Reykjavík - 28.01.1904, Blaðsíða 3
15
,Mercator‘ hennar ,ísu‘ í gálganum.
„Hæsum og hæsum! hann heflr al-
drei sundlað hann Jón minn“, sagði
kerlingin, er hún sá mann sinn í
gálganum.
Þetta datt mér í hug, hegar ég
las skýrsluna hans „Mercators" i
„ísaf.“ um daginn.
Fundarskýrslan hans „Merka“ er
hvorki löng né margbrotin, en hún
hefir þó erft öll helztu einkenni hans
pabba síns, að í henni er sáralítill
örmull af sannindum.
Tölurnar aliar vitlausar nema tvær.
Enginn endurkosinn í stjórnina, nema
Jensen, og svona er hvað eftir öðru,
ekkert rétt, nema, að aumingja
„Mercator" hröklaðist úr félaginuvið
engan orðstír. „Kyniega atvikið",
sem auðvitað öil skýrslan er gerð
fyrir, getur litið nokkuð öðruvís ut,
þegar greind eru tildrög þess, enþað
heflr „Merki" ekkert kært sig um;
"þi.u verða honum ekki eins gómsæt
og margur kynni að hugsa, er lesið
hefir flimtan hans í „ísafold".
TH.drögin að kyidega alvikinu.
Þannig bar til, þegar gjaldkeri bl.
„Rvfk“ fór að innheimta fyrir augl.,
er staðið höfðu í fyrsta ársfjórðungi
blaðsins, þá vildi „Merki“ ekki borga
og var heldur ófrýnn, eins og vant
er, þegar þær óþægilegu stundir
koma yfir Tranu, að þurfa að borga
reikninga. „Merki“ heimtaði miklu
hærri °/0 af augl. sínum, en honum
gátu borið eftir taxta félagsins,
sem samþyktur var á fundi í fyrra
að honum viðstöddum. En til
að gera enga sundrung í félaginu,
þá lofaði gjaldkeri „Merka“ afsiættin
um, sem hann fór fram á, ef hann
borgaði umyrðalaust og héldi áfram
að auglýsa eftir sem áður. En næst
þegar gjaldkeri heimsót.ti „Merka“
með reikning 1. Des., þá vildi hann
enn ekki borga, og þóttist þá
sjá á reikningnum eftir sínu „kon-
troli“, eins og hann komst að orði,
að hann væri of hár. Síðar sama
dag sendi „Merki“ gjaldkera afrit af
„kontrolsbók" sinni, sem eigi var
skakkara en svo, að enginn liður var
réttur í þvi.
Þegar þetta bar tíl, var komlð svo
nálægt áramótum, að gjaldkeri lét
„Merka“ i friði og ró og krafði hann
ekki aftur.
Hlutafélagið „Reykjavík“ hefir
reikninga-endurskoðunarmenn eins og
flest önnur félög og þessum mönn-
um sendi gjaldkeri reikning „Merka“
og sinn, en af því að endurskoðunar-
menn voru ekki fæddir undir sömu
happastjörnu og „Mejki“, þá báru
þeir ekki gæfu til að finna neitt rétt
í reikningi hans, en skrifuðu þar á
mót upp á réikning gjaldkera, að
hann væri réttur í alla staði.
Reikningur hans var lagður fram
á aðalfundi, ásamt reikningi gjaldkera,
duglegir og reglusamir
menn geta enn fengið at-
vinnu, gott kaup í boði, er borgast
alt í peningum.
Menn snúi sér sem fyrst til
6uðm. Olsen.
Fóðraðir skinnhanzkar, ódýrar húf-
ur, fatatau, yfirfrakkatau, buxnatau,
göngustafir úr weichseltré, mikið' úr-
val af vatnsstígvélum og skófatnaði,
nýkomið í herrafatnaðar-deildina í
TH03ISENS MAOASÍNI.
.Cigarettur'
Reyktóbak
marg. teg •, fæst í verzlun
Einars Árnasonar.
Kjólatau, satin, silkiklútar, filtskór
o. m. fl.. nýkomið í vefnaðarvöru-
deildina í
THOWISENS MAGASÍNI.
saltað, ínjög' ódýrt í verzluninni
Liverpool
AUs konar ölföng, þar á meðal
Mörk Carlsberg og fleiri bindindis-
manna drykkir. — Lageröl, Rauðvín
Pommerysec, Mumms Crem o. fl.
nýkomið í kjallaradeildina í
THOMSENS MAGASÍNI.
?Á, sem í, misgripum tók nýjan hatt
** fyrir gamlan á fyrirlestri læknis
G. Magnússonar 18. þ. m., skili hon-
um sem fyrst til St. DaníeJssonar,
skipstjóra.
Fiskbollur norskar, reyktur bris-
lingur, súkkulade, mjög fínt konfekt,
súkkulade með kremi, fikjur, mikið
úrval af handsápu, appelsínur, hænu-
egg o. m. fl. nýkomið í Nýhafnar-
deildina í
THOMSENS MAGASÍNI.
Munið eftir, að búðin í
LIVERPOOL,
sem áður var í stofunni, er fiutt í
Kjallarann.
Með s|s „Laura" hefir/komið marg-
breyttara úrval en áður af ýmsuni
vöruin til lieimilisþarfa, og einnig
allar þær vörur, er sjómenn þarfnast.
og þar skýrt frá, hvernig þessu máli
véki við, og fékk „Merki" að flytja
fram varnir allar, er hann átti til í
herfórum sínum, sem allar urðu því
miður til þess að sanna á móti
honum.
