Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 23.12.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 23.12.1903, Blaðsíða 2
2 „Leikfélag Reykjavíkur" Leikið verður annað Jóladags- kvöld: LAYENDER, sjónleikur í 3 þáltum eftir W. Pinero. Þjóðirnar, Frakkland, Ítalía (og Portugal) laðast að Bretum, en Þjóðverjar og Aust- urríkismenn að Rúsum. Það eru frjáls- lyndu framfaraþjóðirnar, sem dragast sam- an hver að annari á aðra hönd, en hins- vegar einveldis og afturhalds þjóðimar. Tibet er mikið ríki í Asíu austur, og er í raun réttri einn hluti Sínaveldis. Sunnan að því liggur Indland, og skilja þar Himalayafjöll á milli; vestan að liggur Afganistan og Austur-Turkestan, en að norðan liggur Mongoliið, sem Sinverjar eiga. Hepal er sjálfstætt ríki suður af Tibet, sunnan við Himalaya. Það er í vinskap við Breta, en hefir verið jafnframt í hálfgerðu bandalagi við Tibet. Tibet rekur verzlun við aðrar þjóðir, þar á með- al Breta, en leyfir engum útlendingum umferð um land sitt. Flytja Tibetíngar sjálfir varning sinn frá sér og að sér á uxum og úlföldum. Tibetingar eru Búdda- trúar og heitir sá að tignarnafni Dalai Lama, er fyrir ríki ræður og kyrkju. Hann hefir ráðgjafa 4, þótt einvaldur sé, en Sínlandsstjórn hefir tilsjónarmenn 2 við hlið honum; en miðlungi hlýðinn er hann einatt Sínlandsstjórninni. Tibetingar hafa verzlunarsamninga við Breta frá 1890 og 1893, en hafa haldið þá illa, og er ef tii vill að kenna undir- róðri Rúsa. Hvorki Bretar né Rúsar né aðrar útlendar þjóðir geta haft sendiherra i Lhasa, höfuðborginni, þar sem Daiai Lama situr, heldur verða sendimenn útl. þjóða að koma að landamærum og senda orð með innlendum mönnnum til Dalai Lama, en hann sendir þá umboðsmenn til viðtals við þá og samninga. Bretar höfðu einntt kvartað um, að samningar við sig væri allir vanhaldnir, og er því var eng- in gaumur gefinn, sendi Indlandsstjórnin brezka í vor ailfjölmenna sendinefnd til að semja við Tibetstjórn og Sínverja stjórn. Komu sendimenn Breta í Júlí, er leið, t.il Kamba Jong, sem er um lOensk- ar mílur suður af iandamærum Tibets, en 2—300 hermenn brezkir-vóru eftirnokkru sunnar til að liðsinna sendimönnum, ef í hart slægi. Sendimonn gerðu nú orð með tíbetskum embættismönnum við landamær- in, og báðu Dalai Lama að senda menn til viðtais við sig. En Dalai Lama hefir jafnan færst undan og ekkert orðið úr að hann sendi neina umboðsmenn. Forseti ráðaneytisin3 í Nepal ritaði Dalai Lama skörulegt bréf og áminti hann og réð honum vingjarnlega til að halda samninga við Breta og senda menn til að semja við þá; tjáði honum, hvern stórhagnað Nepal hefðí haft af að gera vinsamlega samn- inga við Breta; það hafi fengið aftur lönd, er það hafði áður mist, efnahag landsins hefði fleygt fram, verzlun aukist, en eng- in höggun verið ger á siðum né- trúar- hrögðum landsmanna. Nepal væri skylt eftir samningum að veita Tibet lið, ef nokk- ur færi með ófrið á hendur því ríki; en ef Tibet virti að engu sin ráð og héldi ekki gerða