Reykjavík

Ataaseq assigiiaat ilaat

Reykjavík - 12.02.1904, Qupperneq 4

Reykjavík - 12.02.1904, Qupperneq 4
24 Landshornarma milli. —o— Dánir. 17. f. ra. Kristíana, nær 12 ára, elzta barn þeirra hjóna ráð- herra H. Hafstein og frúar hans. — Banamein heilabólga. — 14. f. m. Jönas Jónsson hreppstjóri á Kjarna í Eyjaf. — í Desbr. Sigurveig Gunn- arsdottir (Gunnarssonar á Brekku í Fljótsdal), húsfreyja Brynj. Þórarins- sonar á Valþjófsstað (N.-Ms.). — 4. Jan. Gunnar Gíslason, ungur verzl- unarm. á Seyðisfirði (N.-Ms.). Tíðarfari í Eyjafirði lætur „Nl.“ mjög vel af fram um áramót. Ein- muna stillingar og milt veður. En upp úr 10. f. m. kom norðanátt og frost, snjór þó lítill. Upp úr 20. f. m. hófust umhleypingar, frost og hláka á víxl. Tíðarfar á Austurlandi segir „Bjarki" 12. f. m. gott. Alli er skrifað að allgóður hafl verið í haust og.fram að hátíðum í Reyðarfirði eystra. Aflalítið segir „Vestri" 9. þ. m. vera við Djúp; 15. f. m. segir hann róið hafi verið úr Bolungarvík, Hnífs- dal og ísafj.kaupst.; fengu sumir 1 og 2 á skip. Mótorbátur úr Hnífs- dal fékk um 200, og 2 — 3 bátar úr Bolungarvík öfluðu vel. Afla segir „Fjallk." ágætan í Grinda- vík og sæmilegan á Miðnesi. í bæjarstjórn á Akureyri vóru 4. f. m. kosnir 4 menn. Var þar í fyrsta sinn kosið hlutfailskosningum eftir nýju lögunum, og olli aðferðin kjósendum engra vandkvæða. Þrír vóru listar og vóru tveir kosnir af einum lista, en sinn af hvorum hinna. Kosning hlutu: Kristján Sigurðsson, Magnús B. Blöndal, Eggert Laxdal, Frb. Steinsson. í»i ngmaður í inu nýja kjördæmi Akureyrar-kaupstað telur „Nl. “ líklegt að amtm. Páll Briem verði. Hann hafði fengið áskorun með atkvæða- loforðum frá meira en helmingi kjós- enda. IRepfcjavnk oq grenð. „Laura“ kom að vestan á Sunnu- dagsmorguninn; með henni ráðherra- frú R. Hafstein, ýmsír kaupmenn, verzlunarmenn o. fl. Til útlanda fór „Laura“ í fyrra kvöld; með henni fjöldi farþega: Hafsteinn ráðherra með frú sinni. Héðan úr bæ kaupmennirnir: Ben. S. Þórarinsson, B. H. Bjarnason, Gunnar Einarsson með 2 ungum börnum sínum, Thomsen konsúll, Valdem. Ottesen, W. 0. Breið- fjörð; klæðskeri Guðm. Sigurðsson, slökkvistjóri Mat.th. Matthíasson, Jóna- tan söðlasm. Þorsteinsson, frú Kirstín Pétursdóttir (til Kh.), stud. med. Ei- VERZLUN Selur jatatau með 10—20°|o afslætti Hvar fást vðnðuð og öðýr s j 6 s tig v él? í Ingólfsstrætí 3. Par ættu sjómenn að líta inn og velja úr inum miklu birgðum af sjóstígv., sem bæjarins elzta og bezta skóverzlun selur fyrir afarlágt verð. Virðingarfylst fárus 6. fúívigsson. Á LAUGAYEGI 24 fást vönduð SJÓSTÍGVÉL með góðu verði. BRÚKUÐ vatnsstígvél hentug fyrir þá sem fara í HVALVINNU. Á sama stað fæst SÓFI, líka með góðu verði, og feiknin öll af vatnstígvéla-ábui ði, 30 au. dósin, 20 au. ef 10 eru keyptar í einu. Eglll Eyjólfsson, skósmiður. MARGARINE H. STEENSEN’S MARGARIN er ætíft það bezta, og ætti því að vera notað á hverju heimili. — Verk- smiðja í Veile. — Aðalbirgðir f Kaupmannahöfn. — Umboðsmaður fyrir ísiand: Lauritz Jensen, bbv- ERDILSGADE, KATJPMAENAHÖFN. [m—Mz fiskinetja-verksmiðjan „Danmark“, Umboðsmenn: herrar F. Hjortli &Co., Kaupmannahöfn, býr til alls kyns net og tilbúin veiðarfæri, Sérstaklega Síld-net og -nætur og patent I.agnet. Beztu vörur, Vandaðasta verk, Ódýrasta verð. [2xm — Mz. - Ekta Krónuöl, Krónupilsner og Export Oobbeltol frá inum Samcinuðu Öl- gerðarhúsum i Khöfn eru fínustu skattfríar öltegundir. — Salan var (i fiöskutali)- 1894—5: 248,564. 