Afleiðingin af gjaldþrjózku Me.rka“
ag það kynlega atvik.
Eftir að fundurinn hafði hlustað á
sókn gjalkera og varnir „Merka“ í mál-
inu þá kom einn fundarmaður fram
með svo látandi áslcorunar-tillögu:
„Að N. N. sjái sóma sinn í því
að endurborga félaginu þann mismun,
11,91 e., er hann hefir fengið af-
slátt á augl. sinum fram yfir taxta
félagsins og aðra félagsmenn.
Með þessari tillögu greiddu allir
atkvæði, nema fundarstjóri, gjalkeri
og „Merki" sjálfur. Gjaldkeri sá sem
var, að hans atkvæðis þurfti ekki
við, það voru meir en nógir samt.
Bágt á „Merki“ að geta ekki talið
sem kallað er til 10 — tíu — og vera.
þó búinn að spila stóran „Forret-
ningsmann" tvisvar um ævina.
„Merki“ sá ekki sóma sinn og
hröklaðist því úr félaginu, öllum eft-
irsjónarlaust.
En það skal ég segja, að ægilegur
var „Merki“ og mikilúðlegur með
gullspangargleraugun, þegar hann
gekk af bekk og fór.
Nú vona ég að allir skilji í inu
„kynlega atviki", sem „Merki“ varð
fyrir.
En hvað skyldi McGlashen segja
ef hann vissi þetta?
Fuudarmaður.
Servelatpylsa,
Spegipylsa,
Mysuostur,
Gouda-osturiiin frægi
nýkomið til
6nðtn. Olsen.
Smíðatól, skóflur, pressujárn, hurð-
arhúnar, vasareizlur, kaffikvarnir,
demantar til glerskurðar, járnvörur
allsk., lampaáhöld, kústar, burstar,
penslar o. m. fl. nýkomið í gömlu
búðina í
THOMSENS MAGASÍNI.
smjör
fæst altaf í verzlun
Jóns Lórðarsonar,
sömuleiðis kæfa, reykt kjöt og reykt-
ur lax.
NÝMJÓLK fæst kevpt. kveld ogmorgna
við Nýlendugötu 19.
Hrakinn rógburður.
Þau illmæli hafa verið spunnin
upp og borin út um bæinn, að næm
illkynja veiki gengi að nokkrum stúlk-
um á vindlaverksmiðju minni, og
þótt eigi sé inn minsti fótur fyrir
þessu þvaðri, hafa þó sumir lagttrún-
að á það, og það jafnvel svo, að þeir
hafa ekki þorað að reykja vindla úr
verksmiðju minni.
Starfsfólkið hefir ekki viljað liggja
undir þessum rógburði og hefir því
fengið svo látandi læknisvottorð:
Hér með lýsi cg yflr því, að gefnu
tilefni, að engin þeirra. sem vinna
á vindlarerksmiðju Tliomsens, hefir
nokkurn vott um franzós (Syphilis).
Reykjavík, 27. Jan. 1901.
€1. Magnússon,
læknaskólakennari.
Vottorð þetta hlýtur að taka af
öll tvímæli og sýna mönrmm fram á,
að saga þessi hefir verið spunnin
upp í þeim virðulega tilgangi einum,
að svivirða saklausar stúlkur og til
þess að reyna að bæla niður inn-
lenda iðnaðarstofnun.
Til þess að komast eftir, hver höf-
undur er að rógburði þessum, og fá
hann dreginn fyrir lög og dóm, lofa
ég hér með 100 krónum þeim manni,
sem fyrst getur sannað, hver logið
hafi upp sögu þessari-
Reykjavík, 27. Janúar 1904.
H. Th. A. Tliomsen.
Landshornanna milU.
— 0--
1 Vestmanneyjnm gengur skæð
lungnabólga, 12 dánir úr henni, en
5 menn komu hingað þaðan með
„Laura“ til að leita sér lækningar.
Óveitt er nú Mosfells-prestakall
(Lágafells- og Brautarholts sóknir)
metið 1234 kr. 44 au. Uppgjafar-
prestur nýtur kr. 34,44 af kallinu.
Umsóbnarfrestur til 7. Marz. Veitist
frá fardögum.
Hvalrekar urðu þrír síðastl. sum-
ar í Öræfum, tveir þrítugir hvalir á
Hnappavallafjörur, einn fertugur á
Tvískerjafjkru. Þvesti -ónýtt. Spik
og rengi óskemt. („Fjallk.").
Mannalát. 20. f. m. andaðist
merkisbóndinn Ingimundur Eiríks-
son í Rofabæ (Meðallandi) hálfáttræð-
ur. Kona hans Hagnhildur Þor-
steinsdóttir var dáin 1'8 dögnm á
undan honum. („Þjóð.“)
IKq’kjavíh qq övcu^.
Bæjarstjórnar-tíðindi. Á fundi,
21. þ. m. lá fyrir erindi frá lækna-
skólanemendum um aðstoð bæjar-
stjórnar til að fá lík til uppskurðar
tíl námsæfinga. Nefnd kosín: Jón
Magn., Guðm. Bj., Kr. Jónss. — Vega-
nefnd falið að rannsaka sorpgryfju