Reykjavík - 23.01.1904, Page 2
10
Jósafat .ættfræðingur.1
iii.
riidir fals-nafni.
Á 4. og 5. dálki „Heimskringlu,"
3J.VIII, 7, þ. 26. Nóv. síðastl. segir
ritstjórinn m. a. frá þessutn fréttum:
- «jyNíu íslendingar komu frá íslandi
í síðastl. viku, flestir frá Reykjavík
og grendinni. Nöfn þeirra eru: Krist-
ján Sigurðsson stud. med., ....
Stefán Stefánsson frá Eyrarbakka,
Guðvarður Tómasson, Hannes Gísla-
son, Guðm. Jónsson frá Ossabæ,
I>ork. Sigurðsson, Ásm. Ásmunds-
son, og Herbjartur Hjáhnur ættfræð-
ingur frá Reykjavík. Vér höfum átt
tal við Hjálm. . . . Hjáhnur er tal-
inn einn af beztu ættíræðingum ís-
lenzkum. Hann sótti nýlega um
600 kr. styrk til aiþingis, en fókk
ekki áheyrn. Þessi maður ætti að
geta orðið að góðu liði hér vestra í
því að semja ættartölnr landnáms-
manna. “
Þess er enn fremur getið, að „menn
þessir fóru frá íslandi 24. Oktéber
með Laura.“
Allir hér heima munu fljótt renna
grun í, að kappinn Herbjartur Hjálin-
ur ættfræðingur er enginn annar en
Jósafat Jónasson, sem strauk héð-
an með „Laura" 24, Okt. Enginn
Herbjartur Hjálmur sótti um 600 kr.
styrk til alþingis, en landsstjörnin
ísleuzka sótti til alþingfs um 600 kr.
ársstyrk handa Jósafat ættfræðing.
En vestan hafsins hefir peianum
litist forsjálegast að skifta um nafn
og ganga undir fals-nafni.
En svo gerði „Reykjavík" honum
þann ógreiða, að geta um viðskil-
nað hans hér, og „Reykjavík" kom
með söguna eitthvað viku á eftir
strokumanninum til Winnepeg.
Þá sér hann að eigi tjáir að dyl-
jast lengur undir falsnafni, kastar því
grímunni og kemur fram undir sínu
rétta nafni (Jósafat Jónasson) undir
„yfirlýsingu, “ þar sem hann ogRun-
ólfur Þorsteinsson (strokumaður líkð
og víxilfahari) lýsa yfir því [ekki að
„Reykjavík" hafi sagt eitt orð ósatt
um þá — ónei! heldur] að þeir þyk-
ist „vissir um“ að landar þeirra trúi
ekki „ilikvitni" „Reykjavíkur.“
<^Tv>cbal immitjs!
Gróa á Leiti er enn á lífi og
rekur sína gömlu iðn. En hún fylgir
tímanum og framförum hans. Ný-
lega brá hún sér til Hafnar og ritar
þaðan heim „Norðurlandi", segir að
„óiyginn“ hafi sagt sór eftir Hermanni
Jónassyni aJþingismanni, „að allur
Heimastjórnarflokkurinn á þingi, að
Lárusi H. Bjarnason undanskilduxn;
hafi æskt þess við íslandsráðherrann,
að hr. Hannes Hafstein yrði látinn
taka við ráðherrastörfunum. “
♦ ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
« m fir . «i«
«
«
♦♦
«
♦♦
U
«
♦♦
„Víit og ölkjallaritm í £ivorpool“
er fluttur
i ið nýja hús
HR. ÚRSMIÐS CUÐJÓNS SIGURÐSSONÁR.
«
Xt<
T
_ ,■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦
J. P. T. Brydes verzluii,
er nú sú eína verzlun í Reykjavík, sem hefir
ÍALLIANCE.
Til útgerðarmanna.
Segldúkur. Manilla, tjörguð og ótjörguð.
Skipmannsgarn. Línur.
S A L T. Ég á von á stórum farmi (um 1000 Tons] af
Trapani salti
um miðjan næsta mánuð beint frá Trapani. Hvcrgt betri saltkaup.
