Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 13.11.1903, Blaðsíða 4

Reykjavík - 13.11.1903, Blaðsíða 4
4 „Leikfélag Reykjavíkur" leikur á Sumiudagskyöldiö kcmur: Hermaimagletturnar, eftir C. Hostrup, og APANN, eftir frú J. L. Heiberg. Xútter ,.familien“ 7258/ioo smálestir, 16 ára gamall, bygt 1887 úr eik, koparseymt 1 botni, eitt- hvert ið bezta sigiinga- og fiskiskip hér, að sögn alveg ómaðksmogið, er til sölu fyrir mjög sanngjarnt verð, ef kaup gæti átt sér stað sem fyrst. H. TH. A. THOMSEN. ðstar. Eftil' miklar brefaskriftir og til- raunir er magasinið nú komið í sam- band við in helztu ostasöluhús í Emmenthal (Schweiz); Amsterdam (Hollandi), Roquefort (Frakklandi), Milano (Italiu), og við góð ostabú á Jótlandi. Aðaláherzlan hefir verið lögð á að panta góðar vörur beint frá framleiðslustöðunum, og þar sem með þessu móti hefir tekist að sneiða hjá millisölumönnum, selur magasínið ostana mjög ódýrt eftir gæðum. H. TH. A. THOMSEN. B ö m a|a ta I s I! S verður opnuð í Thomsens magasíni á Mánudaginn kemur. Tvö stór her- bergi yfir vefnaðarvörudeildinni og gömlu búðinni hafa verið snyrtilega útbúin (hvítmáluð með gyltum listum), og verður annað þeirra notað fyrir mátunar-herbergi, hitt fyrir sölubúð. Upp yfir þeim er saumastofa 18 álnir á lengd og 7 áinir á breidd. Sauma- konur verða þar 15 fyrst um sinn, en fleiri, ef þörf gerist. •— Þar verða saumuð alls konar dömu og barna- föt, yfiríatnaður, kjólar, peisuföt, svuntur og nærfatnaður, fyrir mjög lágt verð. Með „Laura“ 27. þ. m. er von á afarmiklu af alls konar dúkum og ýmsu öðru tilheyrandi kvenbúningi, og frá Berlín, París og London koma ýmis tilbúin dömuföt til að sýna ina nýjustu tízku. Virðingarfyllst, H. TH. A. THOMSEN. fiskinctja-verksmiifjan „J>anmark“, Umboðsmenn: herrar F. Hjortli ACo., Kaupmannahöfn, býr til alls kyns net og tilbúin veiðarfæri, Sérstaklega Síld-net og -nætur og patent Lagnet. Beztu vörur, Vandaðasta verk, Ódýrasta verð. [2xm —Mz. PRJON tekur undirrituð, eiusog að undanförnu, — Guðbjörg Bjarnardóttir> Garðliúsum, Bvík. MEÐ „Vesta“ er hingað kom 6. þ. m., tapaði ég poka, merkt.: Guðm. Valdimar Jónsson. í pokanum var karlmanns- og kvenmannsfatnaður ásamt karlmannsfata- efni, dökku að lit. Hver sá farþegi, er pokinn hefir slæðst til, er beðinn að gera’ mér viðvart. Fisoherssund 1, R.vík 9. Nóv. 19 3. Guðm. Valdimar Jónsson. Ekta Krónuöl, Krónupilsner og Export Dobbeltol frá inum Sameinuðu Öl- gerðarhúsum í Khöfn eru fínustu skattfríar öltegundir. — Salan var (i flöskutali): 1894—5: 248.564. 1895—6: 2,976,683. 1896—7: 5,769,991. 1897—8: 7,853,821. 1898—9: 9,425,958. 1899—1900: 10,141,448. 1900—1: 10,940,250. 