Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 11.03.1904, Blaðsíða 3

Reykjavík - 11.03.1904, Blaðsíða 3
41 Kaupið Schweizer-silki. Biðjið um sýnishorn af nýjungum voruni. af svörtu, hvítu eða mislitu. Sérstaklegra: Sliki-Foúlard, hrásiiki, Méssalines, Louisines, Sveizer-ísaumssilki o. s. fr. fyrir föt og blússur, frá 90 au. og þar yfir pr mot.er. i Vér selium beinleiðis einstaklingum og sendum silki, þau er menn kjósa sér, tollfrítt og burðargjaldsfritt heim til manna Schweízer & Co., Luzern y 5 (Schweiz) Silki-útflytjendur — Kpl. hirðsalar. Til þeirra sem ætla að byggja. Á næstkomandí vori frambýður Timbur- og Kolaverzlunin „Reykjavík“ alt, sem til byggingar þarf, nfl. Timbur, Járn, Cement, Múrstein, Saum, Lamir, Farfa. Reykjavík, 10. Febrúar 1904. BJ. GUÐMIJNDSSON. H.St jee margarine: IdenE eraltid H. STEENSEN’S MARGARIN er ætíft það bezta, og œtti því að vera notað á hverju heimili. — Verk- smiðja í Veile. — Aðalbirgðir í Kaupmannahöfn. — Lmboðsmaður fyrir tsland: Lauritz Jensen, ekv- ^ERDILSGADE, KAIJPM ANNAHÖKN. [m—Mz fiskinetja-verksmiðjan „Danmark“, Umboðsmeim: herrar F. lljortli &Co., Kaupmannahöfn, býr til alls kyns net og tilbúin veiðarfæri, Sérstaklega síld-net og -nætur og patent Lagnet. Beztu vörur, Vandaðasta verk. Ódýrasta verð. [2 x m — Mz. Ekta Krónuöl, Krónupitsner otj Export Dobbeltol frá inum Sameinuðu Öl- gerðarhúsum í Khöfn eru fínustu skattfríar öltegundir. — Salan var (i flöskutali) 1894—5: 248,564. 1895—6: 2,976,683. 1896—7: 5,769,991. 1897—8: 7,853,821. 1898—9 9,425,958. 1899—1900: 10,141,448. 1900—1: 10,940,250. 1901—2: 12,090,326 fl. [m—Mz Til sölu: íhúftarhús í vesturbænum. Bær við Bræðraborgarstig. Tún hjá Grímstaðaholti. Tún í Norðurmýri. Lágt verð, og góðir borgunarskil- málar. Um kaup má semja í TH0MSENS MAGASfNI. Framfarafélagið heldur fund í húsi Bárufélagsins Sunnud. 1B. Marz ]). á. kl. 6 e. h. Eftir ákvæðum síðasta fundar er umræðuefni þingmál og þingmanns- efni. Tryggvl Ctunnarsson. Hús eða lóð óskast til kaups. Ritstj. vísar á. Til neytenda ins ekta Kína-lífs-elixirs Með því að ég hefi komist að raun um, að margir efast, um, að Kína-lífs-elixírinn sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elixirinn er algjörlega eins og ann hefir verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1 kr. 50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum al staðar á íslandi. Ástæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt er sú, að allmiklar birgðir voru flutt ar af honum til íslanbs, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfra sín vegna, að þeir fái inn ekta Kína lífs-elixír með merkjunum á miðanum Kínverja með glas í hendi og firma nafninu, Waldemar Petersen, Frederiks v. p. , h avn, og - r i grænu lakki ofan á stútnum Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði kraíist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 au., eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrif- stofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Waldemar Petersen, —o—o—o o— er að kaupa allar nauðsynjavörur, farfa, saum, þakjárn, timbur vel þurt (til þess að smíða úr húsgögn), kol