samninga við Breta, mætti það engrar hjálpar vænta frá Nepal. Sínverja- stjórn tók i sama streng, en Dalai Lama vildi eigi hlýða yfirboðara sínum heldur. Reiddist Sínverja-stjórn þá og kallaði heim umboðsmenn sina frá Tibet. Nú ætlai Bretastjórn að færa sig það upp á skaftið, að láta hermenn sína taka Chumbi-dalinn milli Sikkim og Bhutan. Hann er 20 (e.) mílur á breidd og 40 á lengd, og er talinn lykillinn að Tibet. Þaðan eiga sendimenn þeirra með her- fylgd að fara til Gyangtse, sem er 80 mílum (e.) fyrir innan landamæri Tibet, og einar 150 mílur (enskar) frá Lhasa, Rúsar telja það óhugsandi, að Bretum takist að komast inn í Tíbet, því að þeir hafa sjálfir til þess reynt, en orðið frá að hverfa, Yrði sá endir á, að Bretar taki Tibet á sitt vald, mundi Rúsum þykja þeir óþarf- ir nágrannar sér og helzt til nærri Siberiu- braut sinni. CrÓð Jólagjöf fyrir börn og fullorðna eru skrifpúltin á 2,25 og 3,50. Jón OiíApsson. Gróð Jólagjöf eru ljósmynda-kassarnir (úr fínu skinni) á 3 kr. Jón Olafsson. Bezta Jólagjötín fyrir börn er „Ferðin á Heimsenda“ með mörgum og stórum myndum, heft l,25;bundin 1,50. Jón Ólafsson. Ctírabtdttr. Skainmdegis-yísur. Þó skuggalegt sé skammdegið og skíni dapurt sól, þá hlakka allra hjörtu til það hverfi’, en komi Jól. Og þeir, sem eiga á aurum ráð og alt sér geta veitt, í kyrkjuna þá komast, inn, ef klerki hafa greitt. En öreiganum útskúfað er Ólafs messu frá, því fríkyrkjan þeim ætluð er, sem auð og virðing ná. I þjóðkyrkjunni sama sið ef sóknin þýðast kann, fer Lazarus í Landakot á líknarspítalann. En sankti Jósefs-systurnar þær sýna öllum nað, og vísa’ ei burtu voluðum, þær vita betri ráð: að fanga snauðan fáráðling ' og fá sér þann að vin í kaþólskunnar kindahjörð, sem kyrkjan vill ei hin. Og sankti Jósefs-systrakvöld þeir sitja allir fá, sem bibliuna bera’ á sér og bænir hlusta á; úr fríkyrkjunni’ í fólkið alt þær fegnar vilja ná, en séra Ólaf allra helzt þær óska sér að fá. Plausor. I. 0. T, Stnkan gi/röst nr. 43, heldur fund á Jóladag kl. 6 siðd. I Vallarstræti 4 er ætíð mikið úrval af fallegum Skúfliólkuni og lírjóstnálum með fl. o. fl., alt einungis úr ekta silfri. Bjðrn Símonarson. / I Ingólfsstræti nr. 9, hjá amtmanni, getur stúlka fengið vist tíl vorsins nú þegar. IRe^kjavík oð grenð. Frú Tihios'a Melsted varð áttræð 18. þ. m, og var þá mikil viðhöfn í bænum’ horn þeytt á Austurvelli, fánar á hverri stöng o. s. frv. Skrautritað ávarp flntt og kvæði. Frú Melsted stofnaði kvenna- skóla Rvikur 1874, fyrsta og helzta kvenna- skóla landsins. Námsmeyjar skólans gáfu henni þennan dag forkunuar fagran minj a- grip, vegghillu útskorna af Stefáni Eirílcs- syni. Slys hafa verið að vilja til á hálkunni hér fyrirfarandi. Fyrir ca. hálfum mán- uði datt fi’ú Helga Ólafsson (kona ábm. „Rvíkur“) á hálkn og fékk heilahristing af. Er komin á íætar aftur, en ekki jafngóð enn. — Um sama leyti datt Jó- hannes Oddsson í Stöðlakoti og lær- brotnaði. — Á Laugardaginn datt vinnu- kona frá amtmanninum, og komst naum- lega heim og andaðíst sama kvöld. „Scotland11, ið nýja eimskip Thore- félagsins á að fara fi*á Hafn 7. Febr., en koma hingað um 19. s. m. (rangt í síðasta bl.). Leiðrétting. Á 1. dálki 6. bls. í síð- asta blaði stendur í 13.