Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 15.10.1903, Blaðsíða 4

Reykjavík - 15.10.1903, Blaðsíða 4
4 systur, sem á einhvern hátt hafa vakið grun lögreglustjórnarinnar á sér. Nú sé ég, að ég get ekki gert tetta, því að ég er sjálf vendilega umsetin af spæjurum — líklegamönn- um, sem eru í vitorði með systrun- um eða þeim samsekir — svo að ég má eins vel snúa undir eins heim aftur við svo búið, nema ég geti fengið mann til að gera þetta í minn stað.“ „0 — nú skil ég! Þér óskið að ég verði staðgengill yðar?“ „Já, ég vil að þór farið nú í her- bergið, sem ég hefi leigt í Redhill, setjist þar við gluggann — auðvitað svo, að enginn geti komið auga á yður — og komið síðan til mín á hótelið og segið mér, hvað fyrir yður ber; því að ég verð nú að loka mig inni á hótelinu frá morgni til kvölds; það er eini vegurinn fyrir mig til að villa þeim sjónir, sem um mig eru að njósna. Ef þér gerið þetta fyrir mig, vona ég að þér gerið yður sjálfum greiða um leið, því að ég efa ekki, að undir bláu nunnukáp- unni einnar af systrunum munuð þór finna fríða andlítið hennar Annie Lee.“ [Frh.j. LamáshornamiR milH. Fjárútflutningar frá Norður- og Austurlandi eru í haust á þessa leið: Frá Akureyri fóru 20. sept. 2,500 fjár sama stað — 25. - 2. ,500 - Seyðisfirði — 27. - 2, ,500 - Vopnafirði — 30. - 2, ,500 - Borðeyri — 6. okt. 2, ,500 - Seyðisfirði — 7. - 2, ,500 - Sauðárkróki — 11. - 1. ,700 - Kópaskeri — 13. - 800 - (Nld.). Flothylki ineð bréfi i fanst 18. ág. síðastl. við Leirhöfn á Melrakka- sléttu. Því var varpað í sjóinn á Jónsmessudag í fyrra fyrir sunnan Franz Jósefsland. Hafði það farið 4400 vikur sjávar — í beina stefnu — á 400 dögum. Hætt við samt, að það hafi einhverntíma iagtiykkju á leiðina. (Gjh.) ■Ke^kjaftk oö grenb. Skúlar allir voru settir í upphafi mánaðarins. Nemendafjöldi í heiztu skólunum er þessi: J lœrða skólanum eru 87. í stýrimannaskólanum 62. Afþeim eru 21 í eiztu deiid, 19 í yngri og 22 í yngstu deiid. Yon alls á 70. J kvennaskólanum verða, ef allar koma, 45 stúlkur. J barnaskólanum eru um það bil 420. Er skólinn í 15 deildum. J Ilensborgarskólanum eru 47 nem- endur, 11 í kennaradeild og 35 í gagnfræðaskólanum. Eru 15 piltar í heimavist; fleiri vildu, en gátu ekki vegna rúmleysis. J prestaskólanum eru 6. J lœknaskólanum 16. ♦oooooooooooo^ N 0 Ý T T íbúðarhús er til sölu 0 á Sauðárkrók, stærð 10—f- 0 14 áln., með innréttaðri 0 sölubúð, 10 íbúðarherberg- 0 jum auk kokkhúss og kjallara 0 undir þvf öllu; þvi fyigir lítil, 0 en góð lóð, afgirt með timbri ; húsið stendur í miðjum staðn- um við aðalgötu og því mjög heppilegt að reka í því hand- verk eða verzlun. Húsið selst miklum mun ódýrara en það kostaði og þar að auki með á- Þeir, sem óska upplýsinga, snúi sér munnlega eða skrif- lega til undirritaðs eiganda þess sem allra fyrst. Sauðárkróki, 15. Sept. 1903. Jóh, Jóhannesson, skóemiður. ' ' J.n. Ólafssomr. Ég hefi 1 mörg ár þjáðst af tauga- veiklun, svefnleysi og lystarlegsi og hefl nú á siðkastið leitað margra lækna, en árangurslaust. Ég reyndi þá KÍNA-LÍFS-ELIXÍR Waldemar Petersens og varð þegar vör við tals- verðan bata, er ég hafði neytt 2 flaskna, og vona að mér albatni er ég held áfram með elixírið. Reykjavík, Smiðjustíg 7, 9. Júní 1903. Guöný Aradóttir. Eg sem þekki konu þessa persónu- lega, get vottað, að sögusögn hennar er sönn. Hún er nú á góðum bata- vegi í samanburði við heilsu hennar áður en hún fór að brúka Kína-lífs- elixír. Reikninga-eyðublöð, Beztu og ódýrustu ]|egnkápurna || fást að eins hjá TH. THORSTEINSSON. Tómir kassar og annað brak fæst ódýrt hjá Th. Thorsteinsson. Undirrituð tekur að sér að kenna börnum þessar námsgreinar: Kristin- dóm, reikning, skrift, landafræði, ís- lenzku og dönsku. Yesturgötu 15. Bergljót Láriisdóttir. [tf. Reykjavík, 15. Júní 1903. L. Pálsson, homöop. læknir. Kína-lífs-elixirið fæst hjá flest- um kaupmönnum á fslandi, án toll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður að eins 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá ið ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir inu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas i hendi og firmanafnið Valdemar Pet ersen, Fredrikshavn, Danmark. Sjóm.fél. Báran nr. 1 heldur tombólu Laugard. 