/
ffigrir Sigmjssen^
Appelsinur, Epli í verzlun Sjóvettlingar, keyptir háu verði hjá Jes Zimsen.
Einars Árnasonar. í húsi Jóns kaupm. Magnússon- ar á Laugavegi 7, er gert við skó-
Patent-auglýsing. Þeir sem {rurfa eða vilja spara, ættu að hafa það hugfast, að Gunnar Einarsson, KYRKJUSTRÆTI 4, sclur gletti- lega ódjrt margs konar vörur. tau bæði fljótt og vel. Hvergi eins vönduð sjóstígvél, ef pantað er í tíma. JMagnús Jtfagnússon, skósmiður. [—5.
TJnglingur getur fengið pláss frá 14. Maí á góðu heimili til að passa börn. Ritstjóri vísar á.
pfýtt skyr fæst í Aðalstræti 18. Hugleg og þriíin vinnustúlka getur fengið vist frá 14. Maí. Rit- stjóri vísar á..
Af því að „Norðurland“ þekkir
Gróu gömiu, leggur blaðið þó ekki
meir en svo trúnað á orð hennar,
heldur þvær hendur sínar segjandi;
„Þetta er ekki selt hér dýrara en það
er keypt“ — flytur því auðvitað fregn-
ina að eins til að vekja athygli
manna á því, að gamla Gróa sé þó«
enn á lífi. [„Berðu mig samt ekki,
fyrir því, blessuð mín!“].
„Reykjavík" er sannfróðlega að
því komin að fullyrða, að það er ó-
yggjandi sannleikur, að Heimastjórn-
ar.flokkurinn Jót enga ósk um það
í ljós við ráðherrann (né heldur við
konung), að hr. Hannes Hafstein-
(eða neinn annar tiltekinn maðurþ
yrði ráðherra íslands.
Heimastjórnarflokkurinn sendi ráð-
herranum eitt, (og að eins eitt) ávarp
í þinglok. í því var, hvað ráðherra-
valið snerti, að eins látin sú v.cm í
Ijós, að ráðherrann yrði valinn,
annaðhvort úi- flokki meiri hluta-
manna á þingi, eða úr flokki þeirra
utanþingsmanna, er þeim fiokki hefðu
fylgt eða að^minsta kosti ekki tjáð-
sig mótstöðumenn hans.
Þetta var með samþykki allra
heimastjórnarmanna á þingi undan-
tekningarlaust (þar á meðal auðvitað
jafnt Lárusar Bjarnasonar sem Hann-
esar Hafsteins og Hermanns Jónas-
sonar).
Enginn, sem Hermann þekkir, er
í neinum vafa um það, að eftir
honum hefir Gróa því ekki haft þessa.
lygafrett sína. Auðvitað hefir henni
sagt einhver „ólyginn", sem langaði
til að rægja þá saman mágana, hr.,
H. H. og hr. L. B.
Hefði Heimastjórnarflokkurinn far-
ið að óska þess, að einn einstakur
maður yrði ráðherra, þá hefði
hann gengið svo nærri kjör-
frelsi konungs, að margir mundu
hafa kallað ótilhlýðilegt. Auðvitað
hefði flokkurinn getað bent á eina
6—7, sem hefðu sérstakt traust.
meirihlutans, án þess að neinn hefði.
getað talið það ótilhl ýðilegt. En
flokkurinn gerði ekki einu sinni sva.
mikið, og sýndi með því frábæra
pólitiska varfærni, sem sízt er ástæða.
til fyrir nokkurn mann að lá hon-
um. Með því að láta í ijósvonum„
að þingræðisreglunni yrði fylgt í
vali ráðjafans, gerði flokkurinn það,
sem allir menn undantekningarlaust,
hvaða flokki sem þeir hafa fylgt,
mega vera honum stórþakklátir fyrir,.
því að með því gerði hann sitt tili
að styðja að því, að þingræðisreglan
yrði hór viðurhend þegar frá upp-
hafi ins nýja stjórnarfyrirkomulags.
Um það verður án efa „Norðurland"
oss samdóma, er það nú veit sanna
og rétta málavöxtu. Það ráðumvór
af ritstjórnargreininni fremst í „Nl.“-
III, 12.