—14. línu að neð- an: „Jón Sigmundsson var sjálfur11; en ætti að vera: „Jón Jónsson frá Sval- barði var“ (lögmaður þá o. s. frv.). Regnkápur alveg nýjar, Regaklíjar, ðöngastajir, og fleira af þessháttar hvergi betra en hjá ij. jfliJemn S Sðo. Aðalstræti 16. Til jólanna hjá Gnnnari €inarssyni, KIRKJUSTRÆTI 4. Konfeet, Crém-Ohocolade, Chocolade- Cigarar og Figúrur, Brjóstsykur o. s. frv. Leikföng, Bazarvörur, Leirtau, Fuglabúr með fuglum, og ýmiskonar smá-varningur. Álnavörur, Silkislipsi, Hattar, Borð- dúkar, Serviettur o. s. frv. Vindlar, Limonade og vanal. ný- lenduvörur. Alt góðar vörur fyrir lágt verð. Óskast til leigu 1. Jan. Iítið her- hergi. Ritstj. ávisar. Aðalfundur €kknasjiis Reykjavíkur verður haldinn 2. Jailúar næstkom- andi kl. 4 síðdegis í Crood-Templar- húsinu. Stjörnin. £ 'Cð s g a p <Ð m XO M—1 tí 'O bc æ s d O M—1 g 4^> *-i % 'O -4-5 xo ih 4-3 U1 (—1 *o í—1 c C 4-3 M-4 O cs O smá Aít 3 CD X© 6C O 8 02 e cc c g c c ö "O ■5 o 4-3 co 6 a Til neytenda ins ekta Kína-lífs-elixirs. Með því að ég hefl komist að raun um, að margir efast, um, að Kína-lífs-elixírinn sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elixirinn er algjörlega eins og ann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1 kr. 50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Ástæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru flutt- ar af honum til íslanbs, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfra sín vegna, að þeir fái inn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum, Kínverja með glas í hendi og flrma- nafninu, Waldemar Petersen, Frederiks- havn, og —^ í grænu lakki ofan á stútnum Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 au., eruð þór beðnir að skrifa mór um það á skrif- stofu mína á Nyvei 16,. Köbenhavn. Waldemar Petersen, þakkar-ávarp til allra þeirra, sem hafa rétt mér hjálparliönd og sýndu mér hluttekning í rauuum mínum fyrst í legu manns míns sál og við fráfall hans, og vil ég þar sérstaklega nefna sýslum. Guðiaug Guðmundsson og frú hans; og svo aftur í veikindum og dauða dóttur minnar réttu méi’ margir hjálparhönd og nefni ég sér- staklega þar til séra Fr. Friðriksson. Þess- um og öllum, sem hafa sýnt mér hluttekn- ing við missi eiginmanns og barna minna votta ég mitt innilegasta hjartans þakklæti og hið góðau guð að launa þeim af rík- dómi sinnar náðar. Reykjavík, 10/x2 1903. Ekkjan Guðrún Pálsdóttir. ÍBÚÐARHÚS mitt í Lækjargötu 12 og liús í Þingholtsstræti fást til leigu 14. Maf 1904. Lárus Benediktsson. STEINHÚS nr 29 við Laugaveg fæst uú keypt fyrir lágt verð hja Lárusi Bnee- diktssyni, Lækjargötu 12. Prbntsmisja Reykjavíkub. Prentari ÞORV. ÞORVARÐSSON. Pappirinn frá J6ni Ólafssyni

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.