Reykjavík - 28.01.1904, Blaðsíða 4
14
!
Heiðmðn sjómenn!
Ef þlð viljið fá ykkur stork og vönduð sjóstígvél, þá finnið skðsmið
JÓN STEFÁNSSON, Laugaveg 12.
Han hefir miklár birgðir af sjóstígvélum, bæði nýjum og gömlum,
með góðu verði. Reykjavík 19. Janúar. 1904.
jón Stejánsson.
E i 11
L-e-s-i-ð.
við húsið nr. 6 á Laufásvegi, sem
grunur er á að forarvatn hafi runn-
ið úr í Skálholtskotslind og spilt
vatni hennar, og vita hvort svo sé.
Þrjár brunabótavirðingar sam-
þyktar (hús Hann. Sig., Ánanaustum
1494 kr.; Guðj. Helgas., Laugav.
5113 kr.; Kristj. Jónss., Kaplaskjóls-
vegi 2903 kr.), ef byggingaumsjónar-
m. bæjarins hefði ekkert við þær að
athuga.
„Laura“ kom hér á Laugardags-
kvöld og hafði fengið ill veður, verst
þó milli Skotlands og Færeyja; var
80 stundir frá Leith þangað. Með
henni komu: Einar Bened. málflyt-
jandi; Th. Thorsteínsson konsúl,
Gunn. Gunnarss. kpm., Nic. Bjarnason
verzlunarstj., allir úr Rvík, og L. A.
Snorrason af ísafirði. Ennfr. endur-
sk. Indr. Einarsson, og þeir Jón Her-
mannsson og Jón Sveinbjörnsson iög-
fræðingar. Einnig Magnús Gíslason
ljósmyndari frá Höfn og Magnús Þór-
arinsson kaupm. frá Stykkishólmi.
„ Yendsyssel", aukaskip frá sam-
ein. eimskipafél., átti að leggja frá
Höfn áleiðis hingað (og til Skotlands)
með vörur þrem dögum eftir að
„Laura“ fór. Er því að likindum
væntaniegt svo sem 7 til 8 dögum
á eftir henni.
Jai’ðarför Dr. Jóns Þorkelssonar
rektors fer fram á inorgun (Föstud.)
á hádegi frá heimili hans.
Leiðrétta ber oss það er „Rvík“
sagði í síðasta bl. og önnur blöð hafa
skrifað upp eftir henni, að þeim hjón-
um (Dr. J. Þ. og frú hans) yrði eigi
barna auðið. Þau eignuðust 2 börn,
er bæði dóu skömmu eftir fæðingu
(að eins annað náði skírn).
Klemcns Jónsson bæjarfógeti
kom hingað á Sunnud.kvöldið.
Landar erlendis.
Einar Jónsson frá Oaltafelli,
myndasmiður. — 9. í. m. varafhjúp-
að á Garnisonskyrkjugarði minning-
armark yflr fyrv. kyrkju- og kenslu-
málaráðherra Bjerre. Yar í fram-
hlið þess greypt upphleypt marmara-
líkneski af honum, og hafði Einar
Jónsson verið fenginn til að gera
(„módellera") það.
22. f. m. ritir „Politiken": Inn
ungi og einkar-efnilegi íslenzki mynda-
smiður Einar Jónsson, sem í fyrra
dvaldi í suðurlöndum fyrir listamanns-
styrk, sem alþingi veitti honum, lauk
þar við í Róm stóra nýja myndsmíð,
er hann nefnir: karl og kona. Á
listaverka-sýning, sem nýlega er opn-
uð í Vínarborg, heflr myndsmíð þessi
verið tekin til sýningar, og er á
Austurríkis-blöðum að heyra, að
mönnum finnist mjög mikið tii um
þessa mynd; hrósa þau Einari og
líkja honum við Stephan Sinding.
10. þ. m. segir „Polit." enn: Inn
nafnkunni íslenzki myndasmiður Ein-
ar Jónsson heflr nú fyrirhugað sér
stórt, nýtt verk, en það er skrautlegt
minningamark Snorra Sturlusonar-,
það á að vera mynd í stórkostlegri
leghöll (mausoleum), og mun fulÞ
komið frumvarp þess sýnt á einni
af vor-sýningum vorum.
Sveinn Eiríksson snikkari fór
héðan blásnauður vestur snemma
síðastl. vor. Hann varð að skilja eft-
ir konu og 7 börn; en náði þeim
til sín í haust. „HKr.“ flytur mynd
af honum 19. Nóv. og skýrir frá, að
hann hafi þá keypt sér lóð og bygt
á hús stórt og vandað, svo fasteign-
in sé metin $3000 virði. Á honum
hvili tæpl. $1900 skuldir. „Hkr.“
lofar mjög dugnað Sveins, segir hann
hafl „afkastað meira verki, en nokk-
ur annar ísl. vesturfari á jafnstuttu
tímabili, þeirra sem vér höfum haft
kynni af í 30 ár“.
