Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 05.12.1903, Blaðsíða 4

Reykjavík - 05.12.1903, Blaðsíða 4
4 „Leikfélag Reykjavíkur" Leikið verður næstkomandi Sunnu- dagskvöld: LAVENDER, sjónleikur i 3 þáttum eftir W. Pinero. jjrent og œalað bezt í verzlun V. fischers. Stofuborð vænt til sölu. Ritstj. ávísar. ísl sinjör O g margarine í V F R Z L U N M. fischers. Skjótið flugeldum um Jólin, c. 20 þúsund stk. af allsk. flugeldum, verð frá 2 au. til 2 kr. 25 au. stk., er selt um viku- tíma með 20°/o afslætti í Þingholtsstræti 4. ÁGÆT Oínkol í VERZLUN W. Fischer's. vr ]ólatréspnnt -m áreiðanlega st.ærsta og allra ódýrasta úrvalið er í Þingholtsstræti 4. Sjómannafélagið „Báran“ Nr. 1 heldur aðalfund Laugardagínn 5. þ. m. kl. 6 síðd. Ný stjórn verður kos- in og lagðir íram reikningar félags- lns fyrir síðastliðið ár. Aríðandl að allir mæti. Reykjavík 2/12 1903. Stjórnin. Thore-félagið (form. Tbor E. Tulínius) hefir nú keypt eimskip, ágætagott, er „Scot- land“ nefnist. Það tekur 1000 tons af farmi, helir l.farrými fyrir 50 far- þegja og stórt og rúmgott 2. farrými og 3. farrými; fer fullar 12 mílur og er frábærlega fallegt og sterkt skip; það er 13 ára gamalt og er í 1. flokki. Skipið fer nú milli Kristjaníu og Grangemouth, en Thore-fél. tekur við því 1. Janúar. Merkur rnaður hór, sem hefir ferð- ast með þessu skipi, lætur mikið af ágæti þess. Næsta ár á „Scotland“ að fara milli Kaupmannahafnar og Reykja- víkur og Vesturlands, en „Kong Inge“, á að ganga til Austfjarða og Norðurlands. Þetta er 4. eimskipið, ;:em fólagið á. ■Lartdshornanna milli. Friðbjðrn Steinsson bóksali á Akureyri er orðinn dannebrogsmaður 9. f. m. (,,Þjóð.“)' TRc^fljavííí oci flrcnö. I’eningastuldur. Maður nokkur sunnan úr Keflavík, Sveinn Magnús- son að nafni, var á Laugard. stadd- ur í Thomsens magasín (gl. búðinni). Hann bað einn verzlunarmann þar að lána sór 1 kr., því að hann væri peningalaus. Nokkru síðar sá sami verzlunarmaður hann vera að kaupa talsvert af stúlku i búðinni, og er verzl.m. varð þess var að Sveinn borgaði þetta með 5 kr. seðli, en en hafði verið peningalaus fyrir stund, þá fór hann að gruna margt. Sveinn fór út í þessu, en er stúlkan skoðaði í peningaskúffuna var saknað þaðan tveggja 10 kr. seðia. Mannsins var svo leitað og íanst eftir langa leit, og hafði þá keypt sér m. a. lampa 1 annari búð. Þá var farið með hann niður í Thomsens magasín og þar gekk hr. P. Bjering á hann, bar á ha.nn að hann hefði stolíð 20 kr. úr skúffunni, ogmeðgekk Sveinn þá. Var svo afhentur bæjarfógeta. Því sem hann hafði keypt, var skilað aftur, og fékk Thomsen 13 kr. 80 au. af 20 kr. aftur. Hinu kvaðst hann hafa fleygt, er hann grunaði, að hann yrði tekinn. Síghv. Árnason fyrv. alþm. varð áttræður 29. f. m. Þann dag héldu nokkrir pólitískir flokksbræður hans honum morgunverð í heiðurs skyni. Var þetta ráðið í þinglok í sumar og boðsbréf til hluttakenda var farið að ganga meðal manna áður en „Laura“ kom, svo að það eru missagnir, að setja þetta í nokk- urt samband við hr. Hannes Hafstein, sem alls ekki var þar við eða neitt við riðinn. Frost með snjókomu fyrirfarandi. Jólagjafir: Páll Ólafssoni Ljóðmæli 1.