Reykjavík - 28.11.1903, Qupperneq 1
Út.gefandl: HLUTAfklagiB „Reykjavík11
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
Gjaldkeri og afgreiðslumaður :
Ben. S. Í'órarinsson.
Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar-
ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2
8h. — 50 cts). Afgreiðsla:
Laugavegt 7.
FRÉTTABLAÐ - VERZLUÍf ARBLAÐ — SKEMTIBLAT) — ADGLÝ SINGABLAB,
IV. árgangur.
Laugardaginn 28. Nóvember 1903.
nr ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍWI.
0|na cg elðavélar
selur
Legsteínar ’p
KRISTJÁN ÞORGRlMSSON.
”r'i'n„r og LLIIAVELÁÍí frá liornholm ávalt, til sölu hjá Juf.
u “ Schau. Sömuleiðis eldfastur leir, og Cement f smásöiu.
Godthaab
ö
r—H
N
u
©
Y erzlumn Q
o
tr
©
p
cr
cá
cd
£
Tá
o
ö
Verzlunin GODTHAÁB
er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum,
flest öllu til húsbygginga, báta- og þilskipaút-
geröar, sem selst með venjulega lágu verði.
Yandaðar vörur. Lágt verð.
^vergi betra að verzla en i
verzl. Gi
C
©
N
C*
>—< •
Nú er ráðgjafinn kominn, drekk-
um brennivin frá Ben. S. Þórarins-
syni og verum glaðir.
R a m m a I i s ta
bezta og fjölbreyttasta er að fá í
verziun Ben. S. Þórarinssonar.
verzBm Ben- S. Þórarins-
'®J®* * sonar vona allir og reyna
að tru þau beztu er nú bjóðast.
„Export-l)obbclt-“ 01 er að eins
til í verzlun Ben. S. Þórarinssonar,
og ekki annarstaðar.
Yefstóll
til söiu (fyrir Kunstvævning) með öllu
tilheyrandi fyrir lágt verð hjá
J. jjenónýssyni,
Laugaveg 23. [2. h.—tf.
uiurqzjG^
quBq^por)
Hvar á að kaupa
öl og vín?
En 1 Thomsens
magasín;
Ijreinsaía mjélkin.
Yiðeyjarinjúlkin er til sölu dag-
lega í Hafnarstræti 22, (Sivertsens-
hús) og Laugavegi 33.
Mcð „Laura“, kom niargra ára
kornbrennivín
í verzlun Ben. S. Þórarinssonar,
og er dýrindis ráðherradrykkur.
A LAUFiASVEGI 4
fást eingöngu danskir rammalistar afbeztn
sort, Spegilgler, Rúðugler, Veggjamyndir
Líkkistumyndir.
Enn fremur smiðaðar Mpbler, Speglar
Og Líkkistur úr yönduðu efni, o. fl., o. fl
€yv. /rnason
‘—t) $.
Akvavíti=lífsinsvatn, fleiri teg-
undir, kom nd með „Laura“ í verzlun
Ben. s. Þórarinssonar.
Avalt er að fAspönsh, ensk, frönsk
og dönsk vín í verzlun Ben. S.
Þórarinssonar.
Sil furannband fannst á Hverfis
götu 23. þ. m. Réttur eigandi vit-i
á afgreiðslustofu þessa blaðs, mot
fundarlannum og borgun á augiýsingu
þessari
Jiýtt til athngnnar.
f^órður þorsteinsson, Grettisg. 28
smíðar nýja skú og gerirvið stitna
skú fyrir hvern sem vera skal fyrir
sanngjarna borgun.
Verkið vandað, fljótt afgreitt.
Komist að raun uin sannleikann með
því að panta lijá lionum.
fPIP’ í Vailarstræti 4.
er ætíð mikið drval af fallegum
Skúfhólkum og Brjóstnálum með
fi. o. fl., alt einungis dr ekta silfri
Björn Símonavson.
trésiníðaverstæðinu
í hngholtsstræti nr. 8
fást alls konar tilbdin hdsgögn eins og
kommóður, borð, rdmstæði, servant-
ar o. fl. Ait dr mjög vönduðu efni,
ódýrt og fljótt af hendi leyst.
Agæt mjólk til sölu
fyrir 16 aura potturinii, ef keyptir eru i
einu 5 pottar, og fyrir 15 aura potturinn,
of keyptir eru að minsta kosti 10 pottar í
Danskar kartöfiur komnarí verzl- e!"u; Seruja má viö Sig' Sigurðsson, Ing-
olfsstrœti 4.
un Ben. S. Þórarinssonar.
í kjötbdð Jóns Þórðarsonar,
fæst daglega nýtt kjöt, rullupytsur,
„Spege“pylsur, ísl. smjör, kæfa,
tólg o. fl., sem fólk þarf dagiega að
brdka.
„Medíster“pylsur verða til næstk.
laugardag. Pantið í tíma. [-56
55. tölublað B.
ýtaglýsing.
Allar veitiDgar, sem fram fara í
Good-Templarahdsinu í Reykjavík á
þessum vetri, hvort heldur er á Af-
mælis-hátíðum, Kldbb-kvöldum eða
öðrum samkomum, eru tii leigu.
Tilboð sendist lyrir 5. Desember
þ. á. einhverjum af undirrituðum
hdsnefndarmönnum, sem gefa allar
nauðsynlegar upplýsingar.
Reykjavík, 24. Nóvember 1903.
Arni Eiríksson, Hálliór Jónsson,
Sveinn Jónsson, S. A. Oíslason,
Páll Hálldórsson.
Vj ARGS KONAR vörur,
-A-TJL sem ’síðar verða frekar aug-
lýstar, komu nd með s/s „Laura“ í
verzlun
Björns Þórðarsonar
á Laugaveg 20 B.
Mvmiolk fæst daglega 1 Banka-
jlJUIJUlA stræti 6 og Laugavegi
41. [-56
Til neytenda ins ekta
Kína-lífs-elixirs.
Með því að ég hefi komist að
raun um, að margir efast um, að
Kína-lífs-elixírinn sé eins góður og
áður, skal hér moð leitt athygli að
því, að elixirinn er algjörlega eins og
ann hefir verið, og selst sama verði
og íyr, sem sé 1 kr. 50 aur. hver
flaska, og fæst hjá kaupmönnum al-
staðar á íslandi. Ástæðan til þess,
að hægt er að selja hann svona ódýrt
er sd, að allmiklar birgðir voru flutt-
ar af honum til íslanbs, áður en
tollurinn var lögtekinn.
Neytendurnir áminnast rækilega
um, að gefa því gætur sjálfra sín
vegna, að þeir fái inn ekta Kína
lífs-eiixír með merkjunum á miðanum,
Kínverja með glas í hendi og firma-
nafninu, WaldemarPetersen, Frederiks-
havn, og r grænu lakki ofan á
stdtnum Fáist elixírinn ekki hjá
þeim kaupmanni, sem þér verzlið við,
eða verði krafist hærra verðs fyrir
hann en 1 krónu 50 au., eruð þér
beðnir að skrifa mér um það á skrif-
stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn.
Waldemar Petersen,
ÚRSIHÍÐA-VINHUSTOFA. Yönduð ÉR og KLUKKER Bankastkæti 12.