1895—6: 2,976,683. 1896—7: 5,769,991. 1897—8: 7,853,821. 1898—9: 9,425,958. 1899—1900: 10,141,448. 1900—1: 10,940,250. 1901—2: 12,090,326 fl. [m—Mz ríkur Kjerúlf; eitthvað 16 vesturfar- ar. Ennfr. Gestur Einarsson pönt- unarstjóri frá Hæli; kaupm. Einar Markússon (Ólafsvík) og Kjartan Þor- kelsson (Búðum); Oscar J. Sandholt járnsm. (ísaf.); séra Ól. Helgason á Stokkseyri til lækningar; Gísli ísleifs- son sýslum. (í erindum dánarbús tengdaföður sins, Jóh. Mollers). Skrifstofustjóri þriðji í ráða- neytinu er skipaður Eggert Briem sýslumaður Skagflrðinga. Strokumenn ætluðu víst einir tveir að verða með „Lauru“ nú út; en fyrir þeim vóru stigar stemdir í tíma. Eiríkur Kjerúlf stud. med. sýndi hér í fyrri viku „nýja“ uppgötvun eftir sig: áhald til að láta venjuleg- an símríta (telegraf) rita með bók- stöfum venjulegum í stað merkja; þarf þá ekki að rita símskeytið um, og á hverju máli sem það er, þá kemur það óbreytt og óbjagað. Hann fór nú utan til að reyna að gera sér eitthvað úr uppfundning sinni. Það lítur út fyrir, að hann hafl ekki haft hugboð um, að Phelps fann þetta sama rétt eftir 1870. l874- 75var þetta hagnýtt milli New York og Washington, og oss er næst að vér eigum í fórum vorum frumsími'it til vor þannig ritað frá N. Y. til Wash- ington fiá 1875. Eldri símafélögin fóru þá í mál við Phelps og fengu honum (um 1877?) bannað að nota áhaldið, af því að það kæmi í bága við einkarétt þann, sem ríkin höfðu veitt félögunum. Annars er upp- fundningunni nákvæmlega lýst (með myndum) í annaðhvort Seribner’s eða Harper’s Monthly frá þeim árum (vér munum ekki, 1 hvöru heldur; en Pool's Index er hér ekki til á landi; í honum hefði mátt sjá þetta). Hughes fann svipað áhald 1855, og ýmsir hafa endurbætt þau síðan. Þau eru nú notuð víða í Bandaríkj- unum. En miklu eru þau seinni en algengur símriti, og það bægír þeim frá samkepni. þrifna og duglega vantar 14. Maí. — Hátt kaup. Ritstj. ávísar. YOTTORÐ. Eg undirritaður, sem í mörg ár hefl þjáðst mjög af sjósótt og árang- urslaust leitað ýmsra lækna, get vott- að það, að eg hefi reynt Kína-lífs- elixír sem ágætt meðal við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð 2. Febr. 1897. Guðjón Jónsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjáflest- um kaupmönnum á íslandi, ántoll- hækkunar, svo að verðið er eins og áður, að eins 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að Vp—- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Fredrikshavn, Danma.ik. ,Reykavík‘ er lang útbreiddasta blað landsins 2 8 0 0 er upplagið af hverju blaði Um helmingur af því fer hér í bæinn. Hitt um a 11 a r sveitir og sýslur þessa lands. Jezta btað að auglýsa í. Áreiftanlegastar útl. fréttir. Prentsmibja Reykjavíkur. Prentari DORV. PORVAROSSON. Pappírinn ttk J6ni ÓlafaBynf,

x

Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.