6. og Sunnud. 7. Nóv. n. k. Ágóðanum verður varið til hús- byggíngar félagsins. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens magasín! Kútter Heima kenni ég yngri og eldri þoss- ar námsgreinar: íslenzku (lestur, stafset- ning og málfr:), dönsku, ensku, landafr., náttúrufr., reikning, skrift og kristindóm, Komið og semjið! kenslan er afar- ódýr ef þér sameinið yður. Kenslustund- um verður hagað eftir hentugleikum yðar Bergstaðastræti 11 A. Hallgr. Jónsson. kennari. LÓÐ TIL SÖLU á góðum stað. Frek- ari upplýsingar gefur Stefán Jónsson, við Grettisgötu Nr. 43. UNDIRRITAÐUR veitir nákvæma til- sögn í ENSKU, bæði byrjendum og þeim sem leugra eru komnir. Loftur Bjarnasen, Skólavörðustig 12. amtars! Firðritaleysiö. Hvað mörgum hundruðum þúsunda ísland tapar árs árlega á því að vera ekki í firðrita- sambandi við umheiminn, það getur enginn maður út reiknað. En ógrynni fjár er það. í sumar, þegar þiJskipin öll frá Faxaflóa fara vestur fyrir land og flska þar lítið sakir iilviðra, þá er samtímis^ hlaðafli fyrir austurlandi þar fara gufuskip út að morgni og koma hlaðin aftur eftir sólarhring. Hefði nú verið íirðrita-samband hafna milli hér umhverfis landið, þá hefði víst hávaði skipanna farið austur og fengið hlað-afla. Norskt síldveiðiskip Já í sumar á Dýrafirði, en þar var engin síld;það hélt þá til ísafjarðar; þar var þá heldur ekki síld. Þá kom þar póst- skip norðan um land og sagði síld- afla á Eyjaflrði. Norska skipið af stað frá ísaflrði og norður á Eyjafjörð, en þá var síldin farin þaðan, er það kom. En daginn og nóttina áður en það fór af ísafirði, var Dýrafjörður (þar rétt fyrir sunnan í sörnu sýslunni) alveg troðfullur af sild. Þar hefði Norðmaðurinn að líkindum getað dregið 100,000 kr. virði úr sjónum á örstuttri stund. En það skorti firð- rita, til að láta hann vita, svo að hann leitaði ekki til ónýtis langt yflr skamt. Þetta er satt dæmi. Það sýnir, hvað firðritun hefði getað gert á éin- um degi fyrir eitt skip. ,Reykjavík‘ . Gjöíum til tombólunnar tökum vér undirritaðir á móti. Otto N. Þorláksson, Finnb. Finn- bogason, Þorsteinn Egilsson, Kristj. Jónasson, Einar Sigurðsson, Guðm. Bjarnason, Jón Sigurðsson, Gisli Jóhannesson, Þorvaldur Sigurðsson, Jón Jónsson, Stefán Kr. Bjarna- son, Olafur Olafsson. Líkklæði af öllum stærðum, mjög smekklega höggvin, verð 2,00 til 5,00, eru á- valt fyrir hendi á Laugavegi 37. Lilja Kristjánsdóttir. „Famillen“ tírsoin. Undirrit- aður liefir umboðjjtii að selja skipið H. TH. A .THOMSEN. Smáleturs-auglýsingar borgist fyrir- fram, 3 au. orðið, eigi yfir 15 bókstafi. Minst augl. 25 au. Tíl sölu. Hús, sem hefir útsýni út á alla höfnina og stendur við götu á góðum stað ofarlega í bænum, er nú til sölu fyrir gott verð og góðir borgunarskilmálar. Á sel- janda vísar Steingrimur Guðmundsson, snikkari við Bergstaðastíg. % [—tf GÓÐ BYGGINGARLÓÐ er t.il söJu,— Semja má við steinsmið Þórð Ólafsson, Spítalastíg 7.__________________ TIL LEIGU gott smíðaverkstæði fyrir trésmiði, Grjótagötu 12. er lang-útbreiddasta blað landsins 28 8 0 er upplagið af hverju blaði Um helminguiinn af því fer hér I bæinn. Hitt um a 1J a r sveitir og sýslur þessa lands. $ezta blai að auglýsa L Áreiðanlegatsar útl. fréttir. Pr«ntsmi»ja Reykjavíkur. Prenturi PORV. DORVARÐSSON. Pa.{ipirinu frá Jóui Ól&fssjui

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.