Reykjavík - 05.12.1903, Blaðsíða 2
}
2
Reknetjaveiðar við ísland.
Hr. Th. S. Falck í Stafar.gri, sem rekið
hefir reknetjaveiðar hér víð land í sumar
©g fyrirfarandi sumur, hefir seut hr. Tlior
' H. Tuliuius í Khöfn þessa skýrslu, en
Lann hefir aftu.r góðfúslega sent „Reykja-
vík“:
Eins og ég skýrði yður frá í vor,
jókst síldveiði við ísland með rek-
netjum stórum í ár. Alls stunduðu
hana nm 100 skip norsk og um 20
íslenzk.
Þossi mikla hluttaka í vciðinni kom
mjög á óvörum, þar sem veiðiaðferö
þessi hefir mátt heita tiltölulega ný
og óþelct.
Síðan ég byrjaði tilraunir með veiði
þessa, hefir skipafjöldinn, sem hana
hefir stundað, og veiðin verið á þessa
leið:
1900 — 2 skip; veiði 536 tn.
1901 - 4 — — 916 -
1902 — 20 — — 5000 - ,
1903 - 120 — — 40000 - 1
í ár var veiðin stunduð á eimskip-
nm, snekkjum („slupper") og skútum
og jafnvel á opnum bátum; og upp
og niður má kalla, að allir hafi vel
veitt. En alt um það mun ábati
á vtiðinni hafa orðið lítill í ár hjá
mörgum.
Veiðin var byrjuð í ár nálega mán-
uði fyrii, en áður hefir verið gert,
en af því ieiddi það að sú síld, er
fyrst aflaðist, var ekki eins feit og
góð eins og sú er menn höfðu
áður átt að venjast. - Þetta varð
allblandin vara, og þá er á markað
kom, fékst talsvert minna fyrir hana,
heldur eri fengist hafðí fyrri árin.
Síldin, sem síðar aflaðist, var mun-
um fremri að gæðum, en það veitti
Crðugt að fá verðinu þokað upp aft-
ur og það því fremur sem framboð
var talsvert á síld, en það kom af
því að Hollendingar og Skotar öfluðu
svo vel síld í sumar.
Það er nú í ljós komið, að áhug-
inn er nú vaknaður fyrir reknetja-
veiðum þessum og að þær muni verða
mikils virði íyrir ísland fiamvegis;
á því er enginn efi.
Að þvi er mér er kunnugt, hafa
allar síldveiða-útgerðirnar á íslaudi í
ár aflað einar 200 tunnur af síld.
Sannar þetta það sem ég hefi fyrir-
farandi ár í Ijósi látið, að það sé
með öllu ótækt að sitja inni í fjöið-
um og bíða eftir að síldin komi að
heimsækja nótaútgerðirnar; menn
verða sjálfir að fara síldarinnar á vit.
Á því eru menn þó byrjaðir nú, og
árangurinn má kaila vel viðunandi.
,Fiskifélagið danska' („DanskFiskeri-
forening“) fylgir veiði þessari með
athygli og hefir í ár sent sérlega vel-
kunnandi fiskimann til íslands, á
oinu af eimskipum mínum, svo að
hann gæti kynt sér veiðiaðferðina og
verkun aflans. Auk hans hafa fjöl-
margir íslendingar tekið þátt í veið-
inni, og nýverið hafa margír snúið
' I skóverzlun
L. G. Lúbvigssonar
hefir komið með s|s „Laura“ afarmiklar birgðir af alls konar skófatnaði svo
sem:
KVENNA-
reimaskór, hneptir skór, fjaðraskór, sumarskór, bandaskór, flókaskór,
morgunskór o. fl. af mörgum skinntegundum.
KARLMANNA
fjaði'askór, reimaskór ótal teg., verð frá 3,50.
KAHLrMANNASTÍGY., GALOCHER,
DRENGJASKÓR og STÍGVÉL,
BARNASKÓIl, verð frá 0 75.