—2. bd. heft og bundið. Ferðin á heimsenda með mörgum s t ó r u m mjndum. Fallegasta barnabók á íslenzku. 1 kr. 50 au. JÓW QLAFSSON. Skrijpappir og blck bezt í bænum selur Jón Ólafsson. Folio-pappir hefi ég stærstar birgðir af á landinu. Jón Ólafsson, Nýkomið í Þingholtstræti 4: 100 teg. af Vasalinífuin, ódýrum og dýrum, c. 80 teg. af Skæruiu, Eldhúslinífar, Bakhnífar 20 tcg. Borðhnífar etc. Allir þurfa gott smjör, kæfu og hangið kjöt til Jölanna. Alt þetta fæst í verzlun undirskrifaðs. Enn- fremur alls konar nauðsynjavörur og margt annað þarílegt. Lítið á vcrð og gæðl. Virðingarf. Ámundi Árnason Laugavegi 21. © BEZTA JÓLAGJÖFIN ® handa karimönnum, eru Útlendir vindlar í allsk. skrautkössum, sem fást ódýrastir og að eins í þingholtsstræti 4. Taurullurnar eftirspurðu eru nú komnar aftur í VERZLUN W. Fischer’s. Mj öl k, sem ckkl hciir genglð gegnum skilvindu og engu sínu eðlilcga gildi tapað, kemur kveld og morgna spenvolg kl. S. Nú er hún orðin svo nægileg, að engum þarf að neita um hana á hvaða tíma dags sem er. 18 aura pt.; allir þekkja staðinn sem liin inikla mjólkursala heflr verið um langan tíma: 4 V a11 a r st r aeti 4 (bakarí). gjsra Simonarson. í kjötbúð Jóns ^órðarsonar, ísest daglega nýtt kjöt, aullupylsur „Sj>ege“pylsur, ísl.. smjör, kæfa, tóilg 0. fl., sem fólk þauí daglega að brúka. „Medister„pylsur venðá til næstk. Lauigardag. Pantið íiftíma. Smáleturs-auglýsingair' borgist fyrir- fram, 3 au. orðið, eigi yfir 15 bókstafi Miust augl. 25 au. Lítið hús og hser til sölu í uppbarn- umy á bezta stað og fylgja stójrar lóðir. Jó- haniraes Jóusson, Litluklöppj. visar á sel- jamda. [—-56. LÓÐ TIL SÖLU á góðum stað í bæn- um og með ágætu verðij Lysthafendup snúi »ér til trésmiðs Stoingriiras tíuðmund- sonar Bergstaðastíg 9. HÚS Otí BÆIR til 8oluv Semja má yi® Pál Guðmundsson, Efrii-Vegamótum. PUNDIST hefir hjá Iðnó hnífur og lyklar. Ritstj. vísar á finnanda. KRISTÍN HANSDÓTTIR, Laugavegi 27, tekur að sér LÍNSTERKINtí. Væg borgun. NÝ VERZLUN er byrjuð á Bergi, og þar scklar ýmsar nauðsynjavörur, og marg- ar brauðasortir úr ágætuforauðgerðarhúsi. Ecykjavílí, er lang útbreyddasta blað landsihs er upplagið af hverju blaði Um helmingur af því íer hér í bæinn. Hitt um a 11 a r svcitir og sýslur þessa lands. gezta biað að auglýsa i. áreiðanlegastar útl. Eréttir, Jfæsta blað .Heykja- vikur* kemur út snemma á j^imtuðagsmorgun. Pkkntsmibja Rktkjavíkub. Prentari ÞORV. ÞORVARÐSSON. Pappirinn frá Jóni Ölafssyni

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.