og steinolíu í Paklhúsdeildinni í 01 i ö og gosdrykkirnir, sem KJALLARA- DEILDIN í Thomscus Magasíni selur, hafa mest álit á sér hvað verð og gæði snertir. Þau ei u ávalt geymd THOMSENS MAGASÍNI. Til samanburðar. Margbreyttar og ódýrar hljóta vör urnar að vera i VEFNAÐARVÖRU- DEII.D Jóns Þórftarsonar, Þing- holtsstiæti 1. Þar sem þrátt fyrir alla samkeppni hefir selst fyrir fullar 200 kr. í pentntjum meira í Febrúarmán- í ár heldur en í fyrra. Jezta sönnnnin fyrir því að Vefnaðarvörudeildin í TH0MSENS MAGASÍNI selji iangbeztar, fjölbreyttastar og ó- dýrastar VEFNAÐARVÖRUR, er, að þrátt fyrir það, þó að aðrar verzlanir í bænum bjóði 15°/0—40% afslátt, þá hefir salan samt sem áður verið 143 krónuni meiri mót borgun út í hönd í Febr- úar í ár en í fyrra. UR. Sá sem geymir karlmannsúrið siðan 23. Janúar, er beðinn að skila því til hr. Helga Hannessonar úrsmiðs, sem gefur lýsingu af því ef óskað er. Engin VEBZLTJN í bænum býður betri, fjölbreytttari, né ódýrari nýlenduvörur en. Sælgætis- deildin í Thomsens Magasíni. íjvergi jinnast I eins vel valdar postulíns-, leir-, og gler- vörur og þó um leið eins ódýrar eins og í ínni nýju Glervörudeild t TH0MSENS MAGASÍNI. við jafnan hita. TH0MSENS innlenðn vinðlar þola alla samkepni, bæði hvað gæði og verð snert.ir, að dómi allra þeirra mörgu, sem þá hafa reynt. Heimsendauna miUi. —o— „Scotland“, eimsk. Thore-fólags- ins ið nýkeypta og vandaða, som vænt.anlegt var hingað 19. f. m. fyrstu ferð sína, fór frá Khöfn á tilteknum degi, en strandaði við Færeyjar (3 milur frá Þórshöfn, við Sandey) 15. f. m. Að „Scotland" væri strandað við Færeyjar, það hafði „Rvík" sannfrétt 27. f. m. (með þýzka botnvörpung- num, er hingað kom þann dag). En fréttinni leyndum vér með vilja, þar eð engin vissa var fyrir, hvort mann- björg hefði orðið eða ekki. (Botnv. kom ekki inn á Færeyjum, en sá að eins skipið strandað). Sem betur fór varð þar mannbjörg, svo að enginn fórst, hvorki af far- þegum né skipshöfn, nema 1. stýri- maður. Hann hét Kierck, segir „ísaf.“ (sem fregnin er tekin eftir), og var á báti þeim er fór með taug í land af skipinu; en bátnum hvolfdi og hann tók út og fórst, en hinum, er í bát- num vóru, skaut í laud og höfðu þeir taugina með sér. Með tauginni tókst að koma á sambandi milli skips og lands; önnur digrari dregin í land, hnýtt í fyrstu taugina, og svo festur annar endi í reiða skipsins, en hinn um stein í landi. Farþegar (24 alls) og skipverjar burgust svo í land, (rent í bjarghring eftir tauginni). — 4 stundir liðu frá því er skipinu barst á um nóttina og til þess er allir vóru í land komnir. Vindur var hægur og frost lítið, en svarta kafaldsbylur. Mjög lætur ritstj. „ísaf.“, er var farþegi með skipinu, vel af gestrisni Færeyinga. „Af Scotl. er það að segja, að það hékk á skerinu ósundurhlutað viku eða meir eftir strandið og tókst að bjarga úr því miklu af farþega- gózi og nokkru af vörum. Nú mun það vera farið í spón“ (ísaf.). Frótt höfum vér, að mestum eða öllum póstbréfa-sendingum hingað til Rvíkur hafi bjargað verið. „Skálholt“ var í Færeyjum og fór þaðan til

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.