1901—2: 12,090,326 fl. [m—Mz m St Jjnsen jee MARGARINE Iden erallídSi’oéds r 1» H. STEEWSEN’S MARGARIN er ætíð það hezta, og ætti því að vera notað á hverju heimili. — Verk- smiðja í Veile. — Aðalhirgðir f Kaupmannahöfn. •— Umboðsmaður fyrir ísland: Lauritz Jensen, rf.v- FBDILSGADE, KAUPJ1ANNAIIÖFN. [m—Mz EGILL EYJÓLFSSON skósm. LAUGAVEGI 2 4. Selur ódýrast slíó og stígvél. Ég einn gjöri mér far um að hafa dá lítið fyrirliggjandi af götustígvélum og haldgóðum hversdags og spari skóm. Egjll Eyjólfsson, skósmiður. [—53 „Jff9bel“ðeilðin í Thomsens magasíni er nú tekin til starfa. Útsalan er í stóru herbergi yfir gömlu bóðinni, og tekur hr. Sig- urður Waage þar á móti pöntunum. Verksmiðjan er fyrst um sinn í Læk- jargötu 12, en verður innan ska.mms flutt í Kolasund nr. 2. Herra snikk- arameistari Kristján Kristjánsson tek- ur einnig á móti pöntunum. H. TH. A. THOMSEN. að altaf eru nægar birgðir af efnum i ytirjrakka, samkvæmis- jsi, röndóttar bnxnr o. s. f Einnig af hálslíni og öllu þvítil- heyrandi. Talsvert af ðrengjaregnkipnm seljast með niðursettu verði þessa dagana. H. Andersen & S011. Vejjargarn hvítt og mislitt mjög gott og ódýrt í verzlun Björns í'crðarsonar. BARNAHÚFUR fallegastar í verzluu BJÖRNS ÞÖRÐARSONAR. Úrval af ódýrum Handsápum í verzlun BJÖRNS ÞÓRÐARSONAR Laugavegi 20B. Hvar verzla menn helzt? í verzlun Björns Þórðarsonar Laugavegi nr. 20B. Nýkomið með s/s Vesta í verzlun Björns Þórðarsonar á Laugavegi 2ÖS margs konar álnavara svo sem: úr- val af Tvististauum, Flauelette, hvít Léreft, Sirs góð og ódýr, Oxford, Nankin, Strigi, fiðurhelt Léreft, Vasa- klútar, Ermafóður, Shirting o. m. fl. Hálsklútar og Handklæði mjög gott í verzlun Björns Þórðarsonar Laugav. 20B. Hvítir og mislitir Iíorðdúkar, Jiúuiteppi hvít og Brysselteppi stór og smá, mjög gott og ódýrt í verzlun Björns Þórðarsonar Laugav. 20B. Smáleturs-augiýsingjai' borgist fyrir- fram, 3 au. orðið, eigi yfir 15 bókstafi Miust augl. 25 au. HÚSPLÁSS til leigu við Hverfisgötu nr. 42. BARNAKENNSLU tekur undirrituð uð sér fyrir væga borgun. Sömuleiðis kenni ég telpum og fullorðnum stúlkum ýmiskonar liandavinnu. Saumatímar eltir- miðdaginn. Hvergi ódýrari kennsla. Sigur- laug Indriðadóttir,Vesturgötu 27. TAPAST HE.F1R bleikstjörnóttur hest- ur gamaljárnaður, vctrarafl'extur, með síðu- tökum, mark: standfjöður aftan hægra. Kinnandi er vinsamlega beðinn að koma hestiiium til skila annaðhvort til Jóhann- esar Reykdals trésmiðs í Hafnarfirði eða Baldurs Benediktssonar trésmiðs í Reykja- vík, Bergstaðastr. 45. gegn borgun fyrir fyrirhöfn sína. Tíl söiu. Hús, sem hefir útsýni út á alla höfnina og stendur við götu á góðum stað ofarlega í bænum, er nú til sölu fyrir gott verð og góðir borgunarskilmálar. Á sel- janda vísar Steingrímur Guðmundsson, snikkari við Bergstaðastíg. [—tf. í GRETTISGÖTU 31 býr bláfátæk ekkja, sem á sárveikt harn, sem hún verður að vera yfii en hefir ekkert bjargræðí. Ef góðir menn vildu styrkja hana i þreng- ingum hennar gerðu peir guði þægt verk. Nafn konunnar er Guðrún Pálsdótt.ir. er upplagið af hverju blaði Um helmingur af því fer liór í bæinn. Hitt um a 11 a r sveitir og sýslur þessa lands. gezta biað að anglýsa i. Áreiðanlegastav útl. Frcttir. jjæsta blai .Heykja- víkur* kennr út snemma á fimtabagsmorgon. Pkentsmibja Reykjavíkur. Prentari PORV. PORYARÐSSON. l’appírinn frá Jóni Ólaffieyni

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.