Sarnasiígvél ótal teg., verð trá 1,50. Ungiinga skér
og siigvíl o. m.«.
Gerið svo vel og lítið inn i
skóverziimina í 3ngéljssiræti 3
því þar er bezt að kaupa allan
SKÓFATNAÐ TIN JÓLANNA.
í Hafnarstræti nr. 22.
fæst:
Skúfatvinninn margþráði — Bandprjónarnir annáluðu.
Ljómandi jólaslifsi.
Blúndur og silkibönd — Barnakragar og smekkir — Barnakjólar og blússur —
Barnasokkar — Svuntur — Nærföt á karlmenn, kvennmenn og börn —
Kjólastrimlar — Lífstykki — Axiabönd og brjósthlífar — kvennsokk-
ar einlitir, röndóttir og mislitir — Rúmteppi — Kommóðudúkar
Dúkadiegill — Serviettur — Silki- og bómullarhanzkar á
fullorðrrft-pg börn -- Vasaklútar, margar tegundir, þar á
meðal handbróderaðir,
Barnaskór, margar sortir,
Alls konar tvinni og nálar — Millipilsin góðu — Álnavara rnargs konar vel
valin og ódýr.
Einnig tek eg að mér að sauma það, sem fólk óskar, úr léreftinu,
sein það kaupir hjá mér og er það fljótt og vel af hendi leyst og í kaup-
bætir er það mjög ódýrt.
Það er gott verð á öllu, vona eg að fólk komi og skoði vörurnar i
H AFN AESTRÆTI 22.
(Sivertsenshús),
þegar það fer nú að kaupa það, sem þarf til jólanna.
Virðingarfylst
;Vi\RGARI\t:
H. STEENSEN’S MARGARIN
er ætíð það hezta,
og œtti því að vera notað á hverju heimili. — Verk-
smiðja í Veile. — Aðalbirgðir í Kaupmannahöfn. -r
Umhoðsmaður fyrir íslarnl: Lauritz Jeuseai, bbv-
ERDIT.SG ADE, KAUPMAKNAKÖl K. [m—Mz
sér til mín um ráð og aðstoð til út-
gerðar að ári.
Yður er auðvitað kunnugt urn að
hr. Dr. Johan Hjorth heimsótti ísiand
í sumar með eimskipinu „Mickael
Sars,“ sem i'rkið gerir út, og ætiaði
hann að kynna sér nánara sjó og
veiðiskap þar við land, og tel eg. vist,
að þetta muni stuðla að því að beina
veiðunum við ísland í rétta átt.
Verð á síld hefir verið hér næsta
líkt sem i Kaupmannahöfu; enn er
hór talsvert óselt, og virðast sölu-
horfurnar síðustu dagana heldur betri
en áður ; en þó er eftirspurnin ekki
mikil og því torvelt að þoka verðinu
upp.
Ég hefi ekkert á móti að þér hag-
nýtið þetta bréf eða veitið eftirrit af
því öðrum, sem umhugað -er veiði
þessa.
[Dags. Stafangri, 15. Okt. 1903].
Nýdáhm er í Kaupmannahöfrv.
Jón Gíslason ættaður úr Byskups-
tungum; hann var þar við trésmið-
isnám og mun hafa verið styrktur
til þess af Iðnaðarmannafélaginuhér..
Hann var fyrirtaks efnilegur piltur,.
reglusamur og duglegur. Lungna.
tæring varð banamein hans.
SPIL
er bezt að kaupa hjá
JES ZIMSEN.
Púður og högí
bezt í verzlun
W. Fischer’s.
Nokkrir góðir
geta fengið atvinnu á góðum skip-
um næstkomandi útgerðartíma, upp
á mjög aðgengileg kjör. Mennsnúi
sór til undirskrifaðs sem fyrst.
25 Bergstaðastræti 25.
Porvaldur Jónsson.
góða á 25 au. stykkið í verzlun
W. fischers.
#