Mannalát meðal Yestur-íslendinga:
Vigfús Sigurðsson bókbindari (iengi
á Alcureyri, um tírca í Reykjavík hjá
Agli bókbindara) dó 8. Águst sl. nær
Mountain N. D. — Helga Tngibjörg
Davíðsdóttir, kona Jóns Jónssonar frá
Strönd. fædd 1851 að Ferjubakka í
Axarfirði, dó í Markerville, Alta N.
W. T., 16. Nóv. s. 1. — Iétur Ouð-
mundsson frá Bergstöðum í Reykja-
vík, liðl. tvítugnr, var á ferð á járn-
braut 13. Nóv. að kveldi, en svo
drukkinn og óspektasamur, að vagn-
lestin var stöðvuð og honum fleygt
út. Næsta morgun fanst hann ör-
endur (helfrosinn) nál. Belmont (í
Argyle-nýl.). — Helga Yngibjörg Hall■
grímsdóttir, ekkja sjötug. dó 2. Nóv.
að Baldur, Man., hjá tengdasyni sín-
um Andrési Helgasyni bókbindara —
Ekkjan Lilja Olafsdóttir andaðist 14.
Nóv. 86 ára gömul að Brú, Man., hjá
Jóni Friðflnnssyn organista tengdasyni
sínum. — Jón Högnvaldsson, sjötug-
að aldri, fyr bóndi á Leifsstöðum í
Eyjaflrði, dó 26. Nóv. hjá Steingrími
syni sínum í Kiidonan, nærri Winni-
peg. — Quðlaug Ounnþórun Krist:
jánsdóttir andaðist 22 ára í Argyle-
nýl. á heimili Guðjóns móðurbróður
síns. Var fædd á Hrappsstöðum í
Vopnafirði og fór 11 ára vestur um
haf. — Ha.nnvieg Magnúsdóttir
„ Kjernested“ dó í N. D. 16.Nóv.
Fædd 1833 í Þjóðólfstungu í ísafj.s.
[Eftir „Hkr.“ og Lögb.„J.
Heimsendauna milli.
-0--
Stríðið vísara en nokkru sinni
fyrr. Öll erlend blöð tekin að flytja
stríðs-kort.
Annars fátt nýtt, er „Rvík“ heflr
eigi flutt áður. Blöð vor ná þó til
16. þ. m.
fimmskúífu
skrifborð með góðu verði til sölu.
Laug,aveg,i 221.
14. Maí næstkomandi getur efnilegur
og reglusamur piltur fengið vist hjá
D. gernheji.
yippelsínur,
£aukur,
ágxtar ðanskar kartöflnr
fæst í verzluninni
„Liverpool."
til sölu: Corpus
poétícum boreale
compl. — Sturi-
unga, Oxf.-útg.
cpl. — Árbækur Espolins 1 —12, cpl.
— Yídalín: Skýringar yflr fornyrði
lögbókar. — Sæmundar-Edda, Bugges
útg. — Snorra-Edda, útg. Þorl. J.
(allar heilar og óskemdar). — Ritstj.
vísar á seljanda.
Heiðruðu bæjarbúar!
í kjötbúð minni fást daglega vei
tilbúnar pylsur úr góðu og ómeng-
uðu kjöti svo sem
Spegepylsur á 0,75 pr. %
do. - 0,65 — -
Vínarpylsur - 0,60 — ■
Servelatpylsur - 0,60 - -
Medister do. - 0,50 - -
Hamborgar do. 0,40 - -
Með því að kaupa 5 í einu spara
menn sér 5 aura á hverju pundi.
Kaupmenn, sem óska að hafa Spege-
pylsur til útsölu, gefi sig fram.
Jón Þórðarson.
Kransar uf fallogri nýrri Thuja, som
kom nú mcð „Laura“, fást í Vinaminni.
Með gufusk. „Laura4* kom í verzl-
un B6n. S. Þórarinssonar
GAMLE-CARLSBERGSÖL
og ið þjóðkunna
viðurkent fyrir það, hvað það er nær-
andi og styrkjandi.
Ungur maður,
sem er reglusamur, vel að sér í skrift
og reikningi, óskar eftir atvinnu við
verzlunarstörf nú þegar. Ritstj. ávísar.
jNajnstimpla, jfajnspjSli,
(visitkort).
°' m'fl'pant,ar und'
iblUfliJftli irritaður fyrir innk.-
verð. Komið og skoðið verðlistana
og sýnishornin. Alt undarl. ódýrt.
Laugav. 10,
Ásm. Gestsson.
Skinn-hanzkar,
livítir og mlslitir fyrir dömur og
herra nýkomnir í vefnaðarvörubúð-
ina í
„Liverpool."
,Reykavík‘
er lang útbreiddasta blað landsins
er upplagið af hverju blaði
Um heimingur af því fer hér í
bæinn.
Hitt um a 11 a r sveitir og sýslur
þessa lands.
jjezta bla) ab anglýaa
Áreiðanlegastar útl. fréttir.
Prentsmibja Reyk.iavík[JR.
Prentari PORV. PORVARÐSSON.
Pappírian frá Júui Ólafsajui