess að þau gætu
borið kostnaðinn.
Nú eru gjöld inna einstöku sjúk-
linga á Sct. Jósefs spítala, að meðal-
tali mjög svipuð því sem þau voru
á sjúkrahúsi Reykjavíkur; en inn
árlegi styrkur úr landssjóði 1200 kr.
er sparaður. í in síðustu 10 ár
lögðust að meðaltali inn á sjúkra-
hús Reykjavíkur um 70 sjúklingar
árlega; og hafa þannig komið á
hvern sjúkling um 17 kr. af lands-
sjóðsstyrknum. Hefðu Sct.. Jósefs
systurnar haft svipaðan styrk, þá
næmi sú fjárhæð hingað til, þó
nokkuð vanti til að spítali þeirra
hafl staðið árlangt, um 2550 kr.,
sem að viðbættum þeim c. 480 kr.
sem þær hafa eftirgefið hingað til,
nemur liðugum 4000 kr., sem þann-
ig eru sparaðar gjaldendum til sveita-
sjóða og landssjóðs.
Þegar tekið er tillit til landssjóðs-
styrksins, er sjúkrahús Reykjavíkur
fékk, þá er það sannleikurinn, að
hkuiallslega miðað við fjárhæðir, þá
er það stórkostlegur sparnaður fyrir
gjaldendur tíl sveitasjóða og landssjóðs
að snauðir menn liggi á Sct. Jósefs
spítala, hjá því sem var á sjúkra-
húsi Reykjavíkur. [Frh.]. O. E.
OSTAR,
PYLSUR,
SVlNSLÆRI
stór og smá í verzlun
EINARS ÁRNAS0NAR.
yiiliance-öl
er ujkomið í verzlun
Ben. S, Þórarinssonar,
UNDIRRITUÐ
tekur að sér BARNAKENSLU
í vetur. Þingholtsstræti 18 [—48.
Ragnheiður Jensdóttir
Hús til sölu
á góftuin staft í bænum. Upplýsingar
gefur Guðjón Jónsson trésmiður, Giett
isgötu nr. 3. [—49