Reykjavík - 23.01.1904, Page 1
’Úf gefandi: HLUTAPÉLAfH© „Rkykjavík“
Ábyrgðarmaður: Jón Ólafsson.
öjaldkerí og afgreiðslumaður:
Ben. S. Þóbarinsson.
Arg. (60 tbl. minst) kostar með burðar-
ejii 1 kr. (erlendis 1 kr. 50 au. — 2
sh. — 50 cts). Afgreiðsla:
Lauoavegi 7.
FRÉTTABLA Ð — VERZLUNARBLAD — SKEMTIBLAÐ — AUGLÝSINGABLAÐ,
V. árgangur,
Laugardaginn 23. Janúar 1904.
3. tölublað
Pp- ALT FÆST í THOMSENS MAGASlNl.
Ö M CC| selur KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON.
Godthaab
Y erzlunin
ö
-* H
§
. P
U
<D
>
■X
cð
tó
X
-u
X
O
q
Verzlunin GODTHAAB
er ávalt birg af flestum nauðsynjavörum,
flest öllu til liúsbygginga, báta- og þilskipaút-
gerðar, sem selst með venjulega lágu verði.
Yandaðar vörur. Lágt verð.
Ijvergi beira að verzla en í
verzL!1
Q
o
P-
<r*~
tr
P5
PD
cr
<1
CD
N
►—<
P
2
uiurqzjey^
qeaqqpor)
MöT'H Ms aí ýmsii serð á góð"
Ibmwm— um stöðum í bænum
til sölu. — Semja má við snikkara
Bjarna Jónsson,
— 4] Vegamótum, Rvík.
I-Ivar á að kaupa
öl og vín?
En í Thomsens
magasín !
Nýtt fimmskúffu skrifborð
með góðu verði til sölu hjá
JÓNI MAGNÚSSYNI, 1 .augav. 27.
Pll.JÓNAVÉL, (einafþeim stóru)
er til sölunúþegar, fyrir nákvæm-
lega lieliuing verðs. Ritstj. ávísar.
Rétti tíminn
til þess að gerast kaupandi
XVIII. árg. „Újóðviljans".
Þeir sem eigi hafa áður verið
kaupendur blaðsins, ættu að sæta
þeim kostakjörum, sem nú eru i
boði:
uin 200 bls. af skemtisöguin
og auk þess síðasti ársfjórðungurinn
af 17. árg. „Þjóðv.“, hvorttveggja
alveg ókeypis.
Reykvíkingar geta pantað blaðið
hjá Skúla J*. Sívertsen í Ingólfs-
stræti. [ — 4
Jí/ómi fæst framvegis (ef pantaður
er) vissa daga i viku, og undanrenning
einnig í mjólkurbúðinni að Laugv. 10.
Stöðug atvinua fæst nú þegar;
hæg vinna, lágt kaup, viss borgun.
Ritstjóri vísar á staðinn.
Meðala-lýsi
gufubrætt fæst í Þingholtsstræti 26.
Flaskan 1,50.
[-4.
Regnkápa (slaglaus) fanst á
götum bæjarins. Vitja má til Helga Jós-
efssonar, Laugaveg 24.
Heiðruðu sjómenn!
Ef þlð viljið fá ykkur sterk og vðnduð sjóstígvél, þá flnnið skósmið
JÓN STEFÁNSS0N, Laugaveg 12.
Han heflr miklar birgðir af sjóstigvólum, bæði uýjum og gömlum,
með góðu verði. Reykjavík 19. Janúar. 1904.
]in Stejánsson.
Alveg nýtt. r
Hvergi er að fá húsgögn jafn
vönduð og ódýr og á vinnustofnnni
i INGÓLFSSTRÆTI 6, t. d. rúm-
stæði, kommóður, servanta, skrifborð margar tegundir, þar á með-
al Ijómandi falleg dömuskrifborð, saumaborð, blómsturborð, o. m.
fl. Reykjavík, 20. Janúar 1904.
Gr. Þorláksson. J. Eyjólfsson.
Skemtifundur
Kvenjélagsins
verður haldinn 28. J>. m. kl. 8 í
Good-Templarhúsinu. Húsið verður
opnað kl. 7^/g. Félagskonur mæti
með skírteini sín.
Duglegur maður
og reglusamur, á bezta aldri, sem
heflr gengið á alþýðuskóla, er vel að
sér i ensku, reikningi og skrift og
ýmsu fleiru, óskar eftir atvinnu Við
innan- eða utanbúðarstörf hjá áreið-
anlegum manni. Ritstj. ávísar.
Háttvirtu
Reykjavíkurbúar!
Að gefnu tilefni lýsi ég yfir því,
að ég framvegis, eins og hingað til,
ætla mér að halda áfram keyrslu á
þvotti milli' Lauganna og Reykjavík-
ur, og gera mér far um að hún verði
svo vel af hendi leyst, sem mögulegt
er. Um Ieið og óg þakka inum heiðr-
uðu Reykjavíkurbúum fyrir góðvild
og góð viðskifti á umliðnum tíma,
skal ég um leið geta þess, að ég
framvegis ætla mér að taka nokkru
lægri borgun en að undanförnu fyrír
keyrsluna hjá þeim, sem nota hana
að staðaldri.
Laugalandi, 20. Jam'rar 1904.
Jón Gruðmundsson, austaupóstur.
Kensia i yjirsetnjrzii
byrjar 1. Maí.
Dr, J. Jónassen.
Kringlur
20. aura 77, og fcvíbökur 30 aura 77,
fæsfc í bakaríinu Austurstræti 17.
Rjómi ur Engey
er seldur i
Café Uppsalir
MUNIÐ EFTIR
að FALLECrlR KRANSAR úr
grályngi, pálmuin og blöðunt
fást ætíð í LRJÓTAGÖTU 10.
Rangheiður Jónsson.
Sá,
sem kynni að hafa undir
höndum Greven af Monte-
Kristo, róman í 4 bind-
um, með árituðu nafni, Elisabet Kr.
Stefánsdóttir, er beðiun vinsaml. að
skila honum til eigandans Björns
Þorlákssonar Laugavegi 68.
Jhjósmæðraefni.
(Yfirlýsing).
„Sérliverri yfirsetukonu ber ávalt að
hegða sér vel sy siðsamlega.11
(2. grein Yfirsetukontireglugjörðarinnar).
Skilyrði fyrir því er, að yfirsetukvenna-
efnin hafi gjört það éður en þær fara til
námsins. Fyrir því leyfi ég mér enn á
ný að lýsa því yfir, að þau yfirsetukvenna-
efni, er óska að njóta verklegra
sefinga með mér ura námstímann, verða
auk heilbrigðis vottorðs frá lækni, að hafa
skýrt og ákveðlð vottorð um gott
mannorð og sjðferði frá sóknarpresti.
Reykjavík, 16. Jan. 1904.
f’órunn A. Björnsdóttir,
(ljósmóðir).
URSMIÐA-ViSINUSTOFA.
Yöndnð ÚR og KLUKKUIt.
Bankastkæti 12.